Stormur við suðausturströndina Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2024 07:16 Víða á landinu verður strekkingur en gengur í hvassviðri eða storm við suðausturströndina. Myndin er tekin í Reynisfjöru. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustlægri átt í dag þar sem víða verður strekkingur en gengur í hvassviðri eða storm við suðausturströndina. Búið er að gefa út gula viðvörun fyrir Suðausturland. Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Gera má ráð fyrir skýjuðu og lítilsháttar vætu á austanverðu landinu, en yfirleitt bjart og þurrt sunnan- og vestanlands.Hiti verður á bilinu eitt til tíu stig að deginum og mildast suðvestantil. Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Suðausturlandi og gildir hún milli klukkan 11 og 23 í dag. Segir að búast megi við norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu þar sem hvassast verður í Öræfum og hviður staðbundið þar yfir 35 metra á sekúndu. Varasamt ferðaveður. „Svipað veður næstu daga, norðaustankaldi en hvassara suðaustantil. Skýjað og dálítil él norðan- og austantil en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Kólnar smám saman í veðri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s, en hvassara suðaustantil. Skýjað með köflum og úrkomulítið norðan- og austanlands, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti 1 til 9 stig yfir daginn, mildast suðvestantil. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 5-13, skýjað og dálítil él, en bjartviðri sunnan- og vestantil. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt og dálítil snjókoma fyrir norðan, hiti um eða undir frostmarki. Bjart með köflum sunnan heiða og hiti 0 til 4 stig. Á fimmtudag: Fremur hæg norðlæg átt, skýjað og dálítil snjókoma af og til fyrir austan, en að mestu bjart vestantil. Kólnar í veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Frá þessu segir á vef Veðurstofunnar. Gera má ráð fyrir skýjuðu og lítilsháttar vætu á austanverðu landinu, en yfirleitt bjart og þurrt sunnan- og vestanlands.Hiti verður á bilinu eitt til tíu stig að deginum og mildast suðvestantil. Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út á Suðausturlandi og gildir hún milli klukkan 11 og 23 í dag. Segir að búast megi við norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu þar sem hvassast verður í Öræfum og hviður staðbundið þar yfir 35 metra á sekúndu. Varasamt ferðaveður. „Svipað veður næstu daga, norðaustankaldi en hvassara suðaustantil. Skýjað og dálítil él norðan- og austantil en léttskýjað á Suður- og Vesturlandi. Kólnar smám saman í veðri,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s, en hvassara suðaustantil. Skýjað með köflum og úrkomulítið norðan- og austanlands, en bjartviðri á Suður- og Vesturlandi. Hiti 1 til 9 stig yfir daginn, mildast suðvestantil. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 5-13, skýjað og dálítil él, en bjartviðri sunnan- og vestantil. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. Á þriðjudag og miðvikudag: Norðlæg átt og dálítil snjókoma fyrir norðan, hiti um eða undir frostmarki. Bjart með köflum sunnan heiða og hiti 0 til 4 stig. Á fimmtudag: Fremur hæg norðlæg átt, skýjað og dálítil snjókoma af og til fyrir austan, en að mestu bjart vestantil. Kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira