Viðskipti erlent Roubini telur að Finnar yfirgefi evruna á undan Grikkjum Hagfræðingurinn Nouriel Roubini telur að Finnland muni yfirgefa evrusamstarfið á undan Grikklandi. Viðskipti erlent 9.7.2012 06:29 Apple endurbætir nýjasta iPad Talið er að tæknirisinn Apple undirbúi nú endurbætta útgáfu af þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem nýlega kom á markað. Notendur hafa margir kvartað yfir því að tækið hitni afar mikið og nú leitast Apple við að lækka hitamyndunina. Viðskipti erlent 7.7.2012 22:00 Amazon þróar snjallsíma Talið er að vefverslunarrisinn Amazon sé nú að þróa sinn eigin snjallsíma. Fyrirtækið, sem lengst af seldi rafbækur, og það með góðum árangri, hefur á síðustu árum aukið umsvif sín verulega á raftækjamarkaðinum með vörum eins og Kindle lesbrettinu og Kindle Fire spjaldtölvunni. Viðskipti erlent 7.7.2012 10:48 Einkennilegasti dúett allra tíma? - Warren Buffett og Jon Bon Jovi Einkennilegasti dúett í tónlistar- og viðskiptasögunni hefur mögulega verið myndaður. Það gerðist á árlegri ráðstefnu Forbes tímaritsins þar sem kastljósinu er beint að líknarstarfsemi og mannúðarmálum. Þá tóku fjárfestirinn Warren Buffett, sem almennt er álitinn meðal virtustu fjárfesta heimsins, og rokksöngvarinn Jon Bon Jovi, sem mörgum finnst skemmtilegur tónlistarmaður, lagið á blaðamannafundi. Viðskipti erlent 7.7.2012 10:05 Umfang leikmannaviðskipta minna nú en í fyrra Knattspyrnufélög á heimsvísu hafa dregið mikið úr viðskiptum með leikmenn á undanförnum mánuðum miðað við árið á undan, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Tæplega 10 prósent færri leikmannasamningar vegna kaupa félaga á nýjum leikmönnum voru kláraðir á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við í fyrr. Upphæðirnar sem um ræðir féllu hins vegar um ríflega þriðjun, eða 34 prósent. Heildarupphæðin að baki 4.973 leikmannasamninga nam um 571 milljón dala, eða sem nemur ríflega 70 milljörðum króna, að því er segir í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC. Upplýsingarnar voru teknar saman í gegnum sérstakt kerfi á vegum FIFA, sem heldur utan um alla leikmannasamninga á heimsvísu, TMS (Transfer Matching System). Viðskipti erlent 6.7.2012 10:12 Harrods hótel í bígerð víða um heiminn Eigandi hinnar þekktu Harrods stórverslunnar í London hefur í hyggju að opna hótel víða um heiminn undir nafni Harrods. Viðskipti erlent 6.7.2012 09:22 Forseti Kýpur í pókerspili þar sem mikið er lagt undir Forseti Kýpur hefur att Evrópusambandinu og Rússlandi gengt hvort öðru í pókerspili þar sem mikið er lagt undir. Viðskipti erlent 6.7.2012 06:58 Ítalska stjórnin samþykkir mikinn niðurskurð Ítalska stjórnin samþykkti í nótt umfangsmikinn niðurskurð á ríkisútgjöldum. Alls verður skorið niður um 26 milljarða evra, eða um 4.100 milljarða króna á næstu þremur ár. Viðskipti erlent 6.7.2012 06:35 Engir innlánsvextir hjá Seðlabanka Evrópu Seðlabanki Evrópu hefur lækkað stýrivexti úr 1% í 0,75% og hafa stýrivextir aldrei verið lægri. Með þessu er brugðist við þeim mikla slaka sem er á evrusvæðinu. Innlánsvextir hjá seðlabankinn lækkaði líka innlánsvexti úr 0,25% í 0. Þessi stýrivaxtalækkun er í samræmi við aðrar breytingar sem aðrir bankar hafa gert. Viðskipti erlent 5.7.2012 13:35 Moody's segir horfurnar neikvæðar fyrir Barclays Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's breytti horfum í mati sínu á stöðu Barclays bankans í neikvæðar vegna áhrifa vaxtasvindlsins bankans á starfsemi hans. Bankinn samþykkti að greiða 290 milljónir punda í sekt, jafnvirði um 57 milljarða króna, vegna lögbrota sem framin voru í október 2008 þegar starfsmenn Barclays fölsuðu vaxtaálag á skuldir