Menning
Söngvasafn Sigvalda Kaldalóns endurútgefið
Einsöngslög Sigvalda Kaldalóns, tónskálds og læknis, hafa verið endurútgefin, en þau hafa verið ófáanleg í fjölda ára. Útgáfan er í tveimur hlutum.
Síðasta haustið vekur upp sterkar tilfinningar
Fullt var á öllum sýningum heimildarmyndarinnar Síðasta haustið sem heimsfrumsýnd var á stórri kvikmyndahátíð í Tékklandi 1. júlí. Áhorfendur sýndu efninu mikinn áhuga að sögn höfundarins, Yrsu Roca Fannberg.
Er sólin skín á vegginn virkjast listin
Vegglistaverkið Sólarslóð/Sun Drive eftir Theresu Himmer var afhjúpað föstudaginn 5. júlí við Hálstorg í Kópavogi. Þar setur það svip á umhverfið og er í alfaraleið gangandi og akandi vegfarenda í miðbæ Kópavogs.
Varð heltekinn af Sturlungu
Fjórar skáldsögur Einars Kárasonar um Sturlungaöld koma út í einni bók. Erlendir aðilar sýna áhuga á að kvikmynda sögurnar.
Hreyfing og breytileiki
Sjö listamenn sýna í BERG Contemporary á Klapparstíg. Verkin tengjast og hvert og eitt þeirra segir sögu.
Kynna brasilíska og suður-ameríska tónlistarmenningu fyrir Íslendingum
Hulda Geirlaugsdóttir og Paulo Malaguti halda tónleika í Hannesarholti í kvöld þar sem þau kynna fyrir áheyrendum eigin skilning á brasilískri og suður-amerískri tónlistarmenningu.
Bára kemur út úr búrinu eftir þriggja sólarhringa dvöl: Þakklát fyrir stuðning vina og almennings
Gjörningur Báru Halldórsdóttur hefur runnið sitt skeið.
Málaði Heimaklett sundur og saman
Næsta fimmtudag opnar listamaðurinn Tolli einkasýningu á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Hann segir magnað hve Vestmanneyingar tengi mikið við náttúruundrið Heimaklett.
Lítil von til þess eða hætta á að listamannalaunin leggist af
Stefán Hilmarsson fer í saumana á listamannalaunum.
Bein útsending: Bára Halldórsdóttir ein heima
Bára Halldórsdóttir verður til sýnis fram á miðvikudag. Gjörningur hennar er hluti af RVKFringe Festival og er ætlað að varpa nýju ljósi á öryrkja, sem er öðruvísi en margir sem ekki þekkja til málaflokks þeirra eiga að venjast,
Kolbrún býður fram krafta sína í leikhússtjórann
Ég er búin að senda inn umsóknina, segir Kolbrún Halldórsdóttir í samtali við Vísi.
Kristín Eysteins blandar sér í baráttuna um Þjóðleikhússtjórastólinn
Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra.
Magnús Geir sækir um starf Þjóðleikhússtjóra
Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri hefur ákveðið að sækja um starf Þjóðleikhússtjóra. Þetta tilkynnti Magnús Geir samstarfsfólki sínu í Efstaleitinu í morgun.
Maasai fólkið í Ngorongoro gígnum
Ljósmyndasýning Kristjáns Maack í Ramskram, Njálsgötu.
Líf og dauði eru alltaf að vega salt
Heildarsafn ljóða Valdimars Tómassonar er komið út. Höfundurinn segist í ljóðunum vera að skila þeirri mynd sem var raunveruleiki hans kynslóðar.
Báðir kunna þeir að rappa?…
Söngfuglarnir og skemmtikraftarnir Laddi og Króli hittust í fyrsta sinn fyrir stuttu í viðtali við helgarblaðið. Senn þenja þeir raddbönd sín á sviðinu í Háskólabíói en þeir fara báðir með hlutverk í söngleiknum We will rock you.
Raunveruleiki og tími
Myndlistarhátíðin Sequences er haldin í haust. Sýningarstjórar eru Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson.
Dagskráin á lokadegi Secret Solstice
Þriðji og síðasti dagur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fer fram í dag.
Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice
Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag.
Rannsakar reykvískar rætur sínar
Framundan er síðasta sýningarhelgi sýningar Gunnars Jónssonar GRÖF í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Söguleg skáldsaga um spánsku veikina
Urðarmáni er ný skáldsaga eftir Ara Jóhannesson, rithöfund og lækni. Ari hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2007 fyrir ljóðabókina Öskudagar og árið 2014 sendi hann frá sér skáldsöguna Lífsmörk.
Haraldur útnefndur Borgarlistamaður Reykjavíkur
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri útnefndi í dag Harald Jónsson, myndlistarmann, Borgarlistamann Reykjavíkur 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða.
Áhorfendametið fallið og lokasýning í kvöld: „Ég held að Elly verði alltaf nálægt manni“
Sýningin var frumsýnd þann 18. mars árið 2017.
Mikið sumar í þessari hátíð
Reykjavík Midsummer Music 2019, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, er rétt handan við hornið, nánar tiltekið um aðra helgi og ekki seinna vænna að forvitnast um hvaða snilld verður boðið upp á þar.
Bubbi mun rifja upp plöturnar
Bubbi byrjar með hlaðvarp.
Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni
Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin.
Bergur með sýningu í Harbinger
Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga.
Ríkharður III sigurvegari kvöldsins
Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra.
Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal
Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15.
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó
Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands.