Picasso sleginn 3. desember 2006 14:30 Kolateikning eftir mugg Þessi mynd verður boðin upp í kvöld, 30 x 26, kolateikning af ungri stúlku. Já, það er frábært úrval núna," segir Tryggvi Páll í Gallerí Fold sem mun stjórna glæsilegu listmunauppboði í kvöld í Súlnasalnum. Meðal verka sem boðin verða upp eru margar perlur: Níu verk eftir Kjarval, fjögur eftir Gunnlaug Scheving, tvö eftir Kristínu Jónsdóttur, þrjú eftir Nínu Tryggvadóttur, svo og verk eftir Ásgrím Jónsson, Jón Engilberts, Júlíönu Sveinsdóttur, Þorvald Skúlason, Gunnlaug Blöndal, Snorra Arinbjarnar, Svavar Guðnason, Karl Kvaran og Mugg. Þá verður boðið upp verk eftir Picasso. Alls verða boðin upp um 140 verk. Tryggvi segist aðspurður ekki vita hvernig stendur á því að svo mikið framboð er núna en mikil dreifing er á því hvaðan þau koma. En eitthvað sé um að verkin komi úr dánabúum sem gæti stutt þá kenningu að kynslóðin sem var að kaupa meistarana í fyrstu sé að falla frá. Og markaðurinn muni sjá meiri dýrgripi en verið hefur. „Þetta gengur í sveiflum. En áhuginn hefur verið að aukast," segir Tryggvi í Fold sem heldur nú sitt fimmta málverkauppboð þetta árið. Aðspurður um Picasso-verkið sérstaklega segir Tryggvi Páll það vera þrykk. „Já, þetta er grafík. Nei, ekki er það nú algengt að verk eftir Picasso séu á uppboði hérlendis." Tryggvi Páll segir reyndar nokkuð um að grafíkverk eftir Picasso hafa verið á uppboðum í Danmörku. Og hann megi kaupa fyrir ekki óyfirstíganlegt verð í galleríum bæði í Frakklandi og Spáni. „En vissulega er gaman að eiga verk eftir meistarann. Sjálfur á ég reyndar tvö þrykk eftir Picasso án þess að það komi þessu við. Þetta verk er nú bara í eigu einstaklings og hann hefur líklega eignast þetta þannig. Uppboðshaldarinn snjalli segir erfitt að segja til um hvaða verk sem hann hefur boðið upp í gegnum tíðina sé dýrast. Verðlag sé hér svo breytilegt. En nefnir þó að nýverið seldi hann vantslitamynd eftir Ásgrím á yfir fimm milljónir. „Trúlega það dýrasta. Og, nei, Picasso-myndin fer örugglega ekki það." Tryggvi í Fold mun bjóða upp óvenjulega mikið úrval verka meistaranna í kvöld. . Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Já, það er frábært úrval núna," segir Tryggvi Páll í Gallerí Fold sem mun stjórna glæsilegu listmunauppboði í kvöld í Súlnasalnum. Meðal verka sem boðin verða upp eru margar perlur: Níu verk eftir Kjarval, fjögur eftir Gunnlaug Scheving, tvö eftir Kristínu Jónsdóttur, þrjú eftir Nínu Tryggvadóttur, svo og verk eftir Ásgrím Jónsson, Jón Engilberts, Júlíönu Sveinsdóttur, Þorvald Skúlason, Gunnlaug Blöndal, Snorra Arinbjarnar, Svavar Guðnason, Karl Kvaran og Mugg. Þá verður boðið upp verk eftir Picasso. Alls verða boðin upp um 140 verk. Tryggvi segist aðspurður ekki vita hvernig stendur á því að svo mikið framboð er núna en mikil dreifing er á því hvaðan þau koma. En eitthvað sé um að verkin komi úr dánabúum sem gæti stutt þá kenningu að kynslóðin sem var að kaupa meistarana í fyrstu sé að falla frá. Og markaðurinn muni sjá meiri dýrgripi en verið hefur. „Þetta gengur í sveiflum. En áhuginn hefur verið að aukast," segir Tryggvi í Fold sem heldur nú sitt fimmta málverkauppboð þetta árið. Aðspurður um Picasso-verkið sérstaklega segir Tryggvi Páll það vera þrykk. „Já, þetta er grafík. Nei, ekki er það nú algengt að verk eftir Picasso séu á uppboði hérlendis." Tryggvi Páll segir reyndar nokkuð um að grafíkverk eftir Picasso hafa verið á uppboðum í Danmörku. Og hann megi kaupa fyrir ekki óyfirstíganlegt verð í galleríum bæði í Frakklandi og Spáni. „En vissulega er gaman að eiga verk eftir meistarann. Sjálfur á ég reyndar tvö þrykk eftir Picasso án þess að það komi þessu við. Þetta verk er nú bara í eigu einstaklings og hann hefur líklega eignast þetta þannig. Uppboðshaldarinn snjalli segir erfitt að segja til um hvaða verk sem hann hefur boðið upp í gegnum tíðina sé dýrast. Verðlag sé hér svo breytilegt. En nefnir þó að nýverið seldi hann vantslitamynd eftir Ásgrím á yfir fimm milljónir. „Trúlega það dýrasta. Og, nei, Picasso-myndin fer örugglega ekki það." Tryggvi í Fold mun bjóða upp óvenjulega mikið úrval verka meistaranna í kvöld. .
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið