Segir listina hafa heilmikið gildi í kreppu og heimsfaraldri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. maí 2020 13:30 Listasafn Íslands býður gestum og gangandi frítt á safnið næstu daga. Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“ Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Starfsfólk listasafna landsins opnaði dyrnar fyrir gesti og gangandi í morgun eftir langa bið. Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að í dag hækkuðu fjöldamörk samkomubannsins úr tuttugu í fimmtíu. Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, segir listina hafa mikla þýðingu nú þegar kreppir að og býður almenningi frítt á safnið næstu daga. „Það er mikill hugur í safnafólki um allt land. Það er alltaf ákveðin árstíðaskipti í maí þannig að við erum mjög ánægð að geta opnað, með takmörkunum sem við virðum. Hér er bæði aukið hreinlæti og við virðum fjarlægð á milli fólks. Við erum að huga að því hvernig viðburðadagskráin okkar geti tekið mið af því að taka vel á móti gestum okkar. Við teljum að söfn séu góðir staðir fyrir Íslendinga til að venja sig við að koma inn í almannarýmið. Við hlökkum til að fá að vera mótandi á þessum tímum.“ Listasafn Íslands býður landsmönnum frítt á safnið á næstu dögum. Harpa segir list hafa mikla þýðingu á tímum þegar kreppir að. „Við eigum eflaust eftir að sjá sjá verða til annars konar innblástur í verkum listamanna víða um heim. Við vitum ekki nákvæmlega hvað verður en það er rétt að benda á að list hún blómstrar yfirleitt þegar kreppa herjar á. Það er heilmikil rödd sem felst í myndlistinni. Túlkun samfélagsins kemur í gegnum myndlistina og það er tungumál sem er alþjóðlegt. Myndlistin sem andleg uppspretta eða beinlínis íhugun, það er engin spurning, það er alltaf hluti af því að skoða myndlist.“
Samkomubann á Íslandi Myndlist Söfn Menning Tengdar fréttir Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01 Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Gríðarlega stolt af skólakerfinu sem hafi tæknivæðst á mettíma Í dag hófst skólastarf í leik-og grunnskólum með eðlilegum hætti. Í framhalds- og grunnskólum gildir meginreglan um hámark fimmtíu einstaklinga í sama rými. 4. maí 2020 13:01
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4. maí 2020 12:59