bankans með markaðsmisnotkun. Viðskipti erlent 5.7.2012 11:20 Brent olían rýkur upp eftir verkbannsboðun í Noregi Tunnan af Brent olíunni hefur hækkað um tæp 2% í morgun og er komin í 101,5 dollara eftir að Landssamtök olíuframleiðenda (OLF) í Noregi boðuðu allsherjar verkbann á öllum olíuborpöllum landsins frá og með næsta mánudegi. Viðskipti erlent 5.7.2012 09:57 Kreppan lækkar fæðingartíðini í 25 af 30 Vesturlöndum Efnahagskreppan í heiminum hefur haft þau áhrif að fæðingartíðni hefur lækkað í 25 af 30 vestrænum löndum þar á meðal Íslandi. Viðskipti erlent 5.7.2012 07:19 Volkswagen kaupir Porsche að fullu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur ákveðið að kaupa rétt rúmlega 50% hlut í Porsche og eignast Porsche þar með að fullu. Árið 2009 keypti Volkswagen rúmlega 49% hlut í Porsche. Viðskipti erlent 5.7.2012 06:55 Kínverjar byggja draugaborg í Angóla Draugaborgir eru þekkt fyrirbrigði í Kína en nú hafa Kínverjar byggt eina slíka í Angóla í Afríku. Viðskipti erlent 5.7.2012 06:40 Daimond: Ég er sorgmæddur, vonsvikinn og reiður "Ég er sorgmæddur, vonsvikinn og reiður yfir því sem gerðist,“ sagði Bob Diamond, sem sagði upp störfum í gær sem forstjóri Barclays, frammi fyrir breskri þingnefnd í dag sem spurði hann ítarlega út í það hvernig stóð á því að bankinn falsaði vaxtakjör sín haustið 2008 með lögbrotum sem falla undir markaðsmisnotkun. Sérstaklega sagði hann að honum liði illa yfir upplýsingum um það, að miðlarar bankans hefðu rætt um það sín á milli að skála í kampavíni ef þeim tækist "vel upp“ í því að ná niður vöxtum bankans. Viðskipti erlent 4.7.2012 16:51 Forsætisráðherra Frakklands ætlar að skattleggja auðuga Nú stendur til að leggja aukna skatta á auðugt fólk og stór fyrirtæki í Frakklandi. Reynt verður að verja hina efnaminni sagði forsætisráðherra Frakklands í þingræðu í gær. Viðskipti erlent 4.7.2012 15:54 Nýr iPad á markað Smærra útgáfa iPad væntanleg í október. Viðskipti erlent 4.7.2012 10:13 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka sökum vaxandi spennu að nýju í samskiptum Vesturveldanna og Írans. Viðskipti erlent 4.7.2012 06:36 Gjaldeyrisforði Danmerkur tólffalt stærri en forði Íslands Nettógjaldeyrisforði Danmerkur er nú orðinn um tólffalt stærri en brúttógjaldeyrisforði Íslands. Viðskipti erlent 4.7.2012 06:30 Manchester United sækir um skráningu í Kauphöllina í New York Fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um skráningu í Kauphöllina í New York. Stjórnendur félagsins vonast til að safna um 64 milljónum evra eða um 12.5 milljörðum króna með sölu á hlutabréfunum. Viðskipti erlent 3.7.2012 23:06 Segja bresk yfirvöld hafa þrýst á um að lækka vaxtaálag Barclays Bob Diamond, sem sagði af sér sem forstjóri Barclays bankans í dag, hefur nú lagt fram skjöl, sem innihalda meðal annars samskipti milli starfsmanna Barclays og Seðlabanka Bretlands, Englandsbanka, frá árinu 2008 þar sem meðal annars er rætt um leiðir til þess að lækka vaxtaálag Barclays bankans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Barclays bankinn birti á vefsíðu bankans seinni partinn í dag. Viðskipti erlent 3.7.2012 22:54 Hreinlætisvörufyrirtæki kærir Apple Enn á ný neyðist Apple til að standa í málaferlum í Kína. Nú hefur kínverskt fyrirtæki kært tæknirisann fyrir að hafa notað vörumerkið Snow Leopard í leyfisleysi. Viðskipti erlent 3.7.2012 22:30 Miklar verðsveiflur á áli á síðustu tveimur árum Miklar sveiflur hafa verið á álverði undanfarin ár, en staðgreiðsluverð á markaði er nú 1.867 dalir á tonnið, eða sem nemur um 233 þúsund krónum miðað við núverandi gengi. Fyrir ári síðan fór verðið í 2.800 dali á tonnið og hefur það því lækkað um 30 prósent á einu ári. Undanfarna daga hefur það verið að þokast lítið eitt upp á við, samhliða hækkunum á olíu eftir skarpa lækkun. Viðskipti erlent 3.7.2012 10:30 Paris Hilton vill stofna eigin hótelkeðju Raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton hefur áhuga á að stofna sína eigin hótelkeðju og ganga þar með í fótspor langafa síns Conrad Hilton. Viðskipti erlent 3.7.2012 10:12 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað nokkuð í morgun eða um tæpt prósent hjá bæði Brent olíunni og bandarísku léttolíunni. Viðskipti erlent 3.7.2012 09:48 Bankastjóri Barclays segir af sér Bob Diamond bankastjóri Barclays bankans hefur sagt upp störfum og hættir hann strax hjá bankanum. Viðskipti erlent 3.7.2012 07:47 Metsala á notuðum bílum í Danmörku Sala á notuðum bílum hefur aldrei verið meiri í sögunni í Danmörku. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að á fyrstu fimm mánuðum ársins hafi um 217.000 notaðir bílar verið seldir í Danmörku eða að jafnaði 1.400 bílar á hverjum degi. Viðskipti erlent 3.7.2012 06:39 GlaxoSmithKline greiðir 376 milljarða í sekt Bandaríska lyfjarisanum GlaxoSmithKline hefur verið gert að greiða þrjá milljarða dollara eða um 376 milljörðum króna í sekt í Bandaríkjunum í stærsta lyfjamisferlismáli sem upp hefur komið þar í landi. Viðskipti erlent 3.7.2012 06:28 David Cameron segir framferði Barclays manna hneyksli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir framferði starfsmanna Barclays-bankans, og eftir atvikum annarra bankamanna, er varðar vaxtasvindl bankans vera hneyksli og tilkynnti um það í breska þinginu í dag að ítarleg rannsókn myndi fara fram á starfsháttum banka í landinu. Viðskipti erlent 2.7.2012 16:11 Apple greiðir 7,5 milljarð króna Apple borgar 7,5 miljarð króna til að sætta mál í Kína um eignarétt á iPad vörumerkinu. Viðskipti erlent 2.7.2012 11:08 « ‹ 172 173 174 175 176 177 178 179 180 … 334 ›
Roubini telur að Finnar yfirgefi evruna á undan Grikkjum Hagfræðingurinn Nouriel Roubini telur að Finnland muni yfirgefa evrusamstarfið á undan Grikklandi. Viðskipti erlent 9.7.2012 06:29
Apple endurbætir nýjasta iPad Talið er að tæknirisinn Apple undirbúi nú endurbætta útgáfu af þriðju kynslóð iPad spjaldtölvunnar sem nýlega kom á markað. Notendur hafa margir kvartað yfir því að tækið hitni afar mikið og nú leitast Apple við að lækka hitamyndunina. Viðskipti erlent 7.7.2012 22:00
Amazon þróar snjallsíma Talið er að vefverslunarrisinn Amazon sé nú að þróa sinn eigin snjallsíma. Fyrirtækið, sem lengst af seldi rafbækur, og það með góðum árangri, hefur á síðustu árum aukið umsvif sín verulega á raftækjamarkaðinum með vörum eins og Kindle lesbrettinu og Kindle Fire spjaldtölvunni. Viðskipti erlent 7.7.2012 10:48
Einkennilegasti dúett allra tíma? - Warren Buffett og Jon Bon Jovi Einkennilegasti dúett í tónlistar- og viðskiptasögunni hefur mögulega verið myndaður. Það gerðist á árlegri ráðstefnu Forbes tímaritsins þar sem kastljósinu er beint að líknarstarfsemi og mannúðarmálum. Þá tóku fjárfestirinn Warren Buffett, sem almennt er álitinn meðal virtustu fjárfesta heimsins, og rokksöngvarinn Jon Bon Jovi, sem mörgum finnst skemmtilegur tónlistarmaður, lagið á blaðamannafundi. Viðskipti erlent 7.7.2012 10:05
Umfang leikmannaviðskipta minna nú en í fyrra Knattspyrnufélög á heimsvísu hafa dregið mikið úr viðskiptum með leikmenn á undanförnum mánuðum miðað við árið á undan, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA. Tæplega 10 prósent færri leikmannasamningar vegna kaupa félaga á nýjum leikmönnum voru kláraðir á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við í fyrr. Upphæðirnar sem um ræðir féllu hins vegar um ríflega þriðjun, eða 34 prósent. Heildarupphæðin að baki 4.973 leikmannasamninga nam um 571 milljón dala, eða sem nemur ríflega 70 milljörðum króna, að því er segir í umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC. Upplýsingarnar voru teknar saman í gegnum sérstakt kerfi á vegum FIFA, sem heldur utan um alla leikmannasamninga á heimsvísu, TMS (Transfer Matching System). Viðskipti erlent 6.7.2012 10:12
Harrods hótel í bígerð víða um heiminn Eigandi hinnar þekktu Harrods stórverslunnar í London hefur í hyggju að opna hótel víða um heiminn undir nafni Harrods. Viðskipti erlent 6.7.2012 09:22
Forseti Kýpur í pókerspili þar sem mikið er lagt undir Forseti Kýpur hefur att Evrópusambandinu og Rússlandi gengt hvort öðru í pókerspili þar sem mikið er lagt undir. Viðskipti erlent 6.7.2012 06:58
Ítalska stjórnin samþykkir mikinn niðurskurð Ítalska stjórnin samþykkti í nótt umfangsmikinn niðurskurð á ríkisútgjöldum. Alls verður skorið niður um 26 milljarða evra, eða um 4.100 milljarða króna á næstu þremur ár. Viðskipti erlent 6.7.2012 06:35
Engir innlánsvextir hjá Seðlabanka Evrópu Seðlabanki Evrópu hefur lækkað stýrivexti úr 1% í 0,75% og hafa stýrivextir aldrei verið lægri. Með þessu er brugðist við þeim mikla slaka sem er á evrusvæðinu. Innlánsvextir hjá seðlabankinn lækkaði líka innlánsvexti úr 0,25% í 0. Þessi stýrivaxtalækkun er í samræmi við aðrar breytingar sem aðrir bankar hafa gert. Viðskipti erlent 5.7.2012 13:35
Moody's segir horfurnar neikvæðar fyrir Barclays Lánshæfismatsfyrirtækið Moody's breytti horfum í mati sínu á stöðu Barclays bankans í neikvæðar vegna áhrifa vaxtasvindlsins bankans á starfsemi hans. Bankinn samþykkti að greiða 290 milljónir punda í sekt, jafnvirði um 57 milljarða króna, vegna lögbrota sem framin voru í október 2008 þegar starfsmenn Barclays fölsuðu vaxtaálag á skuldir bankans með markaðsmisnotkun. Viðskipti erlent 5.7.2012 11:20
Brent olían rýkur upp eftir verkbannsboðun í Noregi Tunnan af Brent olíunni hefur hækkað um tæp 2% í morgun og er komin í 101,5 dollara eftir að Landssamtök olíuframleiðenda (OLF) í Noregi boðuðu allsherjar verkbann á öllum olíuborpöllum landsins frá og með næsta mánudegi. Viðskipti erlent 5.7.2012 09:57
Kreppan lækkar fæðingartíðini í 25 af 30 Vesturlöndum Efnahagskreppan í heiminum hefur haft þau áhrif að fæðingartíðni hefur lækkað í 25 af 30 vestrænum löndum þar á meðal Íslandi. Viðskipti erlent 5.7.2012 07:19
Volkswagen kaupir Porsche að fullu Bílaframleiðandinn Volkswagen hefur ákveðið að kaupa rétt rúmlega 50% hlut í Porsche og eignast Porsche þar með að fullu. Árið 2009 keypti Volkswagen rúmlega 49% hlut í Porsche. Viðskipti erlent 5.7.2012 06:55
Kínverjar byggja draugaborg í Angóla Draugaborgir eru þekkt fyrirbrigði í Kína en nú hafa Kínverjar byggt eina slíka í Angóla í Afríku. Viðskipti erlent 5.7.2012 06:40
Daimond: Ég er sorgmæddur, vonsvikinn og reiður "Ég er sorgmæddur, vonsvikinn og reiður yfir því sem gerðist,“ sagði Bob Diamond, sem sagði upp störfum í gær sem forstjóri Barclays, frammi fyrir breskri þingnefnd í dag sem spurði hann ítarlega út í það hvernig stóð á því að bankinn falsaði vaxtakjör sín haustið 2008 með lögbrotum sem falla undir markaðsmisnotkun. Sérstaklega sagði hann að honum liði illa yfir upplýsingum um það, að miðlarar bankans hefðu rætt um það sín á milli að skála í kampavíni ef þeim tækist "vel upp“ í því að ná niður vöxtum bankans. Viðskipti erlent 4.7.2012 16:51
Forsætisráðherra Frakklands ætlar að skattleggja auðuga Nú stendur til að leggja aukna skatta á auðugt fólk og stór fyrirtæki í Frakklandi. Reynt verður að verja hina efnaminni sagði forsætisráðherra Frakklands í þingræðu í gær. Viðskipti erlent 4.7.2012 15:54
