Viðskipti erlent Nýr iPad í þessum mánuði Tæknirisinn Apple mun opinbera minni og ódýrari útgáfu af nýjustu iPad-spjaldtölvunni 23. október næstkomandi. Það er tæknifréttamiðillinn AllThingsD sem greinir frá þessu. Viðskipti erlent 12.10.2012 12:02 Hobbitar á gjaldmiðli Nýsjálendinga Nýsjálendingar búa sig nú undir frumsýningu kvikmyndarinnar The Hobbit en hún er byggð á sögu J.R.R Tolkien, höfund Hringadróttinssögu. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:59 Amazon græðir ekki á Kindle Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:04 Verðmætasta fyrirtæki Grikklands flytur til Sviss Verðmætasta fyrirtæki Grikklands, Coca-Cola Hellenic hefur tilkynnt að það muni flytja höfuðstöðvar sínar frá Grikklandi til Sviss. Viðskipti erlent 12.10.2012 06:58 Minni Galaxy S III væntanlegur Talið er að suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung muni opinbera minni útgáfu af flaggskipi sínu, Galaxy S III, á næstu dögum. Snertiskjár nýja símans verður fjórar tommur samkvæmt heimildum fjölmiðla í Suður-Kóreu en skjár iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, er einmitt af svipaðri stærð. Viðskipti erlent 11.10.2012 14:51 Milljarður snjallsíma seldur árið 2015 Bandaríska greiningarfyrirtækið Gartner áætlar að milljarður snjallsíma verði seldur árið 2015 og að 350 milljón spjaldtölvur verði í umferð á þeim tíma. Viðskipti erlent 11.10.2012 13:51 Galaxy S III er snjallsími ársins Tævanski raftækjaframleiðandinn ASUS vann til fimm verðlauna á T3 tæknihátíðinni sem fór fram í Lundúnum í vikunni. Fulltrúar frá öllum helstu tæknifyrirtækjum veraldar voru viðstaddir afhendingu verðlaunanna. Viðskipti erlent 11.10.2012 12:40 Þekkt vínrækt hættir við haustuppskeru vegna votviðris Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Viðskipti erlent 11.10.2012 07:18 Lenovo veltir Hewlett-Packard úr sessi Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur velt Hewlett-Packard úr sessi sem stærsti framleiðandi á einkatölvum í heiminum. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:55 Lánshæfiseinkunn Spánar á leið í ruslflokk hjá S&P Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:52 Alcoa skilaði rekstrarhagnaði Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði hagnaði af rekstri sínum á þriðja ársfjórðungi ársins þvert á væntingar sérfræðinga sem spáð höfðu engum hagnaði eða jafnvel tapi á ársfjórðungnum. Viðskipti erlent 10.10.2012 08:26 Launin hækka og hækka á Wall Street Laun fjármálafyrirtækjanna Í Bandaríkjunum, sem oft eru kennd við Wall Street, eru nú sögulegu hámarki, jafnvel þótt störfum hafi fækkað töluvert á undanförnum árum. Meðalárslaun venjulegs starfsmanns fjármálafyrirtækis í New York, þ.e. ekki stjórnanda, sem vinnur við tryggingaviðskipti og fleira, nema tæplega 362 þúsund dölum á ári, eða sem nemur 45,3 milljónum króna. Það gerir um 3,7 milljónir króna á mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu New York Times í dag. Viðskipti erlent 10.10.2012 00:32 Tollastríð að skella á milli Norðmanna og ESB Tollastríð virðist skollið á milli Noregs og Evrópusambandsins en það eru einkum Danir sem vilja að Norðmönnum verði refsað vegna fyrirhugaðra ofurtolla þeirra á landbúnaðarvörur. Viðskipti erlent 9.10.2012 07:41 Lagarde harðorð í garð Grikkja, þeir fá 10 daga frest Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var harðorð í garð Grikkja í gærkvöldi að loknum fundi hennar með fjármálaráðherrum evrusvæðisins í Lúxemborg. Viðskipti erlent 9.10.2012 06:33 Alþjóðabankinn spáir minni hagvexti í Kína Alþjóðabankinn hefur endurmetið spá sína fyrir hagvöxt í Kína og gerir nú ráð fyrir minni hagvexti en áður. Viðskipti erlent 8.10.2012 06:59 Sérfræðingur WSJ: Google hefur vinninginn í kortunum Walter S. Mossberg, sérfræðingur Wall Street Journal (WSJ) þegar kemur að tækni og tólum, segir að kortahugbúnaður Google, Google Maps, sé miklu öflugri en hjá öðrum þegar kemur að búnaði á snjallsímum. Sérstaklega segir hann þetta greinilegt á nýjum iphone 5 símunum, þar sem er nýr kortahugbúnaður frá Apple, sem sé ekki næstum jafn góður og Google Maps búnaðurinn. Viðskipti erlent 7.10.2012 21:54 Merkel valdamest - Hillary Clinton þar á eftir Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er valdamesta kona heims samkvæmt lista Forbes. Á eftir henni kemur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og eiginkona Bill Clinton. Í þriðja sæti er síðan Dilma Rouseff, forseti Brasilíu. Viðskipti erlent 7.10.2012 15:17 Arfleifð Steve Jobs - Apple stærst allra Rúmt ár er liðið frá því að Steve Jobs, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Apple, hélt á vit forfeðra sinna. Margir óttuðust að fráfall hans myndi boða endalok þess mikla uppgangstíma sem tæknirisinn hafði gengið í gegnum síðustu ár. Viðskipti erlent 6.10.2012 14:03 Verkfall í verksmiðju Apple Hátt í fjögur þúsund starfsmenn tævanska raftækjaframleiðandans Foxconn eru nú í verkfalli. Foxconn hefur um árabil framleitt vörur Apple, þar á meðal iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímana. Viðskipti erlent 6.10.2012 12:24 Atvinnuleysi minnkar - vinnur með Obama Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur dregist saman að undanförnu og mælist nú 7,8 prósent, samkvæmt tölum sem birtar voru í morgun. Þetta er í fyrsta skipt í fjögur ár sem atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist minna en átta prósent, og þykja þær benda til þess að efnahagur Bandaríkjanna sé að rétta hraðar úr kútnum en spáð hafði verið. Viðskipti erlent 5.10.2012 15:35 Spánn þarf ekki utanaðkomandi efnahagsaðstoð Luis de Guindos, efnahagsráðgjafi Spánar, segir að Spánn þurfi ekki utanaðkomandi efnahagsaðstoð. Þetta sagði hann í ræðu sem hann hélt í London í gær. Viðskipti erlent 5.10.2012 08:13 Methagnaður hjá Samsung Forsvarsmenn Samsung Electronics telja að rekstrarhagnaður á þriðja ársfjórðungi hafi tvöfaldast frá sama tíma í fyrra og að um methagnað sé að ræða. Viðskipti erlent 5.10.2012 07:56 Stýrivextir óbreyttir á evrusvæðinu - Verðbólga yfir markmiði Stjórn Seðlabanka Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósent, en tilkynnt var um þetta á vaxtaákvörðunarfundi bankans í dag. Viðskipti erlent 4.10.2012 14:24 Milljarður notar Facebook mánaðarlega Milljarður notenda nota núna Facebook í hverjum mánuði samkvæmt stöðuuppfærslu forsprakka Facebook, Mark Zuckerberg, sem hann birti í morgun á síðu sinni. Viðskipti erlent 4.10.2012 11:33 IMF: Endurreisn heimsmarkaðarins tekur áratug Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlar að það muni taka áratug fyrir heimsmarkaðinn að ná sér eftir efnahagshrunið. Þetta sagði helsti hagfræðingur sjóðsins í samtali við ungverska fjölmiðla í gær. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:45 Hewlett Packard í frjálsu falli Hugbúnaðar- og töluvurisinn Hewlett Packard (HP) er í frjálsu falli þessa dagana, og féll gengi hlutabréfa félagsins um 13 prósent í gær. Það gerðist fljótlega eftir að Meg Whitman, forstjóri fyrirtækisins, lýsti því yfir að það myndi taka tíma að snúa rekstri fyrirtækisins við, ekki síst í ljósi þess að fyrirtækið hefði byggt upp tekjustofna sína í kringum sölu á fartölvum og prenturunum. Sala á þessum vörum hefur dregist mikið saman undanfarin misseri, ekki síst vegna innreiðar spjaldtölva á markað. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:09 Nubo metinn á 125 milljarða - Ríkasti Kínverjinn í hart við Obama Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo, sem sýnt hefur áhuga á því að byggja upp ferðaþjónustu á Grímsstöðum á fjöllum, er í 129. sæti á lista Forbes yfir 400 ríkustu Kínverjana. Hrein eign hans er metin á ríflega einn milljarð dala, eða sem nemur 125 milljörðum króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 12:06 Kínverskt fyrirtæki í mál við Barack Obama Kínverska fyrirtækið Ralls Corp hefur ákveðið að höfða mál gegn Barack Obama forseta Bandaríkjanna þar sem hann kom í síðust viku í veg fyrir að fjárfesting fyrirtækisins í Bandaríkjunum yrði að veruleika. Fyrirtækið hugðist reisa vindmyllugarð í Oregon og selja raforku inn í Bandaríkjamarkað, en Obama stöðvaði áformin á grundvelli ákvæðis í lögum sem varða þjóðaröryggi. Viðskipti erlent 3.10.2012 09:52 Grikkir leggja Formúlu 1 braut Stjórnvöld í Grikklandi samþykktu í gær tillögu um leggja Formúlu 1 braut í norðurhluta landsins. Kostnaðurinn við verkefnið hleypur á um hundrað milljón evrum eða rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 08:30 Samsung stefnir Apple vegna iPhone 5 Samsung Electronics, sem framleiðir Samsung Galaxy símana, hefur ákveðið að höfða mál gegn Apple. Samsung sakar Apple um að hafa brotið gegn höfundarlögum með ýmsum lausnum sem eru í boði á nýja iPone 5 símanum, eftir því sem fram kemur í frétt Reuters. Viðskipti erlent 2.10.2012 21:53 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Nýr iPad í þessum mánuði Tæknirisinn Apple mun opinbera minni og ódýrari útgáfu af nýjustu iPad-spjaldtölvunni 23. október næstkomandi. Það er tæknifréttamiðillinn AllThingsD sem greinir frá þessu. Viðskipti erlent 12.10.2012 12:02
Hobbitar á gjaldmiðli Nýsjálendinga Nýsjálendingar búa sig nú undir frumsýningu kvikmyndarinnar The Hobbit en hún er byggð á sögu J.R.R Tolkien, höfund Hringadróttinssögu. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:59
Amazon græðir ekki á Kindle Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:04
Verðmætasta fyrirtæki Grikklands flytur til Sviss Verðmætasta fyrirtæki Grikklands, Coca-Cola Hellenic hefur tilkynnt að það muni flytja höfuðstöðvar sínar frá Grikklandi til Sviss. Viðskipti erlent 12.10.2012 06:58
Minni Galaxy S III væntanlegur Talið er að suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung muni opinbera minni útgáfu af flaggskipi sínu, Galaxy S III, á næstu dögum. Snertiskjár nýja símans verður fjórar tommur samkvæmt heimildum fjölmiðla í Suður-Kóreu en skjár iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, er einmitt af svipaðri stærð. Viðskipti erlent 11.10.2012 14:51
Milljarður snjallsíma seldur árið 2015 Bandaríska greiningarfyrirtækið Gartner áætlar að milljarður snjallsíma verði seldur árið 2015 og að 350 milljón spjaldtölvur verði í umferð á þeim tíma. Viðskipti erlent 11.10.2012 13:51
Galaxy S III er snjallsími ársins Tævanski raftækjaframleiðandinn ASUS vann til fimm verðlauna á T3 tæknihátíðinni sem fór fram í Lundúnum í vikunni. Fulltrúar frá öllum helstu tæknifyrirtækjum veraldar voru viðstaddir afhendingu verðlaunanna. Viðskipti erlent 11.10.2012 12:40
Þekkt vínrækt hættir við haustuppskeru vegna votviðris Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Viðskipti erlent 11.10.2012 07:18
Lenovo veltir Hewlett-Packard úr sessi Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur velt Hewlett-Packard úr sessi sem stærsti framleiðandi á einkatölvum í heiminum. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:55
Lánshæfiseinkunn Spánar á leið í ruslflokk hjá S&P Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:52
Alcoa skilaði rekstrarhagnaði Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði hagnaði af rekstri sínum á þriðja ársfjórðungi ársins þvert á væntingar sérfræðinga sem spáð höfðu engum hagnaði eða jafnvel tapi á ársfjórðungnum. Viðskipti erlent 10.10.2012 08:26
Launin hækka og hækka á Wall Street Laun fjármálafyrirtækjanna Í Bandaríkjunum, sem oft eru kennd við Wall Street, eru nú sögulegu hámarki, jafnvel þótt störfum hafi fækkað töluvert á undanförnum árum. Meðalárslaun venjulegs starfsmanns fjármálafyrirtækis í New York, þ.e. ekki stjórnanda, sem vinnur við tryggingaviðskipti og fleira, nema tæplega 362 þúsund dölum á ári, eða sem nemur 45,3 milljónum króna. Það gerir um 3,7 milljónir króna á mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu New York Times í dag. Viðskipti erlent 10.10.2012 00:32
Tollastríð að skella á milli Norðmanna og ESB Tollastríð virðist skollið á milli Noregs og Evrópusambandsins en það eru einkum Danir sem vilja að Norðmönnum verði refsað vegna fyrirhugaðra ofurtolla þeirra á landbúnaðarvörur. Viðskipti erlent 9.10.2012 07:41
Lagarde harðorð í garð Grikkja, þeir fá 10 daga frest Christine Lagarde forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) var harðorð í garð Grikkja í gærkvöldi að loknum fundi hennar með fjármálaráðherrum evrusvæðisins í Lúxemborg. Viðskipti erlent 9.10.2012 06:33
Alþjóðabankinn spáir minni hagvexti í Kína Alþjóðabankinn hefur endurmetið spá sína fyrir hagvöxt í Kína og gerir nú ráð fyrir minni hagvexti en áður. Viðskipti erlent 8.10.2012 06:59
Sérfræðingur WSJ: Google hefur vinninginn í kortunum Walter S. Mossberg, sérfræðingur Wall Street Journal (WSJ) þegar kemur að tækni og tólum, segir að kortahugbúnaður Google, Google Maps, sé miklu öflugri en hjá öðrum þegar kemur að búnaði á snjallsímum. Sérstaklega segir hann þetta greinilegt á nýjum iphone 5 símunum, þar sem er nýr kortahugbúnaður frá Apple, sem sé ekki næstum jafn góður og Google Maps búnaðurinn. Viðskipti erlent 7.10.2012 21:54
Merkel valdamest - Hillary Clinton þar á eftir Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, er valdamesta kona heims samkvæmt lista Forbes. Á eftir henni kemur Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna og eiginkona Bill Clinton. Í þriðja sæti er síðan Dilma Rouseff, forseti Brasilíu. Viðskipti erlent 7.10.2012 15:17
Arfleifð Steve Jobs - Apple stærst allra Rúmt ár er liðið frá því að Steve Jobs, framkvæmdastjóri og einn af stofnendum Apple, hélt á vit forfeðra sinna. Margir óttuðust að fráfall hans myndi boða endalok þess mikla uppgangstíma sem tæknirisinn hafði gengið í gegnum síðustu ár. Viðskipti erlent 6.10.2012 14:03
Verkfall í verksmiðju Apple Hátt í fjögur þúsund starfsmenn tævanska raftækjaframleiðandans Foxconn eru nú í verkfalli. Foxconn hefur um árabil framleitt vörur Apple, þar á meðal iPad spjaldtölvuna og iPhone snjallsímana. Viðskipti erlent 6.10.2012 12:24
Atvinnuleysi minnkar - vinnur með Obama Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur dregist saman að undanförnu og mælist nú 7,8 prósent, samkvæmt tölum sem birtar voru í morgun. Þetta er í fyrsta skipt í fjögur ár sem atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist minna en átta prósent, og þykja þær benda til þess að efnahagur Bandaríkjanna sé að rétta hraðar úr kútnum en spáð hafði verið. Viðskipti erlent 5.10.2012 15:35
Spánn þarf ekki utanaðkomandi efnahagsaðstoð Luis de Guindos, efnahagsráðgjafi Spánar, segir að Spánn þurfi ekki utanaðkomandi efnahagsaðstoð. Þetta sagði hann í ræðu sem hann hélt í London í gær. Viðskipti erlent 5.10.2012 08:13
Methagnaður hjá Samsung Forsvarsmenn Samsung Electronics telja að rekstrarhagnaður á þriðja ársfjórðungi hafi tvöfaldast frá sama tíma í fyrra og að um methagnað sé að ræða. Viðskipti erlent 5.10.2012 07:56
Stýrivextir óbreyttir á evrusvæðinu - Verðbólga yfir markmiði Stjórn Seðlabanka Evrópu ákvað að halda stýrivöxtum sínum óbreyttum í 0,75 prósent, en tilkynnt var um þetta á vaxtaákvörðunarfundi bankans í dag. Viðskipti erlent 4.10.2012 14:24
Milljarður notar Facebook mánaðarlega Milljarður notenda nota núna Facebook í hverjum mánuði samkvæmt stöðuuppfærslu forsprakka Facebook, Mark Zuckerberg, sem hann birti í morgun á síðu sinni. Viðskipti erlent 4.10.2012 11:33
IMF: Endurreisn heimsmarkaðarins tekur áratug Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlar að það muni taka áratug fyrir heimsmarkaðinn að ná sér eftir efnahagshrunið. Þetta sagði helsti hagfræðingur sjóðsins í samtali við ungverska fjölmiðla í gær. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:45
Hewlett Packard í frjálsu falli Hugbúnaðar- og töluvurisinn Hewlett Packard (HP) er í frjálsu falli þessa dagana, og féll gengi hlutabréfa félagsins um 13 prósent í gær. Það gerðist fljótlega eftir að Meg Whitman, forstjóri fyrirtækisins, lýsti því yfir að það myndi taka tíma að snúa rekstri fyrirtækisins við, ekki síst í ljósi þess að fyrirtækið hefði byggt upp tekjustofna sína í kringum sölu á fartölvum og prenturunum. Sala á þessum vörum hefur dregist mikið saman undanfarin misseri, ekki síst vegna innreiðar spjaldtölva á markað. Viðskipti erlent 4.10.2012 09:09
Nubo metinn á 125 milljarða - Ríkasti Kínverjinn í hart við Obama Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo, sem sýnt hefur áhuga á því að byggja upp ferðaþjónustu á Grímsstöðum á fjöllum, er í 129. sæti á lista Forbes yfir 400 ríkustu Kínverjana. Hrein eign hans er metin á ríflega einn milljarð dala, eða sem nemur 125 milljörðum króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 12:06
Kínverskt fyrirtæki í mál við Barack Obama Kínverska fyrirtækið Ralls Corp hefur ákveðið að höfða mál gegn Barack Obama forseta Bandaríkjanna þar sem hann kom í síðust viku í veg fyrir að fjárfesting fyrirtækisins í Bandaríkjunum yrði að veruleika. Fyrirtækið hugðist reisa vindmyllugarð í Oregon og selja raforku inn í Bandaríkjamarkað, en Obama stöðvaði áformin á grundvelli ákvæðis í lögum sem varða þjóðaröryggi. Viðskipti erlent 3.10.2012 09:52
Grikkir leggja Formúlu 1 braut Stjórnvöld í Grikklandi samþykktu í gær tillögu um leggja Formúlu 1 braut í norðurhluta landsins. Kostnaðurinn við verkefnið hleypur á um hundrað milljón evrum eða rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 3.10.2012 08:30
Samsung stefnir Apple vegna iPhone 5 Samsung Electronics, sem framleiðir Samsung Galaxy símana, hefur ákveðið að höfða mál gegn Apple. Samsung sakar Apple um að hafa brotið gegn höfundarlögum með ýmsum lausnum sem eru í boði á nýja iPone 5 símanum, eftir því sem fram kemur í frétt Reuters. Viðskipti erlent 2.10.2012 21:53