Viðskipti erlent Sykurverð í hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á sykri rauk upp í dag og hafði ekki verið hærra í tæpa þrjá áratugi, samkvæmt frétt á vef Daily Telegraph. Pundið af sykri kostaði þá 30,6 sent en lækkaði örlítið þegar að leið á daginn. Viðskipti erlent 2.11.2010 19:29 SAS í samkeppni við Icelandair á leiðinni Oslo-New York SAS hefur ákveðið að hefja aftur flug á leiðinni Osló- New York. Þar með verður SAS í harðri samkeppni við Icelandair á þessari flugleið. Viðskipti erlent 2.11.2010 11:23 Kreppan hefur kostað 30 milljónir manns atvinnu sína Dominique Strauss-Khan forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hafi hingað til kostað um 30 milljónir manns atvinnu sína á heimsvísu. Viðskipti erlent 2.11.2010 07:20 Rússneskir olíumilljarðar streyma í danskt sprotafyrirtæki Rússneskir olíumilljarðar streyma nú inn í lítið sprotafyrirtæki í bænum Vojens á Suður-Jótlandi í Danmörku. Viðskipti erlent 2.11.2010 07:14 Mestu olíulindir í 34 ár fundust við Brasilíu Yfirvöld í Bfrasilíu hafa tilkynnt um risvaxinn olíulindafund undan ströndum landsins. Meira magn af olíu hefur ekki fundist í heiminum síðan 1976 þegar olía fannst á Cantarell svæðinu í Mexíkóflóa. Viðskipti erlent 1.11.2010 09:53 Þjóðsagnakennt úrasafn sir Edmund Hillary á uppboð Þjóðsagnakennt safn Rolex úra sem áður voru í eigu fjallgöngukappans sir Edmund Hillary verður selt á uppboði í Genf síðar í mánuðinum. Viðskipti erlent 1.11.2010 07:41 Kvikmyndaverið MGM lýst gjaldþrota Kvikmyndaverið MGM hefur lýst sig gjaldþrota. Þar með er lokið áralangri baráttu þessa sögufræga kvikmyndavers við að halda sér á floti en skuldirnar námu 4 milljörðum dollara eða tæpum 450 milljörðum króna undir lokin. Viðskipti erlent 1.11.2010 07:23 Svarthöfði seldur á uppboði hjá Christie´s í London Svarthöfði er til sölu og fer á uppboð hjá Christie´s í London seinna í mánuðinum. Viðskipti erlent 1.11.2010 07:16 Bók Jane Austen seldist á 25 milljónir króna Eintak úr fyrsta upplagi af bók Jane Austen, Hroki og hleypidómar, seldist á 139 þúsund pund eða tæpar 25 milljónir króna, á uppboði hjá Sothebys á dögunum. Viðskipti erlent 31.10.2010 16:45 British Airways hagnaðist um 29 milljarða króna Hagnaður breska flugfélagsins British Airways nam 158 milljónum sterlingspunda síðasta hálfa árið. Upphæðin samsvarar um 29 milljörðum króna. Viðskipti erlent 31.10.2010 08:00 Allt að 600 tonn af kjöti til Japan Hvalur hf. hefur flutt á milli 500 - 600 tonn af langreyðakjöti til Japan það sem af er þessu ári. Þetta fullyrðir japanska fréttastofan Kyodo News. Þar er fullyrt að árlega sé markaðssett um 4000 tonn af hrefnukjöti á ári. Langreyðakjötið frá Íslandi komi til með að hafa áhrif á verðlagið á hvalkjöti á markaðnum. Viðskipti erlent 30.10.2010 21:09 Mikið magn af vopnum fannst á hafnarsvæði Mærsk í Lagos Tollverðir í Lagos í Nígeríu hafa fundið mikið magn af vopnum á hafnarsvæði danska skipafélagsins A.P. Möller-Mærsk í borginni. Um er að ræða 13 gáma sem fullir eru af sprengjuvörpum, handsprengjum og skotfærum. Viðskipti erlent 29.10.2010 10:43 Bandaríkin eru á leið í fjárhagslegt járnbrautarslys Hagfræðingurinn Nouriel Roubini segir að hagkerfi Bandaríkjanna sé á leiðinni í fjárhagslegt járnbrautarslys. Þetta kemur fram í grein sem Roubini skrifar í Financial Times í dag. Hagfræðingurinn er þekktur undir viðurnefninu dr. Doom en hann sá m.a. fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Viðskipti erlent 29.10.2010 08:42 Windows og Office mala gull fyrir Microsoft Hagnaður Microsoft jókst um 51% á þriðja ársfjórðungi ársins einkum vegna aukinnar sölu á Windows og Office. Þessi forrit hafa löngum malað gull fyrir tölvurisann á undanförnum árum. Viðskipti erlent 29.10.2010 08:04 Leiðtogar ESB samþykkja harðari evru-reglur Leiðtogar Evrópusambandsins hafa komið sér saman um að setja harðar reglur sem miða að því að styrkja evrusvæðið og minnka líkurnar á frekari fjármálakreppum. Viðskipti erlent 29.10.2010 08:01 Ólíklegt að brotleg lönd verði svipt atkvæðisrétti Fulltrúar Þýskalands og Frakklands reyna að fá fulltrúa annarra ríkja Evrópusambandsins (ESB) til að styðja nýjar reglur um ríkisútgjöld sem nauðsynlegar séu til að forða annarri skuldakreppu í Evrópu. Viðskipti erlent 29.10.2010 05:45 Skortur verður á jólatrjám í Noregi og Danmörku Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Viðskipti erlent 28.10.2010 13:32 Uppljóstrari fær nær 11 milljarða úr Glaxo-máli Fyrrum starfsmaður breska lyfjarisans GlaxoSmithKline (GSK), Cheryl Eckard, fær 96 milljónir dollara, eða nær 11 milljarða kr. í verðlaun fyrir að hafa ljóstrað upp um lögbrot lyfjarisans í tengslum við rekstur lyfjaverksmiðju í Puerto Rico. Viðskipti erlent 28.10.2010 08:36 Hells Angels í mál við tískuhúsið Alexander McQueen Mótorhjólagengið Hells Angels hefur höfðað mál í Kaliforníu gegn tískuhúsinu Alexander McQueen. Hells Angels ákæra tískuhúsið fyrir að hafa misnotað vörumerki sitt, hauskúpu með vængjum. Viðskipti erlent 28.10.2010 08:02 Minnsta atvinnuleysi í Þýskalandi í 19 ár Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í Þýskaland síðan árið 1991. Tölurnar um atvinnuleysi í Þýskalandi verða gerðar opinberar á morgun. Ursula von der Leyen atvinnumálaráðherra landsins er hinsvegar svo ánægð með stöðuna að hún greindi frá tölunum á blaðamannafundi í dag. Viðskipti erlent 27.10.2010 15:33 GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. Viðskipti erlent 27.10.2010 12:50 Samið um fjármálin við gerð myndarinnar Hobbitinn Stjórnvöld á Nýja Sjálandi og Warner Bros. hafa náð samkomulagi um fjármálin við gerð myndarinnar Hobbitinn eftir sögu J. R. R. Tolkien. Þar með er tryggt að myndin verður tekin upp á Nýja Sjálandi og endi er bundinn á tveggja mánaða óvissu í málinu. Viðskipti erlent 27.10.2010 11:02 Kínverjar í viðræðum um kaup á Elkem Ríkisrekna kínverska efnagerðin China National BlueStar á nú í viðræðum við Orkla í Noregi um möguleg kaup á Elkem sem m.a. rekur járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group mun styðja við bakið á Kínverjunum. Viðskipti erlent 27.10.2010 10:11 Móðurfélag Norðuráls tapaði 1,9 milljarði á þriðja ársfjórðungi Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, skilaði tapi upp á 16,8 milljónir dollara eða um 1,9 milljörðum kr. á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar varð rúmlega 40 milljóna dollara hagnaður af starfsemi félagsins á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 27.10.2010 08:27 Nordea hagnast vel á Pandóru Nordea bankinn skilaði ágætu uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung ársins. Nordea hagnaðist vel á markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru en 30% af tekjum bankans í Danmörku stafa af hagnaðinum frá Pandóru. Viðskipti erlent 27.10.2010 08:08 Auðvelt að hakka Facebooksíður með nýju forriti Með nýju forriti er mjög auðvelt að hakka sig inn á Facebooksíður, Twitter eða Google. Þetta kemur fram í Ekstra Bladet. Um er að ræða forritið Firesheep en hægt er að keyra það á Firefox. Viðskipti erlent 26.10.2010 14:18 Gullspákaupmenn hegða sér eins og merðir á spítti Gulleignir fjárfesta og spákaupmanna eru orðnar á stærð við gullforða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Peter Warren forstjóri fjárfestingarsjóðsins Warren Capital segir að þetta sé staða sem geti skapað mikinn óróleika á markaðinum þar sem margir af spákaupmönnunum hegði sér eins og merðir á spítti. Viðskipti erlent 26.10.2010 13:37 Látnar stjörnur moka inn seðlum Sænski rithöfundurinn Stieg Larsson er nýtt nafn á topp tíu lista Forbes í ár yfir þær látnu stjörnur sem haldið hafa áfram að moka inn hvað mestum seðlum eftir andlát sitt. Michael Jackson heldur toppsætinu á þessum lista eins og raunar flestir áttu von á. Viðskipti erlent 26.10.2010 11:05 Samkeppniseftirlitið í Sviss rannsakar BMW Samkeppniseftirlitið í Sviss hefur hafið rannsókn á bílaframleiðandanum BMW. Eftirlitið telur að BMW hafi komið í veg fyrir sölu á BMW bifreiðum til svissneskra ríkisborgara sem búsettir eru á EES svæðinu þar með talið Íslandi. Viðskipti erlent 26.10.2010 09:27 Þúsundir milljarða á dauðum reikningum í Danmörku Danskar lífeyriskrónur gufa upp á reikningum sem hvorki er borgað inn á eða út af. Reiknað er með að um 500 milljarðar danskra kr. eða um 10.000 milljarðar kr. liggi inni á þessum „dauðu“ lífeyrissjóðsreikningum eins og það er orðað í dönskum fjölmiðlum í morgun. Viðskipti erlent 26.10.2010 08:14 « ‹ 246 247 248 249 250 251 252 253 254 … 334 ›
Sykurverð í hæstu hæðum Heimsmarkaðsverð á sykri rauk upp í dag og hafði ekki verið hærra í tæpa þrjá áratugi, samkvæmt frétt á vef Daily Telegraph. Pundið af sykri kostaði þá 30,6 sent en lækkaði örlítið þegar að leið á daginn. Viðskipti erlent 2.11.2010 19:29
SAS í samkeppni við Icelandair á leiðinni Oslo-New York SAS hefur ákveðið að hefja aftur flug á leiðinni Osló- New York. Þar með verður SAS í harðri samkeppni við Icelandair á þessari flugleið. Viðskipti erlent 2.11.2010 11:23
Kreppan hefur kostað 30 milljónir manns atvinnu sína Dominique Strauss-Khan forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir að hin alþjóðlega fjármálakreppa hafi hingað til kostað um 30 milljónir manns atvinnu sína á heimsvísu. Viðskipti erlent 2.11.2010 07:20
Rússneskir olíumilljarðar streyma í danskt sprotafyrirtæki Rússneskir olíumilljarðar streyma nú inn í lítið sprotafyrirtæki í bænum Vojens á Suður-Jótlandi í Danmörku. Viðskipti erlent 2.11.2010 07:14
Mestu olíulindir í 34 ár fundust við Brasilíu Yfirvöld í Bfrasilíu hafa tilkynnt um risvaxinn olíulindafund undan ströndum landsins. Meira magn af olíu hefur ekki fundist í heiminum síðan 1976 þegar olía fannst á Cantarell svæðinu í Mexíkóflóa. Viðskipti erlent 1.11.2010 09:53
Þjóðsagnakennt úrasafn sir Edmund Hillary á uppboð Þjóðsagnakennt safn Rolex úra sem áður voru í eigu fjallgöngukappans sir Edmund Hillary verður selt á uppboði í Genf síðar í mánuðinum. Viðskipti erlent 1.11.2010 07:41
Kvikmyndaverið MGM lýst gjaldþrota Kvikmyndaverið MGM hefur lýst sig gjaldþrota. Þar með er lokið áralangri baráttu þessa sögufræga kvikmyndavers við að halda sér á floti en skuldirnar námu 4 milljörðum dollara eða tæpum 450 milljörðum króna undir lokin. Viðskipti erlent 1.11.2010 07:23
Svarthöfði seldur á uppboði hjá Christie´s í London Svarthöfði er til sölu og fer á uppboð hjá Christie´s í London seinna í mánuðinum. Viðskipti erlent 1.11.2010 07:16
Bók Jane Austen seldist á 25 milljónir króna Eintak úr fyrsta upplagi af bók Jane Austen, Hroki og hleypidómar, seldist á 139 þúsund pund eða tæpar 25 milljónir króna, á uppboði hjá Sothebys á dögunum. Viðskipti erlent 31.10.2010 16:45
British Airways hagnaðist um 29 milljarða króna Hagnaður breska flugfélagsins British Airways nam 158 milljónum sterlingspunda síðasta hálfa árið. Upphæðin samsvarar um 29 milljörðum króna. Viðskipti erlent 31.10.2010 08:00
Allt að 600 tonn af kjöti til Japan Hvalur hf. hefur flutt á milli 500 - 600 tonn af langreyðakjöti til Japan það sem af er þessu ári. Þetta fullyrðir japanska fréttastofan Kyodo News. Þar er fullyrt að árlega sé markaðssett um 4000 tonn af hrefnukjöti á ári. Langreyðakjötið frá Íslandi komi til með að hafa áhrif á verðlagið á hvalkjöti á markaðnum. Viðskipti erlent 30.10.2010 21:09
Mikið magn af vopnum fannst á hafnarsvæði Mærsk í Lagos Tollverðir í Lagos í Nígeríu hafa fundið mikið magn af vopnum á hafnarsvæði danska skipafélagsins A.P. Möller-Mærsk í borginni. Um er að ræða 13 gáma sem fullir eru af sprengjuvörpum, handsprengjum og skotfærum. Viðskipti erlent 29.10.2010 10:43
Bandaríkin eru á leið í fjárhagslegt járnbrautarslys Hagfræðingurinn Nouriel Roubini segir að hagkerfi Bandaríkjanna sé á leiðinni í fjárhagslegt járnbrautarslys. Þetta kemur fram í grein sem Roubini skrifar í Financial Times í dag. Hagfræðingurinn er þekktur undir viðurnefninu dr. Doom en hann sá m.a. fyrir fjármálakreppuna árið 2007. Viðskipti erlent 29.10.2010 08:42
Windows og Office mala gull fyrir Microsoft Hagnaður Microsoft jókst um 51% á þriðja ársfjórðungi ársins einkum vegna aukinnar sölu á Windows og Office. Þessi forrit hafa löngum malað gull fyrir tölvurisann á undanförnum árum. Viðskipti erlent 29.10.2010 08:04
Leiðtogar ESB samþykkja harðari evru-reglur Leiðtogar Evrópusambandsins hafa komið sér saman um að setja harðar reglur sem miða að því að styrkja evrusvæðið og minnka líkurnar á frekari fjármálakreppum. Viðskipti erlent 29.10.2010 08:01
Ólíklegt að brotleg lönd verði svipt atkvæðisrétti Fulltrúar Þýskalands og Frakklands reyna að fá fulltrúa annarra ríkja Evrópusambandsins (ESB) til að styðja nýjar reglur um ríkisútgjöld sem nauðsynlegar séu til að forða annarri skuldakreppu í Evrópu. Viðskipti erlent 29.10.2010 05:45
Skortur verður á jólatrjám í Noregi og Danmörku Langir biðlistar eru þegar að myndast eftir jólatrjám í Noregi. Í Danmörku er útséð um að nægilegur fjöldi jólatrjá verði til staðar fyrir innanlandsmarkaðinn. Viðskipti erlent 28.10.2010 13:32
Uppljóstrari fær nær 11 milljarða úr Glaxo-máli Fyrrum starfsmaður breska lyfjarisans GlaxoSmithKline (GSK), Cheryl Eckard, fær 96 milljónir dollara, eða nær 11 milljarða kr. í verðlaun fyrir að hafa ljóstrað upp um lögbrot lyfjarisans í tengslum við rekstur lyfjaverksmiðju í Puerto Rico. Viðskipti erlent 28.10.2010 08:36
Hells Angels í mál við tískuhúsið Alexander McQueen Mótorhjólagengið Hells Angels hefur höfðað mál í Kaliforníu gegn tískuhúsinu Alexander McQueen. Hells Angels ákæra tískuhúsið fyrir að hafa misnotað vörumerki sitt, hauskúpu með vængjum. Viðskipti erlent 28.10.2010 08:02
Minnsta atvinnuleysi í Þýskalandi í 19 ár Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í Þýskaland síðan árið 1991. Tölurnar um atvinnuleysi í Þýskalandi verða gerðar opinberar á morgun. Ursula von der Leyen atvinnumálaráðherra landsins er hinsvegar svo ánægð með stöðuna að hún greindi frá tölunum á blaðamannafundi í dag. Viðskipti erlent 27.10.2010 15:33
GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. Viðskipti erlent 27.10.2010 12:50
Samið um fjármálin við gerð myndarinnar Hobbitinn Stjórnvöld á Nýja Sjálandi og Warner Bros. hafa náð samkomulagi um fjármálin við gerð myndarinnar Hobbitinn eftir sögu J. R. R. Tolkien. Þar með er tryggt að myndin verður tekin upp á Nýja Sjálandi og endi er bundinn á tveggja mánaða óvissu í málinu. Viðskipti erlent 27.10.2010 11:02
Kínverjar í viðræðum um kaup á Elkem Ríkisrekna kínverska efnagerðin China National BlueStar á nú í viðræðum við Orkla í Noregi um möguleg kaup á Elkem sem m.a. rekur járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Blackstone Group mun styðja við bakið á Kínverjunum. Viðskipti erlent 27.10.2010 10:11
Móðurfélag Norðuráls tapaði 1,9 milljarði á þriðja ársfjórðungi Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, skilaði tapi upp á 16,8 milljónir dollara eða um 1,9 milljörðum kr. á þriðja ársfjórðungi ársins. Til samanburðar varð rúmlega 40 milljóna dollara hagnaður af starfsemi félagsins á sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 27.10.2010 08:27
Nordea hagnast vel á Pandóru Nordea bankinn skilaði ágætu uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung ársins. Nordea hagnaðist vel á markaðsskráningu skartgripaframleiðandans Pandóru en 30% af tekjum bankans í Danmörku stafa af hagnaðinum frá Pandóru. Viðskipti erlent 27.10.2010 08:08
Auðvelt að hakka Facebooksíður með nýju forriti Með nýju forriti er mjög auðvelt að hakka sig inn á Facebooksíður, Twitter eða Google. Þetta kemur fram í Ekstra Bladet. Um er að ræða forritið Firesheep en hægt er að keyra það á Firefox. Viðskipti erlent 26.10.2010 14:18
Gullspákaupmenn hegða sér eins og merðir á spítti Gulleignir fjárfesta og spákaupmanna eru orðnar á stærð við gullforða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Peter Warren forstjóri fjárfestingarsjóðsins Warren Capital segir að þetta sé staða sem geti skapað mikinn óróleika á markaðinum þar sem margir af spákaupmönnunum hegði sér eins og merðir á spítti. Viðskipti erlent 26.10.2010 13:37
Látnar stjörnur moka inn seðlum Sænski rithöfundurinn Stieg Larsson er nýtt nafn á topp tíu lista Forbes í ár yfir þær látnu stjörnur sem haldið hafa áfram að moka inn hvað mestum seðlum eftir andlát sitt. Michael Jackson heldur toppsætinu á þessum lista eins og raunar flestir áttu von á. Viðskipti erlent 26.10.2010 11:05
Samkeppniseftirlitið í Sviss rannsakar BMW Samkeppniseftirlitið í Sviss hefur hafið rannsókn á bílaframleiðandanum BMW. Eftirlitið telur að BMW hafi komið í veg fyrir sölu á BMW bifreiðum til svissneskra ríkisborgara sem búsettir eru á EES svæðinu þar með talið Íslandi. Viðskipti erlent 26.10.2010 09:27
Þúsundir milljarða á dauðum reikningum í Danmörku Danskar lífeyriskrónur gufa upp á reikningum sem hvorki er borgað inn á eða út af. Reiknað er með að um 500 milljarðar danskra kr. eða um 10.000 milljarðar kr. liggi inni á þessum „dauðu“ lífeyrissjóðsreikningum eins og það er orðað í dönskum fjölmiðlum í morgun. Viðskipti erlent 26.10.2010 08:14