Tíska og hönnun Prada - vor 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má skoða vorlínu Prada 2012 þar sem áhersla er lögð á falleg munstur... Tíska og hönnun 29.11.2011 09:00 Gulla hannar glæsihýsi í Mið-Austurlöndum Íslenskur arkitekt, Guðlaug Jónsdóttir, ætlar á næstunni að opna skrifstofur í þremur heimsálfum. Guðlaug hefur getið sér gott orð í Bandaríkjunum en hyggst sækja á ný mið í Evrópu og Mið-Austurlöndum. Tíska og hönnun 26.11.2011 21:00 Skreytir bæinn með jólavættum "Ég er búinn að vera á kafi í þessu verkefni síðan í ágúst og er því jólaundirbúningurinn ansi langur hjá mér í ár,“ segir Hafsteinn Júlíusson vöruhönnuður en hann ætlar að sjá til þess að miðborgin fær á sig nýjan blæ í desember. Tíska og hönnun 25.11.2011 21:00 Auglýsingar tískurisa þykja ekki börnum sæmandi Bresku samtökin Advertising Standards Authority hafa bannað auglýsingar frá tískumerkjunum Marc Jacobs og Miu Miu. Ástæðan er að þær þykja ekki börnum sæmandi, en leikkonurnar Dakota Fanning og Hailee Steinfeld eru í aðalhlutverkum á myndunum. Tíska og hönnun 25.11.2011 16:15 Íslenskur skóhönnuður sýnir í New York „Þetta er alveg frábært tækifæri fyrir mig,“ segir Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður. Tíska og hönnun 22.11.2011 05:00 Ódýr snilld í eldhúsið Ef þig langar til að fríska aðeins upp á eldhúsið þitt, án þess þó að gera róttækar breytingar, þá er... Tíska og hönnun 20.11.2011 08:57 Kisan kveður Laugaveg Hjónin Olivier Brémond og Þórunn Anspach hyggjast loka versluninni Kisan við Laugaveg í desember. Ætla á móti að leggja meiri rækt við verslunarrekstur í New York og opna þar aðra búð á næstu árum. Tíska og hönnun 18.11.2011 14:00 Í samstarf við tískurisa Íslenska fyrirtækið Kron by Kronkron er komið í samstarf við franska tískurisann Mariu Luisu um hönnun, framleiðslu og sölu á skóm. Opnar margar dyr segir annar eigendanna, Magni Þorsteinsson. Tíska og hönnun 18.11.2011 13:00 Svakalegir síðkjólar Naeem Khan vorlínu fyrir árið 2012 má skoða hér... Tíska og hönnun 16.11.2011 09:15 Hönnun Lindu eftirsótt Scintilla hönnun Lindu Bjargar Árnadóttur fagstjóra fatahönnunardeildar LHÍ, hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur einnig úti í hinum stóra heimi... Tíska og hönnun 15.11.2011 09:54 Steyptar borðplötur vinsælar núna Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka... Tíska og hönnun 14.11.2011 09:52 Selja eigin hönnun fyrir námsferð Við vissum að það væri dýrt að fara út í starfsnám og ákváðum því að taka höndum saman og hanna töskur og boli til að selja og reyna þannig að fjármagna ferðina okkar út,“ segir Áslaug Sigurðardóttir, nemandi á fyrsta ári í fatahönnun í Listaháskóla Íslands. Áslaug og bekkjarsystur hennar munu selja vörurnar á opnum degi í skólanum á morgun. Tíska og hönnun 11.11.2011 21:00 Meðal fremstu hönnuða "Ég er búin að vera inni í eina og hálfa viku, en þau höfðu samband við mig í haust,“ segir Sigrún Halla Unnarsdóttir fatahönnuður, en danska heimasíðan, www.muuse.com hefur valið útskriftarlínu Sigrúnar frá Kolding school of design til framleiðslu og dreifingu í Evrópu. Tíska og hönnun 3.11.2011 10:00 Skrautleg tíska í Peking Tískuvikunni í Peking fyrir vor og sumar 2012 er nýlokið. Mercedes-Benz China Fashion Week, eins og hún heitir, stóð frá 24. október til 1. nóvember og kenndi þar ýmissa grasa. Fimmtíu tískufyrirtæki, rúmlega fjörutíu hönnuðir og 180 útskriftarnemar úr fatahönnun tóku þátt í vikunni. Tíska og hönnun 3.11.2011 09:00 Vorlína Prabal Gurung Meðfylgandi má sjá Prabal Gurung vor