Menning Eldhúshnífarnir þrír Hnífar eru bráðnauðsynlegir í eldhúsið og það getur verið vandasamt að finna gæðahnífa á viðráðanlegu verði. Sem betur fer er nú komið í ljós að það þarf aðeins þrjár gerðir hnífa til að framkvæma allar helstu eldhúsaðgerðir. Menning 12.8.2004 00:01 Berin eru sprottin Í kjölfar góðviðrisins sem hefur tröllriðið landinu þetta sumarið má búast við magnaðri berjasprettu í móum sveita og einnig á runnum bæjarbúa. Þegar er farið að glitta í ber og sást til þroskaðra bláberja og krækiberja á Norðurlandi um verslunarmannahelgina. Menning 12.8.2004 00:01 Norskir og danskir dagar Norskir dagar á Seyðisfirði eru haldnir um helgina en dagarnir eru haldnir í tengslum við fæðingardag Ottos Wathne, föður Seyðisfjarðar. Áhersla verður á tengslin við Noreg ásamt kynningu á norskri menningu. Tónlistarfólk verður í Bláu kirkjunni og víðar. Sútunarkonur frá Noregi sýna skinn og sútun, familifest, markaður, kertafleyting, ball og margt fleira. Menning 11.8.2004 00:01 Undir bláhimni besta söluvaran Hlutir sem minna á horfna tíma, eins og sauðskinnsskór og rósaleppar, vekja athygli í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð í Skagafirði. Þar eru þeir innan um nýtískulegri muni af ýmsu tagi og þegar farið er að forvitnast kemur í ljós að það er handverkshópurinn Alþýðulist sem stendur að framleiðslunni. Menning 11.8.2004 00:01 Guðdómlegar tilviljanir réðu för Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, rithöfundur og tónlistarmaður, fór í óvænta ævintýraferð á dögunum. "Einn daginn þegar ég kom heim var konan mín búin að kaupa ferð handa okkur til Krítar í eina viku. Hún vissi sem var að mig hefur alltaf langað til Grikklands og gaf mér ekki færi á að væflast neitt heldur ákvað þetta bara. Menning 11.8.2004 00:01 Fjölbreyttasta landslag í heimi Íslendingum býðst að kynnast töfrum Nýja Sjálands í sérstakri hópferð frá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn sem stendur frá 15. október til 6. nóvember. Þetta mun vera fyrsta sérferðin sem farin er héðan til beggja eyja Nýja Sjálands og komið er við í Singapore á leiðinni út. Ferðin er skipulögð af Ara Trausta Guðmundssyni jarðeðlisfræðingi og Andy Dennis sem er nýsjálenskur og talar íslensku. Menning 11.8.2004 00:01 Alltaf heimabakað með kaffinu Birna Hjaltalín Pálsdóttir rekur kaffihús og gistiheimili í Læknishúsinu á Hesteyri í Jökulfjörðum og hefur gert undanfarin ár en eins og margir vita er Hesteyri í eyði á öðrum árstímum. Birna er þekkt fyrir að hafa heimilislegt í kringum sig og eiga ávallt eitthvað heimabakað með kaffinu. Menning 11.8.2004 00:01 Eitt af bestu sjávarsíðuhótelunum Breska blaðið The Independent hefur valið Hótel Búðir á Snæfellsnesi sem eitt af fimm bestu sjávarsíðuhótelum í heimi. Í blaðinu er jöklasýn og allt umhverfi þess dásamað auk þess sem sagt er frá því að Jules Verne lét söguna Leyndardóma Snæfellsjökuls gerast á þessum slóðum. Þá er saga hótelsins rakin í stuttu máli og sagt frá því að það hafi verið byggt eftir að eldra hótel á sama stað brann og að þar sé að finna ljósmyndir frá 19. öld og glerlampa sem bjargað var úr eldinum í bland við nútímaleg húsgögn. Menning 11.8.2004 00:01 Ómissandi í skólann Þegar valin er skólataska fyrir yngstu kynslóðina þá er mikilvægt að hún sé vel gerð svo hún valdi ekki barninu einhverjum óþægindum. Í Pennanum Eymundsson fást mjög góðar skólatöskur fyrir unga fólkið sem er að feta sín fyrstu spor á skólabrautinni. Menning 10.8.2004 00:01 Hagstæðasti sparnaður sem völ er á Viðbótarlífeyrissparnaður er tiltölulega nýtt sparnaðarfyrirkomulag á Íslandi þar sem aðilar vinnumarkaðarins og yfirvöld hafa sameinast um ráðstöfun sem felur í sér mikilvæga kjarabót. Enn er löggjöf um viðbótarlífeyrissparnað smám saman að þróast og festast í sessi á vinnumarkaði og fólk að átta sig á möguleikunum sem felst í þeim sparnaði. Menning 10.8.2004 00:01 Leiðinlegast að bíða í biðröð Sóley og Unnur Konráðsdætur eru átta ára tvíburar sem ganga í 3. bekk Laugarnesskóla í vetur. Kannski væri nær að segja hjóla því þær segjast ætla að nota hjólin sem farartæki í skólann. Menning 10.8.2004 00:01 Börn skemmtilegri en áður Börn sætta sig ekki lengur við að vera bara móttakendur og læra steinþegjandi þó að það hafi hentað okkur. Þetta er bara þróun en það er ekki hægt að segja að börnin hafi versnað. Ég mundi ekki taka undir það undir nokkrum kringumstæðum," segir Anna Sigríður Pétursdóttir, sem titluð er talkennari í símaskránni. Menning 10.8.2004 00:01 Kenndi af mikilli innlifun "Mér dettur strax í hug tveir fyrrverandi kennarar mínir, annars vegar Jón Böðvarsson sem kenndi mér sögu í Menntaskólanum við Hamrahlíð og hins vegar Rachel, leiklistakennari minn í San Diego í Kaliforníu þar sem ég var eitt sinn skiptinemi," segir Valgerður Matthíasdóttir, arkitekt og sjónvarpskona á Skjá einum, þegar hún er spurð út í eftirminnilegan kennara. Menning 10.8.2004 00:01 Ólöglegar lýtaaðgerðir Kona hefur verið handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum fyrir að stunda lýtalækningar án lækningaleyfis en hún er sögð hafa sprautað sílikoni í brjóst og mjaðmir kvenna sem fastar eru í karlmannslíkama. Verna Barnett, 45 ára, sem var þekkt einungis af fyrra nafni sínu í hópi dragdrottninga og kynskiptinga sem voru viðskiptavinir hennar, framkvæmdi aðgerðirnar á heimili sínu í Norcross. Menning 10.8.2004 00:01 Bækur ganga manna á milli Eftir samræmdu prófin í grunnskóla skiptast námsmennirnir oft í tvær þyrpingar; þeir sem halda áfram í skóla og þeir sem fara út á vinnumarkaðinn. Þeir sem ákveða að feta námsbrautina áfram þurfa allt í einu að hugsa um bókakaup. Áður en skólinn byrjar fá námsmenn bókalista í hönd og þá er vissara að drífa sig út á skiptibókamarkaði til að fá bækurnar sem ódýrastar Menning 10.8.2004 00:01 Óð í gegnum úrslitin Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, bar sigur úr býtum í Rímnastríðinu 2004. Hann skildi tvo andstæðinga eftir í valnum og óð í gegnum úrslitin en þar mætti hann sigurvegaranum frá því í fyrra, KJ. Menning 9.8.2004 00:01 Rösk ganga til heilsubótar Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. Menning 9.8.2004 00:01 Fæ ferskt loft í lungun "Ég hjóla mjög mikið. Ég hjóla alltaf í vinnuna þó að ég eigi bíl. Ég bara kýs að hjóla og mér finnst það mjög þægilegt. Þetta er góð hreyfing og ég fæ ferskt loft í lungun. Ég finn mikinn mun á mér síðan ég byrjaði að hjóla og er kominn með mjög gott þol," segir Steinarr Logi Nesheim, söngvari hljómsveitarinnar Kung Fu. Menning 9.8.2004 00:01 Of mikið af hinu góða Getur maður gert of mikið af hinu góða? Ég fór að velta þessu fyrir mér og niðurstaða mín er sú að það fer eftir því hvað maður kallar hið góða. Ég veit um marga sem tala um "hið ljúfa líf" og eiga þá við áfengisdrykkju, stórar steikur, vindlareykingar og annað í þeim dúr. Menning 9.8.2004 00:01 Matthías gestur bókmenntahátíðar Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Menning 9.8.2004 00:01 Miðasala á Van Morrison Miðasala á tónleika Van Morrison í Laugardalshöll 2. október fer fram á heimasíðunum concert.is og esso.is og hefst á hádegi á sunnudag. Menning 9.8.2004 00:01 Fleiri atvinnutækifæri Bíómyndin eftir Bjólfskviðu mun væntanlega skapa mörg störf hér á landi, meðan á tökum stendur. Menning 6.8.2004 00:01 Er ég óþolandi yfirmaður? Mjög auðvelt er að verða óþolandi yfirmaður og hér eru nokkra ábendingar til þess. Menning 6.8.2004 00:01 Bílasagan mín Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. Menning 6.8.2004 00:01 Draumabíll Skjaldar Eyfjörð "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Menning 6.8.2004 00:01 Erna og Símon húsbílaeigendur Erna M. Kristjánsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda og eiginmaður hennar Símon Ágúst Sigurðsson eru búin að eiga húsbíla í fjórtán ár og hafa ferðast mikið um á þeim bæði innanlands og erlendis. Menning 6.8.2004 00:01 Dreifir Mentosi um borg og bæ Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð. Menning 6.8.2004 00:01 Vinnuvikan í góðu lagi Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken Menning 6.8.2004 00:01 Glæsilegur kvartmílubíll Tryllitæki þessarar viku er Subaru Impreza STi árgerð 2003. Bíllinn er eins konar fjölskylduhobbí hjá Guðlaugi Má Halldórssyni og foreldrum hans. Menning 6.8.2004 00:01 Hraunmoli dró Dana til Íslands Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu. Menning 6.8.2004 00:01 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
Eldhúshnífarnir þrír Hnífar eru bráðnauðsynlegir í eldhúsið og það getur verið vandasamt að finna gæðahnífa á viðráðanlegu verði. Sem betur fer er nú komið í ljós að það þarf aðeins þrjár gerðir hnífa til að framkvæma allar helstu eldhúsaðgerðir. Menning 12.8.2004 00:01
Berin eru sprottin Í kjölfar góðviðrisins sem hefur tröllriðið landinu þetta sumarið má búast við magnaðri berjasprettu í móum sveita og einnig á runnum bæjarbúa. Þegar er farið að glitta í ber og sást til þroskaðra bláberja og krækiberja á Norðurlandi um verslunarmannahelgina. Menning 12.8.2004 00:01
Norskir og danskir dagar Norskir dagar á Seyðisfirði eru haldnir um helgina en dagarnir eru haldnir í tengslum við fæðingardag Ottos Wathne, föður Seyðisfjarðar. Áhersla verður á tengslin við Noreg ásamt kynningu á norskri menningu. Tónlistarfólk verður í Bláu kirkjunni og víðar. Sútunarkonur frá Noregi sýna skinn og sútun, familifest, markaður, kertafleyting, ball og margt fleira. Menning 11.8.2004 00:01
Undir bláhimni besta söluvaran Hlutir sem minna á horfna tíma, eins og sauðskinnsskór og rósaleppar, vekja athygli í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð í Skagafirði. Þar eru þeir innan um nýtískulegri muni af ýmsu tagi og þegar farið er að forvitnast kemur í ljós að það er handverkshópurinn Alþýðulist sem stendur að framleiðslunni. Menning 11.8.2004 00:01
Guðdómlegar tilviljanir réðu för Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, rithöfundur og tónlistarmaður, fór í óvænta ævintýraferð á dögunum. "Einn daginn þegar ég kom heim var konan mín búin að kaupa ferð handa okkur til Krítar í eina viku. Hún vissi sem var að mig hefur alltaf langað til Grikklands og gaf mér ekki færi á að væflast neitt heldur ákvað þetta bara. Menning 11.8.2004 00:01
Fjölbreyttasta landslag í heimi Íslendingum býðst að kynnast töfrum Nýja Sjálands í sérstakri hópferð frá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn sem stendur frá 15. október til 6. nóvember. Þetta mun vera fyrsta sérferðin sem farin er héðan til beggja eyja Nýja Sjálands og komið er við í Singapore á leiðinni út. Ferðin er skipulögð af Ara Trausta Guðmundssyni jarðeðlisfræðingi og Andy Dennis sem er nýsjálenskur og talar íslensku. Menning 11.8.2004 00:01
Alltaf heimabakað með kaffinu Birna Hjaltalín Pálsdóttir rekur kaffihús og gistiheimili í Læknishúsinu á Hesteyri í Jökulfjörðum og hefur gert undanfarin ár en eins og margir vita er Hesteyri í eyði á öðrum árstímum. Birna er þekkt fyrir að hafa heimilislegt í kringum sig og eiga ávallt eitthvað heimabakað með kaffinu. Menning 11.8.2004 00:01
Eitt af bestu sjávarsíðuhótelunum Breska blaðið The Independent hefur valið Hótel Búðir á Snæfellsnesi sem eitt af fimm bestu sjávarsíðuhótelum í heimi. Í blaðinu er jöklasýn og allt umhverfi þess dásamað auk þess sem sagt er frá því að Jules Verne lét söguna Leyndardóma Snæfellsjökuls gerast á þessum slóðum. Þá er saga hótelsins rakin í stuttu máli og sagt frá því að það hafi verið byggt eftir að eldra hótel á sama stað brann og að þar sé að finna ljósmyndir frá 19. öld og glerlampa sem bjargað var úr eldinum í bland við nútímaleg húsgögn. Menning 11.8.2004 00:01
Ómissandi í skólann Þegar valin er skólataska fyrir yngstu kynslóðina þá er mikilvægt að hún sé vel gerð svo hún valdi ekki barninu einhverjum óþægindum. Í Pennanum Eymundsson fást mjög góðar skólatöskur fyrir unga fólkið sem er að feta sín fyrstu spor á skólabrautinni. Menning 10.8.2004 00:01
Hagstæðasti sparnaður sem völ er á Viðbótarlífeyrissparnaður er tiltölulega nýtt sparnaðarfyrirkomulag á Íslandi þar sem aðilar vinnumarkaðarins og yfirvöld hafa sameinast um ráðstöfun sem felur í sér mikilvæga kjarabót. Enn er löggjöf um viðbótarlífeyrissparnað smám saman að þróast og festast í sessi á vinnumarkaði og fólk að átta sig á möguleikunum sem felst í þeim sparnaði. Menning 10.8.2004 00:01
Leiðinlegast að bíða í biðröð Sóley og Unnur Konráðsdætur eru átta ára tvíburar sem ganga í 3. bekk Laugarnesskóla í vetur. Kannski væri nær að segja hjóla því þær segjast ætla að nota hjólin sem farartæki í skólann. Menning 10.8.2004 00:01
Börn skemmtilegri en áður Börn sætta sig ekki lengur við að vera bara móttakendur og læra steinþegjandi þó að það hafi hentað okkur. Þetta er bara þróun en það er ekki hægt að segja að börnin hafi versnað. Ég mundi ekki taka undir það undir nokkrum kringumstæðum," segir Anna Sigríður Pétursdóttir, sem titluð er talkennari í símaskránni. Menning 10.8.2004 00:01
Kenndi af mikilli innlifun "Mér dettur strax í hug tveir fyrrverandi kennarar mínir, annars vegar Jón Böðvarsson sem kenndi mér sögu í Menntaskólanum við Hamrahlíð og hins vegar Rachel, leiklistakennari minn í San Diego í Kaliforníu þar sem ég var eitt sinn skiptinemi," segir Valgerður Matthíasdóttir, arkitekt og sjónvarpskona á Skjá einum, þegar hún er spurð út í eftirminnilegan kennara. Menning 10.8.2004 00:01
Ólöglegar lýtaaðgerðir Kona hefur verið handtekin í Atlanta í Bandaríkjunum fyrir að stunda lýtalækningar án lækningaleyfis en hún er sögð hafa sprautað sílikoni í brjóst og mjaðmir kvenna sem fastar eru í karlmannslíkama. Verna Barnett, 45 ára, sem var þekkt einungis af fyrra nafni sínu í hópi dragdrottninga og kynskiptinga sem voru viðskiptavinir hennar, framkvæmdi aðgerðirnar á heimili sínu í Norcross. Menning 10.8.2004 00:01
Bækur ganga manna á milli Eftir samræmdu prófin í grunnskóla skiptast námsmennirnir oft í tvær þyrpingar; þeir sem halda áfram í skóla og þeir sem fara út á vinnumarkaðinn. Þeir sem ákveða að feta námsbrautina áfram þurfa allt í einu að hugsa um bókakaup. Áður en skólinn byrjar fá námsmenn bókalista í hönd og þá er vissara að drífa sig út á skiptibókamarkaði til að fá bækurnar sem ódýrastar Menning 10.8.2004 00:01
