Viðskipti erlent

Apple skilur keppinautana eftir í rykinu

Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum.

Viðskipti erlent

Rússland í ruslflokk

Standard & Poor´s hefur fært lánshæfismat Rússlands niður í ruslflokk í fyrsta sinn í áratug. S&P gaf Rússlandi lánshæfismatseinkunnina BB+ og er Rússland þá komið niður í sama flokk og Indónesía og Búlgaría.

Viðskipti erlent

Uppfærlan fáanleg síðar á árinu

Windows 10 stýrikerfi Microsoft stendur notendum Windows 7, 8 og 8.1 til boða án endurgjalds sem uppfærsla. Prufuútgáfur fara í dreifingu undir lok mánaðarins og endanlega útgáfa á að vera í boð i síðar á árinu.

Viðskipti erlent