Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum. Skoðun 17.12.2025 16:32
Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Árið 2025 er jafnrétti orð sem dúkkar oft upp í umræðu líðandi stundar. Greinahöfundur fór því að hugleiða stöðu jafnréttismál á Íslandi. Skoðun 17.12.2025 14:31
Bréfið sem aldrei var skrifað Í tilefni bréfs Félags bráðalækna, sem undirritaður tekur heilshugar undir, er hér bréfið sem aldrei var skrifað. Skoðun 17.12.2025 14:00
Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Að færa Hamarsvirkjun í biðflokk úr verndarflokki er pólitísk ákvörðun sem gengur gegn öllu því sem rammaáætlun stendur fyrir: faglegu, óháðu og lýðræðislegu ferli um vernd og nýtingu náttúruauðlinda. Skoðun 17.12.2025 09:33
Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Guð- og lögfræðilegt svar við greininni „Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs“ Skoðun 16.12.2025 17:01
Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. Skoðun 17.12.2025 09:00
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Traustur grunnur, ný tækifæri Reykjalundur hefur um langt árabil verið burðarás í endurhæfingu á Íslandi. Ræturnar liggja í sterkum gildum, fagmennsku og þjónustu sem hefur mótast af lífi og starfi fjölda sérfræðinga sem helgað hafa sig því að styrkja einstaklinga til betra lífs. Skoðun 17.12.2025 08:33
Sanna sundrar vinstrinu Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03
Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Mikilvægt er í ljósi umræðunnar að halda grundvallarstaðreyndum til haga þegar rætt er um íslenzka ríkisborgara sem búsettir eru í öðrum ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) og erlenda ríkisborgara frá ríkjum innan svæðisins sem búsettir eru hérlendis. Skoðun 17.12.2025 07:32
Þegar áfengið rænir jólunum Nú þegar jólin nálgast hugsa margir fullorðnir til æskuáranna og þeirrar notalegu tilfinningar sem við flest upplifðum að hlakka til jólanna. Skoðun 17.12.2025 07:03
Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Innviðaráðherra fór mikinn í Sprengisandi um liðna helgi og stærði sig af því hverrsu mikið og gott samráð hann hafi átt við austfirðinga um gangnamál. Þegar skoðaðar eru bókanir stjórnar SSA ásamt bókunum sveitarstjórnum Múlaþings og Fjarðarbyggðar er ekki að sjá að hann hafi tekið mikið mark á því samráði. Skoðun 16.12.2025 18:01
Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Nú er annari umræðu um fjárlög 2025 á Alþingi lokið, næst er það afgreiðslan sjálf. Í fjárlögunum er m.a. tillaga um afnám tilfærslur á milli skattþrepa hjá hjónum. Sérstakleg er hér að ræða efsta þrepi sem ber skattprósentuna 46,29%. Skoðun 16.12.2025 17:01
Framtíð Suðurlandsbrautar Í mínum huga er Suðurlandsbraut ein af glæsilegri götum borgarinnar. Bogadregin lega götunnar meðfram Laugardalnum og útsýnið til norðurs í átt að Esjunni spila þar stóra rullu en ekki síður mörg glæsileg borgarhýsin sunnan hennar. Þrátt fyrir það felst yfirleitt lítil ánægja í því að ferðast um götuna eða að sækja hana heim. Skoðun 16.12.2025 15:30
Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Í ár 2025 útskrifuðust 105 nýsveinar í pípulögnum, sem er metfjöldi. Skoðun 16.12.2025 14:30
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Nú þegar hið nýja framboð „Vor til vinstri“ er komið fram í dagsljósið er ekki lengur hægt að tala undir rós. Gríman er fallin. Skoðun 16.12.2025 13:02
Ég ákalla! Kæri forsætisráðherra! Leyfist mér að endurgjalda vinarþel sem þú hefur áður sýnt mér? Skoðun 16.12.2025 12:31
Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Landnotkun er stærsti einstaki losunarflokkur Íslands – stærri en samgöngur, sjávarútvegur og iðnaður samanlagt. Þess vegna skiptir máli hvernig rætt er um losun frá landi, kolefnisbindingu og þær aðgerðir sem Ísland hefur yfir að ráða. Skoðun 16.12.2025 12:00
Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Sem íbúi utan höfuðborgarsvæðisins verð ég að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin viti að það eru til Íslendingar sem búa ekki í Reykjavík. Skoðun 16.12.2025 11:31
Mannréttindaglufur og samgönguglufur Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum). Skoðun 16.12.2025 10:32
Ólaunuð vinna kvenna Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 16.12.2025 10:00
Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Það sem ég varaði við í grein á Vísi 1. desember síðastliðinn er því miður að raungerast. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forsætisráðherra, þar sem talað var um ferðaþjónustuna með þeim hætti að skilja mátti orð hennar þannig að greinin væri hálfgerður samfélagslegur baggi, er nú orðið ljóst hvert stefnir. Skoðun 16.12.2025 09:30
Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Í málefnum um eingreiðsluna sem hefur komið undanfarin ár til öryrkja. Þá skiptir jafnrétti í þessari greiðslu öllu máli. Skoðun 16.12.2025 09:00
Ísland er á réttri leið Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar. Skoðun 16.12.2025 08:30