Körfubolti Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Körfubolti 10.4.2021 09:31 NBA dagsins: Vígið stendur í Utah, Clippers hægðu á Suns og meistararnir síga niður Donovan Mitchell segir Utah Jazz hafa lagt allt í sölurnar í nótt eftir tapið erfiða gegn Phoenix Suns kvöldið áður. Það bitnaði á Portland Trail Blazers. Utah vann 122-103 og þar með sinn 23. heimasigur í röð. Körfubolti 9.4.2021 15:32 Sólirnar sigu loks til viðar eftir mikinn hita Sjö leikja sigurgöngu Phoenix Suns lauk í Los Angeles í nótt þegar liðið tapaði 113-103 fyrir LA Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Paul George og Kawhi Leonard skoruðu samtals 60 stig í leiknum. Körfubolti 9.4.2021 07:31 Telur að mótunum sé lokið ef æfingar fara ekki af stað á nýjan leik þann 15. apríl Æfinga- og keppnisbannið sem er í gildi á Íslandi er óskiljanlegt. Sérstaklega meðan æfingar og keppni séu leyfð í sambærilegum deildum á Norðurlöndum segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 8.4.2021 19:02 Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. Körfubolti 8.4.2021 16:31 NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð. Körfubolti 8.4.2021 15:00 Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. Körfubolti 8.4.2021 07:31 NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. Körfubolti 7.4.2021 14:31 Curry kreisti fram mikilvægan sigur „Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.4.2021 07:31 Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Körfubolti 6.4.2021 19:30 NBA dagsins: Utah ekki skorað minna í tvo mánuði og tapaði í fyrsta sinn í tíu leikjum Dallas Mavericks stöðvaði níu leikja sigurgöngu Utah Jazz þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Dallas í röð. Körfubolti 6.4.2021 16:17 Paul Pierce rekinn frá ESPN eftir partí með fatafellum Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að gamla Boston Celtics-hetjan Paul Pierce hafi verið rekinn frá ESPN. Körfubolti 6.4.2021 11:01 Boogie fær nýtt tækifæri í borg englanna Miðherjinn DeMarcus „Boogie“ Cousins skrifaði í gær undir tíu daga samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni. Cousins hefur ekki spilað síðan í febrúar er Houston Rockets losaði hann undan samningi. Körfubolti 6.4.2021 09:00 Kyrie keyrði Knicks í kaf og Mavericks lagði topplið Jazz Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets vann New York Knicks í slagnum um New York, 114-112, þökk sé ótrúlegum leik Kyrie Irving. Julius Randle var með þrefalda tvennu í liði New York. Körfubolti 6.4.2021 07:30 Meistararnir steinlágu og magnaður Curry LA Lakers steinlá í NBA körfuboltanum í nótt. Þeir töpuðu 104-86 fyrir Chicago en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 5.4.2021 11:30 Jrue Holiday fær nýjan risasamning Samkvæmt umboðsmanni Jrue Holiday sem leikur með Milwaukee Bucks, er þessi þrítugi leikstjórnandi að fá nýjan risasamning við liðið. Samningurinn hljóðar upp á allt að 160 milljónir Bandaríkjadala og gildir til ársins 2025. Körfubolti 4.4.2021 22:30 Jón Axel allt í öllu hjá Skyliners Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í átta stiga sigri Fraport Skyliners á Crailsheim Merlins í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokaölur 92-84. Körfubolti 4.4.2021 16:46 „Þetta er búið að vera besta liðið í vetur“ Farið var yfir efstu sex lið Dominos-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Nú er komið að efstu tveimur liðum deildarinnar, Keflavík og Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 4.4.2021 11:31 Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Gonzaga sem á enn möguleika á hinu fullkomna tímabili Gonzaga Bulldogs er komið í úrslitaleik marsfársins í körfubolta. Flautukarfa Jalen Suggs sem tryggði Gonzaga sigur gegn UCLA í framlengdum leik var ekkert annað en stórkostleg, hana má sjá hér að neðan ásamt öllu því helsta úr leiknum. Körfubolti 4.4.2021 10:01 Naumur sigur Bucks og fjöldi stórsigra í nótt Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks vann nauman eins stigs sigur á Sacramento Kings, 129-128. Þá unnu Utah Jazz, Portland Trail Blazers, New York Knicks og Dallas Mavericks öll stórsigra. Körfubolti 4.4.2021 09:15 Körfuboltakvöld: Þeir ætla sér klárlega að vinna þetta Í nýjasta Domino's Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sæti deildarinnar nú þegar Domino's deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í þriðja og fjórða sæti. Körfubolti 3.4.2021 23:01 Durant sektaður vegna einkaskilaboða á Twitter Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, var sektaður um 50 þúsund dollara í gær, föstudag, fyrir að urða yfir leikarann Michael Rapaport í einkaskilaboðum á Twitter. Körfubolti 3.4.2021 11:31 Jazz setti félagsmet, Suns sjóðandi, Giannis geggjaður og Kuzma skaut Kings í kaf Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það er af nægu að taka. Körfubolti 3.4.2021 10:16 Sögulegur sigur Toronto Raptors Toronto Raptors vann í nótt sinn stærsta sigur frá upphafi í NBA-deildinni í körfubolta. Liðið lagði Golden State Warriors með 53 stiga mun hvorki meira né minna, lokatölur 130-77. Golden State hefur nú tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum. Körfubolti 3.4.2021 09:46 „Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3.4.2021 08:00 Spennutryllir í San Antonio Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 2.4.2021 11:00 Joonas dæmdur í eins leiks bann Joonas Järveläinen, Eistlendingurinn í liði Grindavíkur, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir atvik sem átti sér stað er Grindavík mætti Keflavík í Dominos-deildinni í körfubolta þann 22. mars síðastliðinn. Körfubolti 2.4.2021 10:00 Zaragoza tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með stórsigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir stórsigur á Era Nymburk frá Tékklandi í kvöld, lokatölur 90-71. Körfubolti 1.4.2021 20:00 Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. Körfubolti 1.4.2021 14:15 Lakers tapaði enn og aftur, Harden lagði gömlu félagana, Booker og Doncic sjóðandi heitir Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna að Los Angeles Lakers tapaði 112-97 gegn Milwaukee Bucks, Brooklyn Nets lagði Houston Rockets 120-108 og Dallas Mavericks vann Boston Celtics 113-108. Körfubolti 1.4.2021 10:00 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Körfubolti 10.4.2021 09:31
NBA dagsins: Vígið stendur í Utah, Clippers hægðu á Suns og meistararnir síga niður Donovan Mitchell segir Utah Jazz hafa lagt allt í sölurnar í nótt eftir tapið erfiða gegn Phoenix Suns kvöldið áður. Það bitnaði á Portland Trail Blazers. Utah vann 122-103 og þar með sinn 23. heimasigur í röð. Körfubolti 9.4.2021 15:32
Sólirnar sigu loks til viðar eftir mikinn hita Sjö leikja sigurgöngu Phoenix Suns lauk í Los Angeles í nótt þegar liðið tapaði 113-103 fyrir LA Clippers í NBA-deildinni í körfubolta. Paul George og Kawhi Leonard skoruðu samtals 60 stig í leiknum. Körfubolti 9.4.2021 07:31
Telur að mótunum sé lokið ef æfingar fara ekki af stað á nýjan leik þann 15. apríl Æfinga- og keppnisbannið sem er í gildi á Íslandi er óskiljanlegt. Sérstaklega meðan æfingar og keppni séu leyfð í sambærilegum deildum á Norðurlöndum segir Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 8.4.2021 19:02
Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. Körfubolti 8.4.2021 16:31
NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð. Körfubolti 8.4.2021 15:00
Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. Körfubolti 8.4.2021 07:31
NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. Körfubolti 7.4.2021 14:31
Curry kreisti fram mikilvægan sigur „Við vitum allir hversu mikið við þurftum á þessu að halda,“ sagði Stephen Curry eftir að hafa leitt Golden State Warriors til eins stigs sigurs á Milwaukee Bucks, 122-121, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7.4.2021 07:31
Baylor vann úrslitaleikinn og kom þar með í veg fyrir fullkomið tímabil Gonzaga Baylor Bears báru sigur úr býtum í Marsfárinu í bandaríska háskólakörfuboltanum er þeir unnu Gonzaga Bulldogs 86-70 í úrslitaleiknum. Gonzaga hafði ekki tapað leik á tímabilinu fyrir leikinn í nótt. Körfubolti 6.4.2021 19:30
NBA dagsins: Utah ekki skorað minna í tvo mánuði og tapaði í fyrsta sinn í tíu leikjum Dallas Mavericks stöðvaði níu leikja sigurgöngu Utah Jazz þegar liðin mættust í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Dallas í röð. Körfubolti 6.4.2021 16:17
Paul Pierce rekinn frá ESPN eftir partí með fatafellum Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að gamla Boston Celtics-hetjan Paul Pierce hafi verið rekinn frá ESPN. Körfubolti 6.4.2021 11:01
Boogie fær nýtt tækifæri í borg englanna Miðherjinn DeMarcus „Boogie“ Cousins skrifaði í gær undir tíu daga samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni. Cousins hefur ekki spilað síðan í febrúar er Houston Rockets losaði hann undan samningi. Körfubolti 6.4.2021 09:00
Kyrie keyrði Knicks í kaf og Mavericks lagði topplið Jazz Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Brooklyn Nets vann New York Knicks í slagnum um New York, 114-112, þökk sé ótrúlegum leik Kyrie Irving. Julius Randle var með þrefalda tvennu í liði New York. Körfubolti 6.4.2021 07:30
Meistararnir steinlágu og magnaður Curry LA Lakers steinlá í NBA körfuboltanum í nótt. Þeir töpuðu 104-86 fyrir Chicago en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 5.4.2021 11:30
Jrue Holiday fær nýjan risasamning Samkvæmt umboðsmanni Jrue Holiday sem leikur með Milwaukee Bucks, er þessi þrítugi leikstjórnandi að fá nýjan risasamning við liðið. Samningurinn hljóðar upp á allt að 160 milljónir Bandaríkjadala og gildir til ársins 2025. Körfubolti 4.4.2021 22:30
Jón Axel allt í öllu hjá Skyliners Jón Axel Guðmundsson átti stórleik í átta stiga sigri Fraport Skyliners á Crailsheim Merlins í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, lokaölur 92-84. Körfubolti 4.4.2021 16:46
„Þetta er búið að vera besta liðið í vetur“ Farið var yfir efstu sex lið Dominos-deildar karla í körfubolta í síðasta þætti Dominos Körfuboltakvölds. Nú er komið að efstu tveimur liðum deildarinnar, Keflavík og Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 4.4.2021 11:31
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Gonzaga sem á enn möguleika á hinu fullkomna tímabili Gonzaga Bulldogs er komið í úrslitaleik marsfársins í körfubolta. Flautukarfa Jalen Suggs sem tryggði Gonzaga sigur gegn UCLA í framlengdum leik var ekkert annað en stórkostleg, hana má sjá hér að neðan ásamt öllu því helsta úr leiknum. Körfubolti 4.4.2021 10:01
Naumur sigur Bucks og fjöldi stórsigra í nótt Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks vann nauman eins stigs sigur á Sacramento Kings, 129-128. Þá unnu Utah Jazz, Portland Trail Blazers, New York Knicks og Dallas Mavericks öll stórsigra. Körfubolti 4.4.2021 09:15
Körfuboltakvöld: Þeir ætla sér klárlega að vinna þetta Í nýjasta Domino's Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sæti deildarinnar nú þegar Domino's deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í þriðja og fjórða sæti. Körfubolti 3.4.2021 23:01
Durant sektaður vegna einkaskilaboða á Twitter Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, var sektaður um 50 þúsund dollara í gær, föstudag, fyrir að urða yfir leikarann Michael Rapaport í einkaskilaboðum á Twitter. Körfubolti 3.4.2021 11:31
Jazz setti félagsmet, Suns sjóðandi, Giannis geggjaður og Kuzma skaut Kings í kaf Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það er af nægu að taka. Körfubolti 3.4.2021 10:16
Sögulegur sigur Toronto Raptors Toronto Raptors vann í nótt sinn stærsta sigur frá upphafi í NBA-deildinni í körfubolta. Liðið lagði Golden State Warriors með 53 stiga mun hvorki meira né minna, lokatölur 130-77. Golden State hefur nú tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum. Körfubolti 3.4.2021 09:46
„Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3.4.2021 08:00
Spennutryllir í San Antonio Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 2.4.2021 11:00
Joonas dæmdur í eins leiks bann Joonas Järveläinen, Eistlendingurinn í liði Grindavíkur, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir atvik sem átti sér stað er Grindavík mætti Keflavík í Dominos-deildinni í körfubolta þann 22. mars síðastliðinn. Körfubolti 2.4.2021 10:00
Zaragoza tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með stórsigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir stórsigur á Era Nymburk frá Tékklandi í kvöld, lokatölur 90-71. Körfubolti 1.4.2021 20:00
Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. Körfubolti 1.4.2021 14:15
Lakers tapaði enn og aftur, Harden lagði gömlu félagana, Booker og Doncic sjóðandi heitir Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna að Los Angeles Lakers tapaði 112-97 gegn Milwaukee Bucks, Brooklyn Nets lagði Houston Rockets 120-108 og Dallas Mavericks vann Boston Celtics 113-108. Körfubolti 1.4.2021 10:00