Golf Gott að fá spark í rassinn Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Honda Classic. Golf 5.3.2015 19:15 Cadillac Championship hefst í kvöld 70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina. Golf 5.3.2015 14:45 Tiger féll ekki á lyfjaprófi Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Golf 3.3.2015 12:30 Sjö ára bið Harrington eftir PGA-sigri á enda Lék best allra á PGA National vellinum og tryggði sér kærkominn sigur í bráðabana eftir dapurt gengi á undanförnum árum. Golf 2.3.2015 18:30 Bein útsending á Golfstöðinni klukkan 13.00 Ekki náðist að ljúka leik á Honda Classic í gær og mótið verður því klárað í dag. Golf 2.3.2015 11:45 Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. Golf 2.3.2015 10:03 Veðrið enn í aðalhlutverki á Honda Classic Eftir tvo hringi á þremur dögum leiðir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náði ekki niðurskurðinum. Golf 1.3.2015 16:15 Veðrið setur strik í reikninginn á Honda Classic - McIlroy úr leik Rory McIlroy var í tómu veseni á fyrstu tveimur hringjunum á PGA-National vellinum en hann nær ekki niðurskurðinum á Honda Classic. Brendan Steele leiðir mótið eftir að hafa leikið frábært golf í rigningunni í Flórída. Golf 28.2.2015 01:55 Jim Herman leiðir á Honda Classic eftir fyrsta hring Er einn í efsta sæti á fimm undir pari, átta höggum betri en Rory McIlroy sem hóf tímabil sitt á PGA-mótaröðinni í gær. Golf 27.2.2015 14:00 „Hákarlinn" bítur í Tiger Woods Ástralska goðsögnin Greg Normal telur að bestu dagar Tiger Woods á golfvellinum séu taldir en hann er þessa dagana í fríi frá keppnisgolfi eftir hræðilega byrjun á tímabilinu. Golf 26.2.2015 08:15 Tiger er of stoltur til að biðja mig um aðstoð Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. Golf 23.2.2015 22:00 James Hahn sigraði á Riviera Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli. Golf 23.2.2015 00:51 Retief Goosen leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera Á tvö högg á næsta mann en margir þekktir kylfingar geta gert atlögu að honum í kvöld. Meðal annars Sergio Garcia, Dustin Johnson og Masters meistarinn Bubba Watson sem á titil að verja. Golf 22.2.2015 14:00 Retief Goosen efstur eftir 36 holur í Kaliforníu Riviera völlurinn hefur reynst mörgum bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar erfiður en reynsluboltinn Goosen hefur leikið frábært golf hingað til á Northern Trust Open. Golf 21.2.2015 14:30 Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open Eftir fyrsta hring í Kaliforníu eru reynsluboltarnir Vijay Singh og Retief Goosen á meðal efstu manna en nokkrir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á Riviera vellinum. Golf 20.2.2015 15:15 Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Norður-Írinn kosinn liðsstjóri evrópska liðsins sem hefur unnið Ryder-bikarinn þrisvar sinnum í röð. Golf 18.2.2015 13:00 Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. Golf 17.2.2015 17:30 Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný. Golf 16.2.2015 07:30 Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Golf 15.2.2015 22:30 Jim Furyk í bílstjórasætinu fyrir lokahringinn á Pebble Beach Leiðir með einu höggi þegar að 18 holur eru óleiknar eftir gallalausan hring í gær upp á 63 högg. Matt Jones, Nick Watney og Brandt Snedeker eru þó ekki langt undan. Golf 15.2.2015 14:45 Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu? Golf 14.2.2015 12:45 Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk. Golf 12.2.2015 23:17 Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi Vonast þó að snúa til baka fljótlega þegar að leikurinn hans og líkamsástand hefur batnað. Golf 12.2.2015 00:26 Tiger ekki verið í verri stöðu í 18 ár en samt tekjuhæstur Gæti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki að bæta sig. Golf 10.2.2015 10:15 Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 9.2.2015 08:00 Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. Golf 8.2.2015 12:45 Harris English efstur á Farmers Insurance Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum. Golf 7.2.2015 13:30 Lítt þekktur Bandaríkjamaður leiðir eftir fyrsta hring Mörg umfjöllunarefni eftir fyrsta hring á Torrey Pines. Brooks Koepka heldur áfram að spila vel, Phil Michelson virðist eiga í erfileikum í byrjun tímabils og Tiger Woods hættir leik enn á ný. Golf 6.2.2015 15:45 Tiger Woods hætti leik á fyrsta hring á Torrey Pines Það á ekki af Tiger Woods að ganga en hann lét sér nægja að leika 11 holur á Farmers Insurance mótinu í dag áður en hann hætti leik vegna bakmeiðsla. Golf 5.2.2015 23:52 Tiger verður sá sem hlær síðastur Phil Mickelson hefur trú á því að Tiger Woods verði fljótur að hrista af sér slenið. Golf 5.2.2015 11:45 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 178 ›
Gott að fá spark í rassinn Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Honda Classic. Golf 5.3.2015 19:15
Cadillac Championship hefst í kvöld 70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina. Golf 5.3.2015 14:45
Tiger féll ekki á lyfjaprófi Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Golf 3.3.2015 12:30
Sjö ára bið Harrington eftir PGA-sigri á enda Lék best allra á PGA National vellinum og tryggði sér kærkominn sigur í bráðabana eftir dapurt gengi á undanförnum árum. Golf 2.3.2015 18:30
