Viðskipti erlent Auðmannalistum ber ekki saman um fjölda milljarðamæringa Listi Forbes tímaritsins um milljarðamæringa heimsins stangast á við nýlegan lista kínverska tímaritsins Hurun Preport um hve fjölmennir þeir séu í Asíu. Viðskipti erlent 5.3.2013 07:47 FIH bankinn í sérstökum áhættuhópi FIH bankinn er einn af átta bönkum sem eru í sérstökum áhættuhóp hjá danska fjármálaeftirlitinu. Þessa banka gæti skort fjármagn til að lifa af í nánustu framtíð. Viðskipti erlent 5.3.2013 06:38 Galaxy S4 kynntur til leiks 14. mars Galaxy S4, nýjasti snjallsími suður-kóreska raftækjarisans Samsung, verður kynntur til leiks 14. mars. Viðskipti erlent 4.3.2013 15:23 Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. Viðskipti erlent 4.3.2013 09:14 Warren Buffett óhress með 15 milljarða dollara hagnað Ofurfjárfestirinn Warren Buffett var ekki glaður yfir árangri fjárfestingarfélagsins síns Berkshire Hathaway á síðasta ári þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um 45% frá fyrra ári og numið tæpum 15 milljörðum dollara. Viðskipti erlent 4.3.2013 06:20 Almenningur óánægður með bónusgreiðslu Forstjóri breska bankans Lloyds, Horta Ósorio, fékk 1,5 milljónir punda í bónusgreiðslu vegna síðasta árs, eða sem jafngildir um 282 milljónum króna. Viðskipti erlent 3.3.2013 10:18 Ódýr iPhone 5 væntanlegur Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. Viðskipti erlent 1.3.2013 21:51 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega frá því í gærkvöldi. Tunnan af Brent olíunni er komin niður í 110 dollara og hefur lækkað um rúmt prósent. Viðskipti erlent 1.3.2013 10:22 Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins, það er milljarðamæringa í dollurum talið. Í Moskvu búa 76 milljarðamæringar en næst á eftir kemur New York með 70 milljarðamæringa og síðan Hong Kong með 54 milljarðamæringa. Viðskipti erlent 1.3.2013 09:26 Asía sú heimsálfa þar sem flestir milljarðamæringar búa Asía er sú heimsálfa í dag þar sem flestir milljarðamæringar búa, mælt í dollurum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt tímaritsins Hurun Report. Viðskipti erlent 1.3.2013 06:20 Mikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna tekur gildi í dag Allar líkur eru á að í dag taki gildi umfangsmikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna. Niðurskurðurinn hljóðar upp á 85 milljarða dollara og bitnar einna helst á útgjöldum til varnarmála. Viðskipti erlent 1.3.2013 06:10 Slaughters til varna í máli Tchenguizbræðra vegna Kaupþingsrannsóknar Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) hefur ráðið hina þekktu lögfræðistofu Slaughters and May sem verjendur sína í skaðabótamálinu sem Tchenguiz bræðurnir hafa höfðað gegn deildinni. Viðskipti erlent 28.2.2013 08:05 Stjórnmálakreppan á Ítalíu virðist ekki vandamál fyrir fjárfesta Fjárfestar virðast ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af þeirri stjórnarkreppu sem ríkir á Ítalíu. Þetta kemur fram í niðurstöðum útboðs á ítölskum ríkisskuldabréfum. Viðskipti erlent 28.2.2013 06:18 Saka Anheuser-Busch um að þynna bjór sinn með vatni Bjórdrykkjumenn í Bandaríkjunum eru komnir í mál við bruggrisann Anheuser-Busch en þeir saka hann um vörusvik, það er að hafa þynnt bjórinn með vatni og lækkað þannig áfengismagnið í honum. Viðskipti erlent 27.2.2013 06:46 Verðfall á öllum mörkuðum vegna úrslitanna á Ítalíu Verðfall hefur orðið á helstu hlutabréfamörkuðum heimsins, í gærkvöldi, í nótt og nú í morgun. Ástæðan fyrir þessu verðfalli eru úrslit kosninganna á Ítalíu sem benda til stjórnarkreppu þar í landi. Viðskipti erlent 26.2.2013 08:55 Árekstrar við elgi kosta norska bíleigendur 5 milljarða á ári Árekstrar við elgi kosta norska bílaeigendur yfir 250 milljónir norskra króna á ári eða yfir 5 milljarða króna. Viðskipti erlent 25.2.2013 08:52 Madonna tekjuhæsti tónlistarmaðurinn í fyrra Madonna var tekjuhæsti tónlistarmaðurinn á síðasta ári en tekjur hennar námu 34,6 milljónum dollara eða tæplega 4,4 milljarða króna. Viðskipti erlent 25.2.2013 07:52 Chromebook Pixel er fyrsta sanna Google-tækið Tæknirisinn Google kynnti í dag nýjustu vöru sína, fartölvuna Chromebook Pixel. Tölvan markar þáttaskil í vöruþróun Google enda hefur fyrirtækið hingað til ekki sóst eftir því að ryðja sér til rúms sem vöruframleiðandi. Vissulega hefur Google tekið þátt í þróunarstarfi ýmissa fyrirtækja, þar á meðal Samsung og Asus, en sú þátttaka hefur þó aldrei verið jafn beinskeytt og nú. Viðskipti erlent 22.2.2013 23:43 Búast við lítilsháttar samdrætti á evrusvæðinu Búist er við því að hagkerfið á evrusvæðinu muni dragast lítillega saman á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnarinnar Evrópusambandsins. Þetta sagði Olli Rehn, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar, þegar hann kynnti efnahagsspá evruríkjanna. Talið er að samdrátturinn muni nema 0,3 prósentum en áður var talið að hagvöxtur yrði 0,1%. Aftur á móti gerir framkvæmdastjórnin ráð fyrir því að hagvöxtur verði 0,7 prósent á evrusvæðinu á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 22.2.2013 11:16 ESB setur nýjar öryggisreglur um olíuleit og vinnslu á hafi úti Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. Viðskipti erlent 22.2.2013 10:19 Bílasala dregst saman innan ESB en eykst á Íslandi Á meðan bílasala dregst saman í ríkjum Evrópusambandsins eykst hún verulega á Íslandi á milli ára. Viðskipti erlent 22.2.2013 09:29 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir en það lækkaði snarpt um miðja vikuna eða tæp 3%. Viðskipti erlent 22.2.2013 07:59 Hagnaður Möller-Mærsk var 530 milljarðar í fyrra Hagnaður danska skipa- og olíufélagsins A.P. Möller-Mærsk nam rúmlega 23 milljörðum danskra króna á síðasta ári eða rúmlega 530 milljörðum króna eftir skatta. Viðskipti erlent 22.2.2013 07:52 Tap Century Aluminium minnkar verulega milli ára Tapið af rekstri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, minnkaði verulega á fjórða ársfjórðungi síðasta árs miðað við sama tímabil árið áður. Viðskipti erlent 22.2.2013 06:25 Hagnaður Lego 180 milljarðar í fyrra Leikfangafyrirtækið Lego í Danmörku hagnaðist um 8 milljarða danskra króna eða um 180 milljarða króna á síðasta ári. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 22.2.2013 06:19 Svíar ræða hækkun á eftirlaunamörkunum Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. Viðskipti erlent 22.2.2013 06:17 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar skarpt Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð skarpt undanfarin sólarhring. Verðið á Brent olíunni er komið undir 115 dollara á tunnuna. Fyrir tveimur dögum stóð verðið hinsvegar í 118 dollurum á tunnuna og hefur því lækkað um tæp 3%. Viðskipti erlent 21.2.2013 08:11 New York Times ætlar að selja Boston Globe Fyrirtækið sem rekur bandaríska stórblaðið New York Times hefur í hyggju að selja annað stórblað eða Boston Globe sem einnig er í eigu þess. Viðskipti erlent 21.2.2013 06:43 Skordýraeitur í 90% af frönskum rauðvínum Umfangsmikil rannsókn sýnir að skordýraeitur er í 90 prósentum af frönskum rauðvínum frá héruðunum Bordeaux, Rhone og Alsace. Viðskipti erlent 21.2.2013 06:22 Landbúnaðarkreppa breytist í bankakreppu Landbúnaðarkreppan sem hrjáð hefur danska bændur frá hruninu 2008 í formi afleitrar skuldastöðu þeirra er að breytast í bankakreppu í Danmörku. Viðskipti erlent 20.2.2013 09:46 « ‹ 146 147 148 149 150 151 152 153 154 … 334 ›
Auðmannalistum ber ekki saman um fjölda milljarðamæringa Listi Forbes tímaritsins um milljarðamæringa heimsins stangast á við nýlegan lista kínverska tímaritsins Hurun Preport um hve fjölmennir þeir séu í Asíu. Viðskipti erlent 5.3.2013 07:47
FIH bankinn í sérstökum áhættuhópi FIH bankinn er einn af átta bönkum sem eru í sérstökum áhættuhóp hjá danska fjármálaeftirlitinu. Þessa banka gæti skort fjármagn til að lifa af í nánustu framtíð. Viðskipti erlent 5.3.2013 06:38
Galaxy S4 kynntur til leiks 14. mars Galaxy S4, nýjasti snjallsími suður-kóreska raftækjarisans Samsung, verður kynntur til leiks 14. mars. Viðskipti erlent 4.3.2013 15:23
Microsoft skuldar danska skattinum 125 milljarða Tölvurisinn Microsoft skuldar danska skattinum 5,8 milljarða danskra króna eða um 125 milljarða króna. Um er að ræða stærstu skattaskuld í sögu Danmerkur. Viðskipti erlent 4.3.2013 09:14
Warren Buffett óhress með 15 milljarða dollara hagnað Ofurfjárfestirinn Warren Buffett var ekki glaður yfir árangri fjárfestingarfélagsins síns Berkshire Hathaway á síðasta ári þrátt fyrir að hagnaður félagsins hafi aukist um 45% frá fyrra ári og numið tæpum 15 milljörðum dollara. Viðskipti erlent 4.3.2013 06:20
Almenningur óánægður með bónusgreiðslu Forstjóri breska bankans Lloyds, Horta Ósorio, fékk 1,5 milljónir punda í bónusgreiðslu vegna síðasta árs, eða sem jafngildir um 282 milljónum króna. Viðskipti erlent 3.3.2013 10:18
Ódýr iPhone 5 væntanlegur Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. Viðskipti erlent 1.3.2013 21:51
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað hressilega frá því í gærkvöldi. Tunnan af Brent olíunni er komin niður í 110 dollara og hefur lækkað um rúmt prósent. Viðskipti erlent 1.3.2013 10:22
Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins Moskva er höfuðborg milljarðamæringa heimsins, það er milljarðamæringa í dollurum talið. Í Moskvu búa 76 milljarðamæringar en næst á eftir kemur New York með 70 milljarðamæringa og síðan Hong Kong með 54 milljarðamæringa. Viðskipti erlent 1.3.2013 09:26
Asía sú heimsálfa þar sem flestir milljarðamæringar búa Asía er sú heimsálfa í dag þar sem flestir milljarðamæringar búa, mælt í dollurum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt tímaritsins Hurun Report. Viðskipti erlent 1.3.2013 06:20
Mikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna tekur gildi í dag Allar líkur eru á að í dag taki gildi umfangsmikill niðurskurður á fjárlögum Bandaríkjanna. Niðurskurðurinn hljóðar upp á 85 milljarða dollara og bitnar einna helst á útgjöldum til varnarmála. Viðskipti erlent 1.3.2013 06:10
Slaughters til varna í máli Tchenguizbræðra vegna Kaupþingsrannsóknar Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar (SFO) hefur ráðið hina þekktu lögfræðistofu Slaughters and May sem verjendur sína í skaðabótamálinu sem Tchenguiz bræðurnir hafa höfðað gegn deildinni. Viðskipti erlent 28.2.2013 08:05
Stjórnmálakreppan á Ítalíu virðist ekki vandamál fyrir fjárfesta Fjárfestar virðast ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af þeirri stjórnarkreppu sem ríkir á Ítalíu. Þetta kemur fram í niðurstöðum útboðs á ítölskum ríkisskuldabréfum. Viðskipti erlent 28.2.2013 06:18
Saka Anheuser-Busch um að þynna bjór sinn með vatni Bjórdrykkjumenn í Bandaríkjunum eru komnir í mál við bruggrisann Anheuser-Busch en þeir saka hann um vörusvik, það er að hafa þynnt bjórinn með vatni og lækkað þannig áfengismagnið í honum. Viðskipti erlent 27.2.2013 06:46
Verðfall á öllum mörkuðum vegna úrslitanna á Ítalíu Verðfall hefur orðið á helstu hlutabréfamörkuðum heimsins, í gærkvöldi, í nótt og nú í morgun. Ástæðan fyrir þessu verðfalli eru úrslit kosninganna á Ítalíu sem benda til stjórnarkreppu þar í landi. Viðskipti erlent 26.2.2013 08:55
Árekstrar við elgi kosta norska bíleigendur 5 milljarða á ári Árekstrar við elgi kosta norska bílaeigendur yfir 250 milljónir norskra króna á ári eða yfir 5 milljarða króna. Viðskipti erlent 25.2.2013 08:52
Madonna tekjuhæsti tónlistarmaðurinn í fyrra Madonna var tekjuhæsti tónlistarmaðurinn á síðasta ári en tekjur hennar námu 34,6 milljónum dollara eða tæplega 4,4 milljarða króna. Viðskipti erlent 25.2.2013 07:52
Chromebook Pixel er fyrsta sanna Google-tækið Tæknirisinn Google kynnti í dag nýjustu vöru sína, fartölvuna Chromebook Pixel. Tölvan markar þáttaskil í vöruþróun Google enda hefur fyrirtækið hingað til ekki sóst eftir því að ryðja sér til rúms sem vöruframleiðandi. Vissulega hefur Google tekið þátt í þróunarstarfi ýmissa fyrirtækja, þar á meðal Samsung og Asus, en sú þátttaka hefur þó aldrei verið jafn beinskeytt og nú. Viðskipti erlent 22.2.2013 23:43
Búast við lítilsháttar samdrætti á evrusvæðinu Búist er við því að hagkerfið á evrusvæðinu muni dragast lítillega saman á þessu ári, samkvæmt spá framkvæmdastjórnarinnar Evrópusambandsins. Þetta sagði Olli Rehn, varaforseti framkvæmdastjórnarinnar, þegar hann kynnti efnahagsspá evruríkjanna. Talið er að samdrátturinn muni nema 0,3 prósentum en áður var talið að hagvöxtur yrði 0,1%. Aftur á móti gerir framkvæmdastjórnin ráð fyrir því að hagvöxtur verði 0,7 prósent á evrusvæðinu á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 22.2.2013 11:16
ESB setur nýjar öryggisreglur um olíuleit og vinnslu á hafi úti Evrópusambandið er að koma á fót nýjum öryggisreglum fyrir starfsemi olíufélaga á hafi úti. Viðskipti erlent 22.2.2013 10:19
Bílasala dregst saman innan ESB en eykst á Íslandi Á meðan bílasala dregst saman í ríkjum Evrópusambandsins eykst hún verulega á Íslandi á milli ára. Viðskipti erlent 22.2.2013 09:29
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að gefa eftir en það lækkaði snarpt um miðja vikuna eða tæp 3%. Viðskipti erlent 22.2.2013 07:59
Hagnaður Möller-Mærsk var 530 milljarðar í fyrra Hagnaður danska skipa- og olíufélagsins A.P. Möller-Mærsk nam rúmlega 23 milljörðum danskra króna á síðasta ári eða rúmlega 530 milljörðum króna eftir skatta. Viðskipti erlent 22.2.2013 07:52
Tap Century Aluminium minnkar verulega milli ára Tapið af rekstri Century Aluminium, móðurfélags Norðuráls, minnkaði verulega á fjórða ársfjórðungi síðasta árs miðað við sama tímabil árið áður. Viðskipti erlent 22.2.2013 06:25
Hagnaður Lego 180 milljarðar í fyrra Leikfangafyrirtækið Lego í Danmörku hagnaðist um 8 milljarða danskra króna eða um 180 milljarða króna á síðasta ári. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga. Viðskipti erlent 22.2.2013 06:19
Svíar ræða hækkun á eftirlaunamörkunum Eftirlaunaráð Svíþjóðar hefur lagt til við sænska þingið að réttur eldra fólks til að vinna verði hækkaður úr 67 árum og í 69 ár. Viðskipti erlent 22.2.2013 06:17
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar skarpt Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð skarpt undanfarin sólarhring. Verðið á Brent olíunni er komið undir 115 dollara á tunnuna. Fyrir tveimur dögum stóð verðið hinsvegar í 118 dollurum á tunnuna og hefur því lækkað um tæp 3%. Viðskipti erlent 21.2.2013 08:11
New York Times ætlar að selja Boston Globe Fyrirtækið sem rekur bandaríska stórblaðið New York Times hefur í hyggju að selja annað stórblað eða Boston Globe sem einnig er í eigu þess. Viðskipti erlent 21.2.2013 06:43
Skordýraeitur í 90% af frönskum rauðvínum Umfangsmikil rannsókn sýnir að skordýraeitur er í 90 prósentum af frönskum rauðvínum frá héruðunum Bordeaux, Rhone og Alsace. Viðskipti erlent 21.2.2013 06:22
Landbúnaðarkreppa breytist í bankakreppu Landbúnaðarkreppan sem hrjáð hefur danska bændur frá hruninu 2008 í formi afleitrar skuldastöðu þeirra er að breytast í bankakreppu í Danmörku. Viðskipti erlent 20.2.2013 09:46