Pundið gæti veikst vegna kosninga um ESB Sæunn Gísladóttir skrifar 29. mars 2016 11:26 Englandsbanki tilkynnti í dag að áhætta vegna yfirvofandi kosninga í Bretlandi um útgöngu úr Evrópusambandinu gæti hækkað lánakostnað og gert pundið veikara gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Bankinn varar við að efnahagslegur stöðugleiki hafi versnað síðan í nóvember og bætir við að áhætta í fjárfestingum innanlands hafi aukist vegna áhættu í kringum óstöðugleika vegna ESB kosninganna. Kosið verður um áframhaldandi viðveru Breta í Evrópusambandinu þann 23. júní næstkomandi. Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8. mars 2016 16:06 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18. mars 2016 07:00 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Englandsbanki tilkynnti í dag að áhætta vegna yfirvofandi kosninga í Bretlandi um útgöngu úr Evrópusambandinu gæti hækkað lánakostnað og gert pundið veikara gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Bankinn varar við að efnahagslegur stöðugleiki hafi versnað síðan í nóvember og bætir við að áhætta í fjárfestingum innanlands hafi aukist vegna áhættu í kringum óstöðugleika vegna ESB kosninganna. Kosið verður um áframhaldandi viðveru Breta í Evrópusambandinu þann 23. júní næstkomandi.
Tengdar fréttir Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8. mars 2016 16:06 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00 Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18. mars 2016 07:00 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabankastjóri segir ESB hafa hjálpað Bretum Mark Carney, seðlabankastjóri Englands, segir Evrópusambandið hafa aukið efnahagslegan vöxt Bretlands. 8. mars 2016 16:06
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. 22. mars 2016 07:00
Aðrir gætu boðað til kosninga um ESB Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur stór hluti kjósenda í Frakklandi, Svíþjóð og Spáni áhuga á að boða til kosninga um áframhaldandi aðild að ESB. Stjórnmálafræðingur telur að ef Bretar gangi út verði staða Skota flókin. 18. mars 2016 07:00