Bein útsending á Golfstöðinni klukkan 13.00 Ekki náðist að ljúka leik á Honda Classic í gær og mótið verður því klárað í dag. Golf 2.3.2015 11:45
Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. Golf 2.3.2015 10:03
Veðrið enn í aðalhlutverki á Honda Classic Eftir tvo hringi á þremur dögum leiðir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náði ekki niðurskurðinum. Golf 1.3.2015 16:15
Veðrið setur strik í reikninginn á Honda Classic - McIlroy úr leik Rory McIlroy var í tómu veseni á fyrstu tveimur hringjunum á PGA-National vellinum en hann nær ekki niðurskurðinum á Honda Classic. Brendan Steele leiðir mótið eftir að hafa leikið frábært golf í rigningunni í Flórída. Golf 28.2.2015 01:55
Jim Herman leiðir á Honda Classic eftir fyrsta hring Er einn í efsta sæti á fimm undir pari, átta höggum betri en Rory McIlroy sem hóf tímabil sitt á PGA-mótaröðinni í gær. Golf 27.2.2015 14:00
„Hákarlinn" bítur í Tiger Woods Ástralska goðsögnin Greg Normal telur að bestu dagar Tiger Woods á golfvellinum séu taldir en hann er þessa dagana í fríi frá keppnisgolfi eftir hræðilega byrjun á tímabilinu. Golf 26.2.2015 08:15
Tiger er of stoltur til að biðja mig um aðstoð Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. Golf 23.2.2015 22:00
James Hahn sigraði á Riviera Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli. Golf 23.2.2015 00:51
Retief Goosen leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera Á tvö högg á næsta mann en margir þekktir kylfingar geta gert atlögu að honum í kvöld. Meðal annars Sergio Garcia, Dustin Johnson og Masters meistarinn Bubba Watson sem á titil að verja. Golf 22.2.2015 14:00
Retief Goosen efstur eftir 36 holur í Kaliforníu Riviera völlurinn hefur reynst mörgum bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar erfiður en reynsluboltinn Goosen hefur leikið frábært golf hingað til á Northern Trust Open. Golf 21.2.2015 14:30
Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open Eftir fyrsta hring í Kaliforníu eru reynsluboltarnir Vijay Singh og Retief Goosen á meðal efstu manna en nokkrir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á Riviera vellinum. Golf 20.2.2015 15:15
Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Norður-Írinn kosinn liðsstjóri evrópska liðsins sem hefur unnið Ryder-bikarinn þrisvar sinnum í röð. Golf 18.2.2015 13:00
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. Golf 17.2.2015 17:30
Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný. Golf 16.2.2015 07:30
Varð háður gosi og hrundi niður heimslistann Saga írska kylfingsins Peter Lawrie er með hreinum ólíkindum. Golf 15.2.2015 22:30
Jim Furyk í bílstjórasætinu fyrir lokahringinn á Pebble Beach Leiðir með einu höggi þegar að 18 holur eru óleiknar eftir gallalausan hring í gær upp á 63 högg. Matt Jones, Nick Watney og Brandt Snedeker eru þó ekki langt undan. Golf 15.2.2015 14:45
Snedeker og Jones taka forystuna á AT&T National Margir kylfingar eru um hituna í Kaliforníuríki þegar að tveir hringir eru óleiknir. Nær fyrrum Fed-Ex meistarinn Brandt Snedeker að komast á sigurbraut á ný eftir lélegt gengi að undanförnu? Golf 14.2.2015 12:45
Mörg góð skor á fyrsta hring á Pebble Beach AT&T National mótið hófst í dag en J.B. Holmes og Justin Hicks leiða eftir fyrsta hring á átta höggum undir pari. John Daly byrjaði líka vel og er meðal efstu manna ásamt reynsluboltanum Jim Furyk. Golf 12.2.2015 23:17
Tiger Woods tekur sér enn á ný frí frá golfi Vonast þó að snúa til baka fljótlega þegar að leikurinn hans og líkamsástand hefur batnað. Golf 12.2.2015 00:26
Tiger ekki verið í verri stöðu í 18 ár en samt tekjuhæstur Gæti misst af einu af sínu uppáhaldsmótum í byrjun mars ef hann fer ekki að bæta sig. Golf 10.2.2015 10:15
Jason Day fagnaði sigri eftir bráðabana Lokahringurinn á Torrey Pines var hörkuspennandi en margir kylfingar gerðu atlögu að titlinum og skiptust á að taka forystuna. Það var þó Jason Day sem sigraði eftir bráðabanda við þrjá aðra kylfinga en þetta er hans þriðji sigur á PGA-mótaröðinni. Golf 9.2.2015 08:00
Margir í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á Farmers Insurance Harris English og J.B Holmes leiða með einu höggi en margir kylfingar eru nálægt efstu mönnum og eiga möguleika á sigri í kvöld. Golf 8.2.2015 12:45
Harris English efstur á Farmers Insurance Er á tíu höggum undir pari eftir tvo hringi og leiðir með tveimur höggum. Margir af bestu kylfingum heims áttu erfitt uppdráttar á fyrstu tveimur hringjunum og náðu ekki niðurskurðinum. Golf 7.2.2015 13:30
Lítt þekktur Bandaríkjamaður leiðir eftir fyrsta hring Mörg umfjöllunarefni eftir fyrsta hring á Torrey Pines. Brooks Koepka heldur áfram að spila vel, Phil Michelson virðist eiga í erfileikum í byrjun tímabils og Tiger Woods hættir leik enn á ný. Golf 6.2.2015 15:45
Tiger Woods hætti leik á fyrsta hring á Torrey Pines Það á ekki af Tiger Woods að ganga en hann lét sér nægja að leika 11 holur á Farmers Insurance mótinu í dag áður en hann hætti leik vegna bakmeiðsla. Golf 5.2.2015 23:52
Tiger verður sá sem hlær síðastur Phil Mickelson hefur trú á því að Tiger Woods verði fljótur að hrista af sér slenið. Golf 5.2.2015 11:45