Körfubolti Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum Körfubolti 23.1.2020 21:19 Finnur og lærisveinar hans máttu þola stórt tap Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í Horsens í danska körfuboltanum máttu þola stórt tap gegn Bakken Bears í kvöld. Lokatölur 103-70. Körfubolti 23.1.2020 19:45 Fórnar Ólympíuleikunum til að berjast fyrir frelsi manns sem situr í fangelsi Bandaríska körfuboltakonan Maya Moore er með þeim bestu í heimi og hefur unnið fjóra meistaratitla í WNBA-deildinni á sínum ferli. Hún er líka klár í að berjast fyrir réttlæti utan vallar. Körfubolti 23.1.2020 17:30 Dwight Howard vill fá hjálp frá Kobe Bryant Dwight Howard er kominn aftur til Los Angeles Lakers og er að gera fína hluti af bekknum. Hann ætlar líka að koma sér aðeins í sviðsljósið á Stjörnuhelginni í Chicago með því að taka aftur þátt í troðslukeppninni. Körfubolti 23.1.2020 15:45 Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. Körfubolti 23.1.2020 15:30 Zion mættur í NBA og kveikti í höllinni með svaka sýningu í lokaleikhlutanum Zion Williamson náði ekki að fagna sigri í langþráðum fyrsta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en sýndi hversu hann er megnugur með mögnuðum spretti í lokaleikhlutanum. Körfubolti 23.1.2020 08:00 ÍA sektað vegna stuðningsmanns sem réðist á leikmenn Njarðvíkur Stuðningsmaður ÍA lét öllum illum látum í bikarleik gegn Njarðvík í 10. flokki karla. Körfubolti 23.1.2020 07:00 Í beinni í dag: Meistararnir í Þórlákshöfn og þrjú golfmót Sýnt verður beint frá fjórum íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Körfubolti 23.1.2020 06:00 Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. Körfubolti 22.1.2020 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 62-77 | Valur vann sigur í toppslagnum Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld. Körfubolti 22.1.2020 21:45 Keflavík og Haukar með góða sigra Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 22.1.2020 20:41 Öruggur 25 stiga sigur hjá Hauki og félögum Unics Kazan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Galatasary að velli í EuroCup. Körfubolti 22.1.2020 18:26 Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Körfubolti 22.1.2020 17:00 Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Körfubolti 22.1.2020 16:00 Notaði stól sem vopn í miklum slagsmálum í bandaríska háskólaboltanum í nótt Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Körfubolti 22.1.2020 13:15 Doncic nærri þrefaldri tvennu í naumu tapi gegn LA Clippers LA Clippers vann sinn fjórða sigurleik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Dallas í hörkuleik, 110-107. Körfubolti 22.1.2020 07:30 Tindastóll síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikarsins Tindastóll varð í kvöld fjórða liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla með einkar öruggum 30 stiga sigri gegn Þór Akureyri, lokatölur leiksins 99-69 Stólunum í vil. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en hafði verið frestað vegna veðurs. Ljóst var fyrir leik að sigurvegari rimmu kvöldsins myndi mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Körfubolti 21.1.2020 21:00 Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði. Körfubolti 21.1.2020 16:11 Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Körfubolti 21.1.2020 14:00 Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Körfubolti 21.1.2020 12:20 Biðla til NBA um að hjálpa Delonte West eftir átakanlegt myndband fór á flug á netinu Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Körfubolti 21.1.2020 10:45 61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21.1.2020 07:30 Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. Körfubolti 20.1.2020 23:14 Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. Körfubolti 20.1.2020 20:59 Leik Tindastóls og Þórs frestað en samt dregið á morgun Átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta klárast ekki í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 20.1.2020 14:03 Fimmti sigurleikur Indiana í röð og San Antonio hafði betur gegn Miami Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nót. Miami tapaði á heimavelli gegn San Antonio og Indiana vann átta stiga sigur á Denver. Körfubolti 20.1.2020 07:45 KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Körfubolti 19.1.2020 21:15 69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Það var stórleikur í NBA-körfuboltanum í nótt er LA Lakers og Houston Rockets mættust. Körfubolti 19.1.2020 10:00 Tryggvi með flest framlagsstig í sigri Zaragoza Bárðdælingurinn stóð fyrir sínu í sigri Zaragoza á Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2020 19:10 Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Körfubolti 18.1.2020 09:30 « ‹ 265 266 267 268 269 270 271 272 273 … 334 ›
Daníel: Erum slakasta lið deildarinnar Daníel Guðmundsson, þjálfari Grindvíkinga var allt annað en sáttur með sína menn í stóru tapi gegn Njarðvíkingum Körfubolti 23.1.2020 21:19
Finnur og lærisveinar hans máttu þola stórt tap Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans í Horsens í danska körfuboltanum máttu þola stórt tap gegn Bakken Bears í kvöld. Lokatölur 103-70. Körfubolti 23.1.2020 19:45
Fórnar Ólympíuleikunum til að berjast fyrir frelsi manns sem situr í fangelsi Bandaríska körfuboltakonan Maya Moore er með þeim bestu í heimi og hefur unnið fjóra meistaratitla í WNBA-deildinni á sínum ferli. Hún er líka klár í að berjast fyrir réttlæti utan vallar. Körfubolti 23.1.2020 17:30
Dwight Howard vill fá hjálp frá Kobe Bryant Dwight Howard er kominn aftur til Los Angeles Lakers og er að gera fína hluti af bekknum. Hann ætlar líka að koma sér aðeins í sviðsljósið á Stjörnuhelginni í Chicago með því að taka aftur þátt í troðslukeppninni. Körfubolti 23.1.2020 15:45
Sportpakkinn: Valskonur unnu toppslaginn og eru með nokkra fingur á deildartitlinum Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild kvenna í körfubolta í gær þar sem Valur, Haukar og Keflavík fögnuðu sigri í sínum leikjum. Arnar Björnsson tók saman leiki gærkvöldsins í kvennakörfunni. Körfubolti 23.1.2020 15:30
Zion mættur í NBA og kveikti í höllinni með svaka sýningu í lokaleikhlutanum Zion Williamson náði ekki að fagna sigri í langþráðum fyrsta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en sýndi hversu hann er megnugur með mögnuðum spretti í lokaleikhlutanum. Körfubolti 23.1.2020 08:00
ÍA sektað vegna stuðningsmanns sem réðist á leikmenn Njarðvíkur Stuðningsmaður ÍA lét öllum illum látum í bikarleik gegn Njarðvík í 10. flokki karla. Körfubolti 23.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Meistararnir í Þórlákshöfn og þrjú golfmót Sýnt verður beint frá fjórum íþróttaviðburðum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Körfubolti 23.1.2020 06:00
Allra augu á Zion Williamson í fyrsta NBA leiknum í nótt Biðin er loks á enda. Zion Williamson mun í kvöld spila sinn fyrsta leik með New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. Körfubolti 22.1.2020 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 62-77 | Valur vann sigur í toppslagnum Valur tryggði stöðu sína á toppi Dominos-deildar kvenna með góðum sigri á KR í kvöld. Körfubolti 22.1.2020 21:45
Keflavík og Haukar með góða sigra Kvennalið Hauka er komið í 4.sæti Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Grindavík í framlengdum leik í kvöld. Þá vann Keflavík 30 stiga sigur á Breiðabliki. Körfubolti 22.1.2020 20:41
Öruggur 25 stiga sigur hjá Hauki og félögum Unics Kazan átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Galatasary að velli í EuroCup. Körfubolti 22.1.2020 18:26
