Menning

Margir Nordjobbarar á leiðinni

Aldrei fyrr hafa jafnmargir unnið á vegum Nordjobb hér á landi. Nordjobb sækir í sig veðrið og er von á 80 norrænum ungmennum til sumarstarfa á Íslandi. </font /></b />

Menning

Nornaveiðarar á hælum Laxness?

Eru nornaveiðarar á hælum Halldórs Laxness, sjö árum eftir andlát hans? er spurt í <em>Berlingske Tidende</em> í dag, eða er réttara að segja að nornaveiðarar séu á hælum ævisöguritara hans, Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar?

Menning

Nýtt og spennandi nám í Borgarholt

Borgarholtsskóli í Reykjavík býður í haust upp á nýtt nám þar sem tvinnað er saman listnám á sviði margmiðlunarhönnunar og iðnnám í fjölmiðlatækni. </font /></b />

Menning

Einbeitir sér að tónlist í sumar

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir varð dúx á stúdentsprófinu frá Flensborg. Við útskriftarathöfnina sallaði hún á sig verðlaunum fyrir námsárangur í tungumálum og spilaði auk þess á básúnu í sprellhljómsveit skólans. </font /></b />

Menning

Jeppi á þjóðvegi og fjöll

Höfuðkostur nýja Nissan Pathfinder-jeppans er að hann er framúrskarandi ferðabíll, óháð því á hvers konar vegi ferðast er. Þetta á bæði við um aksturseiginleika og þægindi í búnaði bílsins. </font /></b />

Menning

Hafði gaman af unglingavinnunni

Garðyrkjufræðingar eru þörf stétt, ekki síst á þessum árstíma og þeirri stétt tilheyrir Helena Sif Þorgeirsdóttir. Hún fæddist með græna fingur og við fundum hana við störf í Hallargarðinum. </font /></b />

Menning

Útgjöld heimilanna hærri á sumrin

Í næsta mánuði munu flestir frá greidda orlofsuppbót með launum sínum, en upphæðin er mishá eftir því hvað menn hafa starfað lengi og hvaða stéttarfélagi þeir tilheyra. </font /></b />

Menning

Aspirín hættulegt eldra fólki

Fólk yfir sjötugu ætti ekki að taka inn aspirín þar sem það getur valdið blæðingum í maga og heila. Læknar í Ástralíu hafa undanfarið rannsakað áhrif aspiríns á eldra fólk og komist að því að ekki sé ráðlegt fyrir það að taka inn lyfið, nema undirgangast ítarlega skoðun fyrst.

Menning

Keyrir ferðamenn um Suður-Ameríku

Svava Ástudóttir fór í ævintýraferð með hópi fólks sem ferðaðist um á stórum trukk. Hún heillaðist gjörsamlega af ferðamátanum, sem varð til þess að hún sótti um starf hjá fyrirtækinu og mun nú fara sína fyrstu ferð í sumar sem hópstjóri um Suður-Ameríku.

Menning

Aukin sala á plötuspilurum

Plötuspilarar með gamla laginu fyrir vínylplötur seljast enn. Og það sem meira er: Salan eykst, löngu eftir að þeir voru dæmdir úreltir.

Menning

Að virkja jákvæðu hliðarnar

Í Lesblindusetrinu í Mosfellsbæ er unnið með lesblindu á jákvæðan hátt og nemendum hjálpað að tileinka sér námsefni sem áður virtist yfirþyrmandi. Sigrún Jensdóttir er ein leiðbeinenda. </font /></b />

Menning

Leiklestur í Borgarleikhúsinu

Glæný leikrit eftir fjóra þýska höfunda hafa verið þýdd á íslensku og verða kynnt fyrir almenningi með leiklestrum á nýja sviði Borgarleikhússins í dag. Höfundarnir verða allir viðstaddir en atburðurinn er hluti af Listahátíð í Reykjavík.

Menning

Klífur Esjuna þrisvar í viku

  Að skokka, synda, skíða og hjóla. Allt þetta og fleira til notar Guðmundur Gunnarsson verkalýðsforingi til að efla heilsu sína bæði líkamlega og andlega. </font /></b />

Menning

Rambó í Þjóðleikhúsinu

Nærgöngul saga um bróðurást er viðfangsefni íslenska leikverksins Rambó 7 sem frumsýnt verður á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins á fimmtudag. Leikstjórinn segir engan koma heilan út úr þeim hvirfilbyl sem einkenni verkið.

Menning

Eykur líkur á einhverfu

Erfið fæðing og geðsjúkdómar í ættinni geta aukið líkurnar á því að börn fæðist einhverf, að því er fram kemur í nýrri bandarískri rannsókn.

Menning

Fjórðungur illa haldinn af streitu

Álag og streita veldur fjórða hverjum sextán ára unglingi í Svíþjóð magaverk eða höfuðverk oft í viku. Einkum stúlkur finna til líkamlegrar vanlíðunar af þessum sökum. Fjögur prósent ungmenna segjast líða illa hvern einasta dag.

Menning

Falinn myndlistarfjársjóður

Menntamalaráðherra opnar í dag sýningu Þóru Kristjánsdóttur, Mynd á þili, á Þjóðminjasafni Íslands. Þóra segir m.a. í sýningarskrá að allt of fáir viti að í Þjóðminjasafninu sé forn myndlistarfjársjóður falinn.

Menning

Fjallgöngur aldrei verið vinsælli

Fólk gengur á fjöll af ýmsum hvötum svo sem til að kynnast landinu, njóta óspilltrar náttúru, efla hreysti sína og slá persónuleg met. Eitt er víst. Gönguferðir um firnindi Íslands hafa aldrei verið vinsælli.

Menning

Finna upp lyf gegn gleymsku

Ertu gleyminn? Þá er komin á markað pilla sem bjargar því. Lyfið CX717 eflir glútamat í heilanum, en það eykur getuna til að læra og muna. Rannsóknir í Bretlandi sýndu jafnframt að lyfið jók á árvekni svefnvana tilraunadýra. Þau voru látin gangast undir röð prófa um miðjan dag og svo aftur skömmu eftir miðnætti. Þau sem fengu lyfið stóðu sig margfalt betur.

Menning

Handsaumar stúdentshúfur

Á næstu vikum setja stúdentarnir upp sína hvítu kolla. Annríki er því þessa dagana í húfugerð Péturs J. Eyfeld sem sér alfarið um saumaskapinn á stúdentshúfunum. </font /></b />

Menning

Máttur kvenna kemur sér vel

Yfir eitt hundrað konur hafa útskrifast frá Bifröst úr ellefu vikna rekstranámi sem ber yfirskriftina Máttur kvenna. </font /></b />

Menning

Máttur kvenna kemur sér vel

Yfir eitt hundrað konur hafa útskrifast frá Bifröst úr ellefu vikna rekstranámi sem ber yfirskriftina Máttur kvenna. </font /></b />

Menning

TIlfinningar tengdar golfinu

Stöðugt fjölgar þeim sem stunda golf. Því þarf alltaf fleiri og fleiri velli og líka að fjölga brautum á þeim sem fyrir eru. Þá er gott að hafa golfvallarhönnuði. Einn þeirra er Edwin R. Rögnvaldsson. </font /></b />

Menning

Ný tónlistarhátíð í sumar

Rock 2005 er ný, alþjóðleg tónlistarhátíð sem halda á hér á landi nú í sumar og eins og aðstandendurnir orða það, um ókomna tíð. Þetta árið eigum við von á hljómsveitum á borð við Duran Duran og Foo Fighters.

Menning

"Stelpustrákur" á blæjubíl

Sólrún Dröfn Helgadóttir ekur um á brjálæðislega flottum sportbíl með blæju. Fólk rekur upp stór augu þegar það sér stelpu undir stýri. </font /></b />

Menning

Fær harðsperrur af hlátri

Bjarni Þór Grétarsson, einn af þáttastjórnendum Zúber á FM 95,7, heldur andanum ungum og frískum með því að hlæja og grínast sem mest. </font /></b />

Menning