Viðskipti erlent Neyðist til að skipta um nafn á Budweiser-ölinu Bandarísku bruggverksmiðjurnar Anheuser-Busch eru tilneyddar til þess að skipta um nafn á Budweiser öli sínu í Evrópu. Þetta hefur einn af dómstólum Evrópusambandsins ákveðið. Viðskipti erlent 27.3.2009 16:00 Kröfuhafar í þrotabú Sterling fá ekkert Kröfuhafar í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku fá ekkert upp í kröfur sínar. Á vefsíðunni business.dk segir að þeir smáaurar sem fundust á kistubotni félagsins fari í að greiða upp í kröfur frá ábyrgðasjóði launa í Danmörku. Viðskipti erlent 27.3.2009 15:16 Landsbanki og Glitnir meðal kröfuhafa í Centerplan Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Viðskipti erlent 27.3.2009 14:18 Svissneskir bankastjórar settir í farbann Töluverður fjöldi svissneskra banka hafa nú sett bankastjóra sína í farbann. Mega þeir ekki einu sinni ferðast til nágrannalanda á borð við Frakkland og Þýskaland. Viðskipti erlent 27.3.2009 13:25 Rússneskir bankar öskra á hjálp Hundruð rússneskra banka stefna í að verða gjaldþrota fyrir næstu áramót. Þeir öskra nú á hjálp frá stjórnvöldum. Viðskipti erlent 27.3.2009 12:50 Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Viðskipti erlent 27.3.2009 09:48 Asíubréf hækka í kjölfar hækkunar vestra Asísk hlutabréf hækkuðu í verði í morgun og er þetta fimmti dagurinn í röð sem hækkun verður á mörkuðum í Asíu. Hækkanirnar fylgja hækkunum á Wall Street síðustu daga en sérfræðingar segja þetta þó ekki einskær merki um að efnahagsástand heimsins sé að batna að ráði. Fjárfestar séu hins vegar vongóðir og séu nú farnir að taka aukna áhættu á ný eftir hrunið. Viðskipti erlent 27.3.2009 08:08 Svaraði fyrir milljóna dala bónusgreiðslur Einn stjórnenda AIG, trygginga- og fjárfestingafélagsins, varði ákvörðun félagsins um að greiða starfsmönnum 165 milljónir bandaríkjadala í bónusgreiðslur. Hann sagði að greiðslurnar hefðu verið nauðsynlegar til þess að halda starfsfólki í vinnu. Maðurinn, sem heitir Stephen L. Blake og er Viðskipti erlent 26.3.2009 22:46 Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. Viðskipti erlent 26.3.2009 16:05 Tap Oxford meira en nam varasjóði í íslensku bönkunum Oxfordborg tapaði meira fé á íslensku bönkunum í Bretlandi en nemur varasjóð borgarinnar. Af þeim sökum hefur nú myndast gat í fjárhagsáætlun borgarinnar upp á 1,5 milljónir punda eða yfir 250 milljónir kr. Viðskipti erlent 26.3.2009 15:19 Kínverskum milljónum skipt út fyrir bankaábyrgð hjá Glitni Útgáfa Nyhedsavisen gæti enn verið í gangi ef Morten Lund þáverandi eigandi blaðsins hefði ekki ákveðið að hafna tilboði kínverska auðmannsins Richard Li þegar honum tókst í staðinn að afla sér bankaábyrgðar hjá Glitni. Viðskipti erlent 26.3.2009 14:12 Vilja minnka vægi dollars í alþjóðagaldeyriskerfinu Ráðamenn í ýmsum helstu nýmarkaðshagkerfum heims kalla nú eftir breytingum á alþjóðagjaldeyriskerfinu sem miða að því að minnka vægi Bandaríkjadollars sem helstu forðamyntar heims. Viðskipti erlent 26.3.2009 12:23 Lögðu tæpa sex milljarða í íslensku bankana rétt fyrir hrun Í ljós er komið 7 af þeim 127 sveitar- og bæjarfélögum og opinberum stofnunum í Bretlandi sem áttu innistæður í íslensku bönkunum þar lögðu fé inn á reikninga sína eftir 30. september á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.3.2009 10:03 Uppstokkun hjá JJB Sports eftir eignasölu Íþróttavöruverslankeðjan JJB Sports hefur staðfest að búið sé að reka Chris Ronnie úr forstjórastóli keðjunnar. Jafnframt var tilkynnt að David Madeley fjármálastjóri keðjunnar myndi láta af störfum. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:32 Gengi Storebrand hrapar eftir viðræðuslit um samruna Gengi í norska tryggingarfélaginu Storebrand hrapaði um 15% í kauphöllinni í Osló í morgun eftir að félagið tilkynnti ásamt tryggingarfélaginu Gjensidige að viðræðum félaganna um samruna væri slitið í bili. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:11 Enn hækka hlutabréf í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir að jákvæðar fréttir af efnahagsmálum bárust frá Bandaríkjunum, þar á meðal þær að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar væru hugsanlega farnar að bera árangur og ýta við efnahagslífinu. Viðskipti erlent 26.3.2009 07:23 Goodwin á von á meiri hremmingum Hópur sem segist standa að baki árás á heimili fyrrverandi forstjóra Royal Bank of Scotland í Edinborg í nótt segir það bara byrjunina. Hann og aðrir stjórnendur breskra banka í kröggum hafi skammtað sér fé og lifi í munaði meðan venjulegt fólk þjáist og eigi því að fara í steininn. Viðskipti erlent 25.3.2009 21:03 Wall Street á uppleið Helstu vísitölur á Wall Street hækkuðu í dag. Er ástæðan rakin til hækkunar verðs á fasteignum og öðrum vörum sem þykir benda til þess að nú sé að draga úr niðursveiflunni. Dow Jones hækkaði um 1,17%, S&P 500 hækkaði um 0,96% og Nasdaq hækkaði um 0,82%. Viðskipti erlent 25.3.2009 20:35 Líkamsræktarstöðvar JJB Sports seldar David Whelan Gengið hefur verið frá sölu á líkamsræktarstöðvum JJB Sports til Dave Whelan sem er eigandi fótboltaliðsins Wigan Athletic. Sky News greindi frá þessu fyrir skömmu. Viðskipti erlent 25.3.2009 14:01 Áformað að lækka stýrivexti í 1% í Noregi í vor Bankastjórn seðlabanka Noregs, Norges Bank, kom öllum að óvörum í morgun með því að segja að bankinn áformaði að lækka stýrivexti niður í 1% í vor. Þetta kom fram í umræðum um þá ákvörðun bankans að lækka vextina niður í 2% í dag eða um hálft prósentustig. Viðskipti erlent 25.3.2009 13:55 AGS auðveldar og einfaldar lánaferli sitt Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur breytt lánareglum sínum. Nýjar reglur eiga að auðvelda lántöku og einfalda lánaferlið. Viðskipti erlent 25.3.2009 12:13 Tölvupóstur um íslenskan banka kostaði Kent 500 milljónir Óopnaður tölvupóstur til sveitarstjórnarinnar í Kent í Bretlandi um slæma stöðu Heritable, dótturbanka Landsbankans, kostaði sveitarstjórnina 3 milljónir punda eða um 500 milljónir kr. Viðskipti erlent 25.3.2009 10:59 Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á niðurleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á niðurleið eftir nokkra hækkanahrinu undanfarna daga. Hæst komst verðið í rúmlega 54 dollara á tunnuna en í morgun var það komið í rétt rúmlega 53 dollara. Viðskipti erlent 25.3.2009 09:28 Verður að draga úr væntingum um söluverðið á Actavis Björgólfur Thor Björgólfsson er neyddur til að draga úr væntingum sínum um söluverðið á Actavis. Upphaflega taldi Björgólfur að hann gæti gengið 7,5 milljarða evra, eða um 1.200 milljarða kr. fyrir félagið en samkvæmt frétt á Reuters eru 5 milljarðar evra raunhæfari tala í dag m.v. markaðsaðstæður. Viðskipti erlent 25.3.2009 09:05 Nikkei lækkaði lítillega Japanska Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um tæplega 0,1 prósent í morgun og voru það einkum bréf hátæknifyrirtækja sem lækkuðu í verði. Bréf banka og orkufyrirtækja í Asíu hækkuðu hins vegar mörg hver. Viðskipti erlent 25.3.2009 07:34 Goldman Sachs vill skila 1200 milljarða fjárveitingu frá ríkinu