Innherji
Dagur í lífi Öglu Eirar: Fjölbreyttir dagar en fastur liður að tuða yfir sóttvarnaraðgerðum
Agla Eir Vilhjálmsdóttir er yfirlögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands. Hún vill breyta klukkunni, tuðar yfir sóttvarnaraðgerðum daglega og fer í sund til þess að upplifa kyrrð og ró. Dagarnir hjá Viðskiptaráði eru fjölbreyttir og blessunarlega fær félagsveran Agla að hitta mikið af fólki í vinnunni.
Vextir skipti gríðarlegu máli varðandi húsnæðiskostnað félagsmanna
Aðildarfélög Starfsgreinasambandsins um land allt eru núna að vinna í kröfugerð og öðrum undirbúningi fyrir kjaraviðræðunum að sögn framkvæmdastjórans, Flosa Eiríkssyni.
Heimsviðburður í miðbænum
Þrátt fyrir hinar takmarkandi tilskipanir Sóttvarnastofnunar ríkisins halda stórhuga veitingamenn áfram að fjárfesta. Merkilegustu tíðindin í veitingahúsaflóru landsins er stækkun Fiskmarkaðarins í formi nýs vínbars á annarri hæð.
Halldór Benjamín ætlar sér ekki í borgarmálin
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur undanfarin misseri verið orðaður við framboð í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins og meðal annars verið skrifaðar fréttir þess efnis.
Tilefnislausu sóttvarnirnar
Ef þörf er á aðgerðum til að hindra neyðarástand í heilbrigðiskerfinu, er þá ekki nær að þær beinist að fámennum hópi, sem veldur hlutfallslega margfalt stærri vanda í heilbrigðiskerfinu en aðrir, en að setja hömlur á atvinnu- og athafnafrelsi allra?
Bjöguð niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB
Nýbirt niðurstaða könnunar ASÍ og BSRB meðal félagsmanna vekur spurningar, bæði um aðferðafræði og notagildi til ályktana. Svo virðist sem 150.000 manns hafi verið gefinn kostur á að svara spurningalista og 6 prósent, 9.000 manns, hafi svarað.
Sýn býst við minnst 80 prósenta hagnaði af frekari sölu innviða
Sýn stefnir að því að selja innviði fyrir 6 milljarða króna til viðbótar við innviðasöluna sem hefur nú þegar gengið í gegn og býst við að söluhagnaðurinn verði um eða yfir 80 prósent. Þetta var á meðal þess sem kom fram á fjárfestadegi Sýnar í gær.
Útboð hins opinbera dragast saman um 15 milljarða króna milli ára
Áætluð heildarupphæð í útboðum þeirra opinberu aðila sem fram komu á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins 2022 nemur á þessu ári samtals 109 milljörðum króna. Það er um 15 milljörðum minna en sömu aðilar áætluðu að yrði boðið út árið 2021. Þetta kemur fram í greiningu samtakanna.
Örvænting í ofbeldissambandi
Við sjáum merki þess að veirufaraldurinn muni draga illan dilk á eftir sér.
Slökkvistarf í borginni
Reglulega berast fregnir af húsnæðisskorti á höfuðborgarsvæðinu. Fyrstu vikuna í janúar voru á söluskrá 487 íbúðir, en það eru 20 prósent færri eignir en mánuði fyrr.
Bankasýslan óskar eftir heimild til að selja restina af Íslandsbanka
Bankasýsla ríkisins lagði í gær fram tillögu til fjármála- og efnahagsráðherra um að stofnunin fái heimild til ársloka 2023 til að selja alla eignarhluti ríkisins í Íslandsbanka í nokkrum áföngum og að höfðu samráði við ráðherra. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar.
Heildsölur hafa ekki séð viðlíka hækkanir á einu bretti
Stærstu heildsölur landsins hafa ekki séð á eins víðtækar og skarpar verðhækkanir, og þær sem hafa gengið yfir á síðustu vikum. Fyrirtækin koma litlum vörnum við og telja að hækkanir frá erlendum framleiðendum og birgjum eigi eftir að seytla inn í smásöluverð á næstu mánuðum.
Jakob Valgeir og Helgi Magnússon fjárfesta í Skeljungi
Tvö félög á vegum Jakobs Valgeirs Flosasonar, útgerðarmanns og fjárfestis, bættust við hluthafahóp Skeljungs fyrr í þessum mánuði þegar þau keyptu samanlagt um 1,55 prósenta hlut sem skilar honum í hóp tíu stærstu eigenda fyrirtækisins.
Fortuna Invest vikunnar: Hvað felst í ábyrgum fjárfestingum?
Hvað er átt við með viðmiðum umhverfislegra og félagslegra þátta og stjórnarhátta (UFS)?
Endurskoðun laga um opinber fjármál er tímabær
Lánshæfismatsfyrirtæki hafa ítrekað bent á er trúverðugleiki og ábyrgð í ríkisfjármálum grundvöllur góðs lánshæfismats ríkissjóðs og þar með góðra lánskjara. Það er því hagsmunamál skattgreiðenda að skuldbinding stjórnmálanna gagnvart ábyrgum fjármálareglum sé hafin yfir allan vafa.
Þurfi að horfa til þess hvað orsakar hærri vexti
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikið í húfi að vel takist til í komandi kjaraviðræðum.
Við höfum aðeins séð toppinn á ísjakanum, segir forstjóri Innness um verðhækkanir
Magnús Óli Ólafsson, forstjóri heildverslunarinnar Innnes, segir að búast megi við verulegum hækkunum á verðlagi eftir því sem áhrif hækkana frá erlendum birgjum brjótast fram á smásölumarkaði. Honum kæmi ekki á óvart ef verð innfluttra vara myndi hækka um 10 til 12 prósent á næstu mánuðum.
Rammskakkt hagsmunamat
Setjum unga fólkið í fyrsta sæti. Hvetjum það til að hittast, hreyfa sig, brasa og lenda í hnjaski. Það fylgir því áhætta að fara úr húsi að morgni og COVID er þar aftarlega á lista yfir áhyggjuefni. Hættum þessu.
Andstaða oddvitans mælist illa fyrir í Valhöll
Marga rak í rogastans á fundi borgarstjórnar í gærkvöld þegar Eyþór Arnalds, fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokks, flutti tillögu um að fallið yrði frá þéttingaráformum við Háaleitisbraut og Bústaðaveg.
Fjarskiptafrumvarp gæti fælt erlenda fjárfesta
Frumvarp sem veitir ráðherra heimild til að binda erlenda fjárfestingu skilyrðum með vísan til þjóðaröryggis gæti fælt fjárfestingu frá landinu. Þetta er mat Samtaka iðnaðarins, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands en auk þess telja fjarskiptafyrirtækin að ákvæði laganna kunni að brjóta gegn eignarréttarákvæðum stjórnarskrárinnar.
Nær allir stjórnendur telja að loftlagsáhrif hafi haft neikvæð áhrif á fyrirtæki þeirra
Hátt í 80 prósent stjórnenda fyrirtækja í 21 landi, þar á meðal á Íslandi, telja jörðina nálgast vendipunkt í loftlagsbreytingum og að það verði ekki aftur snúið. Sé aðeins litið til stjórnenda á Norðurlöndum þá eru um 72 prósent á þeirri skoðun en fyrir um ári síðan var það hlutfall 59 prósent.
Hvernig langar þig að hafa það?
Það segir sig sjálft að til þess að sparnaður gangi sem best er mikilvægt að forðast öll neyslulán eins og heitan eldinn. Að setja sér þá reglu að kaupa aldrei neitt og borga síðar þýðir að við getum greitt okkur sjálfum vexti í stað þess að leka mánaðarlega dýrmætu sparifé til annarra.
Metfé til framtakssjóða og vísissjóða svalar uppsafnaðri þörf
Nýir framtakssjóðir og vísissjóðir hafa á undanförnum tólf mánuðum safnað samtals 90 milljörðum króna frá fjárfestum. Aldrei áður hefur jafnmikið fjármagn leitað í fjárfestingafélög af þessum toga .
Kaldur ostur er ekki svalur
Þorramatur Santé er gjörólíkur hinum vel þekktu réttum úr íslenskri sveit. Á borðinu hjá Santé á þorranum eru ekki lundabaggar, selshreifar, súr sundmagi eða bringukollar.
Hættir hjá Landsbankanum og fer til Arctica Finance
Sveinn Þórarinsson, sem hefur verið helsti hlutabréfagreinandi Landsbankans á undanförnum árum, hefur hætt störfum hjá bankanum og ráðið sig til Arctica Finance.
Fyrirtækjalánin að færast úr bönkunum til fjárfesta og lífeyrissjóða
Á sama tíma og afar lítill vöxtur hefur verið í útlánum bankakerfisins til fyrirtækja um nokkurt skeið hefur atvinnulífið í auknum mæli verið að sækja sér fjármögnun til annars konar lánveitenda.
Ólafur Teitur til Carbfix
Ólafur Teitur Guðnason, fyrrverandi aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, mun hefja störf hjá fyrirtækinu Carbfix í mars.
Upphrópanir um að refsa atvinnulífinu stuðli að vandræðum á vinnumarkaði
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir hlutverk samtakanna að standa vörð um og auka samkeppnishæfni atvinnulífsins.
Húsnæðismálin munu skipta sköpum inn í kjaraviðræðurnar að sögn forseta ASÍ
Drífa Snædal forseti Alþýðusambandsins segir vinnu standa yfir að kanna hug og stöðu félaga sinna til komandi kjaraviðræðna.
Eru íslensk fyrirtæki stöðnuð?
Of margir stjórnendur láta hjá leiðast að velta fyrir sér þjálfun og menntun starfsmanna. Þau segja að þörfin sé ekki fyrir hendi. Á sama tíma benda flestar rannsóknir sem hafa verið að skoða starfsþróun og breytingar á störfum í kringum starfrænar umbreytingar að meira en helmingur starfsmanna þarf verulega þjálfun og menntun til þess að halda í við nýja tækni.