Viðskipti erlent

Google Reader allur

"Ástæðurnar eru tvær og einfaldar. Notkun á Google Reader hefur minnkað og fyrirtæki okkar ætlar að nýta alla sína orku í færri verkefni," segir á heimasíðu tæknirisans Google um ástæðu þess að Google Reader forritinu verði lagt á hilluna.

Viðskipti erlent

"Ég vil deyja á Mars“

"Ég vil deyja á Mars, bara ekki við lendingu.“ Þetta sagði frumkvöðullinn og auðkýfingurinn Elon Musk í ræðu sinni á SXSW tónlistar- og tæknihátíðinni í Texas um helgina.

Viðskipti erlent

Microsoft gert að greiða 92 milljarða króna

Fyrir tæpum tveimur áratugum ákvað tæknirisinn Microsoft að dreifa stýrikerfinu Windows með innbyggðum vafra, Internet Explorer. Þessi ákvörðun hefur reynst dýrkeypt. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur sektað Microsoft um rúma 92 milljarða króna fyrir að ekki kynnt neytendum í Evrópu aðra vafra en Explorer.

Viðskipti erlent