Skoðun Hagsmunamál okkar allra í stjórnarsáttmálann Trausti Hjálmarsson skrifar Landbúnaður er undirstöðuatvinnugrein sem gegnir lykilhlutverki í efnahagslegri, félagslegri og umhverfislegri sjálfbærni þjóðarinnar. Hann tryggir fæðuöryggi, byggðafestu og framleiðir vörur sem uppfylla ströngustu gæðakröfur. Í ljósi aukinnar alþjóðlegrar óvissu og krafna um sjálfbærni er brýnt að stjórnvöld setji landbúnað í forgang. Bændasamtök Íslands leggja því áherslu á að málefni landbúnaðarins séu í forgangi í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar enda hagsmunamál okkar allra. Skoðun 5.12.2024 10:33 Hvenær er jafnrétti náð? Védís Drótt Cortez,Agnes Brynjarsdóttir,Vigdís Kristín Rohleder,Embla Bachmann og Eygló Ruth Rohleder skrifa Á 10 mínútna fresti er kona myrt af einhverjum nákomnum, oft á sínu eigin heimili. Á meðan konur eru óöruggar á eigin heimilum getum við ekki talað um að jafnrétti hafi verið náð. Á meðan kynferðisbrot og hatursorðræða fá að grassera í samfélaginu okkar höfum við ekki enn náð jafnrétti. Skoðun 5.12.2024 09:02 Það eru leiðir til að lækka vexti íbúðalána – viljum við gera eitthvað í því? Benedikt Gíslason skrifar „Leiðir til að lækka vexti“ var yfirskrift fundar sem Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Samtök atvinnulífsins stóðu nýverið að. Þar var meðal annars fjallað um Íslandsálagið svokallaða, þ.e. ástæður þess að vextir á Íslandi eru almennt hærri en í nágrannalöndum okkar. Óhætt er að fullyrða að stærsti hluti Íslandsálagsins felist í þeim sérstöku álögum og reglum sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja á fjármálaþjónustu. Skoðun 5.12.2024 08:32 Sagnaarfur Biblíunnar – Abrahamísku trúarbrögðin Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Einn átakaflötur í heiminum snýr að samskiptum og sambúð trúarbragðanna og það má færa fyrir því rök að ekkert fag sem kennt er í skólakerfinu sé mikilvægara en það fag sem fjallar um skilning og gagnkvæma virðingu þeirra á milli. Skoðun 5.12.2024 08:32 „Nei“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á meðal hvort þeir myndu á næsta kjörtímabili styðja það að tekin yrðu skref í áttina að inngöngu í Evrópusambandið. Til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sózt yrði á ný eftir því að ganga í sambandið. Skoðun 5.12.2024 08:01 Burðarásar samfélagsins Það er vel við hæfi að dagur sjálfboðaliðans sé haldinn hátíðlegur stuttu eftir nýafstaðnar kosningar. Þessi dagur minnir okkur á þá ómetanlegu vinnu sem sjálfboðaliðar inna af hendi við að halda uppi flokksstarfi og kosningabaráttu. Skoðun 5.12.2024 07:31 Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Anna Sigurðardóttir skrifar Jólin geta verið tilfinningaríkur tími, enda tími samveru með fjölskyldu og ástvinum. Það getur því verið einstaklega erfitt þegar við förum í gegnum þennan tíma ársins eftir að missa ástvin. Skoðun 4.12.2024 20:03 Skyndihjálp: Lykillinn að öruggara samfélagi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli sínu þann 10. desember 2024. Þessi merki áfangi er ekki aðeins tækifæri til að líta um öxl á það sem hefur verið unnið, heldur einnig til að varpa ljósi á það fólk sem hefur gert útbreiðslu skyndihjálpar Rauða krossins mögulega. Leiðbeinendur skyndihjálpar hafa leitt útbreiðslu skyndihjálpar um allt land og eru í dag ómissandi þáttur í að efla öryggi samfélagsins. Skoðun 4.12.2024 16:33 Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Vissuð þið að fræðin segja okkur að það þarf að leiðrétta kjör kvennastétta áður en ráðist er í það að lengja fæðingarorlof enn frekar. Skoðun 4.12.2024 12:00 Kosningum lokið og hvað nú? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Nú er kosningum lokið og niðurstöður nokkuð ljósar, eftir stutta og skarpa kosningabaráttu, þar sem Vinstrið gall afhroð. Tveir flokkar þurrkuðust út og þurfa því að pakka saman hugmyndum sínum og setja í rykfallnar geymslur. Skoðun 4.12.2024 10:31 „Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Arnar Þór Jónsson skrifar Ofangreind orð komu frá einum af bestu sonum Íslands þegar við ræddum nú í haust um stofnun og framboð Lýðræðisflokksins. Já, við vissum að þetta yrði erfið sigling gegnum brimgarð ríkisrekinna stjórnmálaflokka sem auglýstu fyrir tugi milljóna; í gegnum múr ríkisstyrktra fjölmiðla; gegn innlendu og erlendu stofnanaveldi. Skoðun 4.12.2024 10:01 Mýtan um sæstreng! Andrés Pétursson skrifar Hræðsluáróður að Evrópusambandið ætli að hirða upp allar auðlindir Íslands ef til aðildar kæmi dúkkaði upp í kringum kosningarnar. Skoðun 4.12.2024 09:33 Kvennaárið 2025 Drífa Snædal skrifar Hinn 24. október á næsta ári eru 50 ár frá því Ísland skráði sig á spjöld sögunnar og varð frægt fyrir jafnréttisbaráttu. Skoðun 4.12.2024 09:02 Bíp Bíp Bíp Ágúst Mogensen skrifar „Reykskynjari kom í veg fyrir mikinn eldsvoða í fimm hæða fjölbýlishúsi í Hafnarfirðinum í nótt. Í ljós kom að kviknað hafði í borði út frá kertaskreytingu og þegar reykskynjari vakti íbúa íbúðarinnar blasti við þeim varðeldur í miðri stofunni. Íbúarnir sprautuðu úr slökkvitæki á eldinn en það dugði ekki til og var kominn mikill reykur í stofuna þannig að þeir gerðu það rétta forðuðu sér út” Skoðun 4.12.2024 08:32 Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um dánaraðstoð er oft lögð áherslu á að ekki sé hægt að þvinga lækna eða aðra heilbrigðisstarfsmenn til að veita dánaraðstoð. Skoðun 4.12.2024 08:00 Milljónerí Hannes Örn Blandon skrifar Ég undirritaður milljóneri og fjárfestir hef vart verið mönnum sinnandi hina síðustu mánuði. Skoðanakannanir sýndu svart á hvítu að Sjálfstæðisfálkanum hafði verulega daprast flugið. Kannanir sýndu glögglega að hann stóð lengi vel í tíu til ellefu prósentum. En nú er landið aldeilis farið að rísa víðast hvar. Skoðun 4.12.2024 07:47 Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar Nú brestur á sá tími árs þar sem jólaskreytingar standa sem hæst. En má skreyta út í hið óendanlega? Eru einhver takmörk fyrir því hversu mikið og hvernig má skreyta? Skoðun 4.12.2024 07:34 Hvað er borgaraleg pólitík? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Nýafstaðnar Alþingiskosningar hafa vakið umræður um mögulega myndun borgaralegrar ríkisstjórnar. Hvað merkir þetta hugtak? Hvað er átt við þegar talað er um borgaralega pólitík, ríkisstjórn og flokka. Skoðun 4.12.2024 07:02 Ríkisstjórn verðmætasköpunar Sigríður Mogensen skrifar Ísland er útflutningsdrifið hagkerfi en áframhaldandi vöxtur útflutningstekna er forsenda þess að hægt sé að fjárfesta áfram í öflugu heilbrigðis- og velferðarkerfi, innviðum og menntun. Stjórnvöld spila stórt hlutverk í að skapa forsendur fyrir verðmætasköpun. Skoðun 3.12.2024 18:00 Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir skrifar Í vetur kenndum við Jan Dobrowolski þriðja árs arkitektanemum við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands námskeiðið Byggð á tímamótum. Námskeiðið er 14 vikna langt og eins og nafnið gefur til kynna er viðfangsefnið bær utan borgarmarka sem stendur á tímamótum. Lögð er áhersla á að nálgast arkitektúr með sjálfbærni að leiðarljósi og byggingarefni skoðuð með það í huga. Skoðun 3.12.2024 16:31 Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Stjórn Félags atvinnurekenda telur brýnt að koma á framfæri við stjórnmálaflokkana, sem fengu kjörna þingmenn í alþingiskosningunum á laugardag, nokkrum hagsmunamálum fyrirtækjanna. Góður rekstur fyrirtækja er undirstaða atvinnu og velferðar í landinu og mikilvægt að hagsmunamál atvinnulífsins fái sinn sess í nýjum stjórnarsáttmála. Eftirfarandi ályktun var samþykkt af stjórninni í gær, 2. desember, og send á formenn allra flokkanna sex. Skoðun 3.12.2024 16:02 Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Talsverð þróun hefur átt sér stað í leikskólamálum á landsvísu undanfarin misseri. Svo virðist sem að með hverjum deginum kynni fleiri sveitarfélög breyttar áherslur í starfsemi leikskóla sinna en rauði þráðurinn í öllum þessum breytingum er sá sami. Aukning í gjaldtöku, skertur vistunartími og takmörkun á þjónustu sem viðbrögð við mönnunarvanda. Skoðun 3.12.2024 13:33 Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson skrifar „Hvað gerum við þegar við getum sagt með vissu að heildar hamingja samfélags muni aukast við að gera 10% af íbúunum að þrælum hinna?“ Skoðun 3.12.2024 11:01 Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson og Rósa Líf Darradóttir skrifa Svínum líður best í hópum þar sem þau mynda sterka félagsleg heild. Hóparnir samanstanda gjarnan af nokkrum gyltum og grísum þeirra. Skoðun 3.12.2024 10:30 Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Að slíks átaks sé þörf í velmegandi og upplýstu samfélagi á borð við okkar er dapurleg staðreynd. Skoðun 3.12.2024 09:02 Það hafa allir sjötta skilningarvit Matthildur Björnsdóttir skrifar Þau sem eru með einstaka eiginleika af einhverju tagi sem þau veita samfélaginu eru sett á jörðina í þeim tilgangi. Skoðun 2.12.2024 18:00 Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Ég er stolt af því að búa í samfélagi sem krefst breytinga, samfélagi sem vill betri velferð, jafnrétti og frelsi fyrir alla – líka fyrir þá sem hafa ekki sömu tækifæri og hinn almenni borgari. Skoðun 2.12.2024 15:31 Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Skoðun 2.12.2024 15:02 Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar Skautafélag Reykjavíkur hefur vaxið gífurlega á síðustu árum og er stærsta skautafélag landsins. Árið 2023 æfðu yfir 800 iðkendur hjá félaginu í listskautum og íshokkí. Skoðun 2.12.2024 11:32 Hlustið á fólkið í skólunum? Dóra Þorleifsdóttir skrifar Þá eru kosningar yfirstaðnar og greinilegt er að fólk vill breytingar. Skoðun 2.12.2024 11:02 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Hagsmunamál okkar allra í stjórnarsáttmálann Trausti Hjálmarsson skrifar Landbúnaður er undirstöðuatvinnugrein sem gegnir lykilhlutverki í efnahagslegri, félagslegri og umhverfislegri sjálfbærni þjóðarinnar. Hann tryggir fæðuöryggi, byggðafestu og framleiðir vörur sem uppfylla ströngustu gæðakröfur. Í ljósi aukinnar alþjóðlegrar óvissu og krafna um sjálfbærni er brýnt að stjórnvöld setji landbúnað í forgang. Bændasamtök Íslands leggja því áherslu á að málefni landbúnaðarins séu í forgangi í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar enda hagsmunamál okkar allra. Skoðun 5.12.2024 10:33