og sumarlínuna 2012... Tíska og hönnun 3.11.2011 07:18 Sumarlína Paul Smith Breski hönnuðurinn Paul Smith er þekktur fyrir sígild snið og litrík munstur... Tíska og hönnun 31.10.2011 12:36 E-Label snýr aftur á markað Fyrirtækið hefur legið í dvala í smá tíma og við ákváðum þess vegna að selja það og gefa því nýtt líf,“ segir Heba Hallgrímsdóttir, fyrrverandi eigandi fatamerkisins E Label sem flestir tískusinnaðir Íslendingar ættu að kannast við. Tíska og hönnun 28.10.2011 14:30 Hús í London sem leynir á sér Um er að ræða fjögurra hæða heimili í Notting Hill í London. Jarðhæð og þrjár hæðir. Látlaust húsið leynir svo sannarlega á sér séð utan frá... Tíska og hönnun 27.10.2011 14:52 Flökraði við þæfðri ull Auður Karitas Ásgeirsdóttir, fatahönnuður og stílisti hjá ljósmyndastúdíóinu Magg, var ekkert hrifin af ull sem hráefni þegar hún var við nám. Gömul Álafossflík breytti því þó og nú er hún höfundurinn á bak við ullarflíkurnar í Geysi á Skólavörðustíg. Tíska og hönnun 27.10.2011 11:00 Hannar skó á hunda Hinn litríki hönnuður Jeremy Scott hefur hannað skólínu fyrir Adidas og inniheldur hún meðal annars sérhannaða strigaskó fyrir hunda. Strigaskórnir eru hlébarðamunstraðir og reimaðir. Að auki inniheldur skólínan górillustrigaskó og hlébarðastrigaskó á okkur mannfólkið og eru þeir með litlu skotti að aftan. Hundaeigendur geta því von bráðar klæðst eins skóm og besti vinurinn. Það er annað mál hvort eitthvað af skópörunum muni seljast. Tíska og hönnun 26.10.2011 13:00 Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... Tíska og hönnun 24.10.2011 15:20 Bebe sumar 2012 Hvítur litur er allsráðandi í vor- og sumarlínu Bebe 2012 sem er létt og kvenleg eins og sjá má í myndasafni... Tíska og hönnun 21.10.2011 09:15 Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... Tíska og hönnun 19.10.2011 15:49 Brúðarkjólar Badgley Mischka Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs af vor- og sumarlínu brúðarkjóla Badgley Mischka fyrir næsta ár... Tíska og hönnun 19.10.2011 12:46 Tíminn í víðum skilningi Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir sýnir í hinu virta Triennale hönnunarsafni í Mílanó á Ítalíu. Þar tekur hún, ásamt fjölda þekktra listamanna, þátt í samsýningunni O‘Clock þar sem tíminn er leiðarstefið. Tíska og hönnun 18.10.2011 14:00 Heimili Donnu Karan Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að íbúðin er stílhrein þar sem svart mætir hvítu. Hönnuðurinn er andlega þenkjandi með vellíðan og innra jafnvægi að leiðarljósi og þar kemur nuddbekkurinn, sem sjá má í myndasafni, eflaust að góðum notum... Tíska og hönnun 18.10.2011 09:22 Donna Karan vorlína 2012 Donna Karan fer nýjar leiðir í vor- og sumarlínu fyrir árið 2012 eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 18.10.2011 09:10 Nett viðbót Hugmyndin á bak við þessa nettu viðbót eftir X Architekten sem var hönnuð sem hluti af húsi í Austurríki gengur út á það að skapa nánari samskipti íbúa við náttúruna... Tíska og hönnun 17.10.2011 12:08 Svört snilld sem kostar lítið Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að mála einn vegg svartan. Svarti veggurinn býr til ákveðna dramatík sem var kannski ekki fyrir, þegar allir veggir voru hvítir... Tíska og hönnun 17.10.2011 08:31 Vorlína Valentino 2012 Blúndur, margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur var áberandi á sýningu Valentino fyrir vor/sumar 2012... Tíska og hönnun 16.10.2011 14:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 93 ›
Prada - vor 2012 Í meðfylgjandi myndaalbúmi má skoða vorlínu Prada 2012 þar sem áhersla er lögð á falleg munstur... Tíska og hönnun 29.11.2011 09:00
Gulla hannar glæsihýsi í Mið-Austurlöndum Íslenskur arkitekt, Guðlaug Jónsdóttir, ætlar á næstunni að opna skrifstofur í þremur heimsálfum. Guðlaug hefur getið sér gott orð í Bandaríkjunum en hyggst sækja á ný mið í Evrópu og Mið-Austurlöndum. Tíska og hönnun 26.11.2011 21:00
Skreytir bæinn með jólavættum "Ég er búinn að vera á kafi í þessu verkefni síðan í ágúst og er því jólaundirbúningurinn ansi langur hjá mér í ár,“ segir Hafsteinn Júlíusson vöruhönnuður en hann ætlar að sjá til þess að miðborgin fær á sig nýjan blæ í desember. Tíska og hönnun 25.11.2011 21:00
Auglýsingar tískurisa þykja ekki börnum sæmandi Bresku samtökin Advertising Standards Authority hafa bannað auglýsingar frá tískumerkjunum Marc Jacobs og Miu Miu. Ástæðan er að þær þykja ekki börnum sæmandi, en leikkonurnar Dakota Fanning og Hailee Steinfeld eru í aðalhlutverkum á myndunum. Tíska og hönnun 25.11.2011 16:15
Íslenskur skóhönnuður sýnir í New York „Þetta er alveg frábært tækifæri fyrir mig,“ segir Halldóra Eydís Jónsdóttir skóhönnuður. Tíska og hönnun 22.11.2011 05:00
Ódýr snilld í eldhúsið Ef þig langar til að fríska aðeins upp á eldhúsið þitt, án þess þó að gera róttækar breytingar, þá er... Tíska og hönnun 20.11.2011 08:57
Kisan kveður Laugaveg Hjónin Olivier Brémond og Þórunn Anspach hyggjast loka versluninni Kisan við Laugaveg í desember. Ætla á móti að leggja meiri rækt við verslunarrekstur í New York og opna þar aðra búð á næstu árum. Tíska og hönnun 18.11.2011 14:00
Í samstarf við tískurisa Íslenska fyrirtækið Kron by Kronkron er komið í samstarf við franska tískurisann Mariu Luisu um hönnun, framleiðslu og sölu á skóm. Opnar margar dyr segir annar eigendanna, Magni Þorsteinsson. Tíska og hönnun 18.11.2011 13:00
Svakalegir síðkjólar Naeem Khan vorlínu fyrir árið 2012 má skoða hér... Tíska og hönnun 16.11.2011 09:15
Hönnun Lindu eftirsótt Scintilla hönnun Lindu Bjargar Árnadóttur fagstjóra fatahönnunardeildar LHÍ, hefur ekki aðeins vakið athygli á Íslandi heldur einnig úti í hinum stóra heimi... Tíska og hönnun 15.11.2011 09:54
Steyptar borðplötur vinsælar núna Steypan hefur verið vinsæl undanfarið. Steypan er ekki bara flott, heldur er hún ódýr og umhverfisvæn líka... Tíska og hönnun 14.11.2011 09:52
Selja eigin hönnun fyrir námsferð Við vissum að það væri dýrt að fara út í starfsnám og ákváðum því að taka höndum saman og hanna töskur og boli til að selja og reyna þannig að fjármagna ferðina okkar út,“ segir Áslaug Sigurðardóttir, nemandi á fyrsta ári í fatahönnun í Listaháskóla Íslands. Áslaug og bekkjarsystur hennar munu selja vörurnar á opnum degi í skólanum á morgun. Tíska og hönnun 11.11.2011 21:00
Meðal fremstu hönnuða "Ég er búin að vera inni í eina og hálfa viku, en þau höfðu samband við mig í haust,“ segir Sigrún Halla Unnarsdóttir fatahönnuður, en danska heimasíðan, www.muuse.com hefur valið útskriftarlínu Sigrúnar frá Kolding school of design til framleiðslu og dreifingu í Evrópu. Tíska og hönnun 3.11.2011 10:00
Skrautleg tíska í Peking Tískuvikunni í Peking fyrir vor og sumar 2012 er nýlokið. Mercedes-Benz China Fashion Week, eins og hún heitir, stóð frá 24. október til 1. nóvember og kenndi þar ýmissa grasa. Fimmtíu tískufyrirtæki, rúmlega fjörutíu hönnuðir og 180 útskriftarnemar úr fatahönnun tóku þátt í vikunni. Tíska og hönnun 3.11.2011 09:00
Vorlína Prabal Gurung Meðfylgandi má sjá Prabal Gurung vor og sumarlínuna 2012... Tíska og hönnun 3.11.2011 07:18
Sumarlína Paul Smith Breski hönnuðurinn Paul Smith er þekktur fyrir sígild snið og litrík munstur... Tíska og hönnun 31.10.2011 12:36
E-Label snýr aftur á markað Fyrirtækið hefur legið í dvala í smá tíma og við ákváðum þess vegna að selja það og gefa því nýtt líf,“ segir Heba Hallgrímsdóttir, fyrrverandi eigandi fatamerkisins E Label sem flestir tískusinnaðir Íslendingar ættu að kannast við. Tíska og hönnun 28.10.2011 14:30
Hús í London sem leynir á sér Um er að ræða fjögurra hæða heimili í Notting Hill í London. Jarðhæð og þrjár hæðir. Látlaust húsið leynir svo sannarlega á sér séð utan frá... Tíska og hönnun 27.10.2011 14:52
Flökraði við þæfðri ull Auður Karitas Ásgeirsdóttir, fatahönnuður og stílisti hjá ljósmyndastúdíóinu Magg, var ekkert hrifin af ull sem hráefni þegar hún var við nám. Gömul Álafossflík breytti því þó og nú er hún höfundurinn á bak við ullarflíkurnar í Geysi á Skólavörðustíg. Tíska og hönnun 27.10.2011 11:00
Hannar skó á hunda Hinn litríki hönnuður Jeremy Scott hefur hannað skólínu fyrir Adidas og inniheldur hún meðal annars sérhannaða strigaskó fyrir hunda. Strigaskórnir eru hlébarðamunstraðir og reimaðir. Að auki inniheldur skólínan górillustrigaskó og hlébarðastrigaskó á okkur mannfólkið og eru þeir með litlu skotti að aftan. Hundaeigendur geta því von bráðar klæðst eins skóm og besti vinurinn. Það er annað mál hvort eitthvað af skópörunum muni seljast. Tíska og hönnun 26.10.2011 13:00
Veggfóður vinsælt Vinsældir veggfóðurs hafa aukist undanfarin ár. Nú er samkeppnin orðin mikil og fólk óhrætt við að prófa nýjungar.... Tíska og hönnun 24.10.2011 15:20
Bebe sumar 2012 Hvítur litur er allsráðandi í vor- og sumarlínu Bebe 2012 sem er létt og kvenleg eins og sjá má í myndasafni... Tíska og hönnun 21.10.2011 09:15
Ýkt flott og hræódýrt Frystihúsaflísar, sundlaugaflísar eða hvað sem þið viljið kalla þær, þá eru þær komnar aftur inn. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndaalbúmi... Tíska og hönnun 19.10.2011 15:49
Brúðarkjólar Badgley Mischka Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs af vor- og sumarlínu brúðarkjóla Badgley Mischka fyrir næsta ár... Tíska og hönnun 19.10.2011 12:46
Tíminn í víðum skilningi Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir sýnir í hinu virta Triennale hönnunarsafni í Mílanó á Ítalíu. Þar tekur hún, ásamt fjölda þekktra listamanna, þátt í samsýningunni O‘Clock þar sem tíminn er leiðarstefið. Tíska og hönnun 18.10.2011 14:00
Heimili Donnu Karan Ef myndirnar eru skoðaðar má sjá að íbúðin er stílhrein þar sem svart mætir hvítu. Hönnuðurinn er andlega þenkjandi með vellíðan og innra jafnvægi að leiðarljósi og þar kemur nuddbekkurinn, sem sjá má í myndasafni, eflaust að góðum notum... Tíska og hönnun 18.10.2011 09:22
Donna Karan vorlína 2012 Donna Karan fer nýjar leiðir í vor- og sumarlínu fyrir árið 2012 eins og sjá má í myndasafni. Tíska og hönnun 18.10.2011 09:10
Nett viðbót Hugmyndin á bak við þessa nettu viðbót eftir X Architekten sem var hönnuð sem hluti af húsi í Austurríki gengur út á það að skapa nánari samskipti íbúa við náttúruna... Tíska og hönnun 17.10.2011 12:08
Svört snilld sem kostar lítið Það er ótrúlegt hvað það breytir miklu að mála einn vegg svartan. Svarti veggurinn býr til ákveðna dramatík sem var kannski ekki fyrir, þegar allir veggir voru hvítir... Tíska og hönnun 17.10.2011 08:31
Vorlína Valentino 2012 Blúndur, margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur var áberandi á sýningu Valentino fyrir vor/sumar 2012... Tíska og hönnun 16.10.2011 14:00