Menning

Japönsk menning í hávegum höfð

Japanshátíð er haldin í Háskóla Íslands í tólfta sinn í dag. Fjölbreytt dagskrá er í boði þar og hægt verður að kynna sér kima japanskrar menningar, haldin verður tískusýning þar sem sýndir verða kímonóar í ýmsum útfærslum.

Menning

Í stuttbuxum með glas í hönd

Halldór Gylfason leikari æfir sporin í söngleiknum Mamma Mia um þessar mundir en frumsýning verður í mars. Söngleikurinn hefur slegið í gegn um allan heim eins og bíómyndin. Rífandi fjörug tónlist ABBA nær að hugfanga fólk á öllum aldri.

Menning

Þetta er djöfulskapur sem eykst með aldrinum

Tónskáldið Jón Ásgeirsson á að baki langan og farsælan feril eftir að hafa ákveðið á unga aldri að gerast tónskáld, en hann er þó hvergi nærri hættur. Jón er 87 ára gamall og vinnur hörðum höndum að því að ljúka við að semja óperu um ævintýralegt líf Vatnsenda-Rósu.

Menning

Ögraðu öllu og hugsaðu út fyrir kassann

Ráðstefnan Athöfn – snúin afstaða til hlutarins, hefst við myndlistardeild Listaháskóla Íslands í dag og stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan er öllum opin og viðfangsefni hennar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess.

Menning

Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið

Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur.

Menning

Skemmtilegast að sauma

Erla Björk Sigmundsdóttir á Sólheimum tjáir sig gegnum ólík listform svo sem leiklist, tónlist og útsaum á persónulegan hátt. Hún hefur verið valin listamaður Listar án landamæra.

Menning

Þrjátíu og  fimm verk frumflutt á Myrkum

Þórunn Gréta Sigurðardóttir tók við formennsku í Tónskáldafélagi Íslands á síðasta ári og er nú að leggja lokahönd á undirbúning hátíðarinnar Myrkra músíkdaga sem hefst á morgun og stendur í þrjá daga.

Menning

Það er allur heimurinn undir

Þjóðleikhúsið frumsýnir í dag nýja leikgerð einnar vinsælustu bóka allra tíma, Umhverfis jörðina á 80 dögum eftir Jules Verne sem hefur farið sigurför um heiminn í yfir hundrað ár.

Menning

Lífsnauðsynlegt öndunarop fyrir mannkynið

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Höfða og verðlaunahafar í flokkunum þremur eru allar með bók í smíðum þó svo mislangt sé í útgáfu næstu verka.

Menning

Láta finna til tevatnsins

Hinn nýstofnaði sviðslistahópur Ketiltetur kompaní frumsýnir sitt fyrsta verk, Þvott í febrúar. Leikritið fjallar um eilífan glerþvott.

Menning

Hrói höttur sópar að sér verðlaunum

Vesturport stóð á mánudaginn uppi sem sigurvegari hjá Broadway World samtökunum fyrir bestu sýninguna í Toronto árið 2015. Sýningin Í hjarta Hróa hattar sigraði í 8 flokkum, meðal annars sem besta leiksýningin, fyrir bestu leikstjórn, bestu leikmyndina og bestu búningana.

Menning