Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Af­kasta­drifin menntun og verð­gildi nem­enda

Heimspekingurinn Paulo Freire á sjöunda áratugnum, líkti nútímaskólum við afkastadrifinn iðnað sem hefur að markmiði að þjálfa einstaklinga fyrir hlutverk sitt í markaðshagkerfinu frekar en að vera stofnanir hannaðar til að frelsa hugann.

Skoðun
Fréttamynd

Þöggun

Síðastliðinn laugardag, 2.nóvember var alþjóðegur baráttudagur gegn refsileysi glæpa á blaðamönnum og mótmælti hópur fólks, af því tilefni, með táknrænum gjörningi fyrir utan Útvarpshúsið.

Skoðun
Fréttamynd

Ölmusuhagkerfið

„Góðan dag, mér þykir það leitt en við þurfum að segja upp plássi barnsins þíns því reikningar frá því í í ágúst og september eru ógreiddir.”

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­stæðis­flokkur hækkar kostnað heimilanna

Það er forgangsmál Samfylkingar að lækka kostnað heimila og út á það gengur Framkvæmdaplan okkar í húnæðis- og kjaramálum. Það er orðið alltof dýrt að lifa venjulegu lífi á Íslandi. Of dýrt að borga vexti, of dýrt að borga húsnæði og of dýrt að kaupa í matinn. Þessu ætlar Samfylkingin að breyta – fáum við til þess traust í kosningunum 30. nóvember.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er mann­úðin?

Útlendingamálin hafa verið mikið til umræðu síðustu mánuðina, fordómar og sterkar skoðanir á aukningu á flóttafólki. Það er mikilvægt að hugsa í allri þessari umræðu að við erum að tala um mannfólk, sem hefur neyðst til þess að flýja sitt heimaland, hefur jafnvel misst allt sitt, það sem bíður þeirra er vonleysi og mikil óvissa.

Skoðun
Fréttamynd

Gerum þetta að kosninga­máli

Borgar menningin sig? Á ríkið að styrkja menningu? Býr menningin til meiri pening en hún kostar? Á að hækka listamannalaun? Á endurgreiða nýsköpunarþróun fyrirtækja? Á menningin að vera í sérstöku ráðuneyti? Eiga menningarmál að vera kosningamál?

Skoðun
Fréttamynd

Stóri grænþvotturinn

Íslenskur sjávarútvegur er í harðri alþjóðlegri samkeppni. Til þess að ná árangri í þeirri samkeppni er nauðsynlegt að fyrirtækin geti haldið áfram að fjárfesta í nýjum og betri skipum og búnaði. Fjárfesting er þannig forsenda áframhaldandi verðmætasköpunar og jákvæðrar þróunar í loftslagsmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Vill ís­lenska þjóðin halda í ein­menninguna?

Eftir að hafa búið í landi fjölmenningar í 37 ár. Og lifað í nær fjörtíu ár við það sem hin Íslenska þjóð hafði lifað við, og frá. Þá hefur sýn og sjóndeildarhringur minn um mannverur á jörðu, og þetta með þjóðerni liðkast.

Skoðun
Fréttamynd

Inngilding eða „að­skilnaður“?

Rannsóknir hafa sýnt að innflytjendabörn og flóttabörn hafa oft upplifað erfiðleika í skólum, sérstaklega varðandi tungumálanám og félagslega samþættingu.Samskipti milli heimila og skóla hafa stundum verið ómarkviss og ófullnægjandi. Við erum einnig verið með dæmi um öflugt og gott skólastarf, þar sem áhersla er lögð á lýðræðislega þátttöku og fjölmenningu.

Skoðun
Fréttamynd

Vonin má aldrei deyja

Veit ekki hvort margir sáu það en minn mætti, já hann átti að vera á Vog innlögn 8 des, en nei "hann missti af því" því hann er í banni á skýlinu og engin til að reka á eftir, sem er ekki satt því ég var í símasambandi við hann oft um daginn , að biðja hann að fara.

Skoðun
Fréttamynd

Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum

Forsætisráðherra landsins og formaður Sjálfstæðisflokksins nefndi í viðtali nýlega að hann hefði heyrt dæmi um börn sem neituðu að taka í hönd kvenkennara. Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður flokksins vísaði svo í þessi orð og sagði þau hafa verið til að vekja athygli á menningarlegum áskorunum.

Skoðun
Fréttamynd

Um á­hrif niður­skurðar á fjár­lögum 2025 til kvik­mynda­gerðar og lista

Íslenskar kvikmyndir, heimildamyndir og leikið sjónvarpsefni eru menningarleg verðmæti sem að spegla samfélagið. Skerðing á stuðningi við þær takmarkar ekki aðeins þróun greinarinnar sjálfrar heldur dregur það einnig úr menningarlegri fjölbreytni á Íslandi og utan landsteinanna. Þá mun það draga úr hlutverki Íslands sem vettvangs alþjóðlegra kvikmynda- og sjónvarpsverkefna.

Skoðun
Fréttamynd

Er ferða­þjónusta út­lendinga­vanda­mál?

Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki fokka þessu upp!

Sjáðu barnið þitt. Sjáðu að barnið þitt vill aðeins tengjast þér, hanga í þér. Barnið þitt þarf að þú eyðir með því tíma. Sjáðu að barnið þitt þarf að vita hvar mörkin liggja, þú þarft að segja sögurnar, sögur úr fortíðinni, sögur frá því að þú varst barn.

Skoðun
Fréttamynd

Kosninga­lof­orð og hvað svo?

Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin.

Skoðun