Viðskipti erlent

Camel fer upp að hlið Marlboro

Eftir samkomulag um kaup Reynolds American Inc. á Lorillard Inc. fyrir 25 milljarða Bandaríkjadala verður fyrrnefnda fyrirtækið næststærsti tóbaksframleiðandi Bandaríkjanna á eftir Altria, sem meðal annars framleiðir Marlboro-sígarettur. Kaupverðið samsvarar yfir 2.850 milljörðum íslenskra króna.

Viðskipti erlent

BRICS-ríkin stofna þróunarbanka

Leiðtogar hinna svokölluðu BRICS-ríkja, þ.e. Brasilíu, Rússlands, Indlands, Kína og Suður-Afríku, skrifuðu í dag undir samkomulag um að koma á fót nýjum þróunarbanka og gjaldeyrisvarasjóði.

Viðskipti erlent

ESB til aðstoðar búlgarska bankakerfinu

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt beiðni búlgarskra yfirvalda um aðstoð við fjármögnun nokkurra af stærstu bönkum landsins sem talið er að hafi orðið fyrir skipulögðum árásum. Fimm hafa verið handteknir vegna málsins.

Viðskipti erlent