Handbolti Eftirminnilegustu leikirnir við Slóvena á stórmótum: Draumaleikir markvarðanna, hefnd í Aþenu og langar lokamínútur Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Slóveníu á stórmótum í handbolta. Handbolti 17.1.2020 08:30 Guðmundur: Eigum inni sóknarmenn sem geta meira Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fór yfir leik Íslands og Ungverja strax þá um nóttina og ætlar að læra af þeim leik fyrir leikinn gegn Slóvenum í dag. Handbolti 17.1.2020 08:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. Handbolti 16.1.2020 22:37 Hvít-Rússar lítil fyrirstaða fyrir Þjóðverja Þýskaland náði í sín fyrstu stig í milliriðli I á Evrópumótinu 2020. Handbolti 16.1.2020 21:08 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. Handbolti 16.1.2020 19:30 Króatar fyrstir til að vinna Austurríkismenn á EM Sigurganga Króatíu á EM 2020 heldur áfram. Handbolti 16.1.2020 18:43 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. Handbolti 16.1.2020 15:30 Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. Handbolti 16.1.2020 14:30 Verðandi liðsfélagar hjá Kiel á toppnum í bæði mörkum og stoðsendingum Þýska félagið Kiel var tilbúið að segja upp samningi sínum við íslenska leikstjórnandann Gísla Þorgeir Kristjánsson. Þegar við skoðum leikmannahóp liðsins og þá aðallega verðandi leikmannahóp, þá þarf ekki að koma mikið á óvart að liðið þurfi ekki á íslenska leikstjórnandanum að halda. Handbolti 16.1.2020 14:00 Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Handbolti 16.1.2020 13:30 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. Handbolti 16.1.2020 12:15 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. Handbolti 16.1.2020 12:11 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. Handbolti 16.1.2020 12:07 „Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Handbolti 16.1.2020 12:00 Alexander og Aron fóru báðir yfir hundrað mörkin í gær Tapleikurinn á móti Ungverjalandi á EM í gær var tímamótaleikur fyrir bæði Alexander Petersson og Aron Pálmarsson. Handbolti 16.1.2020 10:45 Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 16.1.2020 10:30 Leikmaður sendir danska landsliðsþjálfaranum pillu Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Handbolti 16.1.2020 09:30 Ekkert lið klúðraði fleiri vítum í riðlakeppninni en Ísland Íslensku leikmönnunum gekk misvel á vítalínunni í riðlakeppninni á EM 2020 í handbolta. Handbolti 16.1.2020 07:00 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. Handbolti 16.1.2020 06:00 Þetta eru leiktímar Íslands í milliriðlinum Ísland hefur leik snemma dags á föstudag, gegn Slóveníu, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppninni í Malmö. Handbolti 15.1.2020 21:43 Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. Handbolti 15.1.2020 21:02 Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2020 20:21 Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. Handbolti 15.1.2020 20:15 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. Handbolti 15.1.2020 19:47 Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. Handbolti 15.1.2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. Handbolti 15.1.2020 19:20 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Handbolti 15.1.2020 19:12 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. Handbolti 15.1.2020 19:12 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. Handbolti 15.1.2020 19:09 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. Handbolti 15.1.2020 19:01 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
Eftirminnilegustu leikirnir við Slóvena á stórmótum: Draumaleikir markvarðanna, hefnd í Aþenu og langar lokamínútur Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Slóveníu á stórmótum í handbolta. Handbolti 17.1.2020 08:30
Guðmundur: Eigum inni sóknarmenn sem geta meira Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fór yfir leik Íslands og Ungverja strax þá um nóttina og ætlar að læra af þeim leik fyrir leikinn gegn Slóvenum í dag. Handbolti 17.1.2020 08:00
Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. Handbolti 16.1.2020 22:37
Hvít-Rússar lítil fyrirstaða fyrir Þjóðverja Þýskaland náði í sín fyrstu stig í milliriðli I á Evrópumótinu 2020. Handbolti 16.1.2020 21:08
Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. Handbolti 16.1.2020 19:30
Króatar fyrstir til að vinna Austurríkismenn á EM Sigurganga Króatíu á EM 2020 heldur áfram. Handbolti 16.1.2020 18:43
Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. Handbolti 16.1.2020 15:30
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. Handbolti 16.1.2020 14:30
Verðandi liðsfélagar hjá Kiel á toppnum í bæði mörkum og stoðsendingum Þýska félagið Kiel var tilbúið að segja upp samningi sínum við íslenska leikstjórnandann Gísla Þorgeir Kristjánsson. Þegar við skoðum leikmannahóp liðsins og þá aðallega verðandi leikmannahóp, þá þarf ekki að koma mikið á óvart að liðið þurfi ekki á íslenska leikstjórnandanum að halda. Handbolti 16.1.2020 14:00
Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. Handbolti 16.1.2020 13:30
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. Handbolti 16.1.2020 12:15
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. Handbolti 16.1.2020 12:11
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. Handbolti 16.1.2020 12:07
„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. Handbolti 16.1.2020 12:00
Alexander og Aron fóru báðir yfir hundrað mörkin í gær Tapleikurinn á móti Ungverjalandi á EM í gær var tímamótaleikur fyrir bæði Alexander Petersson og Aron Pálmarsson. Handbolti 16.1.2020 10:45
Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 16.1.2020 10:30
Leikmaður sendir danska landsliðsþjálfaranum pillu Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. Handbolti 16.1.2020 09:30
Ekkert lið klúðraði fleiri vítum í riðlakeppninni en Ísland Íslensku leikmönnunum gekk misvel á vítalínunni í riðlakeppninni á EM 2020 í handbolta. Handbolti 16.1.2020 07:00
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. Handbolti 16.1.2020 06:00
Þetta eru leiktímar Íslands í milliriðlinum Ísland hefur leik snemma dags á föstudag, gegn Slóveníu, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppninni í Malmö. Handbolti 15.1.2020 21:43
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. Handbolti 15.1.2020 21:02
Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2020 20:21
Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. Handbolti 15.1.2020 20:15
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. Handbolti 15.1.2020 19:47
Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. Handbolti 15.1.2020 19:20
Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. Handbolti 15.1.2020 19:20
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Handbolti 15.1.2020 19:12
Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. Handbolti 15.1.2020 19:12
Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. Handbolti 15.1.2020 19:09
Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. Handbolti 15.1.2020 19:01