Viðskipti erlent

Árið 2015 hjá Google
Tæknirisinn hefur birt upplýsingar og tölfræði um leitir ársins í þessari vinsælu leitarvél.

Líklega dýrasta appelsín í heimi
Dós af Egils Appelsín kostar tæplega 600 krónur í Stavanger.

Tekjur af Star Wars svipaðar tekjum íslenska ríkisins
Það kemur ef til vill sumum á óvart að 46 prósent af tekjum af Star Wars koma úr leikfangasölu.

Afdrifarík stýrivaxtaákvörðun hjá seðlabanka Bandaríkjanna í dag
Því er spáð að seðlabanki Bandaríkjanna muni hækka stýrivexti upp í 0,25 til 0,5 prósent í dag.

Frakkar lækka túrskattinn
Skattur á túrtöppum og dömubindum verður 5,5 prósent í stað 20 prósent í Frakklandi eftir breytinguna.

660 prósent fleiri kvenkyns milljarðamæringar
145 konur eru í dag milljarðamæringar, samanborið við einungis 22 árið 1995.

Force Awakens þarf að afla tvö hundruð milljarða
Steven Spielberg segir J.J. Abrams vera lafandi hræddan.

100 þúsund bankamenn misstu vinnuna á árinu
Fyrrverandi forstjóri Barclays telur að smáforrit og önnur tækni gætu leyst helming bankastarfsmanna af hólmi á næstu tíu árum.

Spá minni sölu á iPhone í fyrsta sinn
Morgan Stanley spáir því að iPhone sala muni dragast saman í fyrsta sinn á næsta ári.

Norðmenn standa við útboð á meiri olíuleit í Barentshafi
Ríkisstjórn Noregs heldur fast við áform um að úthluta 57 nýjum olíuleitarleyfum í Barentshafi og Noregshafi fyrir næsta sumar.

Gefa hjartað með Tinder
Tinder hefur samstarf við bresku heilbrigðisstofnunina til að fjölga líffæragjöfum.

Erfiðasta jólagjöfin er til maka
Fjórða hverjum Norðmanni finnst erfiðast að finna réttu jólagjöfina handa makanum, að því er fram kemur í könnun sem norska raftækjaverslunin Elkjøp lét gera fyrir sig.

Hinn kínverski Warren Buffet týndur
Ekki er vitað hvar Kínverjinn Guo Guanchang, einn ríkasti maður veraldar, er niðurkominn.

Vinsælustu auglýsingar Youtube
Flestar eiga auglýsingarnar það sameiginlegt að vera hugljúfar og hjartnæmar.

Hlutabréf í Sports Direct hrynja
Hneykslismál hefur komið upp hjá Sports Direct, the Guardian ásakar fyrirtækið um að borga starfsmönnum í London undir lágmarkslaunum.

Segja háskólamenntun ekki alltaf borga sig í Bandaríkjunum
Goldman Sachs segir að ekki borgi sig að sækja sér háskólamenntun, nema í bestu skólum Bandaríkjanna.

90 milljónir hverfa af vinnumarkaði í Kína fyrir árið 2040
Hlutfall fólks á vinnumarkaði mun dragast saman um 10 prósent í Kína á næstu 25 árum.

Bretar setja met í eyðslu auglýsingafjár fyrir jólin
Búist við metár í jólaauglýsingum í Bretlandi. Vöxturinn í Bretlandi verði áfram. Mikil eftirspurn verður á auglýsingamarkaði í Bandaríkjunum á næsta ári vegna forsetakosninga.

VW dregur í land með fjölda svindlbíla
Volkswagen segir útblásturshneyksli sitt ná til mun færri bíla en það hafði áður talið. Þýski bílaframleiðandinn segist nú telja að kolefnisútblástur og eldsneytiseyðsla aðeins 36 þúsund Volkswagen-bíla hafi verið ranglega gefin upp en ekki 800 þúsund bíla líkt og fyrirtækið gaf út í síðasta mánuði.

Lægsta verð á hrávöru í 16 ár
Hrávöruverð hefur lækkað mikið á árinu. Í vikunni féll Hrávöruvísitala Bloomberg og hefur ekki mælst lægri síðan í júní árið 1999.

Stofnandi North Face og Esprit lést í kajakslysi
Bandaríski milljarðamæringurinn Douglas Tompkins er látinn eftir kajakslys í suðurhluta Chile, 72 ára að aldri.

Lægsta olíuverð í sjö ár
Hrávöruverð á olíu er komið undir 40 dollara á tunnuna.

LeBron James gerir lífstíðar samning við Nike
Talið er að samningurinn sé yfir 39 milljarða króna virði.

Hryðjuverkin í París kostuðu Air France-KLM 7 milljarða
Flugfélagið segir að stórir hópar hafi afbókað flugferðir.

Snapchat liggur niðri
Notendur samfélagsmiðilsins um heim allan geta ekki skoðað snöpp. Unnið er að viðgerð.

Auglýsing Coca Cola tekin úr birtingu þar sem hún þótti rasísk
Gosdrykkjaframleiðandinn Coca Cola hefur beðist afsökunar á afar umdeildri jólaauglýsingu sem fyrirtækið setti í loftið í Mexíkó nýlega.

Eintak Ringo Starr af White Album selt á 100 milljónir
Ringo Starr seldi 800 persónulega muni á uppboði á föstudaginn.

Þetta er það sem við vitum um iPhone 7
Þrátt fyrir að einungis um tveir mánuðir eru síðan iPhone 6S var gefinn út er aldrei of snemmt að fara að spá í nýja módelinu.

Pútín gerður ódauðlegur í formi súkkulaðis
Einungis Vladimir Pútín má borða súkkulaðistyttuna af sjálfum sér.

Íran semur um olíusölu til Kína
Leita frekari kaupenda og undirbúa að auka framleiðslu um 500 þúsund tunnur á dag.