Viðskipti erlent Markaðir rólegir þrátt fyrir deilurnar um skuldaþakið Klukkan tifar í átt að tæknilegu gjaldþroti Bandaríkjanna en fjármálamarkaðir sína frekar takmörkuð viðbrögð og virðast ekki hafa miklar áhyggjur af ástandinu. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:56 Tæknilegt gjaldþrot ekki fyrr en um miðjan ágúst Sérfræðingar á Wall Street segja ósennilegt að Bandaríkin verði strax tæknilega gjaldþrota þann 2. ágúst n.k. þótt ekki náist samkomulag um að lyfta skuldaþaki landsins. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:23 Misskipting auðs aldrei verið meiri í Bandarikjunum Munurinn á eignum hvítra manna og fólks af öðrum kynþáttum hefur aldrei verið meiri í Bandaríkjunum síðan mælingar á þessu mun hófust fyrir aldarfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2011 06:59 Hagnaður Century Aluminium 2,6 til 2,9 milljarðar Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, reiknar með að hagnaður þess á öðrum ársfjórðungi ársins nemi 23 til 25 milljónum dollara eða 2,6 til 2,9 milljarða króna. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:53 Viðsnúningur í rekstri BP Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri breska olíufélagsins BP. Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi ársins nam 5,6 milljörðum dollara eða rúmlega 600 milljörðum kr. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:30 Álverðið aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Stendur verðið í 2.603 dollurum á málmmarkaðinum í London. Viðskipti erlent 26.7.2011 08:57 Þjóðverjar ræða fjárfestingar í Grikklandi Philipp Rösler efnahagsmálaráðherra Þýskalands hefur boðað fulltrúa um 20 stórra þýskra fyrirtækja og samtaka á sinn fund á morgun, miðvikudag, til að ræða möguleikana á auknum fjárfestingum Þjóðverja í Grikklandi. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:23 Boðar erfiða tíma ef ekki næst samkomulag um skuldaþak Bandarískir þingmenn þurfa að finna lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna annars mun efnahagur landsins skaðast verulega. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:15 Verð á gulli hækkar enn og nær nýjum methæðum Skuldavandræði Bandaríkjanna urðu meðal annars til þess að verð á gulli náði nýjum methæðum þegar markaðir í Austurlöndum opnuðu í dag. Verðið á únsunni stökk upp um 20 dollara á skammri stundu og nemur nú andvirði rúmlega 187 þúsund króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 20:45 Gott uppgjör hjá McDonalds Bandaríska hamborgarakeðjan McDonalds skilaði mjög góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. Salan jókst um 15% miðað við sama tímabil í fyrra og hagnaðurinn jókst um nær 10%. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:41 Ferrari bíll Eric Clapton seldur á uppboði Gulur Ferrari bíll sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Eric Clapton og síðar útvarpsmannsins Chris Evans, var seldur á uppboði um helgina fyrir 66,500 pund eða um 125 milljónir króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:40 Moody´s telur nær 100% að lánshæfi Grikklands verði gjaldþrot Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um þrjá flokka og niður í Ca sem er aðeins einu haki frá gjaldþrotseinkunn. Jafnframt segir Moody´s að næstum 100% líkur séu á að matsfyrirtækið felli einkunnina niður í D eða gjaldþrot. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:38 Engin lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna Enn er engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Fundað var um málið alla helgina en leiðtogar bandaríska þingsins og Barack Obama bandaríkjaforseti virðast enn langt frá því að ná niðurstöðu í þessari deilu. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:18 Fitch Ratings setur lánshæfi Grikklands tímabundið í gjaldþrot Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur fellt lánshæfiseinkunn Grikklands tímabundið niður í D eða gjaldþrot. Reiknað er með að einkunnin komist aftur upp í ruslflokk eftir nokkra daga. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:15 Írland hagnast verulega á björgun Grikklands Írland mun hagnast verulega á björgunarpakkanum sem leiðtogar evrusvæðisins samþykktu í gærdag. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:46 Börsen: Engin leið framhjá grísku gjaldþroti Það virðist órökrétt en björgun gríska hagkerfisins krefst þess að Grikkland verði gjaldþrota. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem ESB-land lendir í slíku. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:19 Búa sig undir að Grikkland verði lýst gjaldþrota Lönd á evrusvæðinu búa sig nú undir að stóru matsfyrirtækin þrjú lækki lánshæfiseinkunn sína á Grikklandi niður í D eða gjaldþrot. Yrði það í fyrsta sinn sem land innan Evrópusambandsins er lýst gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:50 Markaðir í góðum plús eftir leiðtogafund evrusvæðisins Hlutabréfamarkaðir í Asíu í nótt voru allir í góðum plús í framhaldi af því að leiðtogar evrusvæðisins komu sér saman um frekari aðgerðir til að draga úr skuldakreppunni á svæðinu. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:25 Fegurðardrottning dæmd í fangelsi fyrir innherjasvik Fegurðardrottningin fyrrverandi Daniella Chiese hefur verið dæmd í 30 mánaða fangelsi fyrir aðild sína að því sem kallað hefur verið stærsta innherjasvikamál í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 21.7.2011 09:21 Vændishneyksli skekur Wall Street Lögreglan í New York hefur upprætt vændishring sem sérhæfði sig í að veita sterkefnuðum fjármálamönnum á Wall Street þjónustu sína. Viðskipti erlent 21.7.2011 09:08 Líkur á samkomulagi um skuldaþak aukast Líkur á því að samkomulag náist um skuldaþak Bandaríkjanna hafa aukist töluvert eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti ákvað að gefa eftir í deilum sínum við bandaríska þingmenn um málið. Viðskipti erlent 21.7.2011 07:22 Merkel og Sarkozy ná samkomulagi fyrir leiðtogafund Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa náð samkomulagi um hvernig eigi að taka á skuldakreppunni á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 21.7.2011 07:17 Ræða um aukna sölu olíu úr neyðarbirgðum Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. Viðskipti erlent 21.7.2011 07:00 Nýr iPhone kynntur í september? Apple-aðdáendur bíða margir hverjir gríðarlegar spenntir eftir fimmtu útgáfunni iPhone símanum. Nú hafa netverjar fullyrt að nýi síminn verður kynntur til leiks í september. Áður var því haldið fram að hann kæmi í byrjun ágúst. Talið er víst að í símanum verði ný uppfærsla á stýrikerfinu, iOS 5, en iPhone 4 er iOS 4 stýrikerfið. Viðskipti erlent 20.7.2011 16:03 Vextir á grískum skuldabréfum yfir 40% Ávöxtunarkrafan á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára fór yfir 40% í morgun. Svo há krafa hefur ekki áður sést á grískum skuldabréfum. Þegar leið á morguninn lækkaði þessi krafa aðeins og stendur nú í kringum 38%. Viðskipti erlent 20.7.2011 10:11 Uppgjör Goldman Sachs veldur vonbrigðum Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs skilaði mun minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi ársins en spáð hafði verið. Hagnaðurinn nam rétt rúmlega 1 milljarði dollara eða 185 sent á hlut en spár gerðu ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 230 sent á hlut. Viðskipti erlent 20.7.2011 09:39 Svört vinna kostar danska skattinn tugi milljarða Ný rannsókn sýnir að svört vinna á vegum erlendra byggingaverktaka í Danmörku er talin kosta danska skattinn tugi milljarða króna á hverju ári. Viðskipti erlent 20.7.2011 07:47 Methagnaður hjá Apple Bandaríski tölvurisinn Apple skilaði methagnaði á öðrum ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 7,3 milljörðum dollara eða um 860 milljörðum kr. Jókst hagnaðurinn um 125% frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 20.7.2011 07:21 Óvissa í efnahagsmálum beggja vegna Atlantshafs Ótti hefur gripið um sig beggja vegna Atlantsála um að ný fjármálakreppa sé í aðsigi. Í Evrópu er skuldafarg að sliga nokkur ríki evrusvæðisins og björgunaraðgerðir hinna ESB-ríkjanna virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. Í Bandaríkjunum er vandinn af öðrum toga en þar er komið upp pólitískt þrátefli sem gæti, ef allt fer á versta veg, valdið greiðslufalli bandaríska ríkisins. Viðskipti erlent 20.7.2011 06:00 Schmeichel betri í markinu en á markaðinum Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Viðskipti erlent 19.7.2011 10:51 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 334 ›
Markaðir rólegir þrátt fyrir deilurnar um skuldaþakið Klukkan tifar í átt að tæknilegu gjaldþroti Bandaríkjanna en fjármálamarkaðir sína frekar takmörkuð viðbrögð og virðast ekki hafa miklar áhyggjur af ástandinu. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:56
Tæknilegt gjaldþrot ekki fyrr en um miðjan ágúst Sérfræðingar á Wall Street segja ósennilegt að Bandaríkin verði strax tæknilega gjaldþrota þann 2. ágúst n.k. þótt ekki náist samkomulag um að lyfta skuldaþaki landsins. Viðskipti erlent 27.7.2011 07:23
Misskipting auðs aldrei verið meiri í Bandarikjunum Munurinn á eignum hvítra manna og fólks af öðrum kynþáttum hefur aldrei verið meiri í Bandaríkjunum síðan mælingar á þessu mun hófust fyrir aldarfjórðungi. Viðskipti erlent 27.7.2011 06:59
Hagnaður Century Aluminium 2,6 til 2,9 milljarðar Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls á Grundartanga, reiknar með að hagnaður þess á öðrum ársfjórðungi ársins nemi 23 til 25 milljónum dollara eða 2,6 til 2,9 milljarða króna. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:53
Viðsnúningur í rekstri BP Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri breska olíufélagsins BP. Hagnaður félagsins á öðrum ársfjórðungi ársins nam 5,6 milljörðum dollara eða rúmlega 600 milljörðum kr. Viðskipti erlent 26.7.2011 09:30
Álverðið aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur komið yfir 2.600 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Stendur verðið í 2.603 dollurum á málmmarkaðinum í London. Viðskipti erlent 26.7.2011 08:57
Þjóðverjar ræða fjárfestingar í Grikklandi Philipp Rösler efnahagsmálaráðherra Þýskalands hefur boðað fulltrúa um 20 stórra þýskra fyrirtækja og samtaka á sinn fund á morgun, miðvikudag, til að ræða möguleikana á auknum fjárfestingum Þjóðverja í Grikklandi. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:23
Boðar erfiða tíma ef ekki næst samkomulag um skuldaþak Bandarískir þingmenn þurfa að finna lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna annars mun efnahagur landsins skaðast verulega. Viðskipti erlent 26.7.2011 07:15
Verð á gulli hækkar enn og nær nýjum methæðum Skuldavandræði Bandaríkjanna urðu meðal annars til þess að verð á gulli náði nýjum methæðum þegar markaðir í Austurlöndum opnuðu í dag. Verðið á únsunni stökk upp um 20 dollara á skammri stundu og nemur nú andvirði rúmlega 187 þúsund króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 20:45
Gott uppgjör hjá McDonalds Bandaríska hamborgarakeðjan McDonalds skilaði mjög góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi ársins. Salan jókst um 15% miðað við sama tímabil í fyrra og hagnaðurinn jókst um nær 10%. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:41
Ferrari bíll Eric Clapton seldur á uppboði Gulur Ferrari bíll sem eitt sinn var í eigu tónlistarmannsins Eric Clapton og síðar útvarpsmannsins Chris Evans, var seldur á uppboði um helgina fyrir 66,500 pund eða um 125 milljónir króna. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:40
Moody´s telur nær 100% að lánshæfi Grikklands verði gjaldþrot Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunn Grikklands um þrjá flokka og niður í Ca sem er aðeins einu haki frá gjaldþrotseinkunn. Jafnframt segir Moody´s að næstum 100% líkur séu á að matsfyrirtækið felli einkunnina niður í D eða gjaldþrot. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:38
Engin lausn á deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna Enn er engin lausn í sjónmáli í deilunni um skuldaþak Bandaríkjanna. Fundað var um málið alla helgina en leiðtogar bandaríska þingsins og Barack Obama bandaríkjaforseti virðast enn langt frá því að ná niðurstöðu í þessari deilu. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:18
Fitch Ratings setur lánshæfi Grikklands tímabundið í gjaldþrot Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur fellt lánshæfiseinkunn Grikklands tímabundið niður í D eða gjaldþrot. Reiknað er með að einkunnin komist aftur upp í ruslflokk eftir nokkra daga. Viðskipti erlent 25.7.2011 07:15
Írland hagnast verulega á björgun Grikklands Írland mun hagnast verulega á björgunarpakkanum sem leiðtogar evrusvæðisins samþykktu í gærdag. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:46
Börsen: Engin leið framhjá grísku gjaldþroti Það virðist órökrétt en björgun gríska hagkerfisins krefst þess að Grikkland verði gjaldþrota. Það er í fyrsta sinn í sögunni sem ESB-land lendir í slíku. Viðskipti erlent 22.7.2011 09:19
Búa sig undir að Grikkland verði lýst gjaldþrota Lönd á evrusvæðinu búa sig nú undir að stóru matsfyrirtækin þrjú lækki lánshæfiseinkunn sína á Grikklandi niður í D eða gjaldþrot. Yrði það í fyrsta sinn sem land innan Evrópusambandsins er lýst gjaldþrota. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:50
Markaðir í góðum plús eftir leiðtogafund evrusvæðisins Hlutabréfamarkaðir í Asíu í nótt voru allir í góðum plús í framhaldi af því að leiðtogar evrusvæðisins komu sér saman um frekari aðgerðir til að draga úr skuldakreppunni á svæðinu. Viðskipti erlent 22.7.2011 07:25
Fegurðardrottning dæmd í fangelsi fyrir innherjasvik Fegurðardrottningin fyrrverandi Daniella Chiese hefur verið dæmd í 30 mánaða fangelsi fyrir aðild sína að því sem kallað hefur verið stærsta innherjasvikamál í sögu Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 21.7.2011 09:21
Vændishneyksli skekur Wall Street Lögreglan í New York hefur upprætt vændishring sem sérhæfði sig í að veita sterkefnuðum fjármálamönnum á Wall Street þjónustu sína. Viðskipti erlent 21.7.2011 09:08
Líkur á samkomulagi um skuldaþak aukast Líkur á því að samkomulag náist um skuldaþak Bandaríkjanna hafa aukist töluvert eftir að Barack Obama Bandaríkjaforseti ákvað að gefa eftir í deilum sínum við bandaríska þingmenn um málið. Viðskipti erlent 21.7.2011 07:22
Merkel og Sarkozy ná samkomulagi fyrir leiðtogafund Angela Merkel kanslari Þýskalands og Nicolas Sarkozy forseti Frakklands hafa náð samkomulagi um hvernig eigi að taka á skuldakreppunni á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 21.7.2011 07:17
Ræða um aukna sölu olíu úr neyðarbirgðum Umræða er hafin um hvort Alþjóðlega orkumálastofnunin eigi að setja meira af neyðarbirgðum sínum af olíu á markaðinn til að reyna að halda verðinu í skefjum. Viðskipti erlent 21.7.2011 07:00
Nýr iPhone kynntur í september? Apple-aðdáendur bíða margir hverjir gríðarlegar spenntir eftir fimmtu útgáfunni iPhone símanum. Nú hafa netverjar fullyrt að nýi síminn verður kynntur til leiks í september. Áður var því haldið fram að hann kæmi í byrjun ágúst. Talið er víst að í símanum verði ný uppfærsla á stýrikerfinu, iOS 5, en iPhone 4 er iOS 4 stýrikerfið. Viðskipti erlent 20.7.2011 16:03
Vextir á grískum skuldabréfum yfir 40% Ávöxtunarkrafan á grískum ríkisskuldabréfum til tveggja ára fór yfir 40% í morgun. Svo há krafa hefur ekki áður sést á grískum skuldabréfum. Þegar leið á morguninn lækkaði þessi krafa aðeins og stendur nú í kringum 38%. Viðskipti erlent 20.7.2011 10:11
Uppgjör Goldman Sachs veldur vonbrigðum Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs skilaði mun minni hagnaði á öðrum ársfjórðungi ársins en spáð hafði verið. Hagnaðurinn nam rétt rúmlega 1 milljarði dollara eða 185 sent á hlut en spár gerðu ráð fyrir að hagnaðurinn yrði 230 sent á hlut. Viðskipti erlent 20.7.2011 09:39
Svört vinna kostar danska skattinn tugi milljarða Ný rannsókn sýnir að svört vinna á vegum erlendra byggingaverktaka í Danmörku er talin kosta danska skattinn tugi milljarða króna á hverju ári. Viðskipti erlent 20.7.2011 07:47
Methagnaður hjá Apple Bandaríski tölvurisinn Apple skilaði methagnaði á öðrum ársfjórðungi. Hagnaðurinn nam 7,3 milljörðum dollara eða um 860 milljörðum kr. Jókst hagnaðurinn um 125% frá sama tímabili í fyrra. Viðskipti erlent 20.7.2011 07:21
Óvissa í efnahagsmálum beggja vegna Atlantshafs Ótti hefur gripið um sig beggja vegna Atlantsála um að ný fjármálakreppa sé í aðsigi. Í Evrópu er skuldafarg að sliga nokkur ríki evrusvæðisins og björgunaraðgerðir hinna ESB-ríkjanna virðast ekki hafa skilað tilætluðum árangri. Í Bandaríkjunum er vandinn af öðrum toga en þar er komið upp pólitískt þrátefli sem gæti, ef allt fer á versta veg, valdið greiðslufalli bandaríska ríkisins. Viðskipti erlent 20.7.2011 06:00
Schmeichel betri í markinu en á markaðinum Hinn þekkti danski markmaður Peter Schmeichel þénaði milljarða á ferli sínum, einkum hjá enska félaginu Manchester United. Þeir milljarðar eru að stórum hluta að gufa upp því fjárfestingar markmannsins hafa gengið einstaklega illa í gegnum tíðina. Schmeichel reyndist mun betri í markinu en á markaðinum. Viðskipti erlent 19.7.2011 10:51