Körfubolti Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3.3.2020 19:00 Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 18:00 Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 16:00 Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3.3.2020 14:00 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 11:00 Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3.3.2020 07:30 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2.3.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2.3.2020 22:00 Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2.3.2020 21:33 Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2.3.2020 18:00 Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2.3.2020 12:00 Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. Körfubolti 2.3.2020 09:30 Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2.3.2020 09:00 LeBron James og Zion Williamson voru báðir í stuði á móti hvorum öðrum í nótt LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 2.3.2020 07:45 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1.3.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1.3.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 1.3.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 107-86 | Stjörnumenn aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik sínum í Domino's deildinni vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Ak. á heimavelli í kvöld. Körfubolti 1.3.2020 22:00 Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Þjálfari Grindavíkur var sáttur með sigurinn á Val. Körfubolti 1.3.2020 21:32 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1.3.2020 21:30 Bikarmeistararnir upp í 3. sætið Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna. Körfubolti 1.3.2020 19:28 Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1.3.2020 16:29 Westbrook sá til þess að Houston vann Boston í háspennu leik | Lakers töpuðu stórt | Myndbönd Russell Westbrook átti frábæran leik er Houston Rockets vann Boston Celtics með einu stigi í framlengdum leik í nótt, lokatölur 111-110. Þá töpuðu Los Angeles Lakers óvænt fyrir Memphis Grizzlies sem höfðu ekki unnið í fimm leikjum í röð. Önnur úrslit næturinnar má finna í fréttinni. Körfubolti 1.3.2020 11:00 Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:45 Steph Curry að snúa aftur Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í fjóra mánuði en er nú loksins byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Körfubolti 29.2.2020 23:00 Sara Rún með 17 stig í óvæntu tapi Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 17 stig er lið hennar, Leicester Riders, tapaði óvænt fyrir Durham Palatinates í efstu deild breska körfuboltans í dag. Lokatölur 77-68 Palatinates í vil. Körfubolti 29.2.2020 15:00 Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 10:00 Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:00 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3.3.2020 19:00
Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 18:00
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 16:00
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3.3.2020 14:00
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 11:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3.3.2020 07:30
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2.3.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2.3.2020 22:00
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2.3.2020 21:33
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2.3.2020 18:00
Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2.3.2020 12:00
Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. Körfubolti 2.3.2020 09:30
Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2.3.2020 09:00
LeBron James og Zion Williamson voru báðir í stuði á móti hvorum öðrum í nótt LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 2.3.2020 07:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-87 | KR-ingar upp í 4. sætið eftir sigur í Njarðvík KR vann sex stiga sigur á Njarðvík, 81-87, í stórleik umferðarinnar í Domino's deild karla. Körfubolti 1.3.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. Körfubolti 1.3.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 1.3.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 107-86 | Stjörnumenn aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik sínum í Domino's deildinni vann Stjarnan öruggan sigur á Þór Ak. á heimavelli í kvöld. Körfubolti 1.3.2020 22:00
Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Þjálfari Grindavíkur var sáttur með sigurinn á Val. Körfubolti 1.3.2020 21:32
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. Körfubolti 1.3.2020 21:30
Bikarmeistararnir upp í 3. sætið Skallagrímur gerði góða ferð á Ásvelli og vann Hauka í mikilvægum leik um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna. Körfubolti 1.3.2020 19:28
Martin öflugur í þriðja deildarsigri Alba Berlin í röð Íslenski landsliðsmaðurinn lék vel þegar Alba Berlin sigraði Brose Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 1.3.2020 16:29
Westbrook sá til þess að Houston vann Boston í háspennu leik | Lakers töpuðu stórt | Myndbönd Russell Westbrook átti frábæran leik er Houston Rockets vann Boston Celtics með einu stigi í framlengdum leik í nótt, lokatölur 111-110. Þá töpuðu Los Angeles Lakers óvænt fyrir Memphis Grizzlies sem höfðu ekki unnið í fimm leikjum í röð. Önnur úrslit næturinnar má finna í fréttinni. Körfubolti 1.3.2020 11:00
Tryggvi skoraði 9 stig í öruggum sigri | Thelma Dís gerði 13 Tryggvi Snær Hlinason gerði níu stig í góðum 10 stiga sigri Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þá skoraði Thelma Dís Ágústsdóttir 13 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum er skóli hennar, Ball State, vann sinn 20. leik á tímabilinu. Körfubolti 1.3.2020 09:45
Steph Curry að snúa aftur Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í fjóra mánuði en er nú loksins byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Körfubolti 29.2.2020 23:00
Sara Rún með 17 stig í óvæntu tapi Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 17 stig er lið hennar, Leicester Riders, tapaði óvænt fyrir Durham Palatinates í efstu deild breska körfuboltans í dag. Lokatölur 77-68 Palatinates í vil. Körfubolti 29.2.2020 15:00
Jón Axel með 20 stig í tapi gegn Dayton Jón Axel Guðmundsson lék 31 mínútu og skoraði 20 stig í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.2.2020 10:00
Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29.2.2020 09:00