Matur

Íslenskt lamb á kosningadegi

Það er kosningadagur með viðeigandi kosningasjónvarpi á RÚV og Stöð 2. Einn maður hefur manna oftast komið fram í kosninga­sjón­varpi, það er Ólafur Þ. Harðarson prófessor sem hefur rýnt í kosningatölur í sjónvarpi frá árinu 1986 eða í nákvæmlega 30 ár.

Matur

Eurovision-réttir Evu Laufeyjar

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er einn vinsælasti sjónvarpskokkur landsins og hefur hún tekið saman sniðuga Eurovision-rétti sem hægt er að skella í á kvöldi sem þessu.

Matur

Áhuginn kviknaði snemma

Matreiðslumeistarinn Ylfa Helgadóttir hefur átt annríkt síðustu ár og séð lítið af fjölskyldu og vinum. Hún er yfirmatreiðslumaður og einn eigandi veitingastaðarins Kopars og eini kvenkokkurinn í Kokkalandsliðinu.

Matur