Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20.6.2018 22:45 Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.6.2018 22:23 HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 2-2 | Stigunum deilt og toppbaráttan líklega úr sögunni Stjarnan og ÍBV deildu með sér stigunum þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og möguleikinn á að halda í við toppliðinn að renna þeim úr greipum. Íslenski boltinn 20.6.2018 20:15 Toppliðið burstaði Magna Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjarnan í toppsætið Stjarnan fer í efsta sæti Pepsi-deildarinnar með eftir 2-1 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 20:30 Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 14:15 Víkingur og Óli Jó ná sáttum: „Margt hefði mátt kyrrt liggja“ Víkingur og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafa náð sáttum en miklar deilur hafa staðið á milli félagsins og fyrrum landsliðsþjálfarans undanfarnar vikur og mánuði. Íslenski boltinn 15.6.2018 17:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. Íslenski boltinn 14.6.2018 22:00 Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. Íslenski boltinn 14.6.2018 22:00 Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 14.6.2018 21:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. Íslenski boltinn 14.6.2018 21:00 Miðstöðin: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld og má fylgjast með þeim öllum á sömu síðunni hér. Íslenski boltinn 14.6.2018 20:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-2 │Sterkur Stjörnusigur fyrir norðan Stjarnan er búið að vinna þrjá leiki í röð eftir afar öflugan sigur norðan heiða á heimamönnum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2018 20:45 Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. Íslenski boltinn 14.6.2018 10:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 13.6.2018 22:00 Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:56 Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:16 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. Íslenski boltinn 13.6.2018 20:45 Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 13.6.2018 18:50 Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Íslenski boltinn 13.6.2018 15:00 Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:36 Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:06 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. Íslenski boltinn 10.6.2018 22:15 Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. Íslenski boltinn 10.6.2018 21:44 Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. Íslenski boltinn 10.6.2018 20:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:45 Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:36 Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:00 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-1 | Meistararnir sannfærandi gegn FH Valur endurheimti í kvöld toppsæti Pepsi-deildar karla með fimmta sigri sínum í röð. Ósannfærandi FH-ingar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Íslenski boltinn 20.6.2018 22:45
Ólafur: Frábærir Valsmenn áttu skilið að vinna Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var svekktur með að hafa ekki gert betur gegn Val í leik liðanna í kvöld en segir að betra liðið hafi fengið stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.6.2018 22:23
HK enn taplaust og öflugur sigur Ólafsvíkinga fyrir norðan HK slakar ekkert á í toppbaráttunni í Inkasso-deild karla en HK vann 2-0 sigur á Njarðvík í kvöld. Fjórir leikir voru í deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 2-2 | Stigunum deilt og toppbaráttan líklega úr sögunni Stjarnan og ÍBV deildu með sér stigunum þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og möguleikinn á að halda í við toppliðinn að renna þeim úr greipum. Íslenski boltinn 20.6.2018 20:15
Toppliðið burstaði Magna Skagamenn burstuðu Magna í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 5-0 í viðureign liðanna á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 20.6.2018 19:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 2-1 | Stjarnan í toppsætið Stjarnan fer í efsta sæti Pepsi-deildarinnar með eftir 2-1 sigur á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 20:30
Hilmar Árni langfljótastur í tíu mörkin Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson skoraði sitt tíunda mark í Pepsi-deild karla í sumar í sigri á KA á Akureyri í síðustu umferð. Hilmar Árni fær tækifæri til að bæta við marki í kvöld. Íslenski boltinn 19.6.2018 14:15
Víkingur og Óli Jó ná sáttum: „Margt hefði mátt kyrrt liggja“ Víkingur og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafa náð sáttum en miklar deilur hafa staðið á milli félagsins og fyrrum landsliðsþjálfarans undanfarnar vikur og mánuði. Íslenski boltinn 15.6.2018 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 3-0│Jónatan frábær í öruggum sigri FH átti ekki í vandræðum með Víking í níundu umferð Pepsi deildar karla í Kaplakrika í kvöld þar sem Hafnfirðingar fóru með 3-0 sigur. Hinn ungi Jónatan Ingi Jónsson átti frábæran leik og setti tvö glæsileg mörk. Íslenski boltinn 14.6.2018 22:00
