Menning

Carmina Burana klassískt popp

Dómkórinn og kór Menntaskólans í Reykjavík, ásamt drengjum úr kór Kársnesskóla, einsöngvurum og undirleikurum flytja Carmina Burana í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17 og 20.

Menning

Verdi í Grindavík

Óp-hópurinn flytur dagskrána Verdi og aftur Verdi á menningarviku í Grindavíkurkirkju á morgun.

Menning

Létt tónlist og upplífgandi

Schubert-oktettinn verður fluttur af Kammersveit Reykjavíkur á hádegistónleikum í Kaldalóni á sunnudag. Arngunnur Árnadóttir klarinettuleikari veit meira.

Menning

Fjörug, unaðsleg og fyndin lög

Sætabrauðsdrengirnir halda tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld. Þeir flytja lög og útsetningar eftir Jóhann Guðmund Jóhannsson sem leikur undir.

Menning

Ungir bókaormar tala lítið um sinn lestur

Herdís Anna Friðfinnsdóttir leikskólakennari lýsir rannsókn á lestrarvenjum ungra bókaorma á barnabókaráðstefnunni Kveikjum eld í Gerðubergi á laugardaginn. Niðurstöðurnar gefa vísbendingar um hvernig efla megi áhuga á lestri.

Menning

Einstakir kjólar Aðalbjargar

Kjólar prjónaðir af Aðalbjörgu Jónsdóttur og eftir fyrirmyndum hennar eru á sýningu sem opnuð verður í dag klukkan 15.30 í Þjóðminjasafninu.

Menning

Er eiginlega kjaftstopp

Halldór Lárusson trommari og tónlistarkennari hefur verið útnefndur bæjarlistamaður Grindavíkur, fyrstur manna, af frístunda- og menningarnefnd sveitarfélagins.

Menning

Með ólík verk á Ufsiloni

Sex ungir listamenn sýna teikningar, gagnvirkan skúlptúr, innsetningu í glugga, ljósmyndir og vídeóverk í SÍM-salnum í Hafnarstræti 16.

Menning

Allt gerist á einu torgi

Atriði úr þremur óperum mynda sýninguna Óperutorgið sem verður í Salnum á morgun klukkan 15 og 18 í flutningi nemenda Söngskólans í Reykjavík.

Menning

Margir máluðu Halldór Kiljan

Portrett listamanna af íslenskum rithöfundum prýða nú veggi Gunnarshúss á Dyngjuvegi 8. Þar verður opið hús og dagskrá á morgun milli 15 og 17.

Menning

Ekki þurrt auga á sviðinu

Furðulegt háttalag hunds um nótt verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Brynhildur Guðjónsdóttir leikur sérkennara Kristófers.

Menning

Túlkar árstíðirnar í orðum og litum

Myndlistarkonan Rut Rebekka opnar málverkasýninguna „Í garðinum“ og gefur út listaverka- og ljóðabókina Málverk og ljóð – Paintings and Poems í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, laugardaginn, 8. mars.

Menning

Taka áheyrendur í tímaferð til Köben

Fjögurra alda afmæli Hallgríms Péturssonar sálmaskálds verður fagnað í Hallgrímskirkju á sunnudaginn með tónleikum Mótettukórsins sem Hörður Áskelsson stjórnar. Listvinafélag kirkjunnar stendur að viðburðinum og þar verður flutt tónlist frá ýmsum tímum.

Menning