Lokað endanlega fyrir Netflix á Íslandi? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. janúar 2015 16:39 Netflix er byrjað að prófa ýmsar leiðir til að loka alveg fyrir þjónustuna í löndum eins og á Íslandi. Vísir/Getty Þjónusta afþreyingarfyrirtækisins Netflix er ekki aðgengileg víða um heim. Þó eru fjölmargir sem fara framhjá lokun Netflix með hinum ýmsu krókaleiðum. Þar á meðal er fjöldi Íslendinga en talið er að allt að 20.000 heimili séu með aðgang að Netflix. Svo gæti þó farið á næstunni að lokað verði á þessa notendur. Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. Aðgerðir Netflix fram til þessa eru ekki umsvifamiklar en í frétt torrentfreak.com segir að fyrirtækið sé byrjað að prófa ýmsar leiðir til að loka alveg fyrir þjónustuna í löndum eins og á Íslandi, þar sem hún er í raun og veru ekki í boði. Netflix Tengdar fréttir Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16. október 2014 11:16 Hlutabréfaverð í Netflix hrynur "Örlítið hærra verð skilar sér í örlítið hægari vexti,“ segir framkvæmdastjórinn. 16. október 2014 17:00 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22. júlí 2014 14:15 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Strætómiðinn hækkar í verði Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þjónusta afþreyingarfyrirtækisins Netflix er ekki aðgengileg víða um heim. Þó eru fjölmargir sem fara framhjá lokun Netflix með hinum ýmsu krókaleiðum. Þar á meðal er fjöldi Íslendinga en talið er að allt að 20.000 heimili séu með aðgang að Netflix. Svo gæti þó farið á næstunni að lokað verði á þessa notendur. Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. Aðgerðir Netflix fram til þessa eru ekki umsvifamiklar en í frétt torrentfreak.com segir að fyrirtækið sé byrjað að prófa ýmsar leiðir til að loka alveg fyrir þjónustuna í löndum eins og á Íslandi, þar sem hún er í raun og veru ekki í boði.
Netflix Tengdar fréttir Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16. október 2014 11:16 Hlutabréfaverð í Netflix hrynur "Örlítið hærra verð skilar sér í örlítið hægari vexti,“ segir framkvæmdastjórinn. 16. október 2014 17:00 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22. júlí 2014 14:15 Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Strætómiðinn hækkar í verði Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Pírati fer yfir íslenska texta fyrir Netflix Svo virðist sem fyrirtækið Netflix ætli sér að gera þjónustu sína notendavænni fyrir Íslendinga með því að bjóða upp á íslenskan texta. 16. október 2014 11:16
Hlutabréfaverð í Netflix hrynur "Örlítið hærra verð skilar sér í örlítið hægari vexti,“ segir framkvæmdastjórinn. 16. október 2014 17:00
Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. 22. júlí 2014 14:15