Viðskipti erlent Tony Fernandes hættur við að kaupa West Ham Tony Fernandes er hættur við að kaupa West Ham en á tímabili leit út fyrir að hann myndi festa kaup á 51% hlut í liðinu. Voru samningaviðræður hafnar og Fernandes búinn að hitta m.a. Gianfranco Zola framkvæmdastjóra liðsins. Viðskipti erlent 22.12.2009 09:35 Dauður banki greiðir starfsmönnum stóra bónusa Fjárfestingarbankinn Lehman Brothers er dauður fyrir löngu síðan en það kemur ekki í veg fyrir að bankinn greiði starfsmönnum sínum stóra bónusa. Lehman Brothers varð gjaldþrota með miklum hvelli í fyrrahaust og miða margir upphaf fjármálakreppunnar við hrun bankans. Viðskipti erlent 22.12.2009 08:53 Bloomberg: Lokafrestur settur á tilboð í West Ham Eigendur West Ham hafa þrjár vikur til að svara tilboðinu frá David Gold og David Sullivan í liðið. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun um söluna á West Ham á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 22.12.2009 08:25 Stjörnufjárfestir græðir 320 milljarða á bankakaupum Bandaríski vogunarsjóðurinn Appaloosa Management mun að öllum líkindum hagnast um 7 milljarða dollara í ár. Það þýðir að forstjóri sjóðsins, David Trepper, mun persónulega græða um 2,5 milljarða dollara eða um 320 milljarða kr. á árinu. Viðskipti erlent 21.12.2009 09:58 Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi. Viðskipti erlent 21.12.2009 09:20 Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili. Viðskipti erlent 21.12.2009 09:04 SAAB úr sögunni Bandaríski bílarisinn General Motors hefur tekið ákvörðun um að leggja niður dótturfélagið SAAB, stolt sænskrar bílaframleiðslu til 60 ára. Viðræður um að selja fyrirtækið til hollensks lúxusbílaframleiðanda fóru út um þúfur í dag og því hefur verið ákveðið að leggja SAAB niður á næstunni. Viðskipti erlent 18.12.2009 16:23 Lánshæfismat Danske Bank lækkað, horfur neikvæðar Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur lækkað lánshæfismat sitt fyrir Danske Bank úr A niður í A+ með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 18.12.2009 14:58 Kvennalið í fótbolta selur stefnumót með leikmönnum Norska kvennaliðið í fótbolta, Trondheim Örn, rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur gripið til óvenjulegrar fjáröflunnar. Hver sem er getur nú boðið í nýársstefnumót með leikmönnum liðsins sem eru flestar síðhærðar ljóskur að sögn börsen.dk. Viðskipti erlent 18.12.2009 13:28 NunaMinerals framlengir samstarfið við Rio Tinto Grænlenska námufélagið NunaMinerals hefur framlengt samstarfssamning sín um við Rio Tinto Mining and Exploration sem er eitt af dótturfélögum Rio Tinto. Rio Tinto er eitt stærsta námufélags heimsins en það á m.a. álverið í Straumsvík. Viðskipti erlent 18.12.2009 09:33 Emma Watson er hæstlaunaða leikkona áratugarins Ungstirnið Emma Watson er hæstlaunaða leikkona áratugarins samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Hin 19 ára gamla Watson hefur einkum hagnast vel á myndunum um Harry Potter þar sem hún leikur Hermonie. Viðskipti erlent 17.12.2009 11:22 Bresk bæjar- og sveitarfélög saka slitastjórn Glitnis um lögbrot Fulltrúar frá sambandi breskra bæjar- og sveitarfélaga (LGA) eru nú staddir hérlendis á fundi með slitastjórn Glitnis. Richard Kemp varaforseti LGA segir það lögbrot að slitastjórn Glitnis hafi ákveðið að kröfur félaganna á hendur Glitni voru skilgreindar sem almennar kröfur en ekki forgangskröfur. Viðskipti erlent 17.12.2009 10:38 Staðan á dönskum vinnumarkaði langtum verri en talið var Nýjar tölur frá dönsku hagstofunni sýna að staðan á danska vinnumarkaðinum er langtum verri en áður var talið. Samkvæmt tölunum voru 124.000 færri persónur ráðnar til vinnu á þriðja ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Þessi fækkun er sú mesta sem hagstofan hefur skráð í sögunni. Viðskipti erlent 17.12.2009 09:59 Opinber rannsókn á Kaupþingi hafin í Bretlandi Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, hefur sent frá sér tilkynningu um að opinber rannsókn sé hafin á starfsemi Kaupþings í Bretlandi. Rannsóknin muni m.a. beinast að gjörðum Kaupþings til að fá Breta til að leggja sparifé sitt inn á Edge-reikninga bankans í Bretlandi. Viðskipti erlent 16.12.2009 13:59 Moody´s: Búsáhaldabylting í Grikklandi og á Bretlandi Lánsmatsfyrirtækið Moody´s hefur gefið út viðvörun um að samfélagslegur órói sé framundan hjá þjóðum með miklar skuldir. Allar líkur séu á búsáhaldabyltingu á næsta ári í löndum á borð við Grikkland og Bretland þar sem verulega þarf að skera niður í útgjöldum hins opinbera til að lækka skuldafjallið. Viðskipti erlent 16.12.2009 10:47 Þúsundir sitja í skuldafangelsi í Dubai Það eru ekki bara bankar og fastiegnabraskarar sem finna fyrir niðursveiflunni í Dubai. Þúsundir sitja þar nú í skuldafangelsi og sökum þessa fjölda eru fangelsi landsins yfirfull. Viðskipti erlent 16.12.2009 09:39 Segir að Írland og Grikkland gætu yfirgefið evrusamstarfið Gjaldmiðlasérfræðingar Standard Bank telja að allar líkur á að Írland og Grikkland muni yfirgefa evrusamstarfið fyrir lok næsta árs. Bæði löndin séu nú í „óþolandi" efnahagsaðstæðum. Viðskipti erlent 15.12.2009 10:54 Auðmaður ryksugaði stærsta nauðungaruppboð Danmerkur Danski auðmaðurinn Mikael Goldschmidt var með hreint borð á stærsta nauðungaruppboði í sögu Danmerkur. Hann einfaldlega keypti allar eignirnir 310 sem í boði voru. Viðskipti erlent 15.12.2009 09:40 Góðgerðarsjóðir á bakvið stærsta köfuhafann í Glitni The Irish Times greinir frá því í dag að Burlington Loan Management sé meðal kröfuhafa í Glitni en Burlington er staðsett í Dublin. Blaðið átti í erfiðleikum með að finna út eignarhaldið á Burlington en komst næst því að Burlington sé í eigu þriggja góðgerðarsjóða. Viðskipti erlent 15.12.2009 09:02 Átta óskuldbindandi tilboð bárust í Skeljung Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. hefur borist átta óskuldbindandi tilboð í 49 prósenta hlut í Skeljungi ehf. og tengdum félögum en umræddur hlutur var settur í opið söluferli í lok nóvember sl. Viðskipti erlent 15.12.2009 08:47 Tilboð upp á 50 milljónir punda fyrir West Ham á borðinu SKY fréttastofan segir frá því að fyrrverandi eigendur Birmingham, David Gold og David Sullivan hafa gert 50 milljóna punda tilboð í West Ham. Viðskipti erlent 15.12.2009 08:29 Obama leggur bankamönnum línurnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur lagt að stærstu bönkum landsins að þeir auki lán sín til lítilla og meðalstórra fyrirtækja til þess að örva atvinnulífið. Obama hitti bankaforkólfana á óformlegum fundi í gær og þar benti forsetinn á að bankarnir hefðu fengið gríðarlega aðstoð frá ríkinu síðustu misserin og að nú væri komið að skuldadögum. Viðskipti erlent 15.12.2009 07:57 Grísk fjármáladrottning keypti stærstu snekkju heimsins Frá því í ágúst í sumar hefur ýmislegt slúður komist á kreik um hver hafi keypt Maltese Falcon, stærstu snekkju heimsins. Flestir hafa veðjað á nýríka Rússa eða eigendur vogunarsjóða. Það var nokkuð til í því síðarnefnda því kaupandinn er grískættaða fjármáladrottningin Elena Ambrosiadou. Viðskipti erlent 14.12.2009 10:47 Olían lækkar í verði en ál, gull og kopar hækka Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í morgun níunda daginn í röð. Fór verðið á WTIN olíunni á markaðinum í New York undir 70 dollara og stendur í 69,65 dollurum á tunnuna. Hefur olíuverðið þar með fallið um 15% síðan í október. Viðskipti erlent 14.12.2009 09:29 Eiturlyfjafé bjargaði bönkum í kreppunni Fjármagn sem var afrakstur eiturlyfjasölu bjargaði nokkrum