Handbolti

Álaborg náði í oddaleik

Álaborg jafnaði úrslitaeinvígið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks útisigri á GOG. Úrslitin munu því ráðast í oddaleik á heimavelli Álaborgar.

Handbolti

Noregur tryggði HM sætið

Noregur tryggði sæti sitt í lokakeppni HM í handbolta kvenna með þriggja marka sigri á Hvíta-Rússlandi á heimavelli sínum í dag.

Handbolti

Aron fékk brons

Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona fengu brons í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í leiknum um þriðja sætið.

Handbolti

Skjern skrefi nær bronsinu

Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag.

Handbolti

Lovísa meiddist og var send heim

Axel Stefánsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að kalla á nýjan leikmann fyrir leikinn á móti Spáni í umspili um laust sæti á HM.

Handbolti