Viðskipti erlent Se & Hör hættir í Svíþjóð Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Viðskipti erlent 13.8.2014 09:49 Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Viðskipti erlent 12.8.2014 15:06 Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Viðskipti erlent 12.8.2014 14:27 Arla segir upp 79 vegna viðskiptabanns Rússa Norræni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku. Viðskipti erlent 12.8.2014 13:46 Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Möguleiki er á að norskur fiskur komist inn á rússneskan markað í gegnum Færeyjar eða Chile. Viðskipti erlent 8.8.2014 12:05 Ekki næg olía í nyrstu olíubrunnum heims Olíuleit norska ríkisolíufélagið Statoil á Hoop-svæðinu bar ekki árangur. Viðskipti erlent 8.8.2014 09:00 Argentína vill aðstoð Alþjóðadómstólsins Argentínumenn segja úrskurð Bandaríkjanna brjóta gegn fullveldi ríkisins. Viðskipti erlent 8.8.2014 08:55 Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Afturköllun á yfirtökutilboði 21st Century Fox hefur farið illa í fjárfesta vestanhafs. Viðskipti erlent 7.8.2014 16:01 Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Evrópski seðlabankinn mun halda vöxtum áfram lágum, þ.e. í 0,15% Viðskipti erlent 7.8.2014 14:45 Hlutabréf African Bank hríðfalla African Bank Investments sendi frá sér afkomuviðvörun til Kauphallarinnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær þar sem varað var við því að tap ársins hjá bankanum gæti orðið allt að 7,6 milljarðar randa (81,4 milljarðar íslenskra króna). Þá var frá því greint að stofnandi og forstjóri bankans, Leon Kirknis, hefði látið af störfum. Viðskipti erlent 7.8.2014 12:00 Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. Viðskipti erlent 6.8.2014 15:31 Ítalía aftur í kreppu Þjóðarframleiðsla minnkaði annan ársfjórðunginn í röð. Viðskipti erlent 6.8.2014 11:37 Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 5.8.2014 15:20 Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið Viðskipti erlent 5.8.2014 11:26 Segir fjármálin vera að lagast Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.8.2014 07:00 Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36 Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. Viðskipti erlent 2.8.2014 19:23 Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á rússnesk fyrirtæki. Evrópsk stórfyrirtæki finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Viðskipti erlent 1.8.2014 16:21 Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Í júlí urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum. Flest störf sköpuðust í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. Viðskipti erlent 1.8.2014 15:12 Hagnaður Volkswagen minnkar Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Viðskipti erlent 1.8.2014 14:15 Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. Viðskipti erlent 1.8.2014 06:00 Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. Viðskipti erlent 31.7.2014 16:19 Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. Viðskipti erlent 31.7.2014 15:22 Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. Viðskipti erlent 31.7.2014 14:15 Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. Viðskipti erlent 31.7.2014 12:44 Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. Viðskipti erlent 31.7.2014 11:00 Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. Viðskipti erlent 31.7.2014 10:31 Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. Viðskipti erlent 30.7.2014 17:30 Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. Viðskipti erlent 30.7.2014 16:15 Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. Viðskipti erlent 30.7.2014 10:22 « ‹ 117 118 119 120 121 122 123 124 125 … 334 ›
Se & Hör hættir í Svíþjóð Útgáfufyrirtæki blaðsins hyggst endurvekja gamla vörumerkið „Hänt i Veckan“ sem var lagt niður árið 1994. Viðskipti erlent 13.8.2014 09:49
Myndum af bakhlið iPhone 6 mögulega lekið á netið Mikil leynd hvílir yfir nýjum vörum Apple og sjaldan gefa þeir upplýsingar um tækin fyrr en á stórum kynningarfundum. Viðskipti erlent 12.8.2014 15:06
Google tekur þátt í lagningu sæstrengs milli Asíu og Bandaríkjanna Kostnaður við lagningu strengsins er talinn vera um 300 milljónir dollara, en það samsvarar tæpum 35 milljörðum króna. Viðskipti erlent 12.8.2014 14:27
Arla segir upp 79 vegna viðskiptabanns Rússa Norræni mjólkurvörurisinn Arla hefur sagt 79 manns upp störfum í Danmörku. Viðskipti erlent 12.8.2014 13:46
Norskur fiskur til Rússlands gegnum krókaleiðir? Möguleiki er á að norskur fiskur komist inn á rússneskan markað í gegnum Færeyjar eða Chile. Viðskipti erlent 8.8.2014 12:05
Ekki næg olía í nyrstu olíubrunnum heims Olíuleit norska ríkisolíufélagið Statoil á Hoop-svæðinu bar ekki árangur. Viðskipti erlent 8.8.2014 09:00
Argentína vill aðstoð Alþjóðadómstólsins Argentínumenn segja úrskurð Bandaríkjanna brjóta gegn fullveldi ríkisins. Viðskipti erlent 8.8.2014 08:55
Hlutabréfaverð í Time Warner hrynur Afturköllun á yfirtökutilboði 21st Century Fox hefur farið illa í fjárfesta vestanhafs. Viðskipti erlent 7.8.2014 16:01
Hagvöxtur minnkar í Þýskalandi Evrópski seðlabankinn mun halda vöxtum áfram lágum, þ.e. í 0,15% Viðskipti erlent 7.8.2014 14:45
Hlutabréf African Bank hríðfalla African Bank Investments sendi frá sér afkomuviðvörun til Kauphallarinnar í Jóhannesarborg í Suður-Afríku í gær þar sem varað var við því að tap ársins hjá bankanum gæti orðið allt að 7,6 milljarðar randa (81,4 milljarðar íslenskra króna). Þá var frá því greint að stofnandi og forstjóri bankans, Leon Kirknis, hefði látið af störfum. Viðskipti erlent 7.8.2014 12:00
Fox hætt við yfirtöku á Warner Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert höfðu hlutabréf í Warner hækkað um tuttugu prósent. Viðskipti erlent 6.8.2014 15:31
Ítalía aftur í kreppu Þjóðarframleiðsla minnkaði annan ársfjórðunginn í röð. Viðskipti erlent 6.8.2014 11:37
Hagnast á beinni útsendingu Justin Timberlake úr Kórnum Samningur Live Nation og Yahoo! um að sýna beint frá tónleikum á hverjum degi mun auka hagnað beggja fyrirtækja. Viðskipti erlent 5.8.2014 15:20
Google fjarlægir leikinn „Bomb Gaza“ Í leiknum bregða notendur sér í gervi ísraelskrar herþotu sem lætur sprengjum rigna yfir Gasasvæðið Viðskipti erlent 5.8.2014 11:26
Segir fjármálin vera að lagast Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánverja, segir í spænska fréttablaðinu El País að nú sjái fyrir enda kreppunnar sem hefur leikið landann grátt undanfarin ár. Viðskipti erlent 5.8.2014 07:00
Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið. Viðskipti erlent 3.8.2014 10:36
Argentínumenn þurfa að halda áfram að semja Dómstóll Vestanhafs hefur úrskurðað að viðræður argentínska ríkisins við kröfuhafa sína verði að halda áfram þrátt fyrir að Argentína hafi lýst yfir greiðslufalli. Vogunarsjóðir sem keypt hafa kröfur á argentínska ríkið eru í sumum tilvikum þeir sömu og keypt hafa skuldabréf föllnu bankanna hér á landi. Viðskipti erlent 2.8.2014 19:23
Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Þvingunaraðgerðir gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á rússnesk fyrirtæki. Evrópsk stórfyrirtæki finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Viðskipti erlent 1.8.2014 16:21
Áframhaldandi efnahagsbati í Bandaríkjunum Í júlí urðu til 209 þúsund ný störf í Bandaríkjunum. Flest störf sköpuðust í viðskiptatengdum þjónustugreinum og framleiðslu. Viðskipti erlent 1.8.2014 15:12
Hagnaður Volkswagen minnkar Mikið framlag Audi og Porsche til hagnaðar samsteypunnar bjargaði því þó að hagnaðarminnkunin var ekki meiri. Viðskipti erlent 1.8.2014 14:15
Argentínumenn kusu greiðsluþrot frekar en nauðsamninga Þorvaldur Gylfason segir ólíklegt en ekki útilokað að Íslendingar geti lent í sömu stöðu. Viðskipti erlent 1.8.2014 06:00
Mikil umræða um hvort „Emoji" sé spenntar greipar eða „gef mér fimmu“ Fréttastofur í Bandaríkjunum fjalla um hvað eitt tiltekið Emoji-merki stendur fyrir. Viðskipti erlent 31.7.2014 16:19
Ferðalög til Bandaríkjanna í uppnámi vegna bilunar í tölvukerfi „Ef kerfið hefði legið niðri í einn dag hefði það skapað mikil vandræði. En það lá niðri í fjóra daga. Þetta hægir ótrúlega á öllu," segir bandarískur lögfræðingur. Viðskipti erlent 31.7.2014 15:22
Target ræður nýjan framkvæmdastjóra frá Pepsi Brian Cornell er nýr framkvæmdastjóri Target. Viðskipti erlent 31.7.2014 14:15
Facebook býður upp á fría internettengingu Nýtt app gerir Zambíumönnum kleift að komast frítt á internetið. Viðskipti erlent 31.7.2014 12:44
Argentínska ríkið í greiðsluþrot í annað sinn Ríkissjóður Argentínu stendur ekki undir greiðslum af skuldabréfum sínum. Viðskipti erlent 31.7.2014 11:00
Efnhagsbrotadeildin greiðir Tschenguiz tæpar 300 milljónir króna Máli Tschenguiz-bræðra er nú formlega lokið í kjölfar samkomulags við SFO um skaðabótagreiðslu og fallið hefur verið frá réttarhöldum sem áttu að hefjast í október. Viðskipti erlent 31.7.2014 10:31
Amazon kynnir Kindle Unlimited Ný þjónusta vefsölurisans býður upp á margt en er umdeild. Viðskipti erlent 30.7.2014 17:30
Landsframleiðsla Bandaríkja eykst um 4% á öðrum ársfjórðungi Efnahagslega aukningin bætir vel upp fyrir samdrátt í fyrsta fjórðungi. Viðskipti erlent 30.7.2014 16:15
Argentínumenn nálægt öðru greiðslufalli Efnahagsmálaráðherra Argentínu heldur samningaviðræðum sínum við erlenda fjárfesta áfram í dag í síðustu tilraun sinni til að forða landinu frá greiðslufalli. Viðskipti erlent 30.7.2014 10:22