Forsvarsmenn Goldman Sachs sögðu í dag að þeir vonuðust til þess að 10 milljarða dala, eða tæplega 1200 milljarða króna, fjárveitingu frá ríkinu yrði skilað til baka svo fljótt sem auðið væri. Fjölmiðlar vestanhafs búast jafnvel við því að lánið verið endurgreitt í næsta mánuði. Viðskipti erlent 24.3.2009 23:17 Hlutabréf lækkuðu á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu í dag. Búist hafði verið við þessu enda varð mikil hækkun á mörkuðum i gær eftir að ríkisstjórnin hafði tilkynnt um aðgerðir til að hjálpa bönkunum. Dow Jones vísitalan lækkaði í dag um 1.49%, S&P 500 lækkaði um -2.02% og Nasdaq lækkaði um 2.44%. Viðskipti erlent 24.3.2009 21:03 Aeroflot keppir við Icelandair um kaupin á CSA Rússneska flugfélagið Aeroflot ætlar sér að bjóða í tékkneska ríkisflugfélagið Czech Airlines (CSA) og mun þar keppa meðal annars við Travel Service sem er dótturfélag Icelandair í Tékklandi. Viðskipti erlent 24.3.2009 15:48 Nýbúar halda fasteignamarkaði Kaupmannahafnar á floti Á vissum svæðum í Kaupmannahafnarborg eru það nýbúar sem standa á bakvið sjö af hverjum tíu fasteignakaupum. Að hluta til skýrist það af því að þeir lána hver öðrum fyrir kaupum á íbúðum eða húsum. Viðskipti erlent 24.3.2009 14:33 Arabískir olíusjeikar á flótta frá Las Vegas Vellauðugir olíusjeikar frá Dubai eru nú að koma sér undan því að fjárfesta áfram í stærsta hóteli og spilavíti Las Vegas borgar. Las Vegas hefur orðið illilega fyrir barðinu á fjármálakreppunni og viðskiptin þar eru ekki nema svipur hjá sjón m.v. fyrri ár. Viðskipti erlent 24.3.2009 13:17 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Neyðist til að skipta um nafn á Budweiser-ölinu Bandarísku bruggverksmiðjurnar Anheuser-Busch eru tilneyddar til þess að skipta um nafn á Budweiser öli sínu í Evrópu. Þetta hefur einn af dómstólum Evrópusambandsins ákveðið. Viðskipti erlent 27.3.2009 16:00
Kröfuhafar í þrotabú Sterling fá ekkert Kröfuhafar í þrotabú Sterling flugfélagsins í Danmörku fá ekkert upp í kröfur sínar. Á vefsíðunni business.dk segir að þeir smáaurar sem fundust á kistubotni félagsins fari í að greiða upp í kröfur frá ábyrgðasjóði launa í Danmörku. Viðskipti erlent 27.3.2009 15:16
Landsbanki og Glitnir meðal kröfuhafa í Centerplan Landsbankinn og Glitnir eru meðal kröfuhafa í þrotabú Centerplan í Danmörku. Skiptastjórar í þrotabúi Roskilde Bank eru nú að íhuga að kæra fyrrum forstjóra Centerplan til lögreglunnar. Viðskipti erlent 27.3.2009 14:18
Svissneskir bankastjórar settir í farbann Töluverður fjöldi svissneskra banka hafa nú sett bankastjóra sína í farbann. Mega þeir ekki einu sinni ferðast til nágrannalanda á borð við Frakkland og Þýskaland. Viðskipti erlent 27.3.2009 13:25
Rússneskir bankar öskra á hjálp Hundruð rússneskra banka stefna í að verða gjaldþrota fyrir næstu áramót. Þeir öskra nú á hjálp frá stjórnvöldum. Viðskipti erlent 27.3.2009 12:50
Royal Unibrew selur pólska bruggverksmiðju Royal Unibrew, næststærsta bryggverksmiðja Danmerkur, hefur selt pólska bruggverksmiðju sína í Koszalin til áfengisframleiðendans Van Pur. Stoðir er einn stærsti hluthafinn með fimmtungshlut. Viðskipti erlent 27.3.2009 09:48
Asíubréf hækka í kjölfar hækkunar vestra Asísk hlutabréf hækkuðu í verði í morgun og er þetta fimmti dagurinn í röð sem hækkun verður á mörkuðum í Asíu. Hækkanirnar fylgja hækkunum á Wall Street síðustu daga en sérfræðingar segja þetta þó ekki einskær merki um að efnahagsástand heimsins sé að batna að ráði. Fjárfestar séu hins vegar vongóðir og séu nú farnir að taka aukna áhættu á ný eftir hrunið. Viðskipti erlent 27.3.2009 08:08
Svaraði fyrir milljóna dala bónusgreiðslur Einn stjórnenda AIG, trygginga- og fjárfestingafélagsins, varði ákvörðun félagsins um að greiða starfsmönnum 165 milljónir bandaríkjadala í bónusgreiðslur. Hann sagði að greiðslurnar hefðu verið nauðsynlegar til þess að halda starfsfólki í vinnu. Maðurinn, sem heitir Stephen L. Blake og er Viðskipti erlent 26.3.2009 22:46
Moody´s segir FIH bankann í alvarlegum vandræðum Matsfyrirtækið Moody´s segir að FIH bankinn danski sé í alvarlegum vandræðum og að ástæða sé til þess að hafa áhyggjur af framtíð bankans. Viðskipti erlent 26.3.2009 16:05
Tap Oxford meira en nam varasjóði í íslensku bönkunum Oxfordborg tapaði meira fé á íslensku bönkunum í Bretlandi en nemur varasjóð borgarinnar. Af þeim sökum hefur nú myndast gat í fjárhagsáætlun borgarinnar upp á 1,5 milljónir punda eða yfir 250 milljónir kr. Viðskipti erlent 26.3.2009 15:19
Kínverskum milljónum skipt út fyrir bankaábyrgð hjá Glitni Útgáfa Nyhedsavisen gæti enn verið í gangi ef Morten Lund þáverandi eigandi blaðsins hefði ekki ákveðið að hafna tilboði kínverska auðmannsins Richard Li þegar honum tókst í staðinn að afla sér bankaábyrgðar hjá Glitni. Viðskipti erlent 26.3.2009 14:12
Vilja minnka vægi dollars í alþjóðagaldeyriskerfinu Ráðamenn í ýmsum helstu nýmarkaðshagkerfum heims kalla nú eftir breytingum á alþjóðagjaldeyriskerfinu sem miða að því að minnka vægi Bandaríkjadollars sem helstu forðamyntar heims. Viðskipti erlent 26.3.2009 12:23
Lögðu tæpa sex milljarða í íslensku bankana rétt fyrir hrun Í ljós er komið 7 af þeim 127 sveitar- og bæjarfélögum og opinberum stofnunum í Bretlandi sem áttu innistæður í íslensku bönkunum þar lögðu fé inn á reikninga sína eftir 30. september á síðasta ári. Viðskipti erlent 26.3.2009 10:03
Uppstokkun hjá JJB Sports eftir eignasölu Íþróttavöruverslankeðjan JJB Sports hefur staðfest að búið sé að reka Chris Ronnie úr forstjórastóli keðjunnar. Jafnframt var tilkynnt að David Madeley fjármálastjóri keðjunnar myndi láta af störfum. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:32
Gengi Storebrand hrapar eftir viðræðuslit um samruna Gengi í norska tryggingarfélaginu Storebrand hrapaði um 15% í kauphöllinni í Osló í morgun eftir að félagið tilkynnti ásamt tryggingarfélaginu Gjensidige að viðræðum félaganna um samruna væri slitið í bili. Viðskipti erlent 26.3.2009 09:11
Enn hækka hlutabréf í Asíu Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir að jákvæðar fréttir af efnahagsmálum bárust frá Bandaríkjunum, þar á meðal þær að björgunaraðgerðir Bandaríkjastjórnar væru hugsanlega farnar að bera árangur og ýta við efnahagslífinu. Viðskipti erlent 26.3.2009 07:23
Goodwin á von á meiri hremmingum Hópur sem segist standa að baki árás á heimili fyrrverandi forstjóra Royal Bank of Scotland í Edinborg í nótt segir það bara byrjunina. Hann og aðrir stjórnendur breskra banka í kröggum hafi skammtað sér fé og lifi í munaði meðan venjulegt fólk þjáist og eigi því að fara í steininn. Viðskipti erlent 25.3.2009 21:03
Wall Street á uppleið Helstu vísitölur á Wall Street hækkuðu í dag. Er ástæðan rakin til hækkunar verðs á fasteignum og öðrum vörum sem þykir benda til þess að nú sé að draga úr niðursveiflunni. Dow Jones hækkaði um 1,17%, S&P 500 hækkaði um 0,96% og Nasdaq hækkaði um 0,82%. Viðskipti erlent 25.3.2009 20:35
Líkamsræktarstöðvar JJB Sports seldar David Whelan Gengið hefur verið frá sölu á líkamsræktarstöðvum JJB Sports til Dave Whelan sem er eigandi fótboltaliðsins Wigan Athletic. Sky News greindi frá þessu fyrir skömmu. Viðskipti erlent 25.3.2009 14:01