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að hækka sökum vaxandi spennu að nýju í samskiptum Vesturveldanna og Írans. Viðskipti erlent 4.7.2012 06:36
Gjaldeyrisforði Danmerkur tólffalt stærri en forði Íslands Nettógjaldeyrisforði Danmerkur er nú orðinn um tólffalt stærri en brúttógjaldeyrisforði Íslands. Viðskipti erlent 4.7.2012 06:30
Manchester United sækir um skráningu í Kauphöllina í New York Fótboltafélagið Manchester United hefur sótt um skráningu í Kauphöllina í New York. Stjórnendur félagsins vonast til að safna um 64 milljónum evra eða um 12.5 milljörðum króna með sölu á hlutabréfunum. Viðskipti erlent 3.7.2012 23:06
Segja bresk yfirvöld hafa þrýst á um að lækka vaxtaálag Barclays Bob Diamond, sem sagði af sér sem forstjóri Barclays bankans í dag, hefur nú lagt fram skjöl, sem innihalda meðal annars samskipti milli starfsmanna Barclays og Seðlabanka Bretlands, Englandsbanka, frá árinu 2008 þar sem meðal annars er rætt um leiðir til þess að lækka vaxtaálag Barclays bankans. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Barclays bankinn birti á vefsíðu bankans seinni partinn í dag. Viðskipti erlent 3.7.2012 22:54
Hreinlætisvörufyrirtæki kærir Apple Enn á ný neyðist Apple til að standa í málaferlum í Kína. Nú hefur kínverskt fyrirtæki kært tæknirisann fyrir að hafa notað vörumerkið Snow Leopard í leyfisleysi. Viðskipti erlent 3.7.2012 22:30
Miklar verðsveiflur á áli á síðustu tveimur árum Miklar sveiflur hafa verið á álverði undanfarin ár, en staðgreiðsluverð á markaði er nú 1.867 dalir á tonnið, eða sem nemur um 233 þúsund krónum miðað við núverandi gengi. Fyrir ári síðan fór verðið í 2.800 dali á tonnið og hefur það því lækkað um 30 prósent á einu ári. Undanfarna daga hefur það verið að þokast lítið eitt upp á við, samhliða hækkunum á olíu eftir skarpa lækkun. Viðskipti erlent 3.7.2012 10:30
Paris Hilton vill stofna eigin hótelkeðju Raunveruleikastjarnan og hótelerfinginn Paris Hilton hefur áhuga á að stofna sína eigin hótelkeðju og ganga þar með í fótspor langafa síns Conrad Hilton. Viðskipti erlent 3.7.2012 10:12
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað nokkuð í morgun eða um tæpt prósent hjá bæði Brent olíunni og bandarísku léttolíunni. Viðskipti erlent 3.7.2012 09:48
Bankastjóri Barclays segir af sér Bob Diamond bankastjóri Barclays bankans hefur sagt upp störfum og hættir hann strax hjá bankanum. Viðskipti erlent 3.7.2012 07:47
Metsala á notuðum bílum í Danmörku Sala á notuðum bílum hefur aldrei verið meiri í sögunni í Danmörku. Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að á fyrstu fimm mánuðum ársins hafi um 217.000 notaðir bílar verið seldir í Danmörku eða að jafnaði 1.400 bílar á hverjum degi. Viðskipti erlent 3.7.2012 06:39
GlaxoSmithKline greiðir 376 milljarða í sekt Bandaríska lyfjarisanum GlaxoSmithKline hefur verið gert að greiða þrjá milljarða dollara eða um 376 milljörðum króna í sekt í Bandaríkjunum í stærsta lyfjamisferlismáli sem upp hefur komið þar í landi. Viðskipti erlent 3.7.2012 06:28
David Cameron segir framferði Barclays manna hneyksli David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir framferði starfsmanna Barclays-bankans, og eftir atvikum annarra bankamanna, er varðar vaxtasvindl bankans vera hneyksli og tilkynnti um það í breska þinginu í dag að ítarleg rannsókn myndi fara fram á starfsháttum banka í landinu. Viðskipti erlent 2.7.2012 16:11
Apple greiðir 7,5 milljarð króna Apple borgar 7,5 miljarð króna til að sætta mál í Kína um eignarétt á iPad vörumerkinu. Viðskipti erlent 2.7.2012 11:08