Mikill háloftafugl orðaður við NBA lið Los Angeles Lakers Einn af mestu tilþrifakörlum NBA-deildarinnar í körfubolta gæti orðið leikmaður Los Angeles Lakers áður en glugginn lokar ef marka má sögusagnir úr NBA heimum. Körfubolti 22.1.2020 17:00
Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Körfubolti 22.1.2020 16:00
Notaði stól sem vopn í miklum slagsmálum í bandaríska háskólaboltanum í nótt Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Körfubolti 22.1.2020 13:15
Doncic nærri þrefaldri tvennu í naumu tapi gegn LA Clippers LA Clippers vann sinn fjórða sigurleik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Dallas í hörkuleik, 110-107. Körfubolti 22.1.2020 07:30
Tindastóll síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikarsins Tindastóll varð í kvöld fjórða liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Geysisbikars karla með einkar öruggum 30 stiga sigri gegn Þór Akureyri, lokatölur leiksins 99-69 Stólunum í vil. Leikurinn átti upprunalega að fara fram í gær en hafði verið frestað vegna veðurs. Ljóst var fyrir leik að sigurvegari rimmu kvöldsins myndi mæta ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar í undanúrslitum. Körfubolti 21.1.2020 21:00
Sportpakkinn: „Það eru tveir möguleikar, leggjast í fósturstellingu og grenja eða halda áfram“ Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Geysisbikars karla og kvenna í næsta mánuði. Körfubolti 21.1.2020 16:11
Topplið Vals bætir við sig bandarískum framherja með hollenskt vegabréf Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennakörfunni hafa bætt við sig leikmanni fyrir lokaátökin í vetur. Körfubolti 21.1.2020 14:00
Valur og KR drógust saman hjá stelpunum Dregið var í undanúrslit í Geysisbikars karla og kvenna í körfubolta í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í dag. Körfubolti 21.1.2020 12:20
Biðla til NBA um að hjálpa Delonte West eftir átakanlegt myndband fór á flug á netinu Sorglegt myndband af fyrrum NBA-leikmanni hefur farið eins og eldur um sinu í netheimunum. Það er augljóst að þar fer maður sem þarf lífsnauðsynlega á hjálp að halda og hana finnst mörgum hann eigi að fá frá NBA-deildinni. Körfubolti 21.1.2020 10:45
61 stig frá Lillard, fríkið í stuði og LeBron í tapliði Fjórtán leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 21.1.2020 07:30
Grindavík þriðja liðið í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit Geysis-bikars karla eftir sigur á Sindra á Hornafirði í kvöld, 93-74. Körfubolti 20.1.2020 23:14
Nýliðar Fjölnis slógu Keflavík út og Stjarnan afgreiddi Val | Öruggt hjá Borgnesingum í Hellinum Nýliðar Fjölnis gerðu sér lítið fyrir og slógu Keflavík út úr Geysisbikarnum og topplið Stjörnunnar afgreiddi Val. Kvennaliði Skallagríms er einnig komið í undanúrslitin. Körfubolti 20.1.2020 20:59
Leik Tindastóls og Þórs frestað en samt dregið á morgun Átta liða úrslit Geysisbikars karla í körfubolta klárast ekki í kvöld eins og áætlað var. Körfubolti 20.1.2020 14:03
Fimmti sigurleikur Indiana í röð og San Antonio hafði betur gegn Miami Tveir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nót. Miami tapaði á heimavelli gegn San Antonio og Indiana vann átta stiga sigur á Denver. Körfubolti 20.1.2020 07:45
KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Körfubolti 19.1.2020 21:15
69 stig frá Westbrook og Harden dugðu ekki til gegn Lebron og félögum Það var stórleikur í NBA-körfuboltanum í nótt er LA Lakers og Houston Rockets mættust. Körfubolti 19.1.2020 10:00
Tryggvi með flest framlagsstig í sigri Zaragoza Bárðdælingurinn stóð fyrir sínu í sigri Zaragoza á Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 18.1.2020 19:10
Doncic heldur áfram að skila mögnuðum tölum og Dallas gerði 140 stig | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en margar viðureignirnar voru ansi áhugaverðar. Körfubolti 18.1.2020 09:30