Skoðun

Gerum þetta að kosninga­máli

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Borgar menningin sig? Á ríkið að styrkja menningu? Býr menningin til meiri pening en hún kostar? Á að hækka listamannalaun? Á endurgreiða nýsköpunarþróun fyrirtækja? Á menningin að vera í sérstöku ráðuneyti? Eiga menningarmál að vera kosningamál?

Skoðun

Stóri grænþvotturinn

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Íslenskur sjávarútvegur er í harðri alþjóðlegri samkeppni. Til þess að ná árangri í þeirri samkeppni er nauðsynlegt að fyrirtækin geti haldið áfram að fjárfesta í nýjum og betri skipum og búnaði. Fjárfesting er þannig forsenda áframhaldandi verðmætasköpunar og jákvæðrar þróunar í loftslagsmálum.

Skoðun

Ör­væntingar­fullur maður sker út gras­ker

Þórður Snær Júlíusson skrifar

Nú er kosningabarátta. Það sést best á allskyns greinum og mis skondnum myndböndum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er að reyna að hræða kjósendur til að kjósa sig. Um kunnuglega taktík er að ræða.

Skoðun

Vill ís­lenska þjóðin halda í ein­menninguna?

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Eftir að hafa búið í landi fjölmenningar í 37 ár. Og lifað í nær fjörtíu ár við það sem hin Íslenska þjóð hafði lifað við, og frá. Þá hefur sýn og sjóndeildarhringur minn um mannverur á jörðu, og þetta með þjóðerni liðkast.

Skoðun

Inngilding eða „að­skilnaður“?

Jasmina Vajzović Crnac skrifar

Rannsóknir hafa sýnt að innflytjendabörn og flóttabörn hafa oft upplifað erfiðleika í skólum, sérstaklega varðandi tungumálanám og félagslega samþættingu.Samskipti milli heimila og skóla hafa stundum verið ómarkviss og ófullnægjandi. Við erum einnig verið með dæmi um öflugt og gott skólastarf, þar sem áhersla er lögð á lýðræðislega þátttöku og fjölmenningu.

Skoðun

Vonin má aldrei deyja

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Veit ekki hvort margir sáu það en minn mætti, já hann átti að vera á Vog innlögn 8 des, en nei "hann missti af því" því hann er í banni á skýlinu og engin til að reka á eftir, sem er ekki satt því ég var í símasambandi við hann oft um daginn , að biðja hann að fara.

Skoðun

Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum

Fida Abu Libdeh skrifar

Forsætisráðherra landsins og formaður Sjálfstæðisflokksins nefndi í viðtali nýlega að hann hefði heyrt dæmi um börn sem neituðu að taka í hönd kvenkennara. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður flokksins vísaði svo í þessi orð og sagði þau hafa verið til að vekja athygli á menningarlegum áskorunum.

Skoðun

Um á­hrif niður­skurðar á fjár­lögum 2025 til kvik­mynda­gerðar og lista

Steingrímur Dúi Másson skrifar

Íslenskar kvikmyndir, heimildamyndir og leikið sjónvarpsefni eru menningarleg verðmæti sem að spegla samfélagið. Skerðing á stuðningi við þær takmarkar ekki aðeins þróun greinarinnar sjálfrar heldur dregur það einnig úr menningarlegri fjölbreytni á Íslandi og utan landsteinanna. Þá mun það draga úr hlutverki Íslands sem vettvangs alþjóðlegra kvikmynda- og sjónvarpsverkefna.

Skoðun

Fólk eða fífl?

Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar

Við þekkjum öll fulla afann og fyndnu frænkuna með skakka brosið.

Skoðun

Er ferða­þjónusta út­lendinga­vanda­mál?

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað.

Skoðun

Ekki fokka þessu upp!

Gunnar Dan Wiium skrifar

Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn.

Skoðun

Kosninga­lof­orð og hvað svo?

Björn Snæbjörnsson skrifar

Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin.

Skoðun

Fólk, fjár­festingar og fram­farir

Baldur Thorlacius skrifar

Það er vel þekkt að lítil og meðalstór fyrirtæki eru einn helsti drifkraftur atvinnusköpunar, hagvaxtar og umbóta. Það er einnig þekkt að þau eiga gjarnan erfiðara með að fjármagna sig en stærri fyrirtæki. Þetta skapar augljósan vanda sem kallar á margþættar lausnir.

Skoðun

Hús­næðis- og skipu­lags­mál

Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um þörfina á húsnæði sem hefur bara aukist með árunum. Þörfin hefur farið sívaxandi eftir því sem landsmönnum fjölgar. Mesta fjölgunin er innflutningur vinnuafls og svo bætast við aðrir innflytjendur auk eðlilegrar fjölgunar Íslendinga sem og breyting í aldursdreifingu.

Skoðun

Fall­ein­kunn fyrrum for­seta

Vilhjálmur Þorsteinsson og Viktor Orri Valgarðsson skrifa

Þann 28. október sl. var Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrum forseti Íslands, í viðtali hjá sonum Egils á Samstöðinni. Þar gaf hann tillögum Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá lýðveldisins „falleinkunn” og sagði þær „ekki nothæfar”.

Skoðun

Skatt­lögð þegar við þénum, eigum og eyðum

Aron H. Steinsson skrifar

Í hverjum mánuði vinnum við stóran hluta af okkar tíma fyrir aðra. Fyrstu 10 daga mánaðarins vinnur meðal Íslendingur einungis til þess að greiða sína skatta – ríkið tekur sinn skerf af ávöxtum erfiðisins.

Skoðun

Kjaft­æði

Elliði Vignisson skrifar

Ein algengasti og mest ofnotaði frasi í íslenskri stjórnmálaumræðu í dag er: „Þetta gerðist á ykkar vakt.“. Þetta heyrist í hvert einasta skipti sem bent er á að staðan í stórum málaflokkum sé óviðunandi. Þetta er samt kjaftæði.

Skoðun

Vits­muna­leg van­stilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna

Erna Mist skrifar

Ég veit ekki hvort beri alvarlegri vott um vitsmunalega vanstillingu: að halda því fram að „sorgleg þróun í Bandaríkjunum eigi ekkert skylt við Ísland“, eða að standa í þeirri barnslegu trú að kvenréttindi séu óafturkræfur hlutur sem þurfi ekki að varðveita til að viðhalda.

Skoðun

Lítið gert úr á­hyggjum í­búa Ölfuss og annarra lands­manna

Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar

Íbúar í Ölfusi fá tækifæri til að hafa áhrif á framtíð Íslands í komandi kosningum. Ekki aðeins með því að kjósa fólk til að vinna að hag þjóðarinnar á Alþingi, heldur einnig um það hvort leyfa eigi þýskum sementsrisa að koma sér fyrir í landi Þorlákshafnar og setja í gang fordæmalausar fyrirætlanir sem snerta hag allra Íslendinga.

Skoðun

Kyrr­stöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi inn­viðaráðherra

Sigþór Sigurðsson skrifar

Ísland skortir sárlega nýja og endurbætta innviði. Þörfin er svo mikil að umræðan virðist yfirleitt festast í deilum um hvað er mest aðkallandi. Lítið verður úr raunverulegum framkvæmdum. Fyrst má nefna megin akstursleiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu þar sem enn er ekki búið að aðgreina akstursstefnur.

Skoðun

Ís­lenskan og menningar­arfurinn

Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar

Íslenskan og menningararfurinn er ein dýrmætasta auðlind okkar og var aðalforsendan fyrir sjálfstæðisbaráttunni hér áður fyrr. Ef ekki er sterk þjóðmenning þá er ekki þjóð.

Skoðun

Mann­úð­legri úr­ræði

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Ísland stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum þegar kemur að móttöku og meðferð hælisleitenda, einkum þeirra sem hafa fengið synjun á umsókn sinni og ber því að yfirgefa landið í samræmi við lög og alþjóðlegar skuldbindingar okkar. Þrátt fyrir árangur í málaflokknum er ljóst að okkur skortir enn brottfararúrræði sem tryggir heildstæða og skilvirka stjórn í útlendingamálum.

Skoðun

Læknar á lands­byggðinni

Sigurjón Þórðarson skrifar

Örugg og öflug heilbrigðisþjónusta er grundvallaforsenda fyrir sjálfbærni hinna dreifðu byggða um land allt. Það er jafnframt réttur allra íbúa landsins að hafa heilsugæslu í nærumhverfi sínu enda er það sjálfsagður liður í byggðaþróun.

Skoðun

Ís­lensk verð­trygging á manna­máli!

Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar

Það er alkunna hér að ungu fólki er refsað grimmilega af bankastofnunum, taki það ákvörðun að mennta sig á háskólastigi. Hérlendis er því reyndar haldið fram af mörgum að öll verðtrygging sé af hinu góða og kannski einnig bráðnauðsynleg.

Skoðun

Varð­hundar kerfisins

Lára Herborg Ólafsdóttir skrifar

Nú styttist í alþingiskosningar og meðal mikilvægustu málanna eru sem fyrr heilbrigðismálin. Þau eru einn stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs og fer um þriðja hver króna skattgreiðenda í heilbrigðiskerfið.

Skoðun