Veður Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. Veður 10.6.2023 09:39 Sunnan kaldi og víða rigning Skil mjakast nú austur yfir landið og má reikna með sunnan og suðvestan kalda eða strekkingi í dag og víða rigningu eða súld. Það dregur þó úr vindi og úrkomu vestanlands með morgninum og er gert ráð fyrir dálitlum skúrum þar eftir hádegi. Veður 9.6.2023 07:14 Suðlæg átt og víða rigning Hægfara lægð er nú stödd á Grænlandshafi og má reikna með suðlægri átt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og víða rigningu eða súld. Veður 8.6.2023 07:13 Vaxandi sunnanátt á vestanverðu landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri átt í dag þar sem skýjað verður að mestu en úrkomulítið. Veður 7.6.2023 07:15 Skýjað og dálítil væta vestanlands en bjart eystra Hæðin suður af landinu sem er búin að valda vestlægri átt hér á landi, verður þar í nokkra daga í viðbót. Það bætir í úrkomu á vestanverðu landinu frá miðvikudagskvöldi fram að laugardeginum en á eftir kemur hæðin yfir landid og er útlit fyrir bjartviðri um mest allt land í nokkra daga. Veður 6.6.2023 07:13 Rólegaheitaveður og hiti að átján stigum fyrir austan Útlit er fyrir rólegheitaveður í byrjun nýrrar vinnuviku en víðáttumikil hæð við strendur Skotlands viðheldur suðvestlægum áttum. Það stefnir í skýjað veður vestanlands með lítilsháttar vætu hér og þar og hita í kringum tíu stig. Veður 5.6.2023 07:13 Skýjað og súld en ágætis hiti Hæð suður af landinu viðheldur þrálátum suðvestlægum áttum næstu daga. Í dag verður skýjað með rigningu og súld um landið vestanvert en þurrt og hlýtt um landið austanverrt þó ekki verði jafn bjart og hlýtt þar og hefur verið. Veður 4.6.2023 07:29 Tilbreytingaleysi í veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir nokkru tilbreytingaleysi í veðrinu þessa daga og að í dag verði áframhald á vestlægu vindunum sem hafi leikið um landann. Veður 2.6.2023 07:11 Versti maímánuður frá upphafi mælinga Sólskinsstundir í Reykjavík í maí hafa aldrei verið færri. Sólin skein 96 stundir og var mánuðurinn sá þriðji úrkomumesti frá því mælingar hófust. Veður 1.6.2023 20:26 Áframhaldandi vestlæg átt og dálítil væta Hæð suður af landinu verður þar áfram næstu daga sem mun hafa í för með sér áframhaldandi vestlæga átt. Skýjað verður að mestu vestantil með dálítilli vætu af og til en reikna má með smá sól í gegnum skýin öðru hverju. Veður 1.6.2023 06:53 Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga Víðáttumikil hæð er nú stödd nokkur hundruð kílómetra suður af landinu og mun hún stjórna veðrinu hjá okkur næstu daga. Útlit er fyrir vestan- og suðvestanátt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu. Veður 31.5.2023 07:29 Skýjað og súld vestantil en hiti að tuttugu stigum fyrir austan Það hafa verið hvassir vindstrengir á norðan- og austanverðu landinu í nótt, en í dag mun snúast í minnkandi vestlæga átt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. Veður 30.5.2023 07:07 Gular viðvaranir vestanlands en hlýtt austanlands Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út á Norður- og Norðvesturlandi vegna hvassviðris. Búast má við 15-20 m/s víða og vindhviðum yfir 25 m/s við fjöll. Á Austurlandi gæti hiti farið í 20 stigin. Veður 29.5.2023 07:59 „Vonandi er þetta síðasti dagurinn með svona skítviðri“ Von er á vonskuveðri víða um land á morgun og gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Norðurland, Vestfirði og Breiðafjörð. Veðurfræðingur segist vonast til þess að morgundagurinn verði síðastur í röð illviðrisdaga. Veður 28.5.2023 23:00 Ekkert ferðaveður á morgun og hinn Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram eftir degi. Veðurfræðingur segir enn eina lægðina á leið til landsins en veður eigi að batna eftir helgi. Veður 27.5.2023 13:29 Appelsínugul viðvörun og úrkomusvæði nálgast Appelsínugul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum og gul víðar um landið. Á Austfjörðum er spáð norðvestan 20-28 metrum á sekúndu og gert ráð fyrir að vindhviður geti farið yfir 35 metra á sekúndu. Veður 27.5.2023 09:38 Illviðri yfir fyrstu ferðahelgina: „Bílar gætu jafnvel fokið“ Lítið sem ekkert ferðaveður verður yfir hvítasunnuhelgina, sem oft er kölluð fyrsta ferðahelgi ársins. Veðurfræðingur segir bálhvasst verða í nótt og í fyrramálið en að bjart og fallegt verði yfir laugardaginn á vestanverðu landinu. Veður 26.5.2023 19:59 Gular viðvaranir í nótt og á morgun Gular veðurviðvaranir verða í gangi á Norðurlandi, Austurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu í nótt og á morgun. Búist er við varasömu ferðaveðri. Veður 26.5.2023 08:51 Rigning og von á stormi í fyrramálið Lægð suðvestur í hafi nálgast nú landið og fylgir henni rigning í dag. Síðdegis má reikna með að verði úrkomulítið norðaustanlands. Veðurstofan spáir að í kvöld fari lægðin norðaustur yfir land og í kjölfarið fylgi nokkuð hvöss vestan- og suðvestanátt. Veður 26.5.2023 07:17 „Kominn tími til að starta sumrinu“ Mohammed Emin Kizilkaya veðurfræðiáhugamaður spáði því í vikunni að Íslendingar mættu eiga von á góðu veðri í kringum næstu mánaðarmót. Sumarið væri á leiðinni til landsins. Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur segir að Mohammed hafi ýmislegt til síns máls. Veður 25.5.2023 19:26 Víða skúrir og ný lægð nálgast úr suðvestri Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag, kalda eða stinningskalda. Reikna má með skúrum fram eftir degi og fremur svölu veðri, en hægari vindi og úrkomulitlu í kvöld. Veður 25.5.2023 07:13 Dregur úr vindi í kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt á landinu í dag, tíu til átján metrum á sekúndu en hægari um tíma á Norðurlandi. Víða verða skúrir eða slydduél en skýjað með köflum suðvestantil en birtir til þar er líður á daginn. Veður 24.5.2023 07:21 Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. Veður 23.5.2023 07:20 Glittir í sumarið um mánaðamót Viðvaranir hafa verið gefnar út vegna storms sem mun ganga yfir landið á morgun. Áfram mun veðrinu fylgja snjór eða krapi, líkt og féll um helgina. Veðurfræðingur segir hér um að ræða framhald af vetrinum en glitta fari í sumarið um mánaðamót. Veður 22.5.2023 11:50 Gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna hvassviðris Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Austurland virðist að mestu sleppa við hvassviðrið og eru ekki viðvaranir í gildi þar. Veður 22.5.2023 11:33 Hvessir og gert ráð fyrir stormi á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi vindi og að það dragi úr úrkomu í dag. Það mun svo fara að rigna sunnan- og vestantil í kvöld og hvessir verulega á landinu þegar skilin fara hjá. Veður 22.5.2023 07:18 Óvenju kröpp og djúp lægð og gular viðvaranir Óvenju kröpp og djúp lægð miðað við árstíma siglir nú norðnorðaustur Grænlandshaf og Grænlandssund næsta sólarhring. Skil lægðarinnar valda allhvassri eða hvassri sunnan- og suðvestanátt með rigningu, en síðar skúrum er þau fara norðaustur yfir landið. Veður 19.5.2023 07:15 „Það er bara lægð á eftir lægð“ Lægð gengur yfir suðvesturhornið þessa stundina og færist hún norðaustur yfir landið í dag. Von er á annarri lægð á morgun og hafa gular viðvaranir verið gefnar út á vestanverðu landinu vegna hennar. Höfuðborgarbúar þurfa að bíða aðeins lengur eftir sumrinu. Veður 18.5.2023 13:12 Gular viðvaranir á morgun Gular viðvaranir verða í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun. Búist er við allt að tuttugu metrum á sekúndu og gætu vindhviður náð 25 metrum á sekúndu. Veður 18.5.2023 11:56 Lægð yfir landinu og ekkert hlé á vætutíðinni Lægð suðvestur af Reykjanesi hreyfist norðaustur yfir landið í dag og fylgja henni úrkomusvæði, sem rignir úr, einkum sunnan- og vestanlands. Veður 18.5.2023 08:14 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 45 ›
Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. Veður 10.6.2023 09:39
Sunnan kaldi og víða rigning Skil mjakast nú austur yfir landið og má reikna með sunnan og suðvestan kalda eða strekkingi í dag og víða rigningu eða súld. Það dregur þó úr vindi og úrkomu vestanlands með morgninum og er gert ráð fyrir dálitlum skúrum þar eftir hádegi. Veður 9.6.2023 07:14
Suðlæg átt og víða rigning Hægfara lægð er nú stödd á Grænlandshafi og má reikna með suðlægri átt í dag, golu, kalda eða stinningskalda og víða rigningu eða súld. Veður 8.6.2023 07:13
Vaxandi sunnanátt á vestanverðu landinu Veðurstofan gerir ráð fyrir hægri suðlægri átt í dag þar sem skýjað verður að mestu en úrkomulítið. Veður 7.6.2023 07:15
Skýjað og dálítil væta vestanlands en bjart eystra Hæðin suður af landinu sem er búin að valda vestlægri átt hér á landi, verður þar í nokkra daga í viðbót. Það bætir í úrkomu á vestanverðu landinu frá miðvikudagskvöldi fram að laugardeginum en á eftir kemur hæðin yfir landid og er útlit fyrir bjartviðri um mest allt land í nokkra daga. Veður 6.6.2023 07:13
Rólegaheitaveður og hiti að átján stigum fyrir austan Útlit er fyrir rólegheitaveður í byrjun nýrrar vinnuviku en víðáttumikil hæð við strendur Skotlands viðheldur suðvestlægum áttum. Það stefnir í skýjað veður vestanlands með lítilsháttar vætu hér og þar og hita í kringum tíu stig. Veður 5.6.2023 07:13
Skýjað og súld en ágætis hiti Hæð suður af landinu viðheldur þrálátum suðvestlægum áttum næstu daga. Í dag verður skýjað með rigningu og súld um landið vestanvert en þurrt og hlýtt um landið austanverrt þó ekki verði jafn bjart og hlýtt þar og hefur verið. Veður 4.6.2023 07:29
Tilbreytingaleysi í veðrinu næstu daga Veðurstofan gerir ráð fyrir nokkru tilbreytingaleysi í veðrinu þessa daga og að í dag verði áframhald á vestlægu vindunum sem hafi leikið um landann. Veður 2.6.2023 07:11
Versti maímánuður frá upphafi mælinga Sólskinsstundir í Reykjavík í maí hafa aldrei verið færri. Sólin skein 96 stundir og var mánuðurinn sá þriðji úrkomumesti frá því mælingar hófust. Veður 1.6.2023 20:26
Áframhaldandi vestlæg átt og dálítil væta Hæð suður af landinu verður þar áfram næstu daga sem mun hafa í för með sér áframhaldandi vestlæga átt. Skýjað verður að mestu vestantil með dálítilli vætu af og til en reikna má með smá sól í gegnum skýin öðru hverju. Veður 1.6.2023 06:53
Víðáttumikil hæð stjórnar veðrinu næstu daga Víðáttumikil hæð er nú stödd nokkur hundruð kílómetra suður af landinu og mun hún stjórna veðrinu hjá okkur næstu daga. Útlit er fyrir vestan- og suðvestanátt í dag, víða fimm til þrettán metrum á sekúndu. Veður 31.5.2023 07:29
Skýjað og súld vestantil en hiti að tuttugu stigum fyrir austan Það hafa verið hvassir vindstrengir á norðan- og austanverðu landinu í nótt, en í dag mun snúast í minnkandi vestlæga átt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. Veður 30.5.2023 07:07
Gular viðvaranir vestanlands en hlýtt austanlands Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út á Norður- og Norðvesturlandi vegna hvassviðris. Búast má við 15-20 m/s víða og vindhviðum yfir 25 m/s við fjöll. Á Austurlandi gæti hiti farið í 20 stigin. Veður 29.5.2023 07:59
„Vonandi er þetta síðasti dagurinn með svona skítviðri“ Von er á vonskuveðri víða um land á morgun og gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir Norðurland, Vestfirði og Breiðafjörð. Veðurfræðingur segist vonast til þess að morgundagurinn verði síðastur í röð illviðrisdaga. Veður 28.5.2023 23:00
Ekkert ferðaveður á morgun og hinn Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram eftir degi. Veðurfræðingur segir enn eina lægðina á leið til landsins en veður eigi að batna eftir helgi. Veður 27.5.2023 13:29
Appelsínugul viðvörun og úrkomusvæði nálgast Appelsínugul viðvörun er nú í gildi á Austfjörðum og gul víðar um landið. Á Austfjörðum er spáð norðvestan 20-28 metrum á sekúndu og gert ráð fyrir að vindhviður geti farið yfir 35 metra á sekúndu. Veður 27.5.2023 09:38