Umfjöllu, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Grindavík 0-1 │Hewson tryggði Grindavík sigur Grindavík reis upp eftir 2-0 tap gegn Blikum á heimavelli og vann mikilvægan sigur á Fjölnisvellinum. Íslenski boltinn 14.6.2018 22:00
Logi: FH-ingurinn bjóst ekki við því að fá víti Þjálfari Víkings, Logi Ólafsson, var ekki sáttur í leikslok og sagðist engar afsakanir hafa fyrir frammistöðu síns liðs. Víkingar lágu 3-0 gegn FH í Kaplakrika í kvöld í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 14.6.2018 21:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - KR 0-4 │KR lék sér að botnliðinu KR gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Keflavík á útivelli í kvöld. Gestirnir úr vesturbænum skoruðu fjögur mörk gegn engu marki heimamanna. Íslenski boltinn 14.6.2018 21:00
Miðstöðin: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld og má fylgjast með þeim öllum á sömu síðunni hér. Íslenski boltinn 14.6.2018 20:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Stjarnan 1-2 │Sterkur Stjörnusigur fyrir norðan Stjarnan er búið að vinna þrjá leiki í röð eftir afar öflugan sigur norðan heiða á heimamönnum í KA í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2018 20:45
Rasmus tvíbrotinn og fór í aðgerð í morgun Valsmaðurinn Rasmus Christiansen brotnaði illa í leik gegn ÍBV í gær og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir leik. Íslenski boltinn 14.6.2018 10:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-0 │Blikarnir stigi frá toppnum Breiðablik er einu stigi frá toppliði Vals eftir 2-0 sigur á Fylki á heimavelli í kvöld. Mörkin skoruðu Willum Þór Willumsson og Andri Rafn Yeoman. Íslenski boltinn 13.6.2018 22:00
Agnes Bragadóttir stal senunni í Pepsimörkunum Ástríðan í Pepsimörkunum var á leik Víkings og ÍBV um helgina þegar liðin mættust í 8. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:56
Ólsarar vígðu nýjan völl með sigri og svakaleg dramatík í grannaslagnum Víkingur Ólafsvík vígði nýjan gervigrasvöll með 3-0 sigri á Leikni úr Reykjavík en þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2018 21:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 0-1 │ Sjáðu markið í fjórða sigri Vals í röð Valur er með átján stig á toppi Pepsi-deildarinnar eftir fjórða sigurinn í röð. Íslenski boltinn 13.6.2018 20:45
Rasmus borinn af velli í Eyjum og er líklega fótbrotinn Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals, er að öllum líkindum fótbrotinn en hann meiddist illa í leik Vals og ÍBV sem nú stendur yfir. Íslenski boltinn 13.6.2018 18:50
Ískalt í toppsæti Pepsi deildar karla í fótbolta Valsmenn komust í efsta sæti Pepsi-deildar karla í síðustu umferð og heimsækja Eyjamenn í kvöld þegar 9. umferðina fer af stað. Þá kemur í ljós hvort Hlíðarendapiltar ná að breyta skelfilegu gengi toppliðanna í síðustu umferðum. Íslenski boltinn 13.6.2018 15:00
Dani á reynslu hjá Blikum en Tokic á förum Hrvoje Tokic er líklega á förum frá Breiðablik en þetta staðfestir heimasíða félagsins nú í kvöld. Danskur sóknarmaður er á reynslu hjá félaginu. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:36
Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 12.6.2018 21:06
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - FH 2-2 | Stórkostlegar lokamínútur í Vesturbæ Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma er FH og KR skildu jöfn, 2-2, í stórkostlegum knattspyrnuleik í Vesturbæ. Íslenski boltinn 10.6.2018 22:15
Óli Kristjáns: Góður handboltamarkvörður hefði verið stoltur af þessu Þjálfari FH var bæði ósáttur við að hafa einungis fengið eitt stig á móti KR en á sama tíma sáttur að hafa þó náð í stigið úr því sem komið var enda lentu hans menn undir þegar um 20 sekúndur lifðu eftir ef uppgefnum viðbótartíma en leikurinn endaði 2-2. Íslenski boltinn 10.6.2018 21:44
Framtíðar landsliðsmenn í hverju horni Norðurálsmótið í knattspyrnu fór fram á Akranesi um helgina og það í 34. Skipti. Íslenski boltinn 10.6.2018 20:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 6-1 | Stjarnan valtaði yfir Fjölni Stjarnan burstaði Fjölni á heimavelli sínum í Garðabæ þegar liðin mættust í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Sjö mörk voru skoruð í leiknum sem fór 6-1 fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:45
Brot Þórðar kveikti í Stjörnunni: „Mér fannst þetta rautt,“ sagði Rúnar Páll Stjarnan vann stórsigur á Fjölni í áttundu umferð Pepsi deildar karla í dag. Stjörnumenn skoruðu fjögur mörk á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik og urðu lokatölur í Garðabæ 6-1. Íslenski boltinn 10.6.2018 19:36
Annar sigur Leiknis og dramatík fyrir norðan Leiknir Reykjavík vann sinn annan sigur í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-1 sigur á Magna í dag. Þór og HK skildu svo jöfn fyrir norðan, 2-2. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Þriðji sigur Vals í röð og meistararnir komnir á toppinn Valur er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 3-1 sigur á KA á heimavelli í dag. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Íslenski boltinn 9.6.2018 19:00