Auðugur Rússi er leynilegur eigandi Saab 26. janúar 2011 10:50 Þegar sænski bílaframleiðandinn Saab var seldur í fyrra gerði seljandinn, General Motors (GM), það að skilyrði að rússneski auðmaðurinn Vladimir Antonov yrði ekki í eigendahópnum. Svo virðist sem ekki hafi verið farið að óskum GM. Það var bílaframleiðandinn Spyker sem keypti Saab af GM en Antonov átti þá 30% hlut í Spyker. GM krafðist þess að Antonov losaði sig við hlut sinn áður en kaupin á Saab voru samþykkt. Ástæðan fyrir kröfu GM var þrálátur orðrómur í kringum Antonov um að hann væri viðriðinn ólögleg viðskipti og svarta peninga. Samkvæmt frétt í blaðinu Svenske Dagbladet í dag er auðvelt að sýna fram á að Antonov á enn a.m.k. tæplega 12% hlut í Saab. Blaðið hefur rannsakað málið og segir að Antonov eigi þennan hlut í gegnum fjárfestingarsjóðinn Gemini Investment Fund. Gemini er skráð á Bahamaeyjum og er stjórnað af Stanislav Kovtun sem aftur er fyrrum forstjóri Convers Group sem er móðurfélag Antonov. Þar að auki er heimasíða Gemini skráð hjá Convers Group og keyrir á netþjóni félagsins. Þá fara öll viðskipti með hluti í Gemini í gegnum bankann Krajbanka sem er að hluta í eigu Antonov. Sjálfur segir Vladimir Antonov í svari við fyrirspurn blaðsins að þetta sé ekki rétt og að hann hafi ekkert með Gemini sjóðinn að gera. Hinsvegar viti hann hverjir séu fjárfestar í Gemini en vill ekki upplýsa það. Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þegar sænski bílaframleiðandinn Saab var seldur í fyrra gerði seljandinn, General Motors (GM), það að skilyrði að rússneski auðmaðurinn Vladimir Antonov yrði ekki í eigendahópnum. Svo virðist sem ekki hafi verið farið að óskum GM. Það var bílaframleiðandinn Spyker sem keypti Saab af GM en Antonov átti þá 30% hlut í Spyker. GM krafðist þess að Antonov losaði sig við hlut sinn áður en kaupin á Saab voru samþykkt. Ástæðan fyrir kröfu GM var þrálátur orðrómur í kringum Antonov um að hann væri viðriðinn ólögleg viðskipti og svarta peninga. Samkvæmt frétt í blaðinu Svenske Dagbladet í dag er auðvelt að sýna fram á að Antonov á enn a.m.k. tæplega 12% hlut í Saab. Blaðið hefur rannsakað málið og segir að Antonov eigi þennan hlut í gegnum fjárfestingarsjóðinn Gemini Investment Fund. Gemini er skráð á Bahamaeyjum og er stjórnað af Stanislav Kovtun sem aftur er fyrrum forstjóri Convers Group sem er móðurfélag Antonov. Þar að auki er heimasíða Gemini skráð hjá Convers Group og keyrir á netþjóni félagsins. Þá fara öll viðskipti með hluti í Gemini í gegnum bankann Krajbanka sem er að hluta í eigu Antonov. Sjálfur segir Vladimir Antonov í svari við fyrirspurn blaðsins að þetta sé ekki rétt og að hann hafi ekkert með Gemini sjóðinn að gera. Hinsvegar viti hann hverjir séu fjárfestar í Gemini en vill ekki upplýsa það.
Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira