Menning

Með ítölsku ívafi

Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Julian Hewlett píanóleikari flytja blandaða tónlist með ítölsku ívafi í Háteigskirkju í kvöld klukkan 20.

Menning

Hin svokölluðu skáld

Tíu manna hópur ungra ljóðskálda flytur verk sín í Háskólabíói á laugardaginn klukkan 14 og fetar þar í fótspor "listaskáldanna vondu“ fyrir 38 árum.

Menning

Heitt mál en ótrúlega flókið

Í verkinu Útundan, sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld klukkan 20, er skyggnst inn í líf þriggja para sem þrá að eignast barn en tekst það ekki.

Menning

Mataræðið skilar manni langt

Máttur matarins er þema málþings Náttúrulækningafélags Íslands á Hótel Natura í kvöld klukkan 19.30. Ragna Ingólfsdóttir badmintonkona er þar meðal frummælenda.

Menning

Við orgelið í hálfa öld

Jón Stefánsson organisti hefur verið stórt númer í starfsemi Langholtskirkju í Reykjavík í hálfa öld. Þar hefur hann óþreytandi leikið við athafnir, stofnað kóra og stjórnað þeim.

Menning

Hylla hafið og sjómennskuna

Karlakór Hreppamanna heldur nokkra konserta á næstu vikum og syngur hafinu og sjómennskunni óð. Sá fyrsti er í Gamla bíói í Reykjavík sunnudaginn 6. apríl.

Menning

Ljóðin bjarga lífi

Ásdís Óladóttir hefur skrifað ljóð frá unga aldri og í dag kemur út hennar sjöunda ljóðabók. Meðal umfjöllunarefna í ljóðunum er glíman við geðklofa sem hún hefur þurft að kljást við í 26 ár.

Menning

Verk fimmtán ára tónskálds flutt í Berlín

Hjalti Nordal Gunnarsson tók þátt í tónsmíðasamkeppni Berlínarfílharmóníunnar og var verk hans eitt fjögurra sem valin voru til flutnings á tónleikum hljómsveitarinnar og hið eina sem flutt var á sérstökum kammertónleikum.

Menning

Þriðjudagsklassík í klukkustund

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld.

Menning

Þótti Passíusálmarnir pirrandi

Megas heldur upp á 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar með því að frumflytja lög sín við Passíusálmana. Prestar fussuðu yfir meðferð hans á sálmunum en sjálfur segir hann að gamalt fólk hafi komið til sín og sagt að einmitt svona ætti að flytja þá.

Menning

Halda upp á happaskip

Málþing um skipið Skaftfelling verður haldið í Vík í Mýrdal á morgun og endurvakið áhugamannafélag sem Sigrún Jónsdóttir, bjargvættur Skaftfellings, stofnaði árið 2000.

Menning

Puttarnir fá að kenna á því

Myndlist og textíll sameinast á striga í sýningu sem Edda Lilja Guðmundsdóttir og Hlíf Leifsdóttir opna í Boganum í Gerðubergi sunnudaginn 30. mars.

Menning