Snorri syngur þjóðsöng Ísraela í draggi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. júlí 2014 17:30 Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur sent frá sér nýtt vídjóverk. Verkið er þjóðsöngur Ísraela í dansútgáfu og var það Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, sem útsetti. Í myndbandinu, sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá Snorra í hlutverki Dönu International syngja þjóðsönginn, sem kallast Hatikva á hebresku og þýðir Vonin á íslensku. Í myndbandinu er Snorri klæddur í glimmerkjól í anda Dönu sem sigraði Eurovision fyrir hönd Ísraela árið 1998. Þá er hann með dansara sér við hlið í hlutverkum strangtrúaðra gyðinga en þeir eru leiknir af Birgi Gíslasyni og Björgvini vini hans. Auður Ómarsdóttir kemur einnig fram í gervi múslima og Rebekka Moran í gervi kúrekastelpu.Marteinn Thorsson, kvikmyndaleikstjóri sá um myndatöku og klippti verkið. Eurovision Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Listamaðurinn Snorri Ásmundsson hefur sent frá sér nýtt vídjóverk. Verkið er þjóðsöngur Ísraela í dansútgáfu og var það Árni Grétar, betur þekktur sem Futuregrapher, sem útsetti. Í myndbandinu, sem sjá má hér fyrir neðan, má sjá Snorra í hlutverki Dönu International syngja þjóðsönginn, sem kallast Hatikva á hebresku og þýðir Vonin á íslensku. Í myndbandinu er Snorri klæddur í glimmerkjól í anda Dönu sem sigraði Eurovision fyrir hönd Ísraela árið 1998. Þá er hann með dansara sér við hlið í hlutverkum strangtrúaðra gyðinga en þeir eru leiknir af Birgi Gíslasyni og Björgvini vini hans. Auður Ómarsdóttir kemur einnig fram í gervi múslima og Rebekka Moran í gervi kúrekastelpu.Marteinn Thorsson, kvikmyndaleikstjóri sá um myndatöku og klippti verkið.
Eurovision Menning Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira