Skoðun

Eflum Tjarnarbíó og sjálfstæðar sviðslistir

Skúli Helgason skrifar

Tjarnarbíó hefur um árabil verið heimili sjálfstæðra sviðslista í borginni og heldur úti magnaðri starfsemi allan ársins hring. Í mínum huga er Tjarnarbíó ekki aðeins heimili sjálfstæðra sviðslista heldur lífsnauðsynlegur vettvangur fyrir frumleika, spennandi frumsköpun og fjölbreytt grasrótarstarf sem nærir íslenska menningu hvort sem er á sviði leiklistar, danslistar, uppistands eða tónlistar.

Skoðun

Ópera - framtíðin er björt!

Andri Björn Róbertsson skrifar

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um stöðu og framtíð óperulistformsins á Íslandi. M.a. var birt þann 13. september sl. skoðanagrein á Vísi eftir Sigurlaugu Knudsen Stefánsdóttur þar sem hún var þungt hugsi yfir framtíð óperu á Íslandi. Um leið og ég fagna allri umræðu um framtíð óperu og áhuga á listforminu þá langar mig að koma eftirfarandi á framfæri.

Skoðun

Þegar lítil þúfa...

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Okkur sem störfum í málefnum fanga og frelsissviptra líður oft eins og ráðamenn berji stanslaust höfðinu við steininn þrátt fyrir að við færum þeim nytsamlegar hugmyndir og skotheld rök. Svo koma dagar eins og í dag og þá sjáum við hjá Afstöðu að oft veltir lítil þúfa þungu hlassi. Og það gleður okkur mikið.

Skoðun

Að brenna bláa akurinn

Jón Kaldal skrifar

Í dag og alla þessa viku eru starfsmenn Arnarlax að hella skordýraeitri í sjókvíar fyrirtækisins í Tálknafirði fyrir vestan sökum þess hversu illa haldnir eldislaxarnir í sjókvíunum eru af völdum gríðarlegs lúsasmits. Þessar eitranir hófust í síðustu viku.

Skoðun

Mikilvægi lyfjameðferðar við ADHD

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

ADHD er taugaþroskaröskun sem má að langstærstum hluta rekja til erfða. Greinileg frávik má finna á heilastarfi sem veldur umtalsverðum einkennum á sviði einbeitingar, virkni og hvatastjórnunar. Í meirihluta tilfella halda einkennin velli fram á fullorðinsár og koma niður á flestum sviðum lífsins; náms- og starfsgetu, samskiptum, barnauppeldi, fjárhag, akstri og heilsufari.

Skoðun

Ferðarisi að laumupúkast undir fölsku nafni

Jón Ármann Steinsson skrifar

Sunnudag í lok apríl í fyrra krullaði ég tærnar í sandfjöru suður í Króatíu. Síminn hringdi og forstjóri Kynnisferða var á línunni; „Sæll Jón. Viltu selja okkur firmanafnið ICELANDIA?”

Skoðun

Hálfleikur

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Í dag eru liðin slétt tvö ár frá Alþingiskosningum. Í þeim vann Framsókn frækinn kosningasigur sem skilaði flokknum 13 þingmönnum og tryggði áframhaldandi stjórnarsamstarf Framsóknar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Sjálfstæðisflokks. Á þeim sex árum sem liðin eru hefur mikið mætt á íslensku samfélagi en um leið hefur mikið áunnist.

Skoðun

Burt með sjálf­töku og spillingu

Sigurjón Þórðarson skrifar

Flokkur fólksins er með í mótun almennar framsæknar breytingar á úthlutunarreglum um sértæka byggðakvóta Byggðastofnunar. Tillögurnar munu setja fólkið í sjávarbyggðunum í fyrsta sæti og verða vítamínsprauta til að efla frumkvæði heimamanna. Við viljum aftengja þá undarlegu kröfu að forsenda samnings um úthlutun á veiðiheimildum sé aðkoma sykurpabba sem tilheyra kvótaaðlinum.

Skoðun

Ríkis­lög­reglu­stjóri hótar héraðs­dómi

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Í gærkvöldi rakst ég á frétt á mbl.is með fyrirsögninni „Hættustigið gæti lækkað með sakfellingu”. Í fréttinni er haft eftir yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra að ef tveir tilteknir menn í ákveðnu sakamáli, sem er rekið fyrir héraðsdómi Reykjavíkur, verði sakfelldir fyrir hryðverkjuverk þá gæti hættustig vegna hryðjuverka lækkað á Íslandi.

Skoðun

Göt­óttar kvíar og enn lekara reglu­verk

Tómas Guðbjartsson skrifar

Á Louisiana safninu í Danmörku er þetta risastóra verk eftir afríska listamenn - netamöskvar með gati í miðjunni. Því miður tengir maður strax við umhverfisslysið í Patreksfirði þar sem hátt í 4000 laxar sluppu út um gat á sjókví. 

Skoðun

Svar við grein Samuel Rostøl

Jón Vigfús Guðjónsson skrifar

Þú hefur alveg sleppt því að fylgjast með áður en þú eyddir peningum í útblásturs mengandi flugsæti til Íslands peningar sem væru betur komnir hjá hungruðu fólki sem þá gætu keipt sér töluvert mikið af kjarngóðu hvalkjöti fyrir aurinn til dæmis.

Skoðun

For­varnir gegn fá­visku

Birgir Dýrfjörð skrifar

Í Kastljósi RUV 20. sept. 2023 birtist furðulegt viðtal við Hildi Sverrisdóttur nýbakaðan formann þingflokks Sjálfstæðiflokksins. Umræðuefnið voru tillögur þingflokks sjálfstæðismanna og kvenna um að auka aðgengi almennings að áfengi. Aukning áfengisneyslu er þó 74% s.l. 30 ár.

Skoðun

Hungur­verk­fall í 21 dag

Samuel Rostøl skrifar

Ég heiti Samuel Rostøl og ég hef verið í hungurverkfalli fyrir hvalina síðan tilkynnti var að hvalveiðar myndu hefjast á ný.

Skoðun

Bergið headspace er 5 ára

Bjarney Rún Haraldsdóttir skrifar

Bergið headspace er stuðnings- og ráðgjafasetur fyrir ungt fólk, á forsendum ungs fólks.

Skoðun

Neistaflug

Guðmundur Engilbertsson skrifar

Undanfarin ár hefur umræða um læsi verið átakamiðuð og enn eimir af harðri umfjöllun um lestrarkennslu í kjölfar þjóðarátaks um læsi haustið 2015 sem var hrint af stað með söng á vör. Stefin eru að ýmsu leyti sambærileg en hluti þátttakenda í þeirri umræðu hefur safnað liði, komið sér saman um tiltekna hugmyndafræði, þróað lestrarkennslu út frá henni og hrint af stað þróunarverkefni til tíu ára.

Skoðun

Breytum orðum í aðgerðir - hraðari árangur til 2030

Auður Hrefna Guðmundsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir skrifa

Þann 25. september n.k. eru átta ár liðin frá því að heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (e. The Sustainable Development Goals) voru samþykkt af öllum 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna.

Skoðun

Ekki mein­laus heldur haturs­full orð­ræða

Anna Lilja Björnsdóttir og Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifa

Í vitundarvakningunni eru raunverulegar frásagnir kvenna af erlendum uppruna á Íslandi endursagðar í formi myndasagna. Í sögunum sést lítið brot af þeirri öráreitni sem konurnar verða fyrir, sem getur haft skaðleg, varanleg og hættuleg áhrif.

Skoðun

Hugum að heyrn

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Sagt er að menn hafir fimm skilningarvit eða skynfæri: Sjón, heyrn, lyktarskyn, snertiskyn og bragðskyn. Öll eru þau jafn mikilvæg. Þeir sem fæðast með heyrn reiða sig mikið á hana og vilja halda í hana sem lengst. Með snemmtækri íhlutun og forvörnum er hægt að kortleggja og bregðast við ef svo sé ekki raunin. Fólk á öllum aldri býr við skerta heyrn og með hækkandi aldri minnkar heyrnin, um eftirlaunaaldur má búast við tvöföldum fjölda heyrnarskertra einstaklinga. Einn af hverjum sex Íslendingum með skerta heyrn.

Skoðun

Bíl­rúðu­við­gerð er ó­keypis og um­hverfis­væn

Ágúst Mogensen skrifar

Ef þú fékkst sprungu í bílrúðuna í sumar og ert búinn að vera að hugsa um að láta laga hana þá er rétti tíminn núna. Með kólnandi veðri og frosti er hætta á að litla sprungan stækki ört og það er til mikils að vinna að koma í veg fyrir það.

Skoðun

Stór orð en ekkert fjár­magn

Kristrún Frostadóttir skrifar

Orð eru ódýr. Peningar hreyfa heiminn. Þessir frasar eru beinþýddir úr ensku en skiljast ósköp vel á íslensku. Á Íslandi situr ríkisstjórn sem notar gjarnan stór orð um fyrirætlanir sínar. En þegar rýnt er í fjárlög og fjármálaáætlun til að kanna hvað býr þar að baki þá finnst ekkert fjármagn.

Skoðun

Lýðheilsulög?

Sigurrós Elddís Huldudóttir skrifar

Í Noregi eru lýðheilsulög, fallegasti lagabálkur sem ég hef lesið. Þau tóku gildi fyrir tæpum 11 árum eftir nokkura ára undirbúning og í fyrradag var ég á ráðstefnu þar sem fólk sem vinnur við að framkvæma lögin, á öllum stjórnsýslustigum, ræddi hvað mætti betur fara í lögunum þar sem núverandi ríkisstjórn vill upfæra og bæta lögin.

Skoðun

Hvati til orku­skipta

Jóna Bjarnadóttir skrifar

Heimurinn verður að ráðast í orkuskipti og hætta að nota jarðefnaeldsneyti. Til að það nái fram að ganga þarf vinnsla á endurnýjanlegri orku í heiminum að þrefaldast á þessum áratug, að mati Alþjóða orkumálastofnunarinnar. Við Íslendingar getum ekki vikist þar undan enda höfum við sett okkur það markmið að verða óháð jarðefnaeldsneyti árið 2040. Sala upprunaábyrgða hjálpar okkur á þeirri vegferð.

Skoðun

Frelsi á út­sölu

Indriði Ingi Stefánsson skrifar

Flest eru afar spenntir fyrir því að gera góð kaup á útsölum, enda fáum við þar oft mun meira fyrir peningana og getum tryggt okkur vörur sem í mörgum tilfellum verða ekki í boði framar. Frelsi er hins vegar ekki söluvara og alls ekki eitthvað sem á heima á útsölu

Skoðun

Gervi­greind og höfunda­réttur

Henry Alexander Henrysson skrifar

Í kringum áramót reyni ég yfirleitt að verða mér úti um þau tímarit sem fara skipulega yfir komandi ár og segja frá næstu áskorunum sem mannkynið stendur andspænis. Ég geri þetta til að vera undirbúinn þar sem fjölmiðlar eiga það til að spyrja mig út í siðferðileg álitamál þegar þau koma upp. Best er að vera vel lesinn og búinn að fylgjast með umræðunni erlendis þegar mál rata loks í fréttir á Íslandi.

Skoðun

Að­stand­endur heila­bilunar­sjúk­linga

Magnús Karl Magnússon skrifar

Heilabilun er sjúkdómur sem fáir vilja tala um og enginn vill fá. En staðreyndin er sú að sjúkdómar sem valda heilabilun munu herja á sístækkandi hlutfall þjóðar með hækkandi meðalaldri. Rétt er einnig að muna að heilabilunarsjúkdómar geta gert vart við sig hjá fólki á miðjum aldri.

Skoðun

Hvers vegna má ekki ræða hag­ræðingu?

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Síðustu daga hefur sprottið upp mikil og ekki síður mikilvæg umræða um framtíð menntunar og menntastofnana. Menntamálaráðherra ákvað í lok apríl síðastliðnum að setja af stað könnun um aukið samstarf eða sameiningu nokkurra framhaldsskóla á landinu.

Skoðun

Kosningar í Pól­landi

Jacek Godek skrifar

Eftir innan við mánuð fara fram þingkosningar í Póllandi. Ekki er gott að spá hvort stjórnarflokkurinn PiS (Lög og Réttlæti) muni bera sigur af hólmi eða hvort stjórnandstaðan sigri og færi landið aftur á braut lýðræðis.

Skoðun