Handbolti Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16.11.2020 10:01 Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. Handbolti 15.11.2020 16:56 Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00 Arnar Birkir hafði betur í spennandi Íslendingaslag EHV Aue vann 28-27 sigur á SG Bietigheim í Íslendingaslag í annari deild á Þýskalandi í handbolta. Handbolti 14.11.2020 17:46 Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14.11.2020 16:46 Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. Handbolti 14.11.2020 15:46 Stórleikur Rúnars er Ribe-Esjberg vann stórsigur Íslendingalið Ribe-Esjberg vann stórsigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 36-23. Alls léku fjórir Íslendingar í leiknum og litu 19 íslensk mörk dagsins ljós. Handbolti 13.11.2020 19:25 Leik hjá stelpunum okkar frestað þangað til í mars Leik Íslands og Norður-Makedóníu í forkeppni HM í handbolta sem átti að fara fram í desember hefur verið frestað þangað til í mars. Handbolti 13.11.2020 18:15 Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11.11.2020 23:01 Bjarki Már, Ómar Ingi og Viggó allir markahæstir en enginn vann leik | Löwen á toppnum Alls voru þrír Íslendingar markahæstir hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enginn þeirra landaði þó sigri í kvöld. Handbolti 11.11.2020 21:15 Tveir Íslendingar í undanúrslit | Tíundi sigur Börsunga í röð Viktor Gísli Hallgrímsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit í danska bikarnum eftir leiki kvöldsins. Þá lék Aron Pálmarsson að venju með Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 10.11.2020 22:30 Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. Handbolti 10.11.2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. Handbolti 10.11.2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. Handbolti 10.11.2020 14:59 Kielce á toppnum með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26. Handbolti 9.11.2020 21:01 Portúgal rúllaði yfir Litháen og Þýskaland vann þægilegan sigur Leikið var í undankeppni EM 2022 í handbolta í dag en Litháar, sem voru hér á landi fyrr í vikunni, fengu Portúgala í heimsókn til Vilnius og Þjóðverjar mættu Eistum. Handbolti 8.11.2020 16:16 Samherji Arons og danskur landsliðsmaður frá í fimm mánuði Danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen verður frá í um það bil fimm mánuði vegna meiðsla á hné. Handbolti 6.11.2020 21:01 Alfreð fagnaði torsóttum sigri í fyrsta leiknum með þýska landsliðinu Þýskaland vann Bosníu í dag í fyrsta leik sínum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar. Handbolti 5.11.2020 16:54 Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum. Handbolti 5.11.2020 16:01 Dagur: Þetta verður eitthvað ævintýralegt Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson ræddi meiri ábyrgð, áhorfendabann í Eyjum og möguleika ÍBV liðsins í vetur í viðtali við Seinni bylgjuna. Handbolti 5.11.2020 14:00 Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Handbolti 5.11.2020 11:00 Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Arnar Freyr Arnarsson stóð í hjarta varnarinnar í Laugardalshöll í kvöld. Hann skilaði góðum leik líkt og allt íslenska liðið. Arnar segir stemninguna mikla í leiknum þrátt fyrir áhorfendaleysið Handbolti 4.11.2020 22:37 Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. Handbolti 4.11.2020 22:21 Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 4.11.2020 22:20 Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. Handbolti 4.11.2020 22:00 Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 4.11.2020 21:20 Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 4.11.2020 15:30 Þrír Íslandsvinir í litháíska hópnum Í litháíska karlalandsliðinu í handbolta eru þrír leikmenn sem spila eða hafa spilað á Íslandi. Handbolti 4.11.2020 15:01 Sunna um Eyjar: Þetta er nett klikkaði hérna og það hentar mér bara ágætlega Sunna Jónsdóttir kann mjög vel við sig í Eyjum og fór líka öðruvísi leið í því að sannfæra landsliðskonuna Birnu Berg Haraldsdóttur að koma til ÍBV liðsins í sumar. Handbolti 4.11.2020 14:00 Þarf að hlusta vel og spyrja mikið „Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst. Handbolti 4.11.2020 13:00 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Noregur hættir við að halda EM Norðmenn hafa neyðst til að gefa Evrópumót kvenna í handbolta frá sér vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 16.11.2020 10:01
Góður sigur Gummersbach | Arnór Þór með fjögur mörk í tapi Íslendingalið Gummersbach vann góðan sigur í þýsku B-deildinni í handbolta í dag. Í úrvalsdeildeinni tapaði Arnór Þór Gunnarsson fyrir Kiel. Handbolti 15.11.2020 16:56
Bjarni Ófeigur til Svíþjóðar Bjarni Ófeigur Valdimarsson mun ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Skövde eftir að liðið náði samkomulagi við FH um kaup á leikmanninum. Handbolti 14.11.2020 18:00
Arnar Birkir hafði betur í spennandi Íslendingaslag EHV Aue vann 28-27 sigur á SG Bietigheim í Íslendingaslag í annari deild á Þýskalandi í handbolta. Handbolti 14.11.2020 17:46
Góður sigur Arons Dags og félaga á toppliðinu Það var Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta er Kristianstad heimsótti Alingsås. Fór það svo að heimamenn unnu fjögurra marka sigur, 34-30. Handbolti 14.11.2020 16:46
Aron skoraði þrjú mörk í þægilegum sigri | 52. sigur Börsunga í röð Aron Pálmarsson skorraði þrjú mörk í níu marka sigri Barcelona á Puente Genil í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Var þetta 52. sigur Börsunga í röð í öllum keppnum. Handbolti 14.11.2020 15:46
Stórleikur Rúnars er Ribe-Esjberg vann stórsigur Íslendingalið Ribe-Esjberg vann stórsigur á Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 36-23. Alls léku fjórir Íslendingar í leiknum og litu 19 íslensk mörk dagsins ljós. Handbolti 13.11.2020 19:25
Leik hjá stelpunum okkar frestað þangað til í mars Leik Íslands og Norður-Makedóníu í forkeppni HM í handbolta sem átti að fara fram í desember hefur verið frestað þangað til í mars. Handbolti 13.11.2020 18:15
Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Mun nýjasta útspil þeirra þó toppa allt fram að þessu. Handbolti 11.11.2020 23:01
Bjarki Már, Ómar Ingi og Viggó allir markahæstir en enginn vann leik | Löwen á toppnum Alls voru þrír Íslendingar markahæstir hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Enginn þeirra landaði þó sigri í kvöld. Handbolti 11.11.2020 21:15
Tveir Íslendingar í undanúrslit | Tíundi sigur Börsunga í röð Viktor Gísli Hallgrímsson og Elvar Örn Jónsson eru komnir í undanúrslit í danska bikarnum eftir leiki kvöldsins. Þá lék Aron Pálmarsson að venju með Barcelona sem vann enn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 10.11.2020 22:30
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. Handbolti 10.11.2020 18:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. Handbolti 10.11.2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. Handbolti 10.11.2020 14:59
Kielce á toppnum með fullt hús stiga Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark í öruggum 11 marka sigri pólska meistaraliðsins Vive Kielce á Tarnov í kvöld. Lokatölur leiksins 37-26. Handbolti 9.11.2020 21:01
Portúgal rúllaði yfir Litháen og Þýskaland vann þægilegan sigur Leikið var í undankeppni EM 2022 í handbolta í dag en Litháar, sem voru hér á landi fyrr í vikunni, fengu Portúgala í heimsókn til Vilnius og Þjóðverjar mættu Eistum. Handbolti 8.11.2020 16:16
Samherji Arons og danskur landsliðsmaður frá í fimm mánuði Danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen verður frá í um það bil fimm mánuði vegna meiðsla á hné. Handbolti 6.11.2020 21:01
Alfreð fagnaði torsóttum sigri í fyrsta leiknum með þýska landsliðinu Þýskaland vann Bosníu í dag í fyrsta leik sínum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar sem tók við þjálfun liðsins í febrúar. Handbolti 5.11.2020 16:54
Arftaki Kristjáns setti á áfengisbann Sænska karlalandsliðið í handbolta hefur nú fengið skýrar reglur um það að leikmenn megi ekki neyta áfengis á meðan að þeir eru í landsliðsverkefnum. Handbolti 5.11.2020 16:01
Dagur: Þetta verður eitthvað ævintýralegt Eyjamaðurinn Dagur Arnarsson ræddi meiri ábyrgð, áhorfendabann í Eyjum og möguleika ÍBV liðsins í vetur í viðtali við Seinni bylgjuna. Handbolti 5.11.2020 14:00
Aron, Hákon og Elvar gældu allir við einkunnina tíu í Höllinni í gærkvöldi Það þarf ekki að koma neinum á óvart að strákarnir okkar voru með góðar einkunnir eftir sextán marka stórsigur á Litháen í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Handbolti 5.11.2020 11:00
Arnar Freyr: Að spila handbolta er alltaf ógeðslega gaman, sérstaklega með landsliðinu Arnar Freyr Arnarsson stóð í hjarta varnarinnar í Laugardalshöll í kvöld. Hann skilaði góðum leik líkt og allt íslenska liðið. Arnar segir stemninguna mikla í leiknum þrátt fyrir áhorfendaleysið Handbolti 4.11.2020 22:37
Hákon Daði: Hjartað var á milljón Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson nýtti tækifærið með íslenska landsliðinu gegn Litháen frábærlega. Handbolti 4.11.2020 22:21
Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Landsliðsfyrirliðinn, Aron Pálmarsson, var stoltur af strákunum hvernig þeir mættu til leiks gegn Litháen í Laugardalshöll í kvöld. Handbolti 4.11.2020 22:20
Guðmundur: Slógum flest vopn úr höndum þeirra Landsliðsþjálfarinn var mjög sáttur með frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn því litháíska í kvöld. Handbolti 4.11.2020 22:00
Umfjöllun: Ísland - Litháen 36-20 | Leiðin á EM hófst með stórsigri Íslendingar rúlluðu yfir Litháa, 36-20, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöllinni í kvöld. Handbolti 4.11.2020 21:20
Rífur upp drumba og grjót í fjörunni og hefur aldrei verið eins sterkur Kári Kristján Kristjánsson fer sínar eigin leiðir til að halda sér við nú þegar handboltaæfingar eru bannaðar vegna kórónuveirufaraldursins. Handbolti 4.11.2020 15:30
Þrír Íslandsvinir í litháíska hópnum Í litháíska karlalandsliðinu í handbolta eru þrír leikmenn sem spila eða hafa spilað á Íslandi. Handbolti 4.11.2020 15:01
Sunna um Eyjar: Þetta er nett klikkaði hérna og það hentar mér bara ágætlega Sunna Jónsdóttir kann mjög vel við sig í Eyjum og fór líka öðruvísi leið í því að sannfæra landsliðskonuna Birnu Berg Haraldsdóttur að koma til ÍBV liðsins í sumar. Handbolti 4.11.2020 14:00
Þarf að hlusta vel og spyrja mikið „Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst. Handbolti 4.11.2020 13:00