Óð í gegnum úrslitin Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, bar sigur úr býtum í Rímnastríðinu 2004. Hann skildi tvo andstæðinga eftir í valnum og óð í gegnum úrslitin en þar mætti hann sigurvegaranum frá því í fyrra, KJ. Menning 9.8.2004 00:01
Rösk ganga til heilsubótar Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. Menning 9.8.2004 00:01
Fæ ferskt loft í lungun "Ég hjóla mjög mikið. Ég hjóla alltaf í vinnuna þó að ég eigi bíl. Ég bara kýs að hjóla og mér finnst það mjög þægilegt. Þetta er góð hreyfing og ég fæ ferskt loft í lungun. Ég finn mikinn mun á mér síðan ég byrjaði að hjóla og er kominn með mjög gott þol," segir Steinarr Logi Nesheim, söngvari hljómsveitarinnar Kung Fu. Menning 9.8.2004 00:01
Of mikið af hinu góða Getur maður gert of mikið af hinu góða? Ég fór að velta þessu fyrir mér og niðurstaða mín er sú að það fer eftir því hvað maður kallar hið góða. Ég veit um marga sem tala um "hið ljúfa líf" og eiga þá við áfengisdrykkju, stórar steikur, vindlareykingar og annað í þeim dúr. Menning 9.8.2004 00:01
Matthías gestur bókmenntahátíðar Matthías Johannessen er einn af gestum bókmenntahátíðarinnar í Edinborg þetta árið. Af því tilefni hefur bókin "New Journeys" verið gefin út en hún inniheldur úrval af ljóðum Matthíasar sem mörg hver hafa ekki enn komið út en það er Bernand Scudder sem þýðir ljóðin og velur í bókina. Menning 9.8.2004 00:01
Miðasala á Van Morrison Miðasala á tónleika Van Morrison í Laugardalshöll 2. október fer fram á heimasíðunum concert.is og esso.is og hefst á hádegi á sunnudag. Menning 9.8.2004 00:01
Fleiri atvinnutækifæri Bíómyndin eftir Bjólfskviðu mun væntanlega skapa mörg störf hér á landi, meðan á tökum stendur. Menning 6.8.2004 00:01
Er ég óþolandi yfirmaður? Mjög auðvelt er að verða óþolandi yfirmaður og hér eru nokkra ábendingar til þess. Menning 6.8.2004 00:01
Bílasagan mín Daníel Hjálmtýsson er 18 ára og keypti sinn fyrsta bíl, Ford Escort blæjubíl árgerð ´84, í fyrrasumar. Síðan þá hefur hann verið að gera hann upp ásamt föður sínum. Menning 6.8.2004 00:01
Draumabíll Skjaldar Eyfjörð "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Menning 6.8.2004 00:01
Erna og Símon húsbílaeigendur Erna M. Kristjánsdóttir, formaður Félags húsbílaeigenda og eiginmaður hennar Símon Ágúst Sigurðsson eru búin að eiga húsbíla í fjórtán ár og hafa ferðast mikið um á þeim bæði innanlands og erlendis. Menning 6.8.2004 00:01
Dreifir Mentosi um borg og bæ Bryndís Helgadóttir er átján ára stúlka sem vinnur við það tímabundið að ganga í fyrirtæki og gefa Mentos andremmueyði. Hún vinnur fyrir auglýsingaskrifstofuna Vatikanið í stórri markaðsherferð fyrir Mentos og hefur einnig leikið í auglýsingu fyrir þessa sömu herferð. Menning 6.8.2004 00:01
Vinnuvikan í góðu lagi Styttri vinnuvika og lengra sumarfrí er ekki lengur efst á óskalista dansks launafólks að því er fram kemur í Politiken Menning 6.8.2004 00:01
Glæsilegur kvartmílubíll Tryllitæki þessarar viku er Subaru Impreza STi árgerð 2003. Bíllinn er eins konar fjölskylduhobbí hjá Guðlaugi Má Halldórssyni og foreldrum hans. Menning 6.8.2004 00:01
Hraunmoli dró Dana til Íslands Í sumar hafa sjötíu og sex ungmenni frá öllum Norðurlöndunum unnið á Íslandi á vegum Nordjobb samtakanna. Á móti hafa sjötíu og fjögur íslensk ungmenni farið utan til að vinnu. Menning 6.8.2004 00:01