Hvenær er jafnrétti náð? Védís Drótt Cortez,Agnes Brynjarsdóttir,Vigdís Kristín Rohleder,Embla Bachmann og Eygló Ruth Rohleder skrifa Á 10 mínútna fresti er kona myrt af einhverjum nákomnum, oft á sínu eigin heimili. Á meðan konur eru óöruggar á eigin heimilum getum við ekki talað um að jafnrétti hafi verið náð. Á meðan kynferðisbrot og hatursorðræða fá að grassera í samfélaginu okkar höfum við ekki enn náð jafnrétti. Skoðun 5.12.2024 09:02
Það eru leiðir til að lækka vexti íbúðalána – viljum við gera eitthvað í því? Benedikt Gíslason skrifar „Leiðir til að lækka vexti“ var yfirskrift fundar sem Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Samtök atvinnulífsins stóðu nýverið að. Þar var meðal annars fjallað um Íslandsálagið svokallaða, þ.e. ástæður þess að vextir á Íslandi eru almennt hærri en í nágrannalöndum okkar. Óhætt er að fullyrða að stærsti hluti Íslandsálagsins felist í þeim sérstöku álögum og reglum sem íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að leggja á fjármálaþjónustu. Skoðun 5.12.2024 08:32
Sagnaarfur Biblíunnar – Abrahamísku trúarbrögðin Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Einn átakaflötur í heiminum snýr að samskiptum og sambúð trúarbragðanna og það má færa fyrir því rök að ekkert fag sem kennt er í skólakerfinu sé mikilvægara en það fag sem fjallar um skilning og gagnkvæma virðingu þeirra á milli. Skoðun 5.12.2024 08:32
„Nei“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir þingkosningarnar sendi Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, fyrirspurn á flokkana þar sem spurt var nokkurra spurninga varðandi afstöðu þeirra til Evrópumálanna. Þar á meðal hvort þeir myndu á næsta kjörtímabili styðja það að tekin yrðu skref í áttina að inngöngu í Evrópusambandið. Til að mynda með þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort sózt yrði á ný eftir því að ganga í sambandið. Skoðun 5.12.2024 08:01
Burðarásar samfélagsins Það er vel við hæfi að dagur sjálfboðaliðans sé haldinn hátíðlegur stuttu eftir nýafstaðnar kosningar. Þessi dagur minnir okkur á þá ómetanlegu vinnu sem sjálfboðaliðar inna af hendi við að halda uppi flokksstarfi og kosningabaráttu. Skoðun 5.12.2024 07:31
Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Anna Sigurðardóttir skrifar Jólin geta verið tilfinningaríkur tími, enda tími samveru með fjölskyldu og ástvinum. Það getur því verið einstaklega erfitt þegar við förum í gegnum þennan tíma ársins eftir að missa ástvin. Skoðun 4.12.2024 20:03
Skyndihjálp: Lykillinn að öruggara samfélagi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Rauði krossinn á Íslandi fagnar 100 ára afmæli sínu þann 10. desember 2024. Þessi merki áfangi er ekki aðeins tækifæri til að líta um öxl á það sem hefur verið unnið, heldur einnig til að varpa ljósi á það fólk sem hefur gert útbreiðslu skyndihjálpar Rauða krossins mögulega. Leiðbeinendur skyndihjálpar hafa leitt útbreiðslu skyndihjálpar um allt land og eru í dag ómissandi þáttur í að efla öryggi samfélagsins. Skoðun 4.12.2024 16:33
Það er ekki nóg að vera klár stelpa/strákur/stálp Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Vissuð þið að fræðin segja okkur að það þarf að leiðrétta kjör kvennastétta áður en ráðist er í það að lengja fæðingarorlof enn frekar. Skoðun 4.12.2024 12:00
Kosningum lokið og hvað nú? Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Nú er kosningum lokið og niðurstöður nokkuð ljósar, eftir stutta og skarpa kosningabaráttu, þar sem Vinstrið gall afhroð. Tveir flokkar þurrkuðust út og þurfa því að pakka saman hugmyndum sínum og setja í rykfallnar geymslur. Skoðun 4.12.2024 10:31
„Þetta er ekki hægt, en það verður samt að gera þetta“ Arnar Þór Jónsson skrifar Ofangreind orð komu frá einum af bestu sonum Íslands þegar við ræddum nú í haust um stofnun og framboð Lýðræðisflokksins. Já, við vissum að þetta yrði erfið sigling gegnum brimgarð ríkisrekinna stjórnmálaflokka sem auglýstu fyrir tugi milljóna; í gegnum múr ríkisstyrktra fjölmiðla; gegn innlendu og erlendu stofnanaveldi. Skoðun 4.12.2024 10:01
Mýtan um sæstreng! Andrés Pétursson skrifar Hræðsluáróður að Evrópusambandið ætli að hirða upp allar auðlindir Íslands ef til aðildar kæmi dúkkaði upp í kringum kosningarnar. Skoðun 4.12.2024 09:33
Kvennaárið 2025 Drífa Snædal skrifar Hinn 24. október á næsta ári eru 50 ár frá því Ísland skráði sig á spjöld sögunnar og varð frægt fyrir jafnréttisbaráttu. Skoðun 4.12.2024 09:02
Bíp Bíp Bíp Ágúst Mogensen skrifar „Reykskynjari kom í veg fyrir mikinn eldsvoða í fimm hæða fjölbýlishúsi í Hafnarfirðinum í nótt. Í ljós kom að kviknað hafði í borði út frá kertaskreytingu og þegar reykskynjari vakti íbúa íbúðarinnar blasti við þeim varðeldur í miðri stofunni. Íbúarnir sprautuðu úr slökkvitæki á eldinn en það dugði ekki til og var kominn mikill reykur í stofuna þannig að þeir gerðu það rétta forðuðu sér út” Skoðun 4.12.2024 08:32
Samviskufrelsi heilbrigðisstarfsmanna ekki vandamál þegar kemur að dánaraðstoð Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um dánaraðstoð er oft lögð áherslu á að ekki sé hægt að þvinga lækna eða aðra heilbrigðisstarfsmenn til að veita dánaraðstoð. Skoðun 4.12.2024 08:00
Milljónerí Hannes Örn Blandon skrifar Ég undirritaður milljóneri og fjárfestir hef vart verið mönnum sinnandi hina síðustu mánuði. Skoðanakannanir sýndu svart á hvítu að Sjálfstæðisfálkanum hafði verulega daprast flugið. Kannanir sýndu glögglega að hann stóð lengi vel í tíu til ellefu prósentum. En nú er landið aldeilis farið að rísa víðast hvar. Skoðun 4.12.2024 07:47
Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Hildur Ýr Viðarsdóttir skrifar Nú brestur á sá tími árs þar sem jólaskreytingar standa sem hæst. En má skreyta út í hið óendanlega? Eru einhver takmörk fyrir því hversu mikið og hvernig má skreyta? Skoðun 4.12.2024 07:34
Hvað er borgaraleg pólitík? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Nýafstaðnar Alþingiskosningar hafa vakið umræður um mögulega myndun borgaralegrar ríkisstjórnar. Hvað merkir þetta hugtak? Hvað er átt við þegar talað er um borgaralega pólitík, ríkisstjórn og flokka. Skoðun 4.12.2024 07:02
Ríkisstjórn verðmætasköpunar Sigríður Mogensen skrifar Ísland er útflutningsdrifið hagkerfi en áframhaldandi vöxtur útflutningstekna er forsenda þess að hægt sé að fjárfesta áfram í öflugu heilbrigðis- og velferðarkerfi, innviðum og menntun. Stjórnvöld spila stórt hlutverk í að skapa forsendur fyrir verðmætasköpun. Skoðun 3.12.2024 18:00
Þorlákshöfn - byggð á tímamótum Anna Kristín Karlsdóttir skrifar Í vetur kenndum við Jan Dobrowolski þriðja árs arkitektanemum við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands námskeiðið Byggð á tímamótum. Námskeiðið er 14 vikna langt og eins og nafnið gefur til kynna er viðfangsefnið bær utan borgarmarka sem stendur á tímamótum. Lögð er áhersla á að nálgast arkitektúr með sjálfbærni að leiðarljósi og byggingarefni skoðuð með það í huga. Skoðun 3.12.2024 16:31
Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Ólafur Stephensen skrifar Stjórn Félags atvinnurekenda telur brýnt að koma á framfæri við stjórnmálaflokkana, sem fengu kjörna þingmenn í alþingiskosningunum á laugardag, nokkrum hagsmunamálum fyrirtækjanna. Góður rekstur fyrirtækja er undirstaða atvinnu og velferðar í landinu og mikilvægt að hagsmunamál atvinnulífsins fái sinn sess í nýjum stjórnarsáttmála. Eftirfarandi ályktun var samþykkt af stjórninni í gær, 2. desember, og send á formenn allra flokkanna sex. Skoðun 3.12.2024 16:02
Er lausnin í leikskólamálum að grafa undan atvinnuþátttöku og jafnrétti? Ástþór Jón Ragnheiðarson skrifar Talsverð þróun hefur átt sér stað í leikskólamálum á landsvísu undanfarin misseri. Svo virðist sem að með hverjum deginum kynni fleiri sveitarfélög breyttar áherslur í starfsemi leikskóla sinna en rauði þráðurinn í öllum þessum breytingum er sá sami. Aukning í gjaldtöku, skertur vistunartími og takmörkun á þjónustu sem viðbrögð við mönnunarvanda. Skoðun 3.12.2024 13:33
Lýðræði hinna sterku Jón Páll Hreinsson skrifar „Hvað gerum við þegar við getum sagt með vissu að heildar hamingja samfélags muni aukast við að gera 10% af íbúunum að þrælum hinna?“ Skoðun 3.12.2024 11:01
Bleikir hvolpar Darri Gunnarsson og Rósa Líf Darradóttir skrifa Svínum líður best í hópum þar sem þau mynda sterka félagsleg heild. Hóparnir samanstanda gjarnan af nokkrum gyltum og grísum þeirra. Skoðun 3.12.2024 10:30
Lifandi dauð! Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Að slíks átaks sé þörf í velmegandi og upplýstu samfélagi á borð við okkar er dapurleg staðreynd. Skoðun 3.12.2024 09:02
Það hafa allir sjötta skilningarvit Matthildur Björnsdóttir skrifar Þau sem eru með einstaka eiginleika af einhverju tagi sem þau veita samfélaginu eru sett á jörðina í þeim tilgangi. Skoðun 2.12.2024 18:00
Skoðun mín á alþingiskosningum 2024 Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Ég er stolt af því að búa í samfélagi sem krefst breytinga, samfélagi sem vill betri velferð, jafnrétti og frelsi fyrir alla – líka fyrir þá sem hafa ekki sömu tækifæri og hinn almenni borgari. Skoðun 2.12.2024 15:31
Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Skoðun 2.12.2024 15:02
Skautaíþróttir í Reykjavík í dauðafæri - kýlum á stækkun Skautahallarinnar Bjarni Helgason skrifar Skautafélag Reykjavíkur hefur vaxið gífurlega á síðustu árum og er stærsta skautafélag landsins. Árið 2023 æfðu yfir 800 iðkendur hjá félaginu í listskautum og íshokkí. Skoðun 2.12.2024 11:32
Hlustið á fólkið í skólunum? Dóra Þorleifsdóttir skrifar Þá eru kosningar yfirstaðnar og greinilegt er að fólk vill breytingar. Skoðun 2.12.2024 11:02
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun