Hollywood vill opna sína eigin kauphöll 2. mars 2010 13:04 Hollywood áformar að opna sína eigin kauphöll þar sem almenningur getur átt viðskipti með hluti í kvikmyndum. Samkvæmt frétt í Hollywood Reporter stendur til að opna Hollywood Stock Exchange þann 20. apríl n.k.Hugmyndin er sú að allir geti keypt hluti í framleiðslu kvikmyndar og fái síðan greitt eftir því hvernig myndinni vegnar í kvikmyndahúsum. Verð hluta í upphafi verði ákveðið með því að meta hve vel viðkomandi mynd muni vegna á fyrstu fjórum sýningarvikunum.Þannig verður t.d. mögulegt fyrir þá sem vinna á Wall Street að veðja fé sínu á velgengi myndarinnar Wall Street: Money Never Sleeps sem tekin verður til sýninga þann 23. apríl n.k.Kauphöll hefur raunar verið til staðar í Hollywood frá árinu 1998. En hún hefur verið í formi skemmtunnar þar sem ekki er spilað með raunverulega peninga né raunveruleg hlutbréf. Nú mun það væntanlega breytast. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hollywood áformar að opna sína eigin kauphöll þar sem almenningur getur átt viðskipti með hluti í kvikmyndum. Samkvæmt frétt í Hollywood Reporter stendur til að opna Hollywood Stock Exchange þann 20. apríl n.k.Hugmyndin er sú að allir geti keypt hluti í framleiðslu kvikmyndar og fái síðan greitt eftir því hvernig myndinni vegnar í kvikmyndahúsum. Verð hluta í upphafi verði ákveðið með því að meta hve vel viðkomandi mynd muni vegna á fyrstu fjórum sýningarvikunum.Þannig verður t.d. mögulegt fyrir þá sem vinna á Wall Street að veðja fé sínu á velgengi myndarinnar Wall Street: Money Never Sleeps sem tekin verður til sýninga þann 23. apríl n.k.Kauphöll hefur raunar verið til staðar í Hollywood frá árinu 1998. En hún hefur verið í formi skemmtunnar þar sem ekki er spilað með raunverulega peninga né raunveruleg hlutbréf. Nú mun það væntanlega breytast.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira