Tíska og hönnun TREND - víðar gallabuxur Gallabuxur eru eitthvað sem aldrei fer úr tísku. En þó þær séu alltaf inn fáum við þó að sjá mismunandi útgáfur af þeim ár hvert. Víðar, og jafnvel rifnar, gallabuxur eru vinsælar um þessar mundir og hafa stjörnurnar mikið sést klæðast þeim í daglegu amstri. Við skulum skoða nokkrar myndir. Tíska og hönnun 21.1.2013 16:15 Fjölbreytileiki í fermingargreiðslum "Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum. Tíska og hönnun 21.1.2013 15:45 Snúðar í sumar Það er alltaf þægilegt að smella hárinu í háan snúð þegar maður er á hraðferð. Þess vegna hentar ansi vel að snúðarnir verða eitt heitasta hártrendið í sumar. Margar fegurðardísir í Hollywood hafa sést með snúða upp á síðkastið. Við skulum skoða hvernig þær útfærðu þessa einföldu hárgreiðslu. Tíska og hönnun 21.1.2013 15:15 Fimm hundruð milljónir fyrir megahús Ofurparið William H. Macy og Felicity Huffman borguðu nýverið 3,8 milljónir dali, tæplega fimm hundruð milljónir króna, fyrir glæsihýsi í Hollywood-hæðum. Tíska og hönnun 21.1.2013 12:00 Sýnikennsla - kvenlegur hanakambur Theodóra Mjöll - bloggari á Trendnet og höfundur einni af vinsælustu bókum síðasta árs, Hárið, sýnir hér hversu auðvelt er að gera frumlega greiðslu í hárið sem mundi sóma sér vel á árshátíðinni jafn sem á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 21.1.2013 11:30 TREND – öðruvísi dýramunstur Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season. Tíska og hönnun 21.1.2013 11:00 Toppar í tísku Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið. Tíska og hönnun 20.1.2013 22:15 Hannar vinabönd í nýjum búning Guðrún Tara Sveinsdóttir vakti athygli fyrir hárspennur- og bönd sem hún byrjaði að selja í Kronkron í desember undir nafninu Dancing Deer. Spennurnar eru sérstakar að því leiti að þær eru búnar til með svokallaðri vinabanda hnýtiaðferð. Viðbrögðin við spennunum voru stórgóð og eru þær nú nánast uppseldar. Guðrún vinnur hörðum höndum að því að búa til annað upplag þessa dagana, en það er mikil nákvæmnisvinna þar sem hnýtingarnar eru allar handgerðar. Tíska og hönnun 20.1.2013 12:30 Íslendingur myndar fyrir Eurowoman og ELLE Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle. Tíska og hönnun 19.1.2013 19:30 Nýjasta herralína FENDI innblásin af Íslandi Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Tíska og hönnun 18.1.2013 16:00 Best klædda par heims Emma Stone og Andrew Garfield hafa verið par síðan árið 2011. Þau léku saman í The Amazing Spiderman í fyrra og ferðuðust um heim allan til að vera viðstödd frumsýningar myndarinnar. Það vakti athygli víðsvegar hversu smekklega klædd voru og ávallt í stíl við hvort annað. Nú þykja þau vera eitt best klædda par heims. Tíska og hönnun 18.1.2013 15:30 Vörur sem börnin geta erft "Í Reykjavík er fullt af góðum hönnunarverslunum en samt er smá kimi sem vantar inn í," segir Gunnar M. Pétursson myndlistarmaður, sem opnar vefverslunina Skekk innan skamms. Tíska og hönnun 18.1.2013 15:30 Hildur Yeoman fatahönnuður heimsóttur Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru þegar Elísabet Gunnars tískubloggari á Trendnet.is heimsótti ævintýralega vinnustofu Hildar Yeoman fatahönnuðs. Þar mátti sjá litríkan fatnað, skrautlega skartgripi ... Tíska og hönnun 18.1.2013 15:00 Andrea Maack sendir frá sér nýtt ilmvatn Sjötta ilmvatn íslensku listakonunnar Andreu Maack er væntanlegt til landsins í byrjun febrúar. Ilmurinn, sem ber nafnið COAL er innblásin af kolaverki, en öll ilmvötn Andreu eru unnin út frá teikningum eftir hana sjálfa. Eins og fyrri ilmvötnin verður COAL ætlað fyrir bæði kynin en þó segir Andrea að að ilmurinn verði ólíkur að vissu leiti. Tíska og hönnun 18.1.2013 10:45 Æskuvinkonur opna hönnunarvefverslun Elva Hrund Ágústsdóttir og Stella María Ármann reka saman vefverslunina Krúnk Living. Verslunin selur hönnun og þá helst hönnun frá Skandinavíu. Tíska og hönnun 18.1.2013 06:00 Eitthvað er þessi kjóll kunnuglegur Söngkonan Mariah Carey og leikkonan Jennifer Aniston hafa greinilega komist í fataskáp hvorrar annarrar ef marka má fatavalið upp á síðkastið. Tíska og hönnun 17.1.2013 17:00 Ofurfyrirsæta sendir frá sér undirfatalínu Victoria's Secret engillinn og ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley sendir frá sér sína fjórðu nærfatalínu fyrir verslunarkeðjuna Marks & Spencer í febrúar. Línan, sem ber heitið Rosie for Autograph, hefur notið gífurlegra vinsælda og varð sú mest selda hjá verslunarkeðjunni frá upphafi. Tíska og hönnun 17.1.2013 15:45 Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is. Tíska og hönnun 17.1.2013 12:15 Litrík og hressandi götutíska Tískubloggið Trendnet skoðar götutískuna úti í heimi þar sem húðflúr, frakkar og strigaskór eru áberandi. Tíska og hönnun 17.1.2013 11:00 Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood. Við skulum láta myndirnar tala sínu máli. Tíska og hönnun 16.1.2013 21:30 Hver klæddist Louis Vuitton best? Vor – og sumarlína Louis Vuitton hefur nú þegar slegið í gegn í Hollywood. Kristin Stewart, Kirsten Dunst, Jessica Alba, Elettra Wiedemann og Kerry Washington hafa allar klæðst flíkum úr línunni við mismunandi tilefni upp á síðkastið. En þá er spurningin, hverja klæddi reitamunstrið best? Tíska og hönnun 16.1.2013 20:45 Forsíður febrúarblaðanna Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt. Tíska og hönnun 16.1.2013 16:30 Taska ársins Helstu tískumiðlar kusu handtösku frá Céline sem tösku ársins 2012. Taskan, sem ber nafnið Céline Luggage Tote, hefur svo sannarlega farið sigurför um heiminn síðan Womans Wear Daily útnefndi hana sem tösku tískuvikunnar í New York í febrúar í fyrra. Það er ekkert lát á vinsældum töskunnar en hún hefur sést á öllum skærustu stjörnum Hollywood og á helstu tískubloggurum. Í tískuheiminum koma reglulega fram töskur sem verða afar eftirsóttar í einhvern tíma, en það virðist ekki vera neitt lát á vinsældum Céline töskunnar góðu. Hún er til í mörgum litum, stærðum og gerðum. Margar tískudrósir hafa tekið miklu ástfóstri við hana og jafnvel sést með hinar ýmsu útfærslur. Tíska og hönnun 16.1.2013 16:15 Stofnaði íslenskt tískublogg í Los Angeles Alexandra Guðmundsdóttir er stúlka frá Keflavík sem hefur haft áhuga á tísku síðan hún man eftir sér. Eftir að hafa langað lengi að stofna eigið tískublogg lét hún verða að því og stofnaði Shades of Style þegar hún fluttist til Los Angeles með kærasta sínum í fyrra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, en núna er hún í samstarfi með erlendum búðum og fatahönnuðum. Tíska og hönnun 16.1.2013 11:30 Minimalískar auglýsingaherferðir sumarsins Einfaldleikinn ræður ríkjum í auglýsingaherferðum fyrir komandi vor – og sumarlínur. Óvenju margir hönnuðir notast við stílhreinar svarthvítar ljósmyndir þar sem fyrirsæturnar fá að njóta sín lítið farðaðar og með hárið slegið. Orðatiltækið ,,less is more", eða minna er meira, sem oft er notað innan tískubransans, á greinilega vel við um sumartískuna þetta árið. Tíska og hönnun 16.1.2013 10:00 Litrík saga öskubakka rakin í lokaritgerð Hjörtur Matthías Skúlason, nemandi í vöruhönnun við LHÍ, fjallaði um öskubakka í lokaritgerð sinni. Tíska og hönnun 16.1.2013 07:00 H&M horfir til Íslands Ein stærsta verslanakeðja í heimi, Hennes & Mauritz, horfir til íslenskra fatahönnuða, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur hjá Listaháskóla Íslands. Starfsmannastjóri H&M hefur nú boðað komu sína á útskriftarsýningu LHÍ. Tíska og hönnun 15.1.2013 17:30 Einlitur elegans hjá Valentino Valentino sendi nýlega frá sér lookbook fyrir millilínu næsta hausts, eða Pre – Fall. Línan er mjög vel heppnuð, undir greinilegum áhrifum áttunda áratugarins en samt virkilega stílhrein og klassísk þar sem fyrirsætan klæðist sama lit frá toppi til táar. Yfirhönnuðurnir tískuhússins, þau Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli, segja línuna innblásna af verkum ljósmyndarans Helmut Newton sem og skemmtistaðnum alræmda Studio 54 í New York. Tíska og hönnun 15.1.2013 16:30 Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. Tíska og hönnun 15.1.2013 15:15 Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. Tíska og hönnun 15.1.2013 13:45 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 93 ›
TREND - víðar gallabuxur Gallabuxur eru eitthvað sem aldrei fer úr tísku. En þó þær séu alltaf inn fáum við þó að sjá mismunandi útgáfur af þeim ár hvert. Víðar, og jafnvel rifnar, gallabuxur eru vinsælar um þessar mundir og hafa stjörnurnar mikið sést klæðast þeim í daglegu amstri. Við skulum skoða nokkrar myndir. Tíska og hönnun 21.1.2013 16:15
Fjölbreytileiki í fermingargreiðslum "Nú fer að líða að fermingum 2013 og mjög spennandi tímar framundan hjá fermingarbörnum. Þetta er aldurinn sem þau vita hvað þau vilja og sem betur fer er enginn eins," segir Helena Hólm hárgreiðslumeistari og eigandi Hárgreiðslustofu Helenu Stubba-lubbar spurð út í fermingargreiðslurnar hjá stúlkum. Tíska og hönnun 21.1.2013 15:45
Snúðar í sumar Það er alltaf þægilegt að smella hárinu í háan snúð þegar maður er á hraðferð. Þess vegna hentar ansi vel að snúðarnir verða eitt heitasta hártrendið í sumar. Margar fegurðardísir í Hollywood hafa sést með snúða upp á síðkastið. Við skulum skoða hvernig þær útfærðu þessa einföldu hárgreiðslu. Tíska og hönnun 21.1.2013 15:15
Fimm hundruð milljónir fyrir megahús Ofurparið William H. Macy og Felicity Huffman borguðu nýverið 3,8 milljónir dali, tæplega fimm hundruð milljónir króna, fyrir glæsihýsi í Hollywood-hæðum. Tíska og hönnun 21.1.2013 12:00
Sýnikennsla - kvenlegur hanakambur Theodóra Mjöll - bloggari á Trendnet og höfundur einni af vinsælustu bókum síðasta árs, Hárið, sýnir hér hversu auðvelt er að gera frumlega greiðslu í hárið sem mundi sóma sér vel á árshátíðinni jafn sem á rauða dreglinum. Tíska og hönnun 21.1.2013 11:30
TREND – öðruvísi dýramunstur Dýramunstur hafa haldið velli síðustu ár og ekkert lát virðist vera á þeim vinsældum. Þessa dagana eru það þó ekki endilega hefðbundin munstur sem eru áberandi, heldur hafa margir hönnuðir leikið sér með hugmyndina. Við skulum skoða hvernig þeir notuðu snáka og hlébarðamunstur þetta season. Tíska og hönnun 21.1.2013 11:00
Toppar í tísku Toppar eru heitasta hártrendið um þessar mundir, og verða áfram fram á sumar. Lífið tók saman myndir af nokkrum stjörnum sem sést hafa með topp upp á síðakastið. Tíska og hönnun 20.1.2013 22:15
Hannar vinabönd í nýjum búning Guðrún Tara Sveinsdóttir vakti athygli fyrir hárspennur- og bönd sem hún byrjaði að selja í Kronkron í desember undir nafninu Dancing Deer. Spennurnar eru sérstakar að því leiti að þær eru búnar til með svokallaðri vinabanda hnýtiaðferð. Viðbrögðin við spennunum voru stórgóð og eru þær nú nánast uppseldar. Guðrún vinnur hörðum höndum að því að búa til annað upplag þessa dagana, en það er mikil nákvæmnisvinna þar sem hnýtingarnar eru allar handgerðar. Tíska og hönnun 20.1.2013 12:30
Íslendingur myndar fyrir Eurowoman og ELLE Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle. Tíska og hönnun 19.1.2013 19:30
Nýjasta herralína FENDI innblásin af Íslandi Silvia Venturini, yfirhönnuður tískuhússins FENDI, segir línuna sem var sýnd á herratískuvikunni í Mílanó fyrir stuttu, vera fyrst og fremst innblásna af Íslandi. Tíska og hönnun 18.1.2013 16:00
Best klædda par heims Emma Stone og Andrew Garfield hafa verið par síðan árið 2011. Þau léku saman í The Amazing Spiderman í fyrra og ferðuðust um heim allan til að vera viðstödd frumsýningar myndarinnar. Það vakti athygli víðsvegar hversu smekklega klædd voru og ávallt í stíl við hvort annað. Nú þykja þau vera eitt best klædda par heims. Tíska og hönnun 18.1.2013 15:30
Vörur sem börnin geta erft "Í Reykjavík er fullt af góðum hönnunarverslunum en samt er smá kimi sem vantar inn í," segir Gunnar M. Pétursson myndlistarmaður, sem opnar vefverslunina Skekk innan skamms. Tíska og hönnun 18.1.2013 15:30
Hildur Yeoman fatahönnuður heimsóttur Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru þegar Elísabet Gunnars tískubloggari á Trendnet.is heimsótti ævintýralega vinnustofu Hildar Yeoman fatahönnuðs. Þar mátti sjá litríkan fatnað, skrautlega skartgripi ... Tíska og hönnun 18.1.2013 15:00
Andrea Maack sendir frá sér nýtt ilmvatn Sjötta ilmvatn íslensku listakonunnar Andreu Maack er væntanlegt til landsins í byrjun febrúar. Ilmurinn, sem ber nafnið COAL er innblásin af kolaverki, en öll ilmvötn Andreu eru unnin út frá teikningum eftir hana sjálfa. Eins og fyrri ilmvötnin verður COAL ætlað fyrir bæði kynin en þó segir Andrea að að ilmurinn verði ólíkur að vissu leiti. Tíska og hönnun 18.1.2013 10:45
Æskuvinkonur opna hönnunarvefverslun Elva Hrund Ágústsdóttir og Stella María Ármann reka saman vefverslunina Krúnk Living. Verslunin selur hönnun og þá helst hönnun frá Skandinavíu. Tíska og hönnun 18.1.2013 06:00
Eitthvað er þessi kjóll kunnuglegur Söngkonan Mariah Carey og leikkonan Jennifer Aniston hafa greinilega komist í fataskáp hvorrar annarrar ef marka má fatavalið upp á síðkastið. Tíska og hönnun 17.1.2013 17:00
Ofurfyrirsæta sendir frá sér undirfatalínu Victoria's Secret engillinn og ofurfyrirsætan Rosie Huntington-Whiteley sendir frá sér sína fjórðu nærfatalínu fyrir verslunarkeðjuna Marks & Spencer í febrúar. Línan, sem ber heitið Rosie for Autograph, hefur notið gífurlegra vinsælda og varð sú mest selda hjá verslunarkeðjunni frá upphafi. Tíska og hönnun 17.1.2013 15:45
Íslenskur tískubloggari um það sem koma skal Þá fer að síga á annan endann á útsölunum og búðirnar fara að fyllast af nýjum vörum. Það verður af nógu að taka og ágætt að fá smá yfirsýn um helstu trendin sem koma með vorinu. Lífið fékk Hildi Ragnarsdóttur til að fara í gegnum sína uppáhalds tískustrauma, en hún er mikill tískusérfræðingur, verslunarstjóri í Gallerí 17 og bloggari á Trendnet.is. Tíska og hönnun 17.1.2013 12:15
Litrík og hressandi götutíska Tískubloggið Trendnet skoðar götutískuna úti í heimi þar sem húðflúr, frakkar og strigaskór eru áberandi. Tíska og hönnun 17.1.2013 11:00
Besta hárið og farðanirnar á Golden Globe Hárið og farðanirnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni fá yfirleitt ekki minni athygli en kjólarnir. Að mati sérfræðinga völdu margar stjörnur að fara öruggu leiðina þetta árið og farðanirnar voru yfir höfuð mjög látlausar. Hárið var að sama skapi einfalt og ekki laust við áhrif frá gömlu Hollywood. Við skulum láta myndirnar tala sínu máli. Tíska og hönnun 16.1.2013 21:30
Hver klæddist Louis Vuitton best? Vor – og sumarlína Louis Vuitton hefur nú þegar slegið í gegn í Hollywood. Kristin Stewart, Kirsten Dunst, Jessica Alba, Elettra Wiedemann og Kerry Washington hafa allar klæðst flíkum úr línunni við mismunandi tilefni upp á síðkastið. En þá er spurningin, hverja klæddi reitamunstrið best? Tíska og hönnun 16.1.2013 20:45
Forsíður febrúarblaðanna Febrúar er upphafið á nýju tískutímabili sem endar í september. Það eru því áramót í tískuheiminum um mánaðarmótin og mikil spenna fyrir því að fá ný tímarit í hillurnar. Við fáum þó forskot á sæluna, en mörg helstu tímaritin hafa nú þegar gert forsíðurnar sýnilegar. Þær eiga það sameiginlegt að vera mjög rómantískar, þó hver á sinn hátt. Tíska og hönnun 16.1.2013 16:30
Taska ársins Helstu tískumiðlar kusu handtösku frá Céline sem tösku ársins 2012. Taskan, sem ber nafnið Céline Luggage Tote, hefur svo sannarlega farið sigurför um heiminn síðan Womans Wear Daily útnefndi hana sem tösku tískuvikunnar í New York í febrúar í fyrra. Það er ekkert lát á vinsældum töskunnar en hún hefur sést á öllum skærustu stjörnum Hollywood og á helstu tískubloggurum. Í tískuheiminum koma reglulega fram töskur sem verða afar eftirsóttar í einhvern tíma, en það virðist ekki vera neitt lát á vinsældum Céline töskunnar góðu. Hún er til í mörgum litum, stærðum og gerðum. Margar tískudrósir hafa tekið miklu ástfóstri við hana og jafnvel sést með hinar ýmsu útfærslur. Tíska og hönnun 16.1.2013 16:15
Stofnaði íslenskt tískublogg í Los Angeles Alexandra Guðmundsdóttir er stúlka frá Keflavík sem hefur haft áhuga á tísku síðan hún man eftir sér. Eftir að hafa langað lengi að stofna eigið tískublogg lét hún verða að því og stofnaði Shades of Style þegar hún fluttist til Los Angeles með kærasta sínum í fyrra. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, en núna er hún í samstarfi með erlendum búðum og fatahönnuðum. Tíska og hönnun 16.1.2013 11:30
Minimalískar auglýsingaherferðir sumarsins Einfaldleikinn ræður ríkjum í auglýsingaherferðum fyrir komandi vor – og sumarlínur. Óvenju margir hönnuðir notast við stílhreinar svarthvítar ljósmyndir þar sem fyrirsæturnar fá að njóta sín lítið farðaðar og með hárið slegið. Orðatiltækið ,,less is more", eða minna er meira, sem oft er notað innan tískubransans, á greinilega vel við um sumartískuna þetta árið. Tíska og hönnun 16.1.2013 10:00
Litrík saga öskubakka rakin í lokaritgerð Hjörtur Matthías Skúlason, nemandi í vöruhönnun við LHÍ, fjallaði um öskubakka í lokaritgerð sinni. Tíska og hönnun 16.1.2013 07:00
H&M horfir til Íslands Ein stærsta verslanakeðja í heimi, Hennes & Mauritz, horfir til íslenskra fatahönnuða, að sögn Lindu Bjargar Árnadóttur hjá Listaháskóla Íslands. Starfsmannastjóri H&M hefur nú boðað komu sína á útskriftarsýningu LHÍ. Tíska og hönnun 15.1.2013 17:30
Einlitur elegans hjá Valentino Valentino sendi nýlega frá sér lookbook fyrir millilínu næsta hausts, eða Pre – Fall. Línan er mjög vel heppnuð, undir greinilegum áhrifum áttunda áratugarins en samt virkilega stílhrein og klassísk þar sem fyrirsætan klæðist sama lit frá toppi til táar. Yfirhönnuðurnir tískuhússins, þau Grazia Chiuri og Pierpaolo Piccioli, segja línuna innblásna af verkum ljósmyndarans Helmut Newton sem og skemmtistaðnum alræmda Studio 54 í New York. Tíska og hönnun 15.1.2013 16:30
Íslensk tískudrottning slær í gegn Áslaug Magnúsdóttir sem rekur hátískuverslunina Modaoperandi.com á netinu hefur slegið í gegn með sölu á Hollywoodkjólum. Áslaug selur hátískumerki eins og Marc Jacobs, Valentino og J. Mendel. Eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði mætti hún í gærmorgun í viðtal á sjónvarpsstöðinni CNBC þar sem hún var spurð út í kjóla fræga fólksins á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles en þeir fást í netverlun Áslaugar. Tíska og hönnun 15.1.2013 15:15
Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð. Tíska og hönnun 15.1.2013 13:45