Samstarf

Allt sem fjölskyldan þarf fyrir helgina

„Hugmyndin af Happ í Helgi kviknaði í vor þegar samverustundum fjölskyldunnar fjölgaði all hressilega í samkomubanninu. Okkur langaði til að auðvelda fólki að gera eitthvað saman á jákvæðan hátt með áherslu á afþreyingu og eitthvað brakandi gott með frá íslenskum framleiðendum,“ segir Sigþór Samúelsson.

Samstarf

Þekking og sveigjanleiki er styrkleiki Tímon

Sóttkví, fjarvinna og stytting vinnuviku eru meðal þeirra áskorana sem mætt hafa íslensku atvinnulífi í ár. Skráningakerfið Tímon býður fjölbreyttar lausnir en yfir 450 fyrirtæki nýta Tímon til hverskonar viðveru- og verkskráningar auk launaútreikninga.

Samstarf

Nýjar íbúðir rjúka út

Sala á nýjum íbúðum í Reykjavík hefur aukist undanarnar vikur. Hverfið að Hlíðarenda nýtur mikilla vinsælda. Fasteignasalan Miklaborg fer með sölu íbúða að Hlíðarenda.

Samstarf

Nýjungar bætast við Parka appið

Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 

Samstarf

Inn í nútímann með Uniconta

Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann.

Kynningar

Stofnandi Uniconta aðalfyrirlesari UTmessunnar

Danski hugbúnaðarverkfræðingurinn Erik Damgaard er aðalfyrirlesari á UTmessunni sem fram fer í Hörpu um helgina. Erik hefur staðið í fremstu röð í þróun bókhaldskerfa í meira en þrjá áratugi og er nýjasta bókhaldslausnin úr smiðju hans Uniconta.

Kynningar

Alfreð og Capacent í samstarf

Viðskiptavinum Alfreðs sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa hjá Capacent til að fara yfir allar umsóknir og skila lista yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi.

Kynningar

„Vöndum til verka“ – hópuppsagnir og jafnréttismál

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá HR, er gestur Unnar í hlaðvarpinu "Á mannauðsmáli“. Í spjalli sínu við Unni fer Ella Sigga meðal annars yfir hvernig undirbúa megi stjórnendur sem þurfa að segja upp fólki, mikilvægi ráðgjafar til starfsfólks sem missir vinnuna og hvernig má hlúa að þeim sem eftir eru.

Kynningar

Bakarameistarinn lækkar verð á brauðum og rúnstykkjum

Síðastliðið sumar ákvað Bakarameistarinn að hafa eingöngu tvö verð á öllum brauðum og rúnstykkjum yfir sumarið. Tilboðin slógu algjörlega í gegn og í kjölfarið var afráðið að halda lága verðinu áfram. Bakarmaeistarinn bregður hér á leik með lesendum sem geta unnið glæsilega gjafakörfu.

Kynningar