Turninn verður í hverfinu Creek Harbour í Dúbái og samkvæmt frétt Business Insider um málið mun framkvæmdin kosta milljarð dollara, jafnvirði 123 milljarða íslenskra króna. Burj Khalifa er 828 metra há, því má búast við að þessi turn verði að minnsta kost 830 metrar á hæð.
