Tíska og hönnun

Eyjólfur afhjúpar langþráðan lunda

Eyjólfur Pálsson, Epal sjálfur, leikur venju samkvæmt á als oddi á HönnunarMars. Heimsþekktir íslenskir hönnuðir verða áberandi í Epal og þar heimsfrumsýnir Eyjólfur nýjan fugl, sem Normann Cop­enhagen sérpantaði frá vini hans, Sigurjóni Pálssyni.

Tíska og hönnun

Vveraa er ekki Vera nema síður sé

Íris Björk Jónsdóttir hefur um árabil hannað og selt skartgripi undir merkjum Vera Design og er ekki sátt við nýja skartgripalínu undir vörumerkinu Vveraa Reykjavík. Lögmaður hennar segist telja „eftirhermuna kolólöglega“.

Tíska og hönnun

Halda hvort öðru á tánum

HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Guðmundsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Tíska og hönnun

Halda hvort öðru á tánum

HönnunarMars er fram undan og verður haldinn í lok mars. Arnar Freyr Guðmundsson og Birna Geirfinnsdóttir hjá StudioStudio hönnuðu nýtt útlit hátíðarinnar. Þau hafa vakið mikla eftirtekt undanfarið fyrir verk sín.

Tíska og hönnun

Syngja um ástina

A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag og halda tónleika í Iðnó klukkan 21. Þau munu syngja um ástina í tilefni dagsins.

Tíska og hönnun

Drapplitað í sumar

Einn af þemalitum sumarsins verður drapplitaður. Liturinn var vinsæll á vor- og sumarsýningum stóru tískuhúsanna og er nú einnig farinn að sjást á götum stórborganna.

Tíska og hönnun

Blár og svartur fyrirtaks felulitir

Björk Níelsdóttir, söngkona og trompetleikari, er búsett í Amsterdam þar sem hún syngur og leikur óperu og djass jöfnum höndum. Hún verslar mest við íslenska hönnuði og í vintage-búðum í Amsterdam en þar finnast ýmsir fjársjóðir.

Tíska og hönnun

Fyrsta vegan tískuvikan

Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 

Tíska og hönnun

Hildur Yeoman í Hong Kong

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman dvelur nú í Asíu þar sem hún tekur þátt í alþjóðlegri hátíð. Hún segir framleiðsluna sem hún hafi skoðað í Kína vera langt frá þeim staðalímyndum og umhverfissóðaskap sem haldið hafi verið á lofti.

Tíska og hönnun

Á sér ólíkar tískufyrirmyndir

Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi.

Tíska og hönnun

Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018

Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl

Tíska og hönnun

Gerviloð tekur við af því ekta

Undanfarin ár hefur umræða um alvöru loðfeldi verið mjög áberandi í tískuheiminum. Fleiri og fleiri fatamerki tilkynna að þau ætli að skipta yfir í gervifeld og má búast við að það muni bara bætast í hópinn. Stór tískuhús á bor

Tíska og hönnun

Þefar uppi notaðan fatnað

Einar Indra kýs að ganga í notuðum fötum enda finnst honum fólk kaupa yfirhöfuð allt of mikið af drasli. Uppáhaldsflíkin hans er peysa sem hann keypti í Lissabon fyrr á þessu ári.

Tíska og hönnun