Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Leiknir 0-0 | Markalaust í Árbæ Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 0-0, í grannaslag liðanna í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Þremur stigum munar á liðunum í töflunni. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:55 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:50 Ólafur: Ég er mjög pirraður Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:35 Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:15 Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 3.8.2021 15:01 Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 3.8.2021 12:01 Arnar: Þetta er yndislegur leikur smáatriða Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði að sínir menn hefðu misst móðinn eftir að Breiðablik náði forystunni í leik liðanna í kvöld. Hann hélt þó í jákvæðnina og hrósaði Blikum fyrir frammistöðu sína. Íslenski boltinn 2.8.2021 22:13 Óskar Hrafn: Jason hefur eiginleika sem fáir íslenskir fótboltamenn hafa Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var virkilega sáttur eftir 4-0 sigurinn á Víkingi, bæði með úrslitin og spilamennskuna. Blikar byrjuðu leikinn þó ekkert sérstaklega vel en unnu sig síðan inn í hann og tóku öll völd á vellinum. Íslenski boltinn 2.8.2021 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Glansleikur hjá Blikum sem stimpluðu sig aftur inn í toppbaráttuna Breiðablik stimplaði sig aftur af fullum krafti inn í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla með 4-0 stórsigri á Víkingi í fyrsta leik 15. umferðar í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2021 21:51 Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan? Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen. Íslenski boltinn 2.8.2021 16:42 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46 Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2021 06:01 Gæti FH keypt Arnar Gunnlaugs af Víkingi? Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá FH að tímabilinu loknu. Íslenski boltinn 1.8.2021 07:01 Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31.7.2021 16:13 Valur kemur langbest út úr „ef og hefði“ tölfræðinni en HK langverst Valur kemur langbest út úr xG tölfræðinni í Pepsi Max-deild karla en HK langverst. Valsmenn eru með sjö stigum meira en þeir „ættu“ að vera með en HK-ingar átta stigum minna. Íslenski boltinn 30.7.2021 10:01 Tíu leikmenn Vestra unnu Gróttu eftir ótrúlegan lokakafla Vestri vann 4-3 sigur á Gróttu í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Ísafirði. Sigurinn skýtur vestanmönnum upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:25 Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:00 „Sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið sigraði Selfoss, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:52 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Úlfa skaut Stjörnukonum upp í 3. sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 2-1 sigri á Selfossi á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:52 Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:10 Búnar að jafna félagsmetið þótt að það séu enn sex leikir eftir Þróttarakonur hoppuðu upp um þrjú sæti í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær eftir 3-0 sigur á Keflavík í Laugardalnum. Íslenski boltinn 28.7.2021 15:01 Umfjöllun: Þróttur - Keflavík 3-0 | Þróttur upp í þriðja sæti en fimmta tap Keflavíkur í röð Þróttur Reykjavík vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík í eina leik kvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta sem fram fór á Eimskipsvellinum í Laugardal. Þróttarar stökkva upp töfluna með sigrinum en ekkert gengur upp hjá Keflavík þessa dagana. Íslenski boltinn 27.7.2021 22:45 Nik Chamberlain: Frábær leið til að byrja leikinn Þróttur R. unnu góðan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 27.7.2021 22:15 KR jafnaði í lokin á Akranesi Topplið KR náði naumlega í stig gegn ÍA er liðin gerðu 1-1 jafntefli í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna sem fram fór á Norðurálsvellinum á Akranesi. Íslenski boltinn 27.7.2021 21:31 Frá KR í Kórdrengi Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson hefur skrifað undir lánssamning við Kórdrengi og mun spila með liðinu út leiktíðina. Alex kemur frá KR til Kórdrengja. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:15 Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00 Lof og last 14. umferðar: Lennon, Sindri Kristinn, sóknarleikur KR, andleysi Fylkis og fljótfærir Blikar Fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 27.7.2021 12:30 David Winnie mætti á KR-völlinn í gærkvöldi og KR-liðið svaraði með stórleik KR-ingar voru í miklu stuði í 4-0 sigri á Fylki í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.7.2021 10:01 Sjáðu mörkin í flottustu frammistöðu KR-liðsins í allt sumar KR-ingar komust upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla eftir sannfærandi 4-0 sigur á Fylki í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var lokaleikur fjórtándu umferðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2021 08:00 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Leiknir 0-0 | Markalaust í Árbæ Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 0-0, í grannaslag liðanna í 15. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Þremur stigum munar á liðunum í töflunni. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:55
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:50
Ólafur: Ég er mjög pirraður Fylkir og Leiknir R. gerðu markalaust jafntefli í Árbænum í Pepsi-Max deild karla í kvöld. Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis var sáttur við leik liðsins en ekki með úrslitin í leikslok. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:35
Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:15
Sjáðu enn eina markaveisluna sem Blikar buðu til Breiðablik bauð upp á enn eina markaveisluna á Kópavogsvelli þegar liðið sigraði Víking, 4-0, í fyrsta leik 15. umferðar Pepsi Max-deildar karla í gær. Íslenski boltinn 3.8.2021 15:01
Blikar búnir að vinna síðustu sex hundruð mínútur í Smáranum 22-0 Blikar héldu áfram í gær ótrúlegri sigurgöngu sinni á Kópavogsvellinum þegar Víkingar steinlágu 4-0 í fyrsta leik fimmtándu umferðar Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 3.8.2021 12:01
Arnar: Þetta er yndislegur leikur smáatriða Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sagði að sínir menn hefðu misst móðinn eftir að Breiðablik náði forystunni í leik liðanna í kvöld. Hann hélt þó í jákvæðnina og hrósaði Blikum fyrir frammistöðu sína. Íslenski boltinn 2.8.2021 22:13
Óskar Hrafn: Jason hefur eiginleika sem fáir íslenskir fótboltamenn hafa Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var virkilega sáttur eftir 4-0 sigurinn á Víkingi, bæði með úrslitin og spilamennskuna. Blikar byrjuðu leikinn þó ekkert sérstaklega vel en unnu sig síðan inn í hann og tóku öll völd á vellinum. Íslenski boltinn 2.8.2021 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Glansleikur hjá Blikum sem stimpluðu sig aftur inn í toppbaráttuna Breiðablik stimplaði sig aftur af fullum krafti inn í toppbaráttuna í Pepsi Max-deild karla með 4-0 stórsigri á Víkingi í fyrsta leik 15. umferðar í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2021 21:51
Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan? Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen. Íslenski boltinn 2.8.2021 16:42
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46
Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld. Íslenski boltinn 2.8.2021 06:01
Gæti FH keypt Arnar Gunnlaugs af Víkingi? Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, er orðaður við þjálfarastöðuna hjá FH að tímabilinu loknu. Íslenski boltinn 1.8.2021 07:01
Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31.7.2021 16:13
Valur kemur langbest út úr „ef og hefði“ tölfræðinni en HK langverst Valur kemur langbest út úr xG tölfræðinni í Pepsi Max-deild karla en HK langverst. Valsmenn eru með sjö stigum meira en þeir „ættu“ að vera með en HK-ingar átta stigum minna. Íslenski boltinn 30.7.2021 10:01
Tíu leikmenn Vestra unnu Gróttu eftir ótrúlegan lokakafla Vestri vann 4-3 sigur á Gróttu í síðari leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta á Ísafirði. Sigurinn skýtur vestanmönnum upp í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:25
Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 22:00
„Sá að hún sneri baki í mig og ákvað að láta smella honum í markið“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði bæði mörk Stjörnunnar þegar liðið sigraði Selfoss, 2-1, í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:52
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss 2-1 | Úlfa skaut Stjörnukonum upp í 3. sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna með 2-1 sigri á Selfossi á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:52
Fjölnir vann mikilvægan sigur gegn tíu Grindvíkingum Fjölnir vann 2-1 sigur á Grindavík í fyrri leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Leikurinn var báðum liðum mikilvægur í baráttunni um sæti á meðal þeirra bestu að ári. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:10
Búnar að jafna félagsmetið þótt að það séu enn sex leikir eftir Þróttarakonur hoppuðu upp um þrjú sæti í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær eftir 3-0 sigur á Keflavík í Laugardalnum. Íslenski boltinn 28.7.2021 15:01
Umfjöllun: Þróttur - Keflavík 3-0 | Þróttur upp í þriðja sæti en fimmta tap Keflavíkur í röð Þróttur Reykjavík vann öruggan 3-0 sigur á Keflavík í eina leik kvöldsins í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta sem fram fór á Eimskipsvellinum í Laugardal. Þróttarar stökkva upp töfluna með sigrinum en ekkert gengur upp hjá Keflavík þessa dagana. Íslenski boltinn 27.7.2021 22:45
Nik Chamberlain: Frábær leið til að byrja leikinn Þróttur R. unnu góðan 3-0 sigur á Keflvíkingum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. Íslenski boltinn 27.7.2021 22:15
KR jafnaði í lokin á Akranesi Topplið KR náði naumlega í stig gegn ÍA er liðin gerðu 1-1 jafntefli í eina leik kvöldsins í Lengjudeild kvenna sem fram fór á Norðurálsvellinum á Akranesi. Íslenski boltinn 27.7.2021 21:31
Frá KR í Kórdrengi Miðjumaðurinn Alex Freyr Hilmarsson hefur skrifað undir lánssamning við Kórdrengi og mun spila með liðinu út leiktíðina. Alex kemur frá KR til Kórdrengja. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:15
Tvíburarnir kláruðu Þórsara fyrir norðan Tvíburabræðurnir Alexander Már og Indriði Áki Þorlákssynir skoruðu mörk Framara er þeir unnu 2-0 sigur á Þór Akureyri í eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2021 20:00
Lof og last 14. umferðar: Lennon, Sindri Kristinn, sóknarleikur KR, andleysi Fylkis og fljótfærir Blikar Fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvo daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof, hvað á skilið last og hvað flokkast sem hvorki né. Íslenski boltinn 27.7.2021 12:30
David Winnie mætti á KR-völlinn í gærkvöldi og KR-liðið svaraði með stórleik KR-ingar voru í miklu stuði í 4-0 sigri á Fylki í fjórtándu umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.7.2021 10:01
Sjáðu mörkin í flottustu frammistöðu KR-liðsins í allt sumar KR-ingar komust upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla eftir sannfærandi 4-0 sigur á Fylki í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var lokaleikur fjórtándu umferðarinnar. Íslenski boltinn 27.7.2021 08:00