Áformað að lækka stýrivexti í 1% í Noregi í vor Bankastjórn seðlabanka Noregs, Norges Bank, kom öllum að óvörum í morgun með því að segja að bankinn áformaði að lækka stýrivexti niður í 1% í vor. Þetta kom fram í umræðum um þá ákvörðun bankans að lækka vextina niður í 2% í dag eða um hálft prósentustig. Viðskipti erlent 25.3.2009 13:55
AGS auðveldar og einfaldar lánaferli sitt Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur breytt lánareglum sínum. Nýjar reglur eiga að auðvelda lántöku og einfalda lánaferlið. Viðskipti erlent 25.3.2009 12:13
Tölvupóstur um íslenskan banka kostaði Kent 500 milljónir Óopnaður tölvupóstur til sveitarstjórnarinnar í Kent í Bretlandi um slæma stöðu Heritable, dótturbanka Landsbankans, kostaði sveitarstjórnina 3 milljónir punda eða um 500 milljónir kr. Viðskipti erlent 25.3.2009 10:59
Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á niðurleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á niðurleið eftir nokkra hækkanahrinu undanfarna daga. Hæst komst verðið í rúmlega 54 dollara á tunnuna en í morgun var það komið í rétt rúmlega 53 dollara. Viðskipti erlent 25.3.2009 09:28
Verður að draga úr væntingum um söluverðið á Actavis Björgólfur Thor Björgólfsson er neyddur til að draga úr væntingum sínum um söluverðið á Actavis. Upphaflega taldi Björgólfur að hann gæti gengið 7,5 milljarða evra, eða um 1.200 milljarða kr. fyrir félagið en samkvæmt frétt á Reuters eru 5 milljarðar evra raunhæfari tala í dag m.v. markaðsaðstæður. Viðskipti erlent 25.3.2009 09:05
Nikkei lækkaði lítillega Japanska Nikkei-hlutabréfavísitalan lækkaði um tæplega 0,1 prósent í morgun og voru það einkum bréf hátæknifyrirtækja sem lækkuðu í verði. Bréf banka og orkufyrirtækja í Asíu hækkuðu hins vegar mörg hver. Viðskipti erlent 25.3.2009 07:34
Goldman Sachs vill skila 1200 milljarða fjárveitingu frá ríkinu Forsvarsmenn Goldman Sachs sögðu í dag að þeir vonuðust til þess að 10 milljarða dala, eða tæplega 1200 milljarða króna, fjárveitingu frá ríkinu yrði skilað til baka svo fljótt sem auðið væri. Fjölmiðlar vestanhafs búast jafnvel við því að lánið verið endurgreitt í næsta mánuði. Viðskipti erlent 24.3.2009 23:17
Hlutabréf lækkuðu á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu í dag. Búist hafði verið við þessu enda varð mikil hækkun á mörkuðum i gær eftir að ríkisstjórnin hafði tilkynnt um aðgerðir til að hjálpa bönkunum. Dow Jones vísitalan lækkaði í dag um 1.49%, S&P 500 lækkaði um -2.02% og Nasdaq lækkaði um 2.44%. Viðskipti erlent 24.3.2009 21:03
Aeroflot keppir við Icelandair um kaupin á CSA Rússneska flugfélagið Aeroflot ætlar sér að bjóða í tékkneska ríkisflugfélagið Czech Airlines (CSA) og mun þar keppa meðal annars við Travel Service sem er dótturfélag Icelandair í Tékklandi. Viðskipti erlent 24.3.2009 15:48
Nýbúar halda fasteignamarkaði Kaupmannahafnar á floti Á vissum svæðum í Kaupmannahafnarborg eru það nýbúar sem standa á bakvið sjö af hverjum tíu fasteignakaupum. Að hluta til skýrist það af því að þeir lána hver öðrum fyrir kaupum á íbúðum eða húsum. Viðskipti erlent 24.3.2009 14:33
Arabískir olíusjeikar á flótta frá Las Vegas Vellauðugir olíusjeikar frá Dubai eru nú að koma sér undan því að fjárfesta áfram í stærsta hóteli og spilavíti Las Vegas borgar. Las Vegas hefur orðið illilega fyrir barðinu á fjármálakreppunni og viðskiptin þar eru ekki nema svipur hjá sjón m.v. fyrri ár. Viðskipti erlent 24.3.2009 13:17