Lífið Nýr erfingi á leiðinni í Bretlandi Beatrice prinsessa af Bretlandi á von á sínu öðru barni með eiginmanninum Eduardo Mapelli Mozzi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni, að því er fram kemur í breskum miðlum. Lífið 1.10.2024 14:19 „Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1.10.2024 13:45 Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02 Laufey og Júnía í fremstu röð í París Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Lífið 1.10.2024 13:01 Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Lífið 1.10.2024 10:31 Flogið þangað sem enginn kemst nema í draumi „Það er auðvelt að gleyma sér og stara á stórbrotin listaverk skriðjöklanna, horfa á með augum fuglsins, fljúga þangað sem engin kemst nema í draumi.“ Lífið 1.10.2024 10:01 „Stolt af mínum konum sem geisluðu af gleði“ Danskennarinn og lífskúnstnerinn Berglind Jónsdóttir er nýkomin heim úr ævintýralegri og einstakri ferð til Búlgaríu þar sem hún fór með hóp kvenna sem eiga það sameiginlegt að vera allar yfir fimmtugt og elska að dansa. Konurnar sýndu atriði á stórri danshátíð og var þetta að sögn Berglindar ógleymanleg upplifun. Lífið 1.10.2024 09:02 Fóru líka upp á eiginkonuna fyrir besta útsýni landsins Garpur og félagar fóru í þetta skiptið upp á báða toppa Tindfjalla í Okkar eigið Ísland, toppa sem kenndir eru við hjónin Ýmu og Ými. Í þættinum má sjá stórbrotið útsýni sem Garpur segir besta útsýni sem hann hefur fengið á Íslandi. Lífið 30.9.2024 20:01 Draumkennt brúðkaup á Sardiníu Ástralska leikkonan Rebel Wilson og Ramona Agruma giftu sig undir berum himni á ítölsku eyjunni Sardiníu síðastliðinn laugardag. Hjónin deildu fallegum myndum frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Lífið 30.9.2024 17:00 Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 30.9.2024 15:31 Ekki lengur undir sérstöku eftirliti Tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy, er ekki lengur undir sérstöku eftirliti, svokallaðri sjálfsvígsvakt. Þetta segir lögmaður tónlistarmannsins sem nú er í haldi lögreglu vestanhafs vegna meintrar skipulagðrar glæpastarfsemar, mansals, mútuþægni og kynferðisbrota. Lífið 30.9.2024 15:00 Draumadrengur Söndru og Hilmars kominn í heiminn Hjónin og þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson eignuðust dreng 24. september síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrst barn saman. Lífið 30.9.2024 14:14 Halda styrktartónleika fyrir fjölskyldu Kolfinnu Eldeyjar Stór hópur listamanna á Akureyri heldur styrktartónleika fyrir aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur. Tónleikarnir eru haldnir næsta miðvikudag, 2. október, klukkan 20. Hildur Eir Bolladóttir verður kynnir á tónleikunum. Lífið 30.9.2024 13:15 Kenningar á kreik eftir ásakanir um kynferðisbrot Al-Fayed Þau Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir stjórnmálafræðingar, leita enn á djúpið í hlaðvarpi sínu um samsæriskenningar og nú er komið að tali um Díönnu prinsessu en þær ganga meðal annars út á það að breska krúnan hafi eitthvað að fela. Lífið 30.9.2024 13:02 Persónulegt áfall varð kveikjan að laginu Í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar fór Björn Jörundur yfir það hvernig lagið Ég ætla brosa kom til sín. Lífið 30.9.2024 11:30 Útilokar ekki að bjóða sig aftur fram Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra segist hafa þykkan skráp og að hún hafi aldrei tekið gagnrýni persónulega þegar hún var í stjórnmálum. Sigríður, sem er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að það sem gerðist í Covid-faraldrinum megi ekki endurtaka sig, hún segist sjálf hafa verið með „underground“ ræktaraðstöðu á þeim tíma og óttast lögreglu. Þá útilokar hún ekki að bjóða sig aftur fram til þings. Lífið 30.9.2024 11:02 Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Lífið 30.9.2024 10:31 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. Lífið 30.9.2024 09:33 Inga Lind gengin út Inga Lind Karlsdóttir eigandi Skot Productions er gengin út. Sá heppni heitir Sigurður Viðarsson og er viðskiptamaður. Lífið 30.9.2024 09:24 Tekst á við lífið sem einhverf mamma með langveikt barn Ástrós Lilja Guðmundsdóttir hefur vakið athygli á TikTok á undanförnu þar sem hún hefur birt myndefni og sagt frá lífi sínu sem móðir barns með sjaldgæft heilkenni. Ástrós er greind með ADHD og einhverfu, sem gerir móðurhlutverkið svo sannarlega enn meira krefjandi. Henni er mikið í mun um að uppræta fordóma gagnvart þeim sem eru skynsegin. Lífið 30.9.2024 09:12 Lítil tengsl við okkar innri kynveru koma niður á kynlífinu Íris Stefanía Skúladóttir listakona segir allt of marga ekki vera í tengslum við sína innri kynveru hér á landi. Hún segir það mikinn misskilning að það að vera kynferðislegur sé það sama og að hafa náð góðum tengslum við kynveruna. Lífið 30.9.2024 07:02 Kántrígoðsögnin Kris Kristofferson látin Bandaríska kántrístjarnan Kris Kristofferson er látin, 88 ára að aldri. Lífið 29.9.2024 23:39 105 ára og syngur í kór - Sérrí og Baileys eftir æfingu Það slær ekki slöku við heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi því þau eru með kór þar sem elsti félaginn er 105 ára gamall. Eftir æfingu er boðið upp á sérríglas og Baileys. Lífið 29.9.2024 20:05 Beverly Hills Cop-stjarnan John Ashton er látin Bandaríski leikarinn John Ashton er látinn. Asthon var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaðurinn John Taggart í Beverly Hills Cop-kvikmyndunum. Lífið 29.9.2024 18:59 Elti drauminn og flutti um borð í húsbíl Sunna Guðlaugsdóttir hefur slegið í gegn á TikTok á undanförnu þar sem hún hefur birt myndskeið og veitt fólki innsýn inn í lífstíl sem telja má að sé nokkuð óvenjulegur. Í stað þess að fjárfesta í steinsteypu og vera bundin af húsnæðisláni tók Sunna þá ákvörðun að festa kaup á tuttugu og níu ára gömlum húsbíl og breyta honum í heimili. Undanfarnar vikur hefur hún sýnt frá ferlinu á samfélagsmiðlum en hún segir frelsið vera einn stærsta kostinn við þennan búsetumáta. Lífið 29.9.2024 08:02 Mamma byrjuð að undirbúa stúdentsveislu þegar fregn barst af falli Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segir það hafa verið foreldrum sínum talsvert áfall þegar hann féll á stúdentsprófi í Versló og þá sérstaklega móður hans sem var búin að skipuleggja stúdentsveisluna. Hann segist enn vera spurður að því af stöku leigubílstjóra hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu, þrátt fyrir að það hafi alls ekki verið raunin. Lífið 29.9.2024 07:02 Krakkatían: Nótur, bankar og geitur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 29.9.2024 07:02 Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Lífið 28.9.2024 20:33 „Það er einhver sjarmi yfir París sem er ekki annarsstaðar“ Helga Guðrún Hrannarsdóttir verður í desember fyrsti Íslendingurinn til að ljúka námi í tískumarkaðsfræði og -samskiptum frá ESMOD, elsta tískuháskóla Frakklands. Undanfarin þrjú ár hefur hún upplifað drauminn í hátískuborginni París. Lífið 28.9.2024 11:52 Gaf langömmu tattú í afmælisgjöf Langamma á Akureyri segir vini sína hlæja að nýju skrauti á handlegg hennar sem þeim finnst öllum hræðilegt. Langömmubarnið kom á óvart með óvæntri afmælisgjöf sem ekki var hægt að hafna. Þær stöllur fengu sér samstæð húðflúr á upphandlegginn. Lífið 28.9.2024 07:33 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Nýr erfingi á leiðinni í Bretlandi Beatrice prinsessa af Bretlandi á von á sínu öðru barni með eiginmanninum Eduardo Mapelli Mozzi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni, að því er fram kemur í breskum miðlum. Lífið 1.10.2024 14:19
„Herra kerran er til sölu“ Rapparinn Árni Páll, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, hefur sett glæsibíl sinn á sölu. Bíllinn er af tegundinni Land Rover og er frá árinu 2019. Lífið 1.10.2024 13:45
Jákvæðni í algleymingi á Bylgjunni þessa vikuna Jákvæðni verður í algleymingi á útvarpsstöðinni Bylgjunni í þessari viku þar sem nú fer fram sérstök jákvæðnivika. Spiluð verður jákvæðari tónlist og mun dagskrárgerðarfólk leggja sig fram um að segja frá jákvæðum fréttum og viðburðum og koma með góð ráð til þess að létta lundina. Lífið 1.10.2024 13:02
Laufey og Júnía í fremstu röð í París Ofurtvíburarnir Laufey Lin og Júnía Lin eru miklir heimsborgarar og stöðugt á faraldsfæti. Laufey kláraði nýverið langt tónleikaferðalag með síðasta stoppi á stórri tónlistarhátíð í Maryland og fagnaði með því að fljúga til höfuðborgar hátískunnar og hitta systur sína á tískuviku í París. Lífið 1.10.2024 13:01
Áttu að nefna kvenmannsnöfn sem byrja á D og F Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KR og Keflavík mættust. Í liði KR voru þau Gísli Marteinn Baldursson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Lífið 1.10.2024 10:31
Flogið þangað sem enginn kemst nema í draumi „Það er auðvelt að gleyma sér og stara á stórbrotin listaverk skriðjöklanna, horfa á með augum fuglsins, fljúga þangað sem engin kemst nema í draumi.“ Lífið 1.10.2024 10:01
„Stolt af mínum konum sem geisluðu af gleði“ Danskennarinn og lífskúnstnerinn Berglind Jónsdóttir er nýkomin heim úr ævintýralegri og einstakri ferð til Búlgaríu þar sem hún fór með hóp kvenna sem eiga það sameiginlegt að vera allar yfir fimmtugt og elska að dansa. Konurnar sýndu atriði á stórri danshátíð og var þetta að sögn Berglindar ógleymanleg upplifun. Lífið 1.10.2024 09:02
Fóru líka upp á eiginkonuna fyrir besta útsýni landsins Garpur og félagar fóru í þetta skiptið upp á báða toppa Tindfjalla í Okkar eigið Ísland, toppa sem kenndir eru við hjónin Ýmu og Ými. Í þættinum má sjá stórbrotið útsýni sem Garpur segir besta útsýni sem hann hefur fengið á Íslandi. Lífið 30.9.2024 20:01
Draumkennt brúðkaup á Sardiníu Ástralska leikkonan Rebel Wilson og Ramona Agruma giftu sig undir berum himni á ítölsku eyjunni Sardiníu síðastliðinn laugardag. Hjónin deildu fallegum myndum frá brúðkaupsdeginum á Instagram. Lífið 30.9.2024 17:00
Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 30.9.2024 15:31
Ekki lengur undir sérstöku eftirliti Tónlistarmaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy, er ekki lengur undir sérstöku eftirliti, svokallaðri sjálfsvígsvakt. Þetta segir lögmaður tónlistarmannsins sem nú er í haldi lögreglu vestanhafs vegna meintrar skipulagðrar glæpastarfsemar, mansals, mútuþægni og kynferðisbrota. Lífið 30.9.2024 15:00
Draumadrengur Söndru og Hilmars kominn í heiminn Hjónin og þjálfararnir Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson eignuðust dreng 24. september síðastliðinn. Um er að ræða þeirra fyrst barn saman. Lífið 30.9.2024 14:14
Halda styrktartónleika fyrir fjölskyldu Kolfinnu Eldeyjar Stór hópur listamanna á Akureyri heldur styrktartónleika fyrir aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur. Tónleikarnir eru haldnir næsta miðvikudag, 2. október, klukkan 20. Hildur Eir Bolladóttir verður kynnir á tónleikunum. Lífið 30.9.2024 13:15
Kenningar á kreik eftir ásakanir um kynferðisbrot Al-Fayed Þau Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir stjórnmálafræðingar, leita enn á djúpið í hlaðvarpi sínu um samsæriskenningar og nú er komið að tali um Díönnu prinsessu en þær ganga meðal annars út á það að breska krúnan hafi eitthvað að fela. Lífið 30.9.2024 13:02
Persónulegt áfall varð kveikjan að laginu Í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar fór Björn Jörundur yfir það hvernig lagið Ég ætla brosa kom til sín. Lífið 30.9.2024 11:30
Útilokar ekki að bjóða sig aftur fram Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra segist hafa þykkan skráp og að hún hafi aldrei tekið gagnrýni persónulega þegar hún var í stjórnmálum. Sigríður, sem er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að það sem gerðist í Covid-faraldrinum megi ekki endurtaka sig, hún segist sjálf hafa verið með „underground“ ræktaraðstöðu á þeim tíma og óttast lögreglu. Þá útilokar hún ekki að bjóða sig aftur fram til þings. Lífið 30.9.2024 11:02
Lætur nettröllin ekki hafa áhrif á sjálfsmyndina „Það tekur auðvitað á að lesa andstyggilegar athugasemdir um líkamann minn,“ segir breska stórstjarnan og leikkonan Florence Pugh. Pugh leggur mikið upp úr sjálfsöryggi og jákvæðri líkamsímynd en segir að það geti verið erfiðara þegar fólk leyfir sér að hrauna yfir hana á Internetinu. Lífið 30.9.2024 10:31
Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. Lífið 30.9.2024 09:33
Inga Lind gengin út Inga Lind Karlsdóttir eigandi Skot Productions er gengin út. Sá heppni heitir Sigurður Viðarsson og er viðskiptamaður. Lífið 30.9.2024 09:24
Tekst á við lífið sem einhverf mamma með langveikt barn Ástrós Lilja Guðmundsdóttir hefur vakið athygli á TikTok á undanförnu þar sem hún hefur birt myndefni og sagt frá lífi sínu sem móðir barns með sjaldgæft heilkenni. Ástrós er greind með ADHD og einhverfu, sem gerir móðurhlutverkið svo sannarlega enn meira krefjandi. Henni er mikið í mun um að uppræta fordóma gagnvart þeim sem eru skynsegin. Lífið 30.9.2024 09:12
Lítil tengsl við okkar innri kynveru koma niður á kynlífinu Íris Stefanía Skúladóttir listakona segir allt of marga ekki vera í tengslum við sína innri kynveru hér á landi. Hún segir það mikinn misskilning að það að vera kynferðislegur sé það sama og að hafa náð góðum tengslum við kynveruna. Lífið 30.9.2024 07:02
Kántrígoðsögnin Kris Kristofferson látin Bandaríska kántrístjarnan Kris Kristofferson er látin, 88 ára að aldri. Lífið 29.9.2024 23:39
105 ára og syngur í kór - Sérrí og Baileys eftir æfingu Það slær ekki slöku við heimilisfólkið á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi því þau eru með kór þar sem elsti félaginn er 105 ára gamall. Eftir æfingu er boðið upp á sérríglas og Baileys. Lífið 29.9.2024 20:05
Beverly Hills Cop-stjarnan John Ashton er látin Bandaríski leikarinn John Ashton er látinn. Asthon var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaðurinn John Taggart í Beverly Hills Cop-kvikmyndunum. Lífið 29.9.2024 18:59
Elti drauminn og flutti um borð í húsbíl Sunna Guðlaugsdóttir hefur slegið í gegn á TikTok á undanförnu þar sem hún hefur birt myndskeið og veitt fólki innsýn inn í lífstíl sem telja má að sé nokkuð óvenjulegur. Í stað þess að fjárfesta í steinsteypu og vera bundin af húsnæðisláni tók Sunna þá ákvörðun að festa kaup á tuttugu og níu ára gömlum húsbíl og breyta honum í heimili. Undanfarnar vikur hefur hún sýnt frá ferlinu á samfélagsmiðlum en hún segir frelsið vera einn stærsta kostinn við þennan búsetumáta. Lífið 29.9.2024 08:02
Mamma byrjuð að undirbúa stúdentsveislu þegar fregn barst af falli Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður segir það hafa verið foreldrum sínum talsvert áfall þegar hann féll á stúdentsprófi í Versló og þá sérstaklega móður hans sem var búin að skipuleggja stúdentsveisluna. Hann segist enn vera spurður að því af stöku leigubílstjóra hvernig honum hafi dottið í hug að ráða eiginkonu sína í vinnu, þrátt fyrir að það hafi alls ekki verið raunin. Lífið 29.9.2024 07:02
Krakkatían: Nótur, bankar og geitur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 29.9.2024 07:02
Ávaxtakarfan frumsýnd í Hveragerði Immi ananas, Mæja jarðarber, Rauða eplið, Gedda gulrót og græni bananinn verða eflaust áberandi í Hveragerði á næstu vikum því Ávaxtakarfan var frumsýnt þar í dag eftir margra vikna æfingaferli. Leikstjórinn er hæst ánægður með útkomuna. Lífið 28.9.2024 20:33
„Það er einhver sjarmi yfir París sem er ekki annarsstaðar“ Helga Guðrún Hrannarsdóttir verður í desember fyrsti Íslendingurinn til að ljúka námi í tískumarkaðsfræði og -samskiptum frá ESMOD, elsta tískuháskóla Frakklands. Undanfarin þrjú ár hefur hún upplifað drauminn í hátískuborginni París. Lífið 28.9.2024 11:52
Gaf langömmu tattú í afmælisgjöf Langamma á Akureyri segir vini sína hlæja að nýju skrauti á handlegg hennar sem þeim finnst öllum hræðilegt. Langömmubarnið kom á óvart með óvæntri afmælisgjöf sem ekki var hægt að hafna. Þær stöllur fengu sér samstæð húðflúr á upphandlegginn. Lífið 28.9.2024 07:33