Körfubolti Sportpakkinn: Keflvíkingar unnu deildarmeistarana Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 12.3.2020 17:15 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. Körfubolti 12.3.2020 15:52 KKÍ aflýsir öllum fjölliðamótum í mars en deildarleikir fara fram Leikir í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta eru enn á dagskrá en körfuboltaleikjum í fjölliðamótum yngri flokka hefur verið frestað út mánuðinn. Körfubolti 12.3.2020 12:56 EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. Körfubolti 12.3.2020 12:01 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. Körfubolti 12.3.2020 11:15 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 12.3.2020 11:00 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. Körfubolti 12.3.2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 12.3.2020 06:00 Haukar köstuðu frá sér mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67. Körfubolti 11.3.2020 21:09 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 65-50 | KR-ingar hefndu fyrir ófarirnar í bikarúrslitunum KR tapaði fyrir Skallagrími í úrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði og náði fram hefndum í dag. Körfubolti 11.3.2020 18:30 Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Körfubolti 11.3.2020 18:22 Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Körfubolti 11.3.2020 07:30 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10.3.2020 19:56 Einni bestu körfuboltakonu heims að takast að hjálpa saklausum manni út úr fangelsi WNBA stjarnan Maya Moore tók sér tveggja ára hlé frá WNBA deildinni til að hjálpa saklausum manni að losna úr fangelsi og nú lítur út fyrir að barátta hennar sér að skila árangri. Körfubolti 10.3.2020 14:00 Topplið NBA deildarinnar tapar hverjum leiknum á fætur öðrum Milwaukee Bucks tapaði í nótt þriðja leiknum sínum í röð og þeim fjórða í síðustu fimm leikjum. Liðið hefur nú skyndilega aðeins tapað einum leik minna en Los Angeles Lakers. Körfubolti 10.3.2020 07:30 LeBron James mun neita að spila ef áhorfendur fá ekki að mæta á NBA leiki Tímabilið gæti verið búið hjá einni stærstu stjörnu NBA deildarinnar ef hann stendur við stóru orðin. Körfubolti 9.3.2020 22:45 Fimmtán stig og sjö stoðsendingar frá Elvari er Borås kastaði frá sér sigrinum Elvar Már Friðriksson skoraði fimmtán stig og var þriðji stigahæsti leikmaður Borås er liðið tapaði gegn BC Luleå í sænska körfuboltanum í kvöld, 84-78. Körfubolti 9.3.2020 20:05 Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 9.3.2020 13:30 Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. Körfubolti 9.3.2020 11:00 Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. Körfubolti 9.3.2020 07:30 Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 8.3.2020 23:00 Þórir og félagar steinlágu í Minnesota Þórir Þorbjarnarson var í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Körfubolti 8.3.2020 20:12 Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 8.3.2020 18:59 Sara Rún allt í öllu í stórsigri Sara Rún Hinriksdóttir var í eldlínunni í enska körfuboltanum í dag með liði sínu Leicester Riders. Körfubolti 8.3.2020 17:15 Tryggvi með hæsta framlag í toppslagnum við Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 92-70. Körfubolti 8.3.2020 14:30 Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. Körfubolti 8.3.2020 11:00 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 8.3.2020 09:30 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. Körfubolti 7.3.2020 23:30 Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. Körfubolti 7.3.2020 22:33 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2020 13:29 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Sportpakkinn: Keflvíkingar unnu deildarmeistarana Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 12.3.2020 17:15
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. Körfubolti 12.3.2020 15:52
KKÍ aflýsir öllum fjölliðamótum í mars en deildarleikir fara fram Leikir í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta eru enn á dagskrá en körfuboltaleikjum í fjölliðamótum yngri flokka hefur verið frestað út mánuðinn. Körfubolti 12.3.2020 12:56
EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. Körfubolti 12.3.2020 12:01
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. Körfubolti 12.3.2020 11:15
Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 12.3.2020 11:00
Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. Körfubolti 12.3.2020 07:30
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 12.3.2020 06:00
Haukar köstuðu frá sér mikilvægum stigum í baráttunni um úrslitakeppni Haukar töpuðu mikilvægum stigum um sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna er liðið tapaði fyrir Breiðabliki á útivelli, 75-67. Körfubolti 11.3.2020 21:09
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 65-50 | KR-ingar hefndu fyrir ófarirnar í bikarúrslitunum KR tapaði fyrir Skallagrími í úrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði og náði fram hefndum í dag. Körfubolti 11.3.2020 18:30
Samkomubann í San Francisco og Warriors leikur væntanlega fyrir luktum dyrum Allar líkur eru á því að Golden State Warriors muni leika fyrir luktum dyrum í næstu heimaleikjum sínum vegna kórónuveirunnar en ESPN greinir frá þessu. Körfubolti 11.3.2020 18:22
Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Körfubolti 11.3.2020 07:30
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. Körfubolti 10.3.2020 19:56
Einni bestu körfuboltakonu heims að takast að hjálpa saklausum manni út úr fangelsi WNBA stjarnan Maya Moore tók sér tveggja ára hlé frá WNBA deildinni til að hjálpa saklausum manni að losna úr fangelsi og nú lítur út fyrir að barátta hennar sér að skila árangri. Körfubolti 10.3.2020 14:00
Topplið NBA deildarinnar tapar hverjum leiknum á fætur öðrum Milwaukee Bucks tapaði í nótt þriðja leiknum sínum í röð og þeim fjórða í síðustu fimm leikjum. Liðið hefur nú skyndilega aðeins tapað einum leik minna en Los Angeles Lakers. Körfubolti 10.3.2020 07:30
LeBron James mun neita að spila ef áhorfendur fá ekki að mæta á NBA leiki Tímabilið gæti verið búið hjá einni stærstu stjörnu NBA deildarinnar ef hann stendur við stóru orðin. Körfubolti 9.3.2020 22:45
Fimmtán stig og sjö stoðsendingar frá Elvari er Borås kastaði frá sér sigrinum Elvar Már Friðriksson skoraði fimmtán stig og var þriðji stigahæsti leikmaður Borås er liðið tapaði gegn BC Luleå í sænska körfuboltanum í kvöld, 84-78. Körfubolti 9.3.2020 20:05
Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. Körfubolti 9.3.2020 13:30
Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. Körfubolti 9.3.2020 11:00
Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. Körfubolti 9.3.2020 07:30
Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. Körfubolti 8.3.2020 23:00
Þórir og félagar steinlágu í Minnesota Þórir Þorbjarnarson var í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. Körfubolti 8.3.2020 20:12
Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 8.3.2020 18:59
Sara Rún allt í öllu í stórsigri Sara Rún Hinriksdóttir var í eldlínunni í enska körfuboltanum í dag með liði sínu Leicester Riders. Körfubolti 8.3.2020 17:15
Tryggvi með hæsta framlag í toppslagnum við Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 92-70. Körfubolti 8.3.2020 14:30
Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. Körfubolti 8.3.2020 11:00
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 8.3.2020 09:30
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. Körfubolti 7.3.2020 23:30
Thelma Dís og stöllur hennar unnu í framlengingu Thelma Dís Ágústsdóttir er lykilmaður í liði Ball State háskólans. Körfubolti 7.3.2020 22:33
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.3.2020 13:29