Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Kjartan Atli lætur af störfum

Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. 

Körfubolti
Fréttamynd

Tryggvi hafði hægt um sig í sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Surne Bilbao Basket höfðu betur gegn Sporting Lissabon í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur fimmtán stiga sigur Bilbao, 94-79.

Körfubolti
Fréttamynd

Tinda­stóll með fellu gegn Keilu í Eist­landi

Karla­lið Tindastóls í körfu­bolta vann yfir­burða­sigur gegn Keila frá Eist­landi í ENBL deildinni í körfu­bolta í dag. Lokatölur í Eist­landi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er ekkert eðli­lega mikil­vægur “

Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég myndi bróka hann inn í klefa“

Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins.

Körfubolti