Nýr iPhone kynntur 4. október 21. september 2011 13:00 iPhone 4 lítur svona út, hvernig nýi síminn verður kemur í ljós 4. október. Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjan iPhone 5 til sögunnar þann 4. október næstkomandi á stórum fjölmiðlaatburði í Bandaríkjunum. Þetta hefur blaðið All things Digital eftir heimildum en það kemur heim og saman við þær sögusagnir sem hafa gengið á milli manna undanfarið að síminn verði kynntur í byrjun október. Þetta verður í fyrsta skiptið sem Cook kemur fram sem forstjóri fyrirtækisins en hann tók við starfinu nýverið eftir að Steve Jobs, stofnandi Apple, lét af störfum vegna veikinda. Tímaritið segir að nú reyni á Cook að sannfæra hluthafa og viðskiptavini um að hann geti gegnt starfinu. Búist er við að hægt verði að kaupa nýju útgáfuna af iPhone aðeins nokkrum vikum eftir kynninguna. Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjan iPhone 5 til sögunnar þann 4. október næstkomandi á stórum fjölmiðlaatburði í Bandaríkjunum. Þetta hefur blaðið All things Digital eftir heimildum en það kemur heim og saman við þær sögusagnir sem hafa gengið á milli manna undanfarið að síminn verði kynntur í byrjun október. Þetta verður í fyrsta skiptið sem Cook kemur fram sem forstjóri fyrirtækisins en hann tók við starfinu nýverið eftir að Steve Jobs, stofnandi Apple, lét af störfum vegna veikinda. Tímaritið segir að nú reyni á Cook að sannfæra hluthafa og viðskiptavini um að hann geti gegnt starfinu. Búist er við að hægt verði að kaupa nýju útgáfuna af iPhone aðeins nokkrum vikum eftir kynninguna.
Tækni Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent