Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Elvar  með flestar stoð­sendingar í sigri

Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil unnu annan leikinn í röð þegar Twarde voru lagðir af velli í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Leikurinn endaði með 95-101 útisigri Anwil sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Styrmir sterkur í sigri á Spáni

Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson stóð vel fyrir sínu á Spáni í kvöld þegar lið hans Zamora vann 86-82 útisigur gegn Gipuzkoa, í næstefstu deild spænska körfuboltans.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir stungu af í seinni

Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88.

Körfubolti
Fréttamynd

„Heimsku­leg taktík hjá mér“

Pekka Salminen stýrði íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027. Finninn var ánægður með hvernig íslenska liðið kláraði leikinn.

Körfubolti