bönkum frá gjaldþrotum í fjármálakreppunni. Þetta segir Antoino Maria Costa forstöðumaður eiturlyfja og glæpaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Margir vefmiðlar hafa greint frá þessu yfir helgina. Viðskipti erlent 14.12.2009 09:08 Hóta enn einu verkfalli hjá BA Yfirvofandi verkfall 12.000 flugliða hjá British Airways gæti sett strik í reikninginn hjá þeim sem þurfa að nýta sér flugsamgöngur í Bretlandi um jólin. Viðskipti erlent 14.12.2009 08:23 Búist við að Hershey geri tilboð í Cadbury Viðræður standa yfir um að súkkulaðiframleiðandinn Hershey yfirtaki Cadbury súkkulaðiframleiðandann, að því er BBC fréttastofan fullyrðir. Viðskipti erlent 13.12.2009 22:00 Opinber lögreglurannsókn á íslensku bönkunum í Bretlandi Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) mun á næstu dögum tilkynna um að opinber lögreglurannsókn sé hafin á starfsemi íslensku bankanna í Bretlandi. Mun rannsóknin m.a. beinast að lánveitingum þeirra til „þekktra einstaklinga“. Viðskipti erlent 13.12.2009 03:32 Jólaverslun Breta mun nema 4700 milljörðum króna Breskir neytendur munu kaupa fyrir 23 milljarða punda, eða 4700 milljarða íslenskra króna, út á debetkort fyrir þessi jól. Þetta er 4% aukning frá því í fyrra samkvæmt spá Barclays bankans. Verslun í stórmörkuðum mun nema um 5 milljörðum punda, eða 1000 milljörðum króna, en um einum milljarði verður varið á bensínstöðvum. Viðskipti erlent 12.12.2009 10:06 Stærsti kröfuhafinn er skúffufyrirtæki Írski sjóðurinn sem er stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni er skúffufyrirtæki í eigu þriggja annarra skúffufyrirtækja. Árni Tómasson formaður skilanefndar segir að sjóðurinn tengist stórum bandarískum vogunarsjóði sem nefnist Davidson Kempner. Viðskipti erlent 11.12.2009 19:02 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Tony Fernandes hættur við að kaupa West Ham Tony Fernandes er hættur við að kaupa West Ham en á tímabili leit út fyrir að hann myndi festa kaup á 51% hlut í liðinu. Voru samningaviðræður hafnar og Fernandes búinn að hitta m.a. Gianfranco Zola framkvæmdastjóra liðsins. Viðskipti erlent 22.12.2009 09:35
Dauður banki greiðir starfsmönnum stóra bónusa Fjárfestingarbankinn Lehman Brothers er dauður fyrir löngu síðan en það kemur ekki í veg fyrir að bankinn greiði starfsmönnum sínum stóra bónusa. Lehman Brothers varð gjaldþrota með miklum hvelli í fyrrahaust og miða margir upphaf fjármálakreppunnar við hrun bankans. Viðskipti erlent 22.12.2009 08:53
Bloomberg: Lokafrestur settur á tilboð í West Ham Eigendur West Ham hafa þrjár vikur til að svara tilboðinu frá David Gold og David Sullivan í liðið. Þetta kemur fram í ítarlegri umfjöllun um söluna á West Ham á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 22.12.2009 08:25
Stjörnufjárfestir græðir 320 milljarða á bankakaupum Bandaríski vogunarsjóðurinn Appaloosa Management mun að öllum líkindum hagnast um 7 milljarða dollara í ár. Það þýðir að forstjóri sjóðsins, David Trepper, mun persónulega græða um 2,5 milljarða dollara eða um 320 milljarða kr. á árinu. Viðskipti erlent 21.12.2009 09:58
Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi. Viðskipti erlent 21.12.2009 09:20
Versti áratugur fyrir hlutabréf í sögu Wall Street Áratugurinn sem nú er að renna sitt skeið er sá versti í sögu Wall Street hvað hlutabréf varðar. Hlutabréfavísitölur á Wall Street lækkuðu um 0,5% að jafnaði á hverju ári á þessu tímabili. Viðskipti erlent 21.12.2009 09:04
SAAB úr sögunni Bandaríski bílarisinn General Motors hefur tekið ákvörðun um að leggja niður dótturfélagið SAAB, stolt sænskrar bílaframleiðslu til 60 ára. Viðræður um að selja fyrirtækið til hollensks lúxusbílaframleiðanda fóru út um þúfur í dag og því hefur verið ákveðið að leggja SAAB niður á næstunni. Viðskipti erlent 18.12.2009 16:23
Lánshæfismat Danske Bank lækkað, horfur neikvæðar Matsfyrirtækið Standard & Poors hefur lækkað lánshæfismat sitt fyrir Danske Bank úr A niður í A+ með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 18.12.2009 14:58
Kvennalið í fótbolta selur stefnumót með leikmönnum Norska kvennaliðið í fótbolta, Trondheim Örn, rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur gripið til óvenjulegrar fjáröflunnar. Hver sem er getur nú boðið í nýársstefnumót með leikmönnum liðsins sem eru flestar síðhærðar ljóskur að sögn börsen.dk. Viðskipti erlent 18.12.2009 13:28
NunaMinerals framlengir samstarfið við Rio Tinto Grænlenska námufélagið NunaMinerals hefur framlengt samstarfssamning sín um við Rio Tinto Mining and Exploration sem er eitt af dótturfélögum Rio Tinto. Rio Tinto er eitt stærsta námufélags heimsins en það á m.a. álverið í Straumsvík. Viðskipti erlent 18.12.2009 09:33
Emma Watson er hæstlaunaða leikkona áratugarins Ungstirnið Emma Watson er hæstlaunaða leikkona áratugarins samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Hin 19 ára gamla Watson hefur einkum hagnast vel á myndunum um Harry Potter þar sem hún leikur Hermonie. Viðskipti erlent 17.12.2009 11:22
Bresk bæjar- og sveitarfélög saka slitastjórn Glitnis um lögbrot Fulltrúar frá sambandi breskra bæjar- og sveitarfélaga (LGA) eru nú staddir hérlendis á fundi með slitastjórn Glitnis. Richard Kemp varaforseti LGA segir það lögbrot að slitastjórn Glitnis hafi ákveðið að kröfur félaganna á hendur Glitni voru skilgreindar sem almennar kröfur en ekki forgangskröfur. Viðskipti erlent 17.12.2009 10:38
Staðan á dönskum vinnumarkaði langtum verri en talið var Nýjar tölur frá dönsku hagstofunni sýna að staðan á danska vinnumarkaðinum er langtum verri en áður var talið. Samkvæmt tölunum voru 124.000 færri persónur ráðnar til vinnu á þriðja ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Þessi fækkun er sú mesta sem hagstofan hefur skráð í sögunni. Viðskipti erlent 17.12.2009 09:59
Opinber rannsókn á Kaupþingi hafin í Bretlandi Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, hefur sent frá sér tilkynningu um að opinber rannsókn sé hafin á starfsemi Kaupþings í Bretlandi. Rannsóknin muni m.a. beinast að gjörðum Kaupþings til að fá Breta til að leggja sparifé sitt inn á Edge-reikninga bankans í Bretlandi. Viðskipti erlent 16.12.2009 13:59
Moody´s: Búsáhaldabylting í Grikklandi og á Bretlandi Lánsmatsfyrirtækið Moody´s hefur gefið út viðvörun um að samfélagslegur órói sé framundan hjá þjóðum með miklar skuldir. Allar líkur séu á búsáhaldabyltingu á næsta ári í löndum á borð við Grikkland og Bretland þar sem verulega þarf að skera niður í útgjöldum hins opinbera til að lækka skuldafjallið. Viðskipti erlent 16.12.2009 10:47
Þúsundir sitja í skuldafangelsi í Dubai Það eru ekki bara bankar og fastiegnabraskarar sem finna fyrir niðursveiflunni í Dubai. Þúsundir sitja þar nú í skuldafangelsi og sökum þessa fjölda eru fangelsi landsins yfirfull. Viðskipti erlent 16.12.2009 09:39
Segir að Írland og Grikkland gætu yfirgefið evrusamstarfið Gjaldmiðlasérfræðingar Standard Bank telja að allar líkur á að Írland og Grikkland muni yfirgefa evrusamstarfið fyrir lok næsta árs. Bæði löndin séu nú í „óþolandi" efnahagsaðstæðum. Viðskipti erlent 15.12.2009 10:54
Auðmaður ryksugaði stærsta nauðungaruppboð Danmerkur Danski auðmaðurinn Mikael Goldschmidt var með hreint borð á stærsta nauðungaruppboði í sögu Danmerkur. Hann einfaldlega keypti allar eignirnir 310 sem í boði voru. Viðskipti erlent 15.12.2009 09:40
Góðgerðarsjóðir á bakvið stærsta köfuhafann í Glitni The Irish Times greinir frá því í dag að Burlington Loan Management sé meðal kröfuhafa í Glitni en Burlington er staðsett í Dublin. Blaðið átti í erfiðleikum með að finna út eignarhaldið á Burlington en komst næst því að Burlington sé í eigu þriggja góðgerðarsjóða. Viðskipti erlent 15.12.2009 09:02
Átta óskuldbindandi tilboð bárust í Skeljung Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. hefur borist átta óskuldbindandi tilboð í 49 prósenta hlut í Skeljungi ehf. og tengdum félögum en umræddur hlutur var settur í opið söluferli í lok nóvember sl. Viðskipti erlent 15.12.2009 08:47
Tilboð upp á 50 milljónir punda fyrir West Ham á borðinu SKY fréttastofan segir frá því að fyrrverandi eigendur Birmingham, David Gold og David Sullivan hafa gert 50 milljóna punda tilboð í West Ham. Viðskipti erlent 15.12.2009 08:29
Obama leggur bankamönnum línurnar Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur lagt að stærstu bönkum landsins að þeir auki lán sín til lítilla og meðalstórra fyrirtækja til þess að örva atvinnulífið. Obama hitti bankaforkólfana á óformlegum fundi í gær og þar benti forsetinn á að bankarnir hefðu fengið gríðarlega aðstoð frá ríkinu síðustu misserin og að nú væri komið að skuldadögum. Viðskipti erlent 15.12.2009 07:57
Grísk fjármáladrottning keypti stærstu snekkju heimsins Frá því í ágúst í sumar hefur ýmislegt slúður komist á kreik um hver hafi keypt Maltese Falcon, stærstu snekkju heimsins. Flestir hafa veðjað á nýríka Rússa eða eigendur vogunarsjóða. Það var nokkuð til í því síðarnefnda því kaupandinn er grískættaða fjármáladrottningin Elena Ambrosiadou. Viðskipti erlent 14.12.2009 10:47
Olían lækkar í verði en ál, gull og kopar hækka Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði í morgun níunda daginn í röð. Fór verðið á WTIN olíunni á markaðinum í New York undir 70 dollara og stendur í 69,65 dollurum á tunnuna. Hefur olíuverðið þar með fallið um 15% síðan í október. Viðskipti erlent 14.12.2009 09:29
Eiturlyfjafé bjargaði bönkum í kreppunni Fjármagn sem var afrakstur eiturlyfjasölu bjargaði nokkrum bönkum frá gjaldþrotum í fjármálakreppunni. Þetta segir Antoino Maria Costa forstöðumaður eiturlyfja og glæpaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna. Margir vefmiðlar hafa greint frá þessu yfir helgina. Viðskipti erlent 14.12.2009 09:08
Hóta enn einu verkfalli hjá BA Yfirvofandi verkfall 12.000 flugliða hjá British Airways gæti sett strik í reikninginn hjá þeim sem þurfa að nýta sér flugsamgöngur í Bretlandi um jólin. Viðskipti erlent 14.12.2009 08:23
Búist við að Hershey geri tilboð í Cadbury Viðræður standa yfir um að súkkulaðiframleiðandinn Hershey yfirtaki Cadbury súkkulaðiframleiðandann, að því er BBC fréttastofan fullyrðir. Viðskipti erlent 13.12.2009 22:00
Opinber lögreglurannsókn á íslensku bönkunum í Bretlandi Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (Serious Fraud Office) mun á næstu dögum tilkynna um að opinber lögreglurannsókn sé hafin á starfsemi íslensku bankanna í Bretlandi. Mun rannsóknin m.a. beinast að lánveitingum þeirra til „þekktra einstaklinga“. Viðskipti erlent 13.12.2009 03:32
Jólaverslun Breta mun nema 4700 milljörðum króna Breskir neytendur munu kaupa fyrir 23 milljarða punda, eða 4700 milljarða íslenskra króna, út á debetkort fyrir þessi jól. Þetta er 4% aukning frá því í fyrra samkvæmt spá Barclays bankans. Verslun í stórmörkuðum mun nema um 5 milljörðum punda, eða 1000 milljörðum króna, en um einum milljarði verður varið á bensínstöðvum. Viðskipti erlent 12.12.2009 10:06
Stærsti kröfuhafinn er skúffufyrirtæki Írski sjóðurinn sem er stærsti erlendi kröfuhafinn í gamla Glitni er skúffufyrirtæki í eigu þriggja annarra skúffufyrirtækja. Árni Tómasson formaður skilanefndar segir að sjóðurinn tengist stórum bandarískum vogunarsjóði sem nefnist Davidson Kempner. Viðskipti erlent 11.12.2009 19:02