Illviðri yfir fyrstu ferðahelgina: „Bílar gætu jafnvel fokið“ Lítið sem ekkert ferðaveður verður yfir hvítasunnuhelgina, sem oft er kölluð fyrsta ferðahelgi ársins. Veðurfræðingur segir bálhvasst verða í nótt og í fyrramálið en að bjart og fallegt verði yfir laugardaginn á vestanverðu landinu. Veður 26.5.2023 19:59
Gular viðvaranir í nótt og á morgun Gular veðurviðvaranir verða í gangi á Norðurlandi, Austurlandi, Suðausturlandi og miðhálendinu í nótt og á morgun. Búist er við varasömu ferðaveðri. Veður 26.5.2023 08:51
Rigning og von á stormi í fyrramálið Lægð suðvestur í hafi nálgast nú landið og fylgir henni rigning í dag. Síðdegis má reikna með að verði úrkomulítið norðaustanlands. Veðurstofan spáir að í kvöld fari lægðin norðaustur yfir land og í kjölfarið fylgi nokkuð hvöss vestan- og suðvestanátt. Veður 26.5.2023 07:17
„Kominn tími til að starta sumrinu“ Mohammed Emin Kizilkaya veðurfræðiáhugamaður spáði því í vikunni að Íslendingar mættu eiga von á góðu veðri í kringum næstu mánaðarmót. Sumarið væri á leiðinni til landsins. Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur segir að Mohammed hafi ýmislegt til síns máls. Veður 25.5.2023 19:26
Víða skúrir og ný lægð nálgast úr suðvestri Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt í dag, kalda eða stinningskalda. Reikna má með skúrum fram eftir degi og fremur svölu veðri, en hægari vindi og úrkomulitlu í kvöld. Veður 25.5.2023 07:13
Dregur úr vindi í kvöld Veðurstofan gerir ráð fyrir vestlægri átt á landinu í dag, tíu til átján metrum á sekúndu en hægari um tíma á Norðurlandi. Víða verða skúrir eða slydduél en skýjað með köflum suðvestantil en birtir til þar er líður á daginn. Veður 24.5.2023 07:21
Byrjað að bæta í vind og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi Núna í morgunsárið er byrjað að bæta í vind suðvestanlands og fyrsta gula viðvörunin hefur tekið gildi. Þeim mun svo fjölga er líður á daginn og er enginn landshluti undanskilinn, ef frá eru taldir Austfirðir. Veður 23.5.2023 07:20
Glittir í sumarið um mánaðamót Viðvaranir hafa verið gefnar út vegna storms sem mun ganga yfir landið á morgun. Áfram mun veðrinu fylgja snjór eða krapi, líkt og féll um helgina. Veðurfræðingur segir hér um að ræða framhald af vetrinum en glitta fari í sumarið um mánaðamót. Veður 22.5.2023 11:50
Gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna hvassviðris Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á nær öllu landinu vegna suðvestan hvassviðris eða storms sem gengur yfir landið á morgun. Austurland virðist að mestu sleppa við hvassviðrið og eru ekki viðvaranir í gildi þar. Veður 22.5.2023 11:33
Hvessir og gert ráð fyrir stormi á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir minnkandi vindi og að það dragi úr úrkomu í dag. Það mun svo fara að rigna sunnan- og vestantil í kvöld og hvessir verulega á landinu þegar skilin fara hjá. Veður 22.5.2023 07:18
Óvenju kröpp og djúp lægð og gular viðvaranir Óvenju kröpp og djúp lægð miðað við árstíma siglir nú norðnorðaustur Grænlandshaf og Grænlandssund næsta sólarhring. Skil lægðarinnar valda allhvassri eða hvassri sunnan- og suðvestanátt með rigningu, en síðar skúrum er þau fara norðaustur yfir landið. Veður 19.5.2023 07:15
„Það er bara lægð á eftir lægð“ Lægð gengur yfir suðvesturhornið þessa stundina og færist hún norðaustur yfir landið í dag. Von er á annarri lægð á morgun og hafa gular viðvaranir verið gefnar út á vestanverðu landinu vegna hennar. Höfuðborgarbúar þurfa að bíða aðeins lengur eftir sumrinu. Veður 18.5.2023 13:12
Gular viðvaranir á morgun Gular viðvaranir verða í gildi á Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra á morgun. Búist er við allt að tuttugu metrum á sekúndu og gætu vindhviður náð 25 metrum á sekúndu. Veður 18.5.2023 11:56
Lægð yfir landinu og ekkert hlé á vætutíðinni Lægð suðvestur af Reykjanesi hreyfist norðaustur yfir landið í dag og fylgja henni úrkomusvæði, sem rignir úr, einkum sunnan- og vestanlands. Veður 18